Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987. 21 íþróttir • Olafur Unnsteinsson, til hægri, ásamt Vestur-Þjóðverjanum Klaus I Liedke en hann varð heimsmeistari i kúluvarpi og kringlukasti i 45-49 1 ára flokki. Ólafur fyrstur til að komast í úrslit á HM Ólafur Unnsteinsson, HSK, náði I mjög góðum árangri á heimsmeist- I aramóti öldunga í fijálsum íþrótt- I um sem fram fór í Ástralíu nýverið. Ólafur keppti í kúluvarpi og I kringlukasti í 45-49 ára flokki og , komst í úrslit í kúluvarpinu. Er I hann fyrsti íslenski kastarinn sem | nær að komast i úrslit á heims- I meistaramóti. I Ólafur hafnaði í 8. sæti í kúlu- 1 varpinu, varpaði 11,89 metra og j varð síðan í 10. sæti í kring’ukasti , þar sem hann kastaði 36,70 metra. Alls tóku 34 keppendur þátt í I kringlukastinu og 36 í kúluvarp- I inu. Þessi árangur Ólafs er mjög 1 glæsilegur en hann var eini ís- | lenski keppandinn á mótinu. Vakti þátttaka hans mikla athygli við- | staddra. Alls tóku tæplega 5000 . keppendur þátt í mótinu og þar af I voru yfir 30 fyrrverandi sigurveg- | arar á ólympíuleikum. Nánar I verðurgreintfráferðÓlafstilÁstr- I alíu í máliog myndum í DV síðar. -SK Gunnlaugur bættí 25 ára íslandsmet Gunnlaúgur Grettisson, há- I stökkvari úr ÍR, setti í gærkvöldi : nýtt íslandsmet í hástökki karla I innanhúss. Gunnlaugur vippaði ■ sér yfir 2,12 metra og bætti þar með I 25 ára gamalt íslandsmet Jóns Þ. ^Ólafssonar um einn sentímetra. • Þá setti Jóhann Ómarsson, ÍR, ■ nýtt íslandsmet í unglingaflokki er | hann stökk 2,08 metra. • Á dögunum setti Sigrún Jó- | hannsdóttir, KR, nýtt telpnamet í ■ kúluvarpi og varpaði 10,35 metra. I Suður-Kóreu séu iÞó að leikmenn I smáir og stuttfættir munar hinn liðuga hornamann okkar, Guðmund I * Guðmundsson, ekki mikið um að stytta sér leið milli fóta eins þeirra * | eins og þessi mynd ber með sér. Guðmundur átti góðan leik sem og | " allir aðrir leikmenn íslenska liðsins. í kvöld mætast þjóöirnar aftur í _ I Laugardalshöll og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í þeirri viöureign. | DV-mynd Brynjar Gauti j Iþróttir t; AVkllMIV „TC tet ITvalHGI cnir í b íiiiirnir akarfið Annað tap Real Madrid á keppnista'mabilinu Real Madrid tapaöi öðrum leik því liðinu hefur ekki gengið vel í Celta - Sporting.1-3 Cadiz - Valencia.2-0 sínum á keppnistímabilinu í 1. deildinni í ár en Real Madrid er Logrones - Real Zaragoza..2-1 • 15 umferðir hafa verið lelknar í deild spönsku knattspyrnunnar hins vegar í efsta sæti. Úrslit í öðr- Real Mallorca - Osasuna...2-1 deildinni og er Real Madrid efst um helgina. Real Madrid tapaði þá um leikjum urðu þessi: Sabadell - Las Palmas.2-1 með 25 stig, Real Sociedad er í öðru fyrir Real Betis, 2-1, á útivelli. Sig- Real Murcia - Real Sociedad „1-2 Atletico Madrid - Sevilla.2-0 sæti til þriöja sæti ásamt Atletico ur Real Betis kom verulega á óvart Barcelona - Real Valladolid ....2-4 Athletic Bilbao - Espanol.2-0 Madrid með 21 stig. -JKS ARNÓR - BESTUR í BELGÍU Arnór áritar bókina í Pennanum, Hallarmúla kl. 13-15, á morgun, Þorláks- messu. Tekið á móti pöntunum í síma 83211. - 67 mörk skoruð á 60 mínútum er ísland vann S-Kóreu, 36-31 Landslið íslands og Suður-Kóreu sýndu bæði afbragðsgóðan handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. ísland sigraði örugglega, 36-31, eftir að staðan hafði verið 20-16 í leikhléi. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur- inn í fyrirrúmi hjá báðum liðum og var leikurinn fyrir bragðið afar skemmtilegur og hraður. Guðmundur Hrafnkelsson markvörður var aðal- maðurinn í íslenska liðinu og átti snilldarleik, varði samtals 21 skot en hann kom í íslenska markið þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Áhorf- endur troðfylltu Laugardalshöllina í gærkvöldi og fengu mikið fyrir aurinn sinn og sjaldan eða aldrei meira. Þeir skáeygðu hófu leikinn af miklu kappi og komust í 0-2. Staðan þegar 12 mínútur voru liðnar af leiknum var 7-9 en þá skoruðu okkar menn fimm mörk í röö og breyttu stöðunni í 12-9. Mestur munur í fyrri hálfleik var fimm mörk en staðan í leikhléi 20-16. Hreint ótrúleg markasúpa og mér er til efs að íslenskt landslið hafi áður skorað 20 mörk á 30 mínútum í alvörulandsleik. Sama sagan í síðari hálfleik Mikið var einnig skorað í síðari hálf- leik en þó örlítið minna en í þeim fyrri. Mestur munur í hálfleiknum var sex mörk þegar staðan var 24-18 en minnst- ur 30-27. Sigur íslenska liösins var aldrei í hættu og mjög svo sætur. Marg- ir muna eflaust eftir þeirri miklu útreið sem íslenska liðið fékk gegn Kóreu- mönnum í síðustu heimsmeistara- keppni í Sviss og í gærkvöldi var þeim svo sannarlega komið í skilning um þaö að við höfum ekki gleymt þeim eftir- minnilega leik. Spurning um snerpu og einbeit- ingu Lið Suður-Kóreu er mjög erfitt viður- eignar. Liðið leikur geysilega hraðan handknattleik og leikmenn liðsins eru mjög tekniskir' Þeir leika að mestu svo- kallaða píramídavörn, 3-2-1, og það er betra að vera með einbeitinguna og snerpuna á réttum stað er leikið er gegn þessu landsliði Kóreumanna sem hafn- aði sem kunnugt er í 12. sæti á HM í Sviss 1986. Minnstu mistök kosta nær undantekningarlaust mark og sem bet- ur fer gerðu okkar menn lítið af mistök- um í gærkvöldi. Þeir léku mjög skynsamlega og uppskáru samkvæmt því. Athyglisverður sigur fyrir margra hluta sakir Sigur íslands í gærkvöldi er mjög at- hyglisverður. í lið okkar vantaði þá Alfreð Gíslason, Bjama Guðmundsson, Sigurð Sveinsson og Pál Ólafsson þann- ig að ekki er hægt að segja að við höfum teflt fram okkar sterkasta liði. Kóreu- menn skomðu 31 mark þrátt fyrir snilldarmarkvörslu Guðmundar Hrafn- kelssonar og er það talandi dæmi um þann mikla hraða sem einkenndi leik- inn. Þá má geta þess að í 10 mínútur var íslenska liðið einum leikmanni færri en Kóreumenn í tvær mínútur. Engin töfrabrögð Áhorfendur áttu von á miklum töfra- brögðum frá Kóreumönnum í gær- kvöldi en þau sáust ekki. Ástæðan var fyrst og fremst sú að þeir höfðu um nóg annað að hugsa og voru slegnir út af laginu af sterkum leik íslenska liðsins og góðum stuðningi áhorfenda. Færri áhorfendur komust raunar að en vildu og verða menn því að vera fyrr á ferð- inni í kvöld ef þeir eiga að komast að. Það er vissulega þess virði að leggja lykkju á leiö sína og mæta í Hölhna í kvöld því búast má við svipuðum leik í kvöld og í gærkvöldi. • Mörk Islands: Kristján Arason 10/5, Þorgils Óttar Mathiesen 7, Atli Hilmars- son 5, Geir Sveinsson 5, Karl Þráinsson 3, Guðmundur Guðmundsson 2, Valdim- ar Grímsson 2, Sigurður Gunnarsson 1 og Jakob Sigurðsson 1. • Kim, númer 2, var markahæstur í liði Kóreumanna og skoraði 12 mörk, 4 úr vítum. Li fyrirliði, númer 14, skoraði 7 mörk og Kang, númer 13, skoraði einn- ig 7 mörk. • Gunnlaugur Hjálmarsson og Oli Ols- en fengu það erfiða hlutverk að dæma leikinn vegna forfalla norskra dómara sem dæma í kvöld. Náðu þeir sér ekki á strik. -SK Þorgils Öttar Mathiesen, fyrir- liði íslenska landsliðsins í handknatt- leik átti mjög góöan leik gegn Suður-Kóreu í gærkvöldi. Þorgils skil- aði varnarleiknum mjög vel og auk þess skoraði hann sjö mörk í leiknum og nýtti færin vel. Hér sést hann í baráttu á tínunni í gærkvöldi við markahæsta leikmann þeirra ská- eygðu, Kim að nafni, en hann skoraði 12 mörk i leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti „ísland betra nú en á HM í Sviss“ - sagði Yoo Jai-Choong, þjálfari S-Kóreu í handknattíeik, eftír leikinn í gærkvöldi „Ég er mjög ánægður með fyrsta sig- urinn á S-Kóreumönnum í handknatt- leik. Við erum farnir að þekkja nokkuð inn á leik þeirra en það verður að viður- kennast áð þeir eru þrælsterkir. Við erum gífurlega heppnir að veröa ekki í sama riðli og þeir á ólympíuleikunum," sagði Kristján Arason í samtali við DV eftir landsleikinn gegn S-Kóreu í gær- kvöldi. „Þessi leikur var mjög skemmtilegur fyrir áhorfendur og ég vonast eftir að við getum leikið sama leikinn aftur í kvöld í seinni leiknum. S-Kórea er með lið á heimsmælikvarða en þeir leika allt annan1 handknattleik heldur en flestar aðrar þjóðir," sagði Kristján. Yoo Jai-Choong, þjálfari S- Kóreu: „Ég er að vonum mjög óánægður meö úrslitin. íslendingar voru mun betri en ég átti von á. Þeir eru með mun betra lið nú en á heimsmeistarakeppninni í Sviss. íslenska liðið hefur í dag yfir að ráða mun meiri krafti og snerpu," sagði Yoo Jai-Choong, þjálfari S-Kóreu, í sam- tali við DV. „Ég spái íslenska liðinu 3.^5. sæti á ólympíuleikunum í Seoul. ís- lensku áhorfendurnir voru frábærir og þeir minntu mig á áhorfenduma heima í Kóreu. Kristján Arason fannst mér bestur í íslenska liðinu en þar er á ferð- inni leikmaður í fremstu röð í heimin- um í dag. Einnig varði Guðmundur Hrafnkelsson mjög vel.“ Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður Handknattleikssam- bands íslands: „Þetta var hörkuleikur enda keppa bæði liðin að góðum sætum á OL. Is- lenska hðið er í góðri æfingu enda stefnum við að því að verða í toppæf- ingu á World Cup í Svíþjóð sem verður í janúar.“ -JKS BIRGIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.