Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 40
F R T T A S K O T I Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áj skrifft - Dreífing: Sími 27022
F F6
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987.
Gert ráð
fyrir minni
þorskafla
** í reglugerö meö kvótafrumvarpinu
er gert ráð fyrir mun minni þorsk-
aíla á naesta ári en verið hefur
síöustu árin. Á næsta ári er áætlað
aö veiöa 315 til 345 þúsund lestir af
þorski en í ár verður þorskaflinn um
380 til 390 þúsund lestir.
Áætlaö er að veiöa 65 þúsund lestir
af ýsu á næsta ári, 80 þúsund lestir
af ufsa, 85 þúsund lestir af karfa og
30 þúsund lestir af grálúðu.
Gangi þetta eftir er talið aö við-
skiptahallinn muni aukast verulega
og fara í 9 til 10 milljarða. -S.dór
Olafsvík:
"Nýr meirihluti
eftir áramót
Nýr meirihluti í bæjarstjóm Ólafs-
víkur tekur formlega til starfa eftir
áramót. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks,
Framsóknarflokks og Alþýðubanda-
lags hafa gert með sér samkomulag
um meirihlutasamstarf.
Nú hefur veriö ákveðið að bíða með
að meirihlutinn taki við. Er það gert
- vegna veikinda eins bæjarfulltrúans.
Áætlað er að meirihlutinn taki til
starfa snemma á næsta ári. -sme
í berjamó
um jólin
Eins og fram hefur komið í fréttum
bendir allt til þess að jóhn verði græn
í ár. Þetta skapar óvenjulega mögu-
leika til útivistar um jólin enda
tíðarfarið með þvílíkum eindæmum
að jólasveinar ganga um léttklæddir.
Blaðamaður DV brá sér á Þingvöll
á dögunum í blíðskaparveðri. Allt
var þar iðjagrænt og er litið var á
íyng blöstu við stórir klasar af
krækiberjum. Ekki var annað að sjá
en þau væru óskemmd með öllu enda
smökkuðust þau vel. Það er því upp-
lagt að bregða sér í beijamó um jólin.
-PLP
LITLA
GLASGOW
LAUGAVEGI 91
SÍMI20320.
LEIKFÖNG
. cTtyðl
Sólatfiringsfundur í Alþingi um kvótafrumvarpið:
gætti i sölum Alþingis í nótt og og misnáskyld fundarefninu voru hófst i deildinni klukkan 10 í gær- Þingmenn stjórnarandstöðunnar
gætir enn, þegar kvótafrumvarpiö rædd allítarlega. Óttast menn nú morgun og stóð linnulítið til lýstu því yflr við umræðuna að
svokallaöa var til umræöu í efri um afdrif ýmissa stjómarfrum- klukkan 5 í morgun og aðeins voru nauðsyn bæri til að flalla ítarlega
deild þingsins. Ásökuöu ýmsir varpa og er ljóst aö fjölmörg gefln matarhlé. Voru þá greidd at- um kvótafhimvarpið en þingmenn
þingmenn stjómarflokkanna frumvörp verða ekki tekin fyrir kvæði um einstakar greinar og stjómarflokkannaálituaðummál-
stjórnarandstöðuna um málþóf og fyrr en eftir áramót. breytingartillögur við þær og er þóf væri aö ræða. „Þaö hefur ekki
að þeir reyndu að torvelda störf Tóku þeir þingmenn sem stigu í skemmst frá því aö segja að allar orö af viti verið ságt eftir klukkan
þingsins og aö hefta framgang ræöustólsérdrjúgantímatilræöu- tillögur Karvels Pálmasonar og eitt í nótt,“ sagöi stjórnarþingmað-
þingmála. halda og voru þingmenn stjórnar- stjómarandstööuþingmanna vora ur f morgunsárið og annar sagði
Að minnsta kosti þrír fundir andstöðunnar djarftækari til felldar en framvarpiö samþykkt að nú kæmu ekki til greina neinir
formanna þingflokka og forseta ræöutímans en stjómarliöar. eins og meirihluti Sjávarútvegs- samningar viö stjómarandstöð-
Alþingis voru haldnir í gærkveidi Þegar DV fór i prentun i morgun nefndar hafði lagt til. Var frum- una. „Við keyrum málin áfram og
og nótt til þess að reyna að greiöa stóðþingfundurennenvonirstóðu varpið síðan tekið til þriöju stjómarandstaðan getur veriö hér
fyrir störfum þingsins en engir til að honum lyki fyrir boðaöan uraræðu með afbrigðum en þrir umjólinefhúnvill,“sagöihann.
samningar náðust. Leiddi það af fund í efri deild en hann átti að sijómarandstööuþmgmenn -ój
sér miklar og langar umræöur um hefjast klukkan 10. greiddu atkvæði gegn því aö það
Efsta hæð hússins var alelda er slökkviliö kom á vettvang. Myndin sýn
ir slökkvistarfið. DV-mynd gl
Sjö manna fjölskylda á Akureyri:
Missti nær allt
í eldsvoða
- þegar þriggja hæða hús brann í gær
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Sjö manna fjölskylda á Akureyri
missti nær allt sitt um miðjan dag
í gær þegar húsið að Kringlumýri
4 brann. Svo til allt innbú er gjöró-
nýtt og húsið mjög mikið skemmt.
Húsiö er þijár hæðir og sagði
Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðs-
stjóri að efsta hæðin hefði verið
alelda þegar slökkviliðið kom á
vettvang og stóð eldur út um alla
glugga. í fyrstu var taliö að böm
hefðu verið í húsinu en svo reynd-
ist ekki vera. Fljótlega tókst að ráða
niðurlögum eldsins á efstu hæðinni
og færðist því slökkvistarfið upp
því mikill eldur var á milli loftplötu
og þaksins. Á tímabili stóðu eld-
tungur upp úr þakinu og sáust víða
að í bænum en allur eldur hafði
verið slökktur eftir um klukku-
stundarstarf.
Tómas Búi sagði að allir innan-
stokksmunir á tveim efri hæðum
íbúðarinnar væru ónýtir en hugs-
anlega væri eitthvað heilt sem væri
í kjallara. Það væri þó mikið
skemmt. Um eldsupptök sagði
hann að trúlega hefði eldurinn
komið upp í stofu á efstu hæðinni.
Hann hefði greinilega verið orðinn
magnaður þegar rúðan brotnaði og
eldurinn gaus upp. „Við fengum
tilkynningu um reyk í íbúðinni en
þegar við vorum á leiðinni á stað-
inn sáum við eldinn gjósa upp. Þá
var allt okkar lið kallað út,“ sagði
Tómas Búi.
Daníel Snorrason rannsóknar-
lögreglumaður sagði í samtali við
DV í gærkvöld að eldsupptök væm
ókönnuð en ýmislegt benti til þess
að þau hefðu verið í stofu á efstu
hæð. Unnið er að rannsókn málsins
í dag.
LOKI
Væri ekki rétt að svefndrukkið
þingið ræddi bjórinn?
Veðrið á morgun:
Úrkoma
víða
um land
Á morgun verður hvöss austan-
átt og rigning eða slydda víða um
land þó síst á Noröur- og Norð-
vesturlandi framan af degi.
Hlýnandi veður í bili en kólnar
aftur á aðfangadag. Hiti verður á
bilinu 2 til 6 stig.
Jólaveðrið:
Kólnandi
veður um
hátíðarnar
Búist er við norðaustanátt um allt
land á aðfangadag. Á Vestflörðum er
spáð hvassviðri en annars staðar á
landinu hægari vindi. Víða verða
skúrir eða slydda.
Á jóladag er líka spáð norðaustan-
átt, éljagangi norðan flalla en
úrkomulausu fyrir sunnan.
-S.dór