Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Fulda vetrardekk, vestur-þýsk gæða- vara á afsláttarverði, gott grip og frábær ending, sendum heim á stór - Reykjavíkursvæðinu. Fyrirliggjandi stærðir: 155 R 12. 155 R 13. 175 R 14. 165 R 15. Rótax hf., pantanasími 621313. Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, nöfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostlega nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556. Símakerfi. Til sölu notað símakerfi, ATEA 849, í góðu standi. Kerfið er fyrir 4 línur inn og fylgja 5 símtæki með millisambandi milli símtækjanna. Verð 40-50 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6760. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Loftkæld dísilvél. Til sölu Armstrong, 8 hö, 1200 snúninga, með kúplingu og trissu, mjög vel með farin, hentug fyr- ir rafstöð í sumarbústað. Uppl. í síma 666752 eftir kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Hvitt járngrindarrúm, 1‘A breidd, ný- legt, til sölu. Keypt í Nýform, Hafnar- firði. Selst á kr. 15 þús. Uppl. í síma 656747 eftir kl. 18. Oddgeirshausari, afhreistrari, ísvél, 2,5 tonn, stilllyftari, togspil, 2,5 tonn, þvottakar og rækjutroll til sölu. Uppl. í símum 92-37473 og 92-37678. Af sérstökum ástæöum er til sölu Máva matar- og kaffistell. Tilboð óskast. Uppl. í síma 13642. Baðsett til sölu: vaskur, sturtubotn, klósett og baðkar, einnig Honda Acc- ord ’78 til niðurrifs. Uppl. í síma 50875. Nýlegt hjónarúm og tveir nýlegir, hvít- ir 2ja sæta sófar til sölu. Uppl. í síma 672125. Símsvari, Tax 1100 frá Sanyo, tií sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6799. Til sölu kjarnabor með sogfestibúnaði ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 94- 7563 eftir kl. 19. Þvottavél, ísskápur og klæðaskápur til sölu vegna brottflutnings, allt nýlegt. Uppl. í síma 99-3473 e.kl. 17. Notuó eldhúsinnrétting til sölu ásamt tækjum. Uppl. í síma 73941. 9 ............ ■ Oskast keypt Óskum eftir aö kaupa notaðan pylsu- pott, djúsvél, kakóvél, ísvél og pen- ingakassa, allt í góðu ásigkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6798. Blikksmiöavélar. Óska eftir vélum fyrir alla almenna blikksmíði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6733. Óska eftir aö kaupa þrekhjól og æfinga- bekk. Uppl. í síma 37314. ■ Verslun Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Góö þjónusta, gott verö. Allur almenn- ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir í vinnusloppum, vinnusamfestingum og vinnubuxum. Verslunin Strákar, Grensásvegi 50, s. 82477. Viö sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Hei, þú! Vilt þú vera vel klædd/ur, komdu þá til okkar og við sérsaumum á þig. Dömu- og herraklæðskurður. Vala, Hanna, Sigrún, Spor í rétta átt. Hafnarstræti 21, 2. hæð, sími 15511. Síður Ijósrbrúnn gerfipels á kr. 4.000 og svartur leðuijakki á kr. 11.000. Uppl. í síma 77486 á kvöldin. ■ Fyiir ungböm Barnabílstóll til sölu, hreyfanlegur, verð kr. 3.500, á sama stað óskast hók- us pókus stóll. Uppl. í síma 673503. Emmaljunga tvíburavagn til sölu, dökk- blár, sem nýr. Uppl. í síma 673566 eftir kl. 17. Gott rimlarúm fæst gefins, stillanlegt. Uppl. í síma 92-14014. Stórt og vel með fariö bamarúm til sölu. Uppl. í síma 672954. ■ Heimilistæki Candy uppþvottavél til sölu. Einnig eldhúsborð. Uppl. á Skólabraut 13, Seltjamarnesi, milli kl. 17 og 18. Nýyfirfarnar þvottavélar og þurrkarar til sölu. Einnig ísskápur, ca 130 cm á hæð. Uppl. í síma 73340 til kl. 20 . ■ Hljóófæn Sem nýr Yamaha altsaxófóinn YTS 32. Uppl- í síma 621441 á kvöldin. Yamaha DX 27 hljómborö til sölu. Uppl. í síma 41478 e.kl. 19. ■ Hljómtæki Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tóriabíói), sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja KSrcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Borðstofuhúsgögn úr sýrubrenndri eik, 6 stólar, borð, buffetskápur og horn- skápur, til sölu. Selst saman. Uppl. í síma 25306 næstu daga. Nýlegt Ekens rúm (Spader Ess) úr Bú- stofni, Kópavogi, til sölu. Stærð 1,80x2,00. Uppl. í síma 22194. Nýlegt hornsófasett til sölu, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 19062. Góöur sólbekkur til sölu á 7000 kr. Uppl. í síma 687701. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 671244 eftir hádegi. ■ Tölvur_________________________ Tölvuforrit. Óska eftir að kaupa not- enda og/eða leikjaforrit fyrir Macint- osh. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6812. Commadore Amiga 500 til sölu ásamt skjá og fjölda forrita, einnig Commad- ore MPS 1000 prentari sem má seljast sér. Uppl. í síma 35921. Commadore 64 tölva til sölu ásamt kassettutæki, ca 150 leikjum og tveim- ur meiriháttar stýripinnum, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 71152. Commodore 64K með 18 orginal leikj- um, Turbo stýripinna, venjulegum Quick shot stýripinna og kasettutæki til sölu á kr. 20 þús. Uppl. í síma 43281. Apple lle 128K með tveimur diskadrif- um og cerial prentarakorti til sölu. Uppl. í síma 29664 eftir kl. 19. IBM PC tölva með 20 MB hörðum diski ásamt miklu úrvali forrita til sölu. Uppl. í síma 686992. Til sölu ársgömul Commadore 64 með stýripinna, kassettutæki og fjölda leikja. Uppl. í síma 74297. Amstrad 464 með 30 leikjum til sölu. Uppl. í síma 27814 eftir kl. 19. Amstrad PCW 8512 með prentara til sölu. Uppl. í síma 92-37445 á kvöldin. Óska eftir Commadore 64. Uppl. í sima 92-12165 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Notuð, innflutt litsjónvarpstæki til sölu, yfirfarin og seljast með ábyrgð. Ný sending, lækkað verð. Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýrahald Reiðnámskeið. Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga, 8-15 ára, hefjast í reiðhöllinni í Víði- dal mánudaginn 11. jan. og standa til 22. jan. Kennt er alla virka daga, sam- tals 10 tímar. Hægt er að velja um tíma kl. 16.10 og 17.00. Reiðhöllin út- vegar hesta og reiðtygi. Reiðhjálmar til staðar. Verð fyrir nemanda 3200. Aðalkennari. Kristbjörg Eyvindsdótt- ir. Allar nánari uppl. og skráning í síma 673620 milli kl. 16 og 19. Reið- höllin hf. Álfabrenna Fáks verður á félagssvæð- inu Víðivöllum, Víðidal, laugardaginn 9. janúar kl. 16. Álfakóngur og drottn- ing mæta á svæðið ásamt fylgdarliði. Veitingar í félagsheimilinu. Hesta- mannafélagið Fákur. Collie hvolpur fæst gefins, 9 mánaða. Uppl. að Nýlendugötu 15 a, kjallara, á miðvikudag og fimmtudag milli kl. 13 og 16. Hestaflutningar. Tökum að okkur hestaflutninga og útvegum mjög gott hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í síma 16956. Einar og Robert. Fiskabúr til sölu, 40,130,150, 250 lítra, fiskar, gróður, sandur, hitarar, dælur. Uppl. í síma 46453 eftir kl. 18. Svartur, 5 mánaða labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 651030. ■ Vetrarvörux Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Óska eftir Kawasaki Invader 440 árg. ’81 vélsleða, má vera ógangfær. Uppl. í síma 685656 (Gunnar Hafsteins.) og 622119 eftir kl. 20. Til sölu Yamaha ET 340 TR '86. Uppl. gefur Skúli í síma 99-6757 á vinnutíma og 99-6698 á kvöldin. --------------------:--------------- Yfirbyggð, ný, 2ja sleða ‘vélsleðakerra. Uppl. í síma 651030 og 51570. Óska eftir vélsleðum, verð 10-20 þús., mega vera bilaðir. Uppl. í síma 73686. ■ Hjól_____________________ Honda MT '81 til sölu í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 79784 eftir kl. 18. Honda MB '82, svart, til sölu. Uppl. í síma 54981. Honda MT 50 '81 til sölu. Uppl. í síma 92-13676. Suzuki LTF 230 ’87, verð 170.000, eða 150.000 út. Uppl. í síma 95-1561. Óska eftir fjórhjóli í skiptum fyrir Dats- un Cherry ’81. Uppl. í síma 92-13106. ■ Vagnar 1 >. ...... ..... ....... Tjaldvagnar, ósamansettir, nýjar teikn- ingar, notið veturinn, sendum bækl- inga og verðlista. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317. ■ Tilbygginga Notað byggingartimbur til sölu, slatti af 1x6, 1 '/2x4, og 2x4, einnig 18 mm- mótakrossviður. Uppl. í símum 20466 og 623733 eftir kl. 18 alla daga. ■ Byssur Markriffill óskast. Óskum eftir að kaupa 22 cal. markriffil, allar tegund- ir koma til greina. Uppl. hjá Emil í síma 39328 kl. 18-20 og hjá Þorsteini í síma 34793 kl. 20-23. Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni verður haldin í Baldurshaga þriðju- daginn 12.1. n.k. Keppt verður í liggjandi stöðu, Half match. Nefndin. Ruger 22 cal., hálfsjálfvirkur, 10 skota og 3" undir og yfir, haglabyssa til sölu. Uppl. í síma 93-61495 eftir kl. 20. ■ Fyiirtæki_______________ Alhliða líkamsræktarstöð til leigu, a. m.k. hluti hennar, með góðum eró- bikksal, ljósböðum, bar o.fl. Tilvalið fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæð- an rekstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6771. 70 fm eldhús. Til sölu eldhúsaðstaða með frysti- og kæliklefa, ásamt ýmsum öðrum tækjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6727. Bílaleiga. Óskum eftir að kaupa bíla- leigu sem er staðsett á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6775. Sportvöruverslun til sölu á Reykaj- víkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6802. ■ Bátar Bátur tll sölu, 3,28 tonn, byggður hjá Skel, vél 36 hestafla Volvo Penta, lór- an, gúmmíbátur, línu- og netaspil, Elliða færavindur, 2 talstöðvar, hag- stætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 93-11510. Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski- bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið dekkpláss, ca 8 m2. Erum byrjaðir að taka við pöntunumr Eyjaplast sf., sími 98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347. Nýr 9 tonna stálbátur til sölu, á sama stað til sölu netadrekar, einnig óskast nokkrar 24 volta DNG handfærarúllur og Electrorúllur. S. 99-4817 á daginn og 99-4273 e.kl. 20. 30 tonna réttindanámskeið Siglingaskólans hefjast 11. janúar. Innritun og uppl. í síma 31092 og 689885. Óska eftir aö kaupa 75-100 ha utan- borðsmótor, einnig óskast ógangfær 75 ha Chrysler. Uppl. í síma 96-43619 eftir kl. 20. Athugió! Óska eftir að taka bát, yfir 10 tonn, á leigu. Uppl. í síma 93-61558 eftir kl. 19. Óska eftir 2 tonna bát í úreldingu, þarf að vera á skipaskrá. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6811. Lína og' linuspil á smábát til sölu. Uppl. í síma 54147. Óska eftir að kaupa 2-3 tonna bát á góðum kjörum. Uppl. í síma 93-11972. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. ■ Varahlutir Buick 76, vél V6-231 cub., ekinn 1.600 mílur, Lada ’86 1300 og gírkassi, ekin 14.000 km, ásamt öllu öðru í Lödu, Rússa framhásing, Volgu hásingar og fjaðrir, 4 gíra Munce 22 gírkassi, vökvastýrismaskínur í Chevi 4x4, Buick; Pontiac sett, Scout jeppafelg- ur, Hurst 4 skiptir, þurrkumótorar, bremsuskálar, drifsköft, C4 sjálfskipt- ing, 165x13” dekk-185xl3", Lödu felgur, allt í Fiat 125 ’80. 2" plastein- angrun, krossviðarplötur, girðing- arst., 4"x5", tvöfaldur stálvaskur, ný innihurð, 80 cm, hansahillur. S. 91- 45475. Bílapartar Hjalta: Varahl. I Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626 '81, Lancer GLX '83, Lada Safir ’81- 86, Lada 1500 ’81, Cressida 78, Cherry 79-82, Sunny ’82, Charade ’80-’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citation ’80, Taunus árg. ’80 og Honda Civic ’81, Galant 79. Opið til kl. 19. Bílapartar Hjalta, Kaplahrauni 8, s. 54057. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover 76, C. Malibu 79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade '81, Bronco 74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 78, ’81, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont 79, Dodge 77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahlutá í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga. 4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðumfs. S. 79920 og e. kl. 19 672332. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bilgarður sf., s. 686267, Stórhöfða 20. Erum að rífa Nissan Cherry ’86, Honda Prelude 79, Escort ’86, Citroen BX ’84, Lada Samara ’86, Lada 1300 S ’81 og Lada 1500 st. ’82. Bílvirkinn, sími 72060. Viðgerða- og varahlþj, varahl. í flestar gerðir bif- feiða, tökum að okkur ryðbætingar og almennar bílaviðg. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, S. 72060. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, Helluhrauni 2, s. 54914, 53949. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 S ’86, Lada 1500 st. ’83, Suzuki 800 ’81, 3ja dyra, og árg. ’84, sjálfskiptur. S. 77560 og 985-24551. Dodge Dart 74, með brotna fjaðra- stöng og ónýtan startara, til sölu, selst á 10 þús. Uppl. í síma 82182. Jeppadekk til sölu, 31" ásamt 6 gata felgum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6784. Opel vél til sölu, árg. ’68, 4 cyl., ásamt gírkassa, í góðu lagi. Uppl. í síma 985-22583 og 92-68422. Óska eftir vél í Lödu Sport eða Lödu 1600. Uppl. eftir kl. 20 í síma 641426 eða 84156. BMW 728 vél til sölu. Uppl. í síma 92- 12539. Óska eftir 6 eða 8 cyl. Chevrolet-vél. Uppl. í síma 92-13437 eftir kl. 18. ■ B£Lamálun Bilamálun og réttingar. Allar tegundir bifreiða, föst verðtilboð í málningu, fagmenn vinna verkið. Bílaprýði s/f, Smiðjuvegi 36 E, s. 71939. ■ BOaþjónusta BÍLBÓN, BORGARTÚNI. Þvottur-bón- un - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ VörubíLar Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út- vegum varahluti að utan, s.s. öku- mannshús, ýmsan tækjabúnað, t.d. bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk, t.d. 22,5" á felgum á hagstæðu verði. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, s. 74320, 79780, 46005._____________________________ Notaöir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar Óska eftir Kays G 580, 84-85 módel. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6803. Massey Fergusson 50-B traktorsgrafa, 75, í mjög góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 99-8218 eða 99-8490. ■ Sendibflar Daihatsu skutlusendiferðabill '87 4WD til sölu, einnig/með talstöð og gjald- mæli, nýlegt. Góðir greiðsluskilm. S. 611659 og e.kl. 18. í s. 21757, 19848. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibilar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.