Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson I kvöld kl. 20.00, 6. sýning. Laugardag kl. 20.00, 7. sýning. Fimmtudag kl. 20.00, 8. sýning. -i. Le Shaga de Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise Sunnudag kl. 20.30. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Föstudag 13. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 15. nóv. kl, 20.00, næstsíð- asta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00, siðasta sýn- ing. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30,uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu í nóvember: 14. (tvær), 17., 18., 19., 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. Allar uppseldar. Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. REVÍULEIKHÚSIÐ frumsýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN eftir David Wood, Miðasala hefst 2 tlmum fyrir sýningu. 3. sýning laugardaginn 7. nóv. kl. 15.00. 4. sýning sunnudaginn 8. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 656500, simi í miðasölu 11475. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Hremming 3. sýn. laugardag kl. 20.30, rauð kort gilda, uppselt. 4. sýn. þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30, blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30, gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Föstudag 13. nóv. kl. 20. Faðirinn Föstudag kl. 20.30. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. ATH! Næstsiðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. RÍS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20, uppselt. Miðvikudag 11. nóv. kl. 20, uppselt. Föstudag 13. nóv. kl. 20, uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20, uppselt. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 5. sýn. föstudag 6. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Enn er hægt að kaupa aðgangskort á 2. til 5. sýningu, kr. 3.000. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími 96-24073, og simsvari allan sólarhringinn. KR( D'IKOR’ Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. Miðvikud. 11. nóv. kl. 20.30. Fimmtud. 12. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restaumrit-Pizzeria Hafnarstræti 15 GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HtíSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. og Öldugata 29. Sími 623833. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um Kaj Munk i Hallgrimskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er í kirkjunni sýningardaga og í gegnum símsvara allan sólarhringinn i sima 14455. Aðeins 6 sýningar eftir. Engar aukasýningar. HÁDEGISLEIKHÚS Laugardagur 7. nov. kl. 1J. 90. sýning sunnudag 8. nóv. kl. 13. Laugardag 14. nóv. kl. 13. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 15185 og I Kvosinni. simi 11340. HADEGISLEIKHÚS ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR TVO EINÞATTUNGA EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Frumsýning Laugard. 7. nóv. kl. 16, uppselt. Næstu sýningar: Þriðjud. 10. nóv. kl. 22. Fimmtud. 12. nóv. kl. 22. Þriðjud. 17. nóv. kl. 22. Miðvikud. 18. nóv. kl. 22. Þriðjud. 24. nóv. kl. 22. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22. Sunnud. 29. nóv. kl. 16. Ennf remur verða sýningar á EINSKOIMAR ALASKA Laugard. 14. nóv. kl. 16. Sunnud. 15. nóv. kl. 16. Laugard. 21. nóv. kl. 16. Sunnud. 22. nóv. kl. 16. Með hlutverk fara: Arnar Jónsson, Margrét Áka- dóttir, María Sigurðardóttir, Þór Tulinius og Þröstur Guðbjarts- son. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Aðstm. leikstj: Ingibjörg Björnsdóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn I sima 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. Kvikmyndir dv Dennis Quaid er óneitanlega skemmtilegur sem lögregluforingi - sem og leikari. Bíóborgin/Í kröppum leik: í kröppum (ástar)leik Lelkstjóri: Jlm Macbirde Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Ellen Bark- in, Ned Beatty. Spennumyndin f kröppum leik, eins og hún er auglýst, er einnig ljúf ástarsaga andstæðinga sem eiga í raun að berjast saman réttum megin við lögin og gera það uns upp kemst um spillingu innan lög- reglunar í New Orleans. Verið er að rannsaka morð sem talið er að maílan eigi hlutdeild að enda eru líkin illa útleikin. Við rannsókn þessa máls eru annars vegar ungur kvenkyns saksóknari og hins vegar karlkyns lögreglufor- ingi sem renna hýru auga hvort til annars og úr verður stormasamt ástarsamband. Lögreglumenn í New Orleans eru um margt frábrugðnir þeim lög- reglumönnum sem kvikmyndaá- horfendur hafa átt að venjast í spennumyndum þar sem mafían kemur við sögu. Þeir eru eins og stór íjölskylda og mikill kærleikur er milli manna, en undir niðri er allt ólgandi í spilhngu og er lög- regluforinginn einn þeirra sem þiggja mútur. Skýringin á þessu er að lögreglan fær svo lág laun fyrir þessa soravinnu að mútuþægni er opinþert leyndarmál innan lögregl- unnar. En þegar á líður kemur í ljós að sorinn er meiri en ætlað var. Fjöldi illa útleikinna líka finnast hér og þar um bæinn. í kröppum leik er ekki eins spennandi og í upphafi er gefið til kynna. Þeir sem að myndinni standa hafa þarna úr miklu efni að moða sem hefði mátt nýta betur og gera eftirminnilegra, en hins vegar er þessi mynd hin besta afþreying og vel þess virði að sjá hana þrátt fyrir gloppur hér og þar í leikstjórn og handriti. Margar stórskemmti- legar uppákomur eru í myndinni sem kitla hláturtaugarnar og er leikur lögregluforingjans McSwa- in, sem er í höndum Dennis Quaid, afburðarskemmtilegur. Þarna er á ferðinni ungur og efnilegur leikari sem eflaust á eftir að sjást oftlega á því hvíta í framtíðinni. Hins veg- ar er Ellen Barkin ansi tilgerðarleg í hiutverki saksóknarans, vinnur þó á þegar líða tekur á myndina. Leikur annarra er ekkert sem vert er að minnast á. -GKr ÆT mm mmm, aa gggam wt&sm. Ma FRABÆRT ÚRVAL AF NÝJUM OG ÓDÝRUM FATNAÐI A ALLA FJÚLSKYLDUNA. Herraúlpur kr. 1.590,- Jakkaföt kr. 5.900,- Skyrtur kr. 690,- Dömubuxur kr. 890,- Jogginggallar kr. 1.290, Joggingbuxur kr. 590,- Herrabuxur kr. 1.290,- Bómullarbolir kr. 310,- LUKKUDAGAR 6. nóvember. 40033 Hljómplata frá FÁLKANUIVI að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. TREFLAR, HÚFUR, VETTLINGAR, GALLABUXUR. FRÁBÆRT ÚRVAL AF PEYSUM FRA S TIL XL. SENDUM i PÚSTKRÖFU. Sími 611102 Smiðjuvegur 2 B. Sími 79866. Skólavörðustigur 19. Slmi 623266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.