Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987. 9 Utlönd Viðræður um þingkosningar Kim Young-Sam, annar frambjóð- kosninganna, Roh Tae-Woo. fram að kosningasvindl hafi verið styddu ásakanir stjómarandstöð- andastjómarandstöðunnaríforseta- Samt sem áður leggur Kim exm viðhaft unnar um viðtækt kosningasvindl kosningunum í Suður-Kóreu, kvaðst áherslu á að almenningur mótmæli Alþjóðleg mannréttindanefnd, sem stjómarinnar. í morgun myndu samþykkja viðræð- úrslitumkosningannasemframfóru sendi eftirlitsmenn til Suður-Kóreu Þörf er á umræðum um endurbæt- ur um endurbætur á kosningalögun- á miðvikudaginn í síðustu viku. til aö fylgjast meö kosningunum, ur á lögunum áður en þingkosningar um milli flokks síns og sigurvegara Stiómarandstæðingar halda því kvaðst í gær ekki hafa nein gögn sem getafariðfram.Fyrrábessuárisam- þykkti sljómin og stjómarandstaðan að halda þingkosningar eins fljótt og mögulegt væri eftir forsetakosning- amar. Kim er þeirrar skoðunar aö þingkosningar eigi ekki áö halda fyr- ir apríl næstkomandi. Stjómarflokk- urinn vill þingkosningar áður en Roh tekur við embætti forseta þann 25. febrúar næstkomandi. :' v ■ NICS SYSTEIVI X-800 HA IÓUB HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU illann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verðr flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. Jólatilboðsverðin gilda aðeins á eina tiltekna sendingu þar sem framleiðandinn og verslunin veita sérstakan tímabundinn afslátt sem getur numið frá 10-25%. Þetta þýðir með öðrum orðum að þau tæki sem við bjóðum nú á jólatilboðum kunna að hækka lítillega eftir áramót, ef þau verða þá ekki löngu uppseld. Öll önnurtæki sem ekki eru með 10-25% tímabundnum afslætti frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu um 15% svo fremi að gengið verði ekki fellt um áramót. 39.800,-stg r. Með fjarstýrðum geislaspilara 59.850,- stg r. JAPIS8 BRAUTARHOLT2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 y,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.