Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. 43 LONDON NEW YORIC 1. (3) ITHINKWEREALONE NOW Tiffany 2. (2) CAUSING A COMMOTION Madonna 3. (4) MONEY MONEY Billyldol 4. ( 6 ) LITTLE LIES Fleetwood Mac 5. (1 ) BAD Michael Jackson 6. (12) (l'VEHAD)THETIMEOF MY LIFE Bill MedleyS Jennifer Warnes 7. (9) BREAKOUT Swing Out Sister 8. (10) BRILLIANT DISGUISE Bruce Springsteen 9. (7) LETMEBETHEONE Expose 10. (11) IT'SASIN Pet Shop Boys ISLENSKI USTINN 1. (1) BAD Michael Jackson 2. (3) CAUSINGAC0MM0TI0N Madonna 3. (2) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley 4. (6) JOHNNYB Hooters 5. (5) YOUWINAGAIN Bee Gees B. (4) DANCELITTLESISTER Terence Trent D'Arby 7. (12) HEY MATTHEW Karel Fialka 8. (16) FAITH George Michael 9. (8) THE NIGHT YOU MURDE- RED LOVE ABC 10. (11) HEREIGOAGAIN Whitesnake Bruce Springsteen - efstur um sinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (3) TUNNELOF LOVE......BruceSpringsteen 2. (1 ) BAD...............Michael Jackson 3. (4) DIRTYDANCING..........Úrkvikmynd 4. ( 2) WHITESNAKE............Whitesnake 5. (5) A MOMENTARY LAPSE OF REASON .........................Pink Floyd 6. (6) HYSTERIA..............DefLeppard 1.(1) WHITNEY.............Whitney Houston 8. (8) THELONSOMEJUBILEE......JohnCougar 9. (9) THEJOSHUATREE..................U2 10. (12) DOCUMENT....................REM Island (LP-plötur 1. (3) ACTUALLY.............Pet Shop Boys 2. (-) MEATLOAFLIVE............MeatLoaf 3. (-) CRAZYCRAZYNIGHTS.............Kiss 4. (2) BAD...............MichaelJackson 5. (4) MAXMIX5.............Hinir&þessir 6. (1) TUNNELOFLOVE......Bruce Springsteen 7. (5) E.S.P....................BeeGees 8. (8) WHITESNAKE1987........Whitesnake 9. (Al) HUGFLÆÐI..........HörðurTorfason 10. (6) ISLANDS...........MikeOldfield T’pau - upprennandi sveit. Bretland (LP-plötur 1. (1) TANGO INTHENIGHT ....Fleetwood Mac 2. (12) BRIDGEOFSPIES..............T'PAU 3. (-) THEBESTOFVOL. 1..............UB40 4. (-) CRAZYCRAZYNIGHTS.............Kiss 5. (3) NOTHING LIKETHESUN..........Sting 6. (-) BESTSHOTS..............PatBenatar 7. (2) CHRISTIANS...........TheChristians 8. (5) E.S.P.....................Bee Gees 9. (-) MAINESTREMS............LloydCole 10. (-) THESINGLES............Pretenders Laun heimsins 53» Allt frá því Kanarnir settust hér aö til frambúðar fyrir 36 árum höfum viö átt í mestu vandræðum meö umgengni okkar viö þessa eymingja hermenn sem lenda í þessari út- legð aö vera sendir hingað upp á skeriö. Töluverðs tvískinn- ungs hefur gætt í samskiptum okkar viö vallarbúana; annars vegar hafa menn tahð þá ómissandi fyrir líf og limi þjóðarinnar en hins vegar viljum viö helst ekki heyra þá né sjá. Þeir mega vart stíga fæti sínum út fyrir giröinguna sem umlykur vallarsvæöið, nema eftir ströngum reglum og undir stööugu eftirliti. Dátamir eru því í nokkurs konar stofufangelsi en eins og fréttir bera meö sér una þeir því ekki alls kostar og reyna því að bera sig eftir björginni (kvenfólki og skemmtunum) utan vallarsvæðisins. Það hlá- lega við þetta ástand er að ásókn íslendinga inn á vallar- svæðið hefur alla tíð verið mjög mikil; þar fæst ódýr bjór 1. (1) YOUWINAGAIN Bee Gees 2. (2) FAITH GEORGE MICHAEL 3. (11) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY Rick Astley 4. (3) LOVEINTHEFIRST DEGREE Bananarama 5. (19) CHINAIN YOUR HAND T’Pau 6. (5) LITTLELIES Fleetwood Mac 7. (22) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 8. (7) MONYMONY Billyldol 9. (4) CROCKETTSTHEME Jan Hammer 10. (10) WALK THE DINOSAUR Was(Not Was) 11. (6) THECIRCUS Erasure 12. (-) BARCELONA Freddy Mercury & M. Cah- ale 13. (15) I DON'TTHINK MEN SHO- ULD SLEEP ALONE Ray Parker Jr. 14. (8) WHATHAVEIDONETO DESERVETHIS Pet Shop Boys & Dusty Springfield 15. (-) NEVER CAN SAY G00D- BYE Communards 16. (9) CRAZYCRAZYNIGHTS Kiss 17. (38) HEREIGOAGAIN Whitesnake 18. (12) IWANNA BE YOUR DRILL INSTRUCTOR Abigail Mead & Nigel Golding 19. (13) THE REALTHING Jellybean 20. (26) WANTED Style Council Billy Idol - Gamlar lummur blifa íslenski listinn situr nú einn að kjötkötlunum hjá okkur því Rás tvö hefur seinkað vali á lista sínum þannig að nýr listi berst okkur ekki í tæka tíð og við sjáum ekki ástæðu að vera að birta vikugamlan lista þaðan. Michael Jackson er í þaul- setnara lagi á íslenska listanum en hlýtur nú að fara að gefa eftir. Hooters koma sterklega til greina sem arftakar en ekki skyldi Ma- donna útilokuð þó svo hún hafi verið lengi á listanum. George Mic- hael kemur ekki við sögu fyrr en síðar og ómögulegt er að spá í hvað Karel Fialka gerir. Bee Gees eru álíka þaulsetnir á toppnum í Bret- landi og Michael Jackson á ís- lenska listanum og meira að segja George Michael tókst ekki að hrekja þá bræður á brott. En nú er Rick Astley kominn á vettvang og þá mega Gibbarnir biðja fyrir sér. Stúlkukindin Tiffany skákar Madonnu í New York og heldur lík- legast toppsætinu þar til Bill Medley og Jennifer Warnes taka við. -SþS- og brennivín og mörgum þykir akkur í því að eiga offiséra fyrir vini. Hér áður fyrr áttu dátarnir á vellinum sér marga formælendur utan vallar enda sáu þeir þjóðinni þá bæði fyrir sjónvarpi og léttu útvarpi. Svo var sjónvarpinu lokað og því næst hættu menn að hlusta á Kanaútvarpið og nú er svo komið að þessir fyrrum aufúsugestir í hverju sam- kvæmi á Suðurnesjum eru hirtir upp af lögreglu þar sem þeir eru að reyna að komast í kynni við þessa undarlegu þjóð sem þeir eru að vernda. Miklar sviptingar á íslenska hstanum líkt og þeim breska. Pet Shop Boys ná toppsætinu aftur eftir nokkurt hlé og síð- an koma tvær nýjar plötur, Kjöthleifur á tónleikum og þungavigtarliðið í Kiss. Mér segir svo hugur um að í næstu viku fari nýjar islenskar plötur að setja mark sitt á hstann. -SþS- Meat loaf - minningar úr Reiðhöllinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.