Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við Ujinda þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Óska eftir bíl með 15 þús. kr. útborg- un, 10 þús. kr. á mán, flest kemur til greina (ekki austantjaldsbílar). Hafið samband við DV í síma 27022. H- 6109. 100 þús. staðgreitt. Óska eftir nýlegum, góðum bíl með miklun staðgreiðslu- afslætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6098. *3i Bílar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Ford Bronco Sport '76 til sölu, vél 351 Windsor, 4ra hólfa, flækjur, fíbertopp- ur, húdd og bretti, plussklæddur að innan, 456 drif, no spin læsing að aft- an, 38" Monster Mudder, 31" dekk, bíllinn er nýupptekinn og ýmsir fylgi- hlutir. Uppl. í síma 641536 e.kl. 18. Ameriskir bílar beint frá Bandaríkjun- mn á ótrúlega lágu verði. TransAm, Camaro, Corvette og margrir aðrir, nýir og notaðir. Sparið ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 652239 allan daginn. Ford Econoline Club Wagoon 4x4 ’81, ekinn 18.500 km, bíllinn er með glugg- um og sætum fyrir 12, V-8 cyl., bensín- vél og sjálfskipting, White Spoke felgur, ný dekk. Uppl. í vs. 97-71602 og hs. 97-71358 og 97-71216. Greiðabíll ’83. Til sölu Subaru ’83 há- þekja með talstöð, gjaldmæli og stöðvarleyfi. Til sýnis á Bílasölu Tlarðars, sími 19615, 18085 og e.kl. 20 74905. Álfelgur á Cherokee. Fjórar 7" nýjar original álfelgur á Cherokee eða Wag- oneer-jeppa til sölu, verð 10 þús. stk., einnig 4 ný Michelindekk, stærð 215x15. Verð 6.500 stk. S. 656233. MMC Golt '81, þarfnast smáviðgerðar vegna umferðaróhapps, er í ökufæru ástandi, varahlutir fylgja, einnig Su- baru st. ’79, þarfnast lagfæringar, er í ökufæru ástandi. S. 92-68680 e.kl. 22. Mazda 929 coupé hardtop ’83, 2ja dyra, sjálfsk., vökvast., rafm. í rúðum + sóllúgu, skipti ath. Uppl. Bílamarkað- inum, Grettisgötu, eða s. 621546 e.kl. 18. Nýr bill til sölu, Suzuki Swift GXI, t'lvin Cam, ekinn 2000 km, 5 dyra, 5 gíra, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í sím- um 92-14888 á daginn og 12116 á kvöldin. Trans Am ’83 til sölu, þarfnast lag- færingar, Econoline ’81, hálfuppgerð- ur, Range Rover, leðurklæddur, uppt. vél o.íl., og Ford ’76 4x4, upphækk., 44" dekk o.fl. S. 667363 og 621577. Fiat Panda, árg. ’83, ekin aðeins 33.000 km, svört, útvarp, nagladekk, nýr kúplingsdiskur, verð 135.000. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-6102. Benz 230 árg. 79 til sölu, 4 cyl., sjálfsk., toppl., sportf. Einnig Ford Falcon st. ’67, gott eintak fyrir áhugam. um gamla bíla. S. 43798 og 686370. Buick Regal ’82 til sölu, 6 cyl., sjálf- IKSptur, rafmagn í rúðum og læsing- um, þjófavamarkerfi, einn eigandi, ekinn 80 þús. mílur. S. 72657 e.kl. 18. Bílamálun og réttingar. Blettum, almál- um og réttum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. Chevrolet. Monte Carlo 72 til sölu með bilaðri 350 vél, með nýju, háu heddi og blöndungi, annað kram gott, ágætt boddí, ný vetrardekk. Sími 34005. Cortina 74 og Skoda ’78 til sölu, gang- færir en ekki á númerum, varahlutir fylgja með, fást fyrir lítið. Uppl. í síma 43148 e.kl. 19. Daihatsu Charade og Volvo 340. Til sölu Daihatsu Charade TX ’88, ekinn 800 km, og Volvo 340 ’85, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 82093 e.kl. 19. Ford Econoline 250 til sölu, fullinn- réttaður húsbíll, á sama stað fram- hásing, millikassi og sjálfskipting sem passar undir bílinn. S. 41915. Góöur, sparneytinn Fiat Ritmo ’82 til sölu, ekinn 57 þiis. km, verð 150 þús., skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 16375. Honda Civic ’82 til sölu, mjög góður bíll, einn eigandi, sumar og vetrar- dekk, útvarp, segulband, grjótgrind. 210 þús., góður stgrafsl. Sími 73940. Lada Sport, árg. 78, til sölu, verð 50. þús., einnig Datsun 220 dísil, árg. ’77, verð 40. þús., góð vél. Uppl. í síma 72672. Mazda 929, árg.’80, ekinn 127.000 km, í góðu lagi, frekar slæmt lakk. Staðgr. 120.000, annars góð lán. Símar 19944 og 35772. Mazda. Til sölu Mazda 323 árg. ’81, ekinn 77 þús. km. Góður bíll. Verð 220 þús. eða 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-13922 í dag og næstu daga. Nýr Daihatsu Charade TS, 3ja dyra, ’88, til sölu, ekinn 3 þús. km, steingráþlár, sanseraður. Ýmsir aukahlutir fylgja. Staðgreiðsla óskast. Sími 28792. Nýr réttingargálgi á hjólum, sem einnig er mótorlyfta, 260 cm langur en er lengjanlegur upp í 5 metra. 12 tonna tjakkur getur fylgt. S. 651110. Oldsmobile Cutlass 79 til sölu, þarfn- ast viðgerðar, v. 150 þús., Golf ’78, v. 50 þús., Willys ’52 á 50 þús., Fiesta ’79 á 90-100 þús. S. 667363 og 621577. Range Rover 73, innfluttur ’82, til sölu, góður bíll, staðgreiðslutilboð óskast fyrir kl. 12 á laugardag, hæsta boði tekið. Símar 30505 og 39820. Saab 99 GL 77 til sölu, ekinn aðeins 72 þús. km, í góðu lagi, sumar- og vetr- ardekk, selst á kr. 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75731 e.kl. 18.30. Subaru turbo, árg. ’87, til sölu, ekinn 14.000 km, sjálfsk., vökvastýri, raf- magn í rúðum, útvarp, segulband. Uppl. í síma 93-51125. Trabant ’86 til sölu, ekinn 5 þús. km, verð kr. 60 þús., einnig Fiat Regata ’85, fæst á góðum kjörum eða skulda- bréfi. S. 685498 e.kl. 18 og um helgina. VW Golf, árg. ’80, til sölu, gullfallegur Golf, þriggja dyra, toppbíll. Verð 120.000 staðgreitt eða 160.000 á skuldabréfi. Uppl. í síma 28428. Volvo 244 DL 78 til sölu, ekinn 100 þús., einn eigandi. Verð 200 þús., selst á skuldabréfi. Uppl. í síma 92-27344 e.kl. 13. Volvo 244 DL 78, sjálfsk., blár, ek. 124 þús., útvarp, segulb., grjótgr., dráttar- kúla, góður bíll. S. 22180 e.kl. 19 fös. og lau. e.kl. 14. Vs. 82111. Guðmundur. Volvo 244 DL 78 til sölu, gott eintak, ekinn 155 þús. km, skipti á ódýrari möguleg. Verð 190 þús. Uppl. í síma 27053 e.kl. 17. Wagoneer Limited ’85 til sölu af sér- stökum ástæðum, dökkbrúnn, með viðarklæðningu, ríkulega búinn aukahlutum. Sími 32462 næstu daga. Ódýrt: M. Benz disil. Til sölu M. Benz 220 D, árg. ’71, með mæli, skoðaður ’87, sómavagn sem fæst á góðu verði. Uppl. í síma 28428. Vantar Subaru 1800 station ’85, beinsk., er með Galant 1600 ’83, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 96-43253. Antik. M. Benz ’67 með bilaðri vél til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6094. Bronco 73 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, á breiðum dekkjum. Uppl. í síma 19228. Buick Skylark LDD til sölu, árg. ’81, ekinn 127 þús. km. Uppl. í síma 92- 27009 milli 18 og 20. Daihatsu Charmant station, árg. 79, til sölu, toppbíll, gott verð. Uppl. í síma 23470, Sigurður, eða 78729 e.kl. 22. Fallegur Daihatsu Charmant, árg. ’83, til sölu, skipti koma til greina á 50-70 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 45289. Frá Þýskalandi: BMW 735i ’81, einn með öllu, M. Benz 230 E ’82, sjálfskipt- ur o.fl. Uppl. í síma 92-12377. Lada Lux ’84 til sölu, drapplitaður, ekinn 52 þús. km, útvarp, segulband, góð kjör. Sími 14347 e.kl. 18. MMC Galant 79 til sölu, ekinn 80 þús. km, nýsprautaður, góður bíll. Uppl. í síma 92-68680 eftir kl. 22. Mercedes Benz, árg. ’83, til sölu, góður og vel með farinn bíll, ath. skipti, ódýrari. Uppl. í síma 671491 e. kl. 19. Mercedes Benz D309 4X4, 21 manns rúta, árg. ’74. Uppl. í síma 96-71818 á kvöldin. Pontiac Ventura, árg. ’73, tveggja dyra, beinskiptur, gott boddi, ónýt vél, til- boð óskast. Uppl. í síma 71686 e. kl. 18. Tilboö óskast í MMC L-200 4WD ’82, skemmdur eftir veltu. Uppl. gefur Valur í síma 667531. Tveir góðir. Mazda 323 ’82 og Daihatsu Runabout ’80 til sölu. Uppl. í síma 42001. VW bjalla 72 til sölu, skoðaður ’87, góður bíll. Verð 45 þús. Uppl. í síma 15037 eftir kl. 19. Óska eftir dýrari bíl í skiptum fyrir góðan og vel útlítandi Saab 99 GL ’80. Uppl. í síma 45928 eftir kl. 16. Óska eftir Cortinu ’77, 78 eða 79 til niðurrifs, þarf að vera góð að innan. Uppl. í síma 54786 á kvöldin. 46 manna rúta til sölu, túrbína fylgir. Uppl. í síma 95-4666 eftir kl. 19. BMW 320, árg. ’81, gráblár, verð 350 þús., góður bíll. Uppl. í síma 92-12868. Daihatsu Charade til sölu, árg. ’82. Uppl. í síma 4Ó568. Lada station til sölu, árg. ’81, verðhug- mynd 30-35.000. Uppl. í síma 26272. Mazda 626 2000 ’80 til sölu, 5 gíra. Uppl. í síma 92-27324 e.kl. 17. Mazda 929 77 til sölu, skoðaður ’87. Verð 25 þús. Uppl. í síma 641367. Plymouth Valiant (’67) til sölu, ágætis bíll. Uppl. í síma 54335. Subaru station 4x4 ’86 til sölu, ekinn 17.000 km. Uppl. í síma 99-6930. Toyota Tercel 4x4 ’84 til sölu. Uppl. í síma 12044 og 623614. Toyota Tercel 4x4 ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 99-1326. Triumph TR 7 78 til sölu, ekta sport- bíll. Uppl. í síma 76946 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boði 60 ferm, þriggja herbergja sérbýli í góðu standi í Smáíbúðahverfi til leigu strax. Tilboð með upplýsingum um greiðslugetu og annað sem máli skipt- ir sendist til DV fyrir kl. 18 10. nóvember, merkt „Sérbýli 6073“. 40 ferm, 2ja herb. parhús í miðbænum til leigu strax. Tilboð með uppl. um greiðlsug. og annað er máli skiptir sendist til DV fyrir kl. 13 7/11, merkt „Miðbær 663“. Þriggja herb. íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X 2 X“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. íbúð í Laugarneshverfi til leigu í 12 mán. eða minna. Tilboð sendist DV, merkt „R 6095“. Leiguskipti. Til leigu 5 herb. íbúð á ísafirði í skiptum fyrir ibúð á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 33044. ■ Húsnæði óskast Hekla hf. óskar eftir íbúö fyrír starfs- mann sinn, 3ja herb. eða stærri, fjölskyldustærð: hjón með 18 ára skólapilt, fyrirframgreiðsla eftir nánara samkomulagi. Uppl. í vs. 695500, Gunnar, og heima 16921. Reglusöm 22ja ára stúlka utan af landi, sem stundar náml í Söngskólanum í Reykjavík, óskar eftir lítilli íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6090. Tveir ungir menn í vel launuðum störf- um óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem þarfnast teppalagningar, dúk- lagnar eða málunar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6024. Við erum ungt par í leit að góðum og ábyggilegum aðila sem getur leigt okkur íbúð. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla möguleg. Hafið samband við Bjarna í síma 84660 eða 25424. 2ja-4ra herb. Getur einhver leigt okk- ur íbúð frá áramótum eða fyrr fyrir sanngjamt verð? Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Við erum í síma 99-5096. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstakl- ingsíbúð. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 83672. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð í Rvk eða nágrenni, gott væri ef bílskúr væri til staðar. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Uppl. í s. 623528 e.kl. 17. 28 ára gamall maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herb. íbúð í 1 eða 2 ár. Uppl. í síma 84089 e.kl. 20. Bílskúr óskast fyrir geymslu á bil, verð- hugmynd 3-5000 kr. á mánuði (fer eftir stærð). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6105. Óskum eftir 4ra herb. íbúð frá áramót- um, helst í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-22190 eða 91-18426. Tvær stúlkur með 1 barn bráðvantar íbúð í Reykjavík í 5 mán., frá áramót- um. Nánari uppl. í síma 97-31205 eftir kl. 19. Tvær ungar og reglusamar stúlkur Ut- an af landi, í námi, óska eftir 2-3 herb. íbúð, einhv. fyrirfrgr. ef óskað er. Vinsaml. hringið í s. 99-2178 e.kl. 14. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3-4 herb. ibúð óskast sem fyrst í Reykjavík. Tvö í heimili. Uppl. í síma 18356 eða 20971. ' Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 11905 e.kl. 19. Unga stúlku utan af landi bráðvantar húsnæði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16984 eftir kl. 20. Óskum eftir ibúð á leigu í 3-4 mán. í Grafarvogi eða Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 641150 eða 34003. ■ Atvinnuhúsnæöi Nýstandsett húsnæði á besta stað í miðbænum til leigu, alls 320 m2, leig- ist í einu lagi eða smærri einingum, hentar vel fyrir skrifstofu eða aðra skylda starfsemi. Uppl. á skrifstofu- tíma í síma 622780. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir 60-120 m2 húsnæði undir trésmíðaaðstöðu á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6100. Skrifstofuherb. Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði 30 ferm skrifstofuherb., laust nú þegar. Uppl. í síma 652200. Verslunarhúsnæði til leigu. Viltu vela með í að stofna markað í gamla bæn- um? Hafðu þá samb. í síma 20290. ■ Atvinna í boöi Ræstingar - uppvask. Starfsfólk óskast til ræstingastarfa, unnið frá kl. 8-12 7 daga vikunnar, mjög hentugt fyrir tvo aðila saman. Einnig vantar fólk í uppvask á veitingahúsi, unnið frá kl. 12-24 5 daga vikunnar, frí um helgar, gæti hentað fyrir tvo aðila. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6081. Leikskólinn Arnarborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldis- menntun eða reynslu af uppeldisstörf- um. Um er að ræða hálfa stöðu á deild 3-A ára barna og eina stöðu við stuðn- ing fyrir börn með sérþarfir. Uppl. veitir Guðný í síma 73090. Útkeyrsla, lager- og þvottaumsjón. Óskum eftir manneskju í fullt starf við útkeyrslu, umsjón með litlum lag- er og þvottahúsi. Starfið gefur möguleika á aukavinna og krefst bíl- prófs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6106. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Trésmiður eða nemi í húsamiði ósk- ast. Uppl. í síma 73095 eftir kl. 20. -RAFVERKTAKAR Ídráttarvír, 1,5 qmm á kr. 2,68 metrinn. 60 daga gjaldfrestur. ÓLAFUR MAGNÚSSON SF., SÍMI 73990. Auglýsingasala í löngu viðurkennt ferðamannarit á ensku. Um sex vikna skorpa, vinna heima og heiman, í síma og á bíl, mest í miðbæ Reykjavíkur. Topplaun fyrir toppvinnu. Umsóknir sendist DV, merktar „Strax 666“. Næturvörður. Fyrirtæki í Austurborg- inni óskar eftir að ráða næturvörð. Skiptar vaktir. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsinga- deild DV, merkt „Næturvörður 123“ Óskum eftir að ráða starfsstúlku á góða myndbandaleigu í vesturbæ, vakta- vinna, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 621135 í kvöld, föstudag, e. kl. 19._________________________________ Óskum eftir að ráða vanan pizzabak- ara, góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6072. Góð laun. Óska eftir mjög góðu sölu- fólki til starfa strax, 18 ára og eldra. Heilsdagsvinna æskileg. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6108. Hafnarfjörður. Óskum að ráða fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Smjörlíkisgerðin Akra, Trönuhrauni 7, sími 54300.__________ Húsasmiðir. Óska eftir að ráða vana mótasmiði, mikil vinna. Uppl. í síma 20812 og 77430 og í bílasímum 985- 21148 og 985-21147. Háseta vanan netaveiðum og annan stýrimann vantar á MB Arnar ÁR55 frá Þorlákshöfn sem stundar neta- veiðar. Uppl. í síma 99-3644. Járnsmíði. Vantar aðstoðarmann í jámsmíði, mikil vinna. Járnsmiðja Jónasar Hermannssonar, Kapla- hrauni 14, sími 54468. Nýja kökuhúsið óskar að ráða af- greiðslufólk í bakarí í JL-húsi, Hafnarfirði og Garðabæ. Uppl. í síma 77060 og 30668. Röskur starfskraftur óskast í matvöru- verslun í Grafarvogi. Laun 20% ofan á taxta fyrir réttan aðila. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6107. Verslunarfélagi óskast að litlu firma sem vantar húsnæðisaðstöðu. Tilboð með upplýsingum sendist í pósthólf 4346, 124 Reykjavík.________________ Viljum ráða strax handlaginn mann til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Marmorex/granít, Hellu- hrauni 14, Hafnarfirði. Óska eftir vélvirkja eða manni vönum vélsmiðavinnu, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96- 62391 á kvöldin,____________________ Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- henta eldri mannneskju sem getur unnið við framleiðslu á lager (véla- vinna). ísblikk hf., sími 54244, Jón ísdal. Háseta vantar á 11 tonna netabáta frá Hafnarfirði. Uppl. í símum 52953 og 50800.______________________________ Nýja Blikksmiðjan hf. óskar eftir að ráða lagtækan mann á verkstæði. Uppl. hjá verkstjóra, sími 681104. Starfskraftur óskast til lager- og út- keyrslustarfa, þarf að geta hafið störf strax. Garri hfi, sími 78844. Óska eftir að ráða harðduglega sölu- menn fram að jólum, mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 623325. Vanur bormaður óskast til borana og sprenginga. Uppl. í síma 99-8240. ■ Atvinna óskast 28 ára karlmaður óskar eftir góðri, vel launaðri virinu. Einnig vantar 27 ára stúlku skrifstofustarf, er með verslun- arpróf og starfsreynslu. Uppl. í síma 75775 e.kl. 19._____________________ 16 ára stúika óskar eftir vinnu einstaka kvöld og um helgar, getur byrjað strax, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 34673 e.kl. 17._____________________ 23 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu innheimtu- eða sölumanns- starfi, er vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6101. Reglusamur maður óskar eftir léttu starfi, umsjón, vaktmannsstöðu eða sem vörður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6097. 26 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 78827. Duglegur kvenmaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 12784 og 689727. Helga. Ung stúlka óskar eftir vinnu við síma- vörslu og vélritun, annað kemur til greina. Uppl. í síma 686103. 23 ára stúlka óskar eftir ræstingar- starfi á kvöldin. Uppl. í síma 20323. Bifvélavirki óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 73179 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.