Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Húsnæói í boði Til leigu mjög góö 4ra-5 herb. íbúð í Háaleitishverfi í 4 mán., frá 1. febr. (e.t.v. fyrr) til 1. júní. Nauðsynlegustu búsgögn og búnaður fylgja. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „G-210“. Til leigu í Breióholti, rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð í einbýlishúsi, húsgögn, rafmagn og hiti innifalið, leigutími frá 15. jan 1. maí, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „15. janúar". Seljahverfi. 2ja herb. íbúð til leigu, laus strax. Tilboð er tilgreini fjöl- skyldust., greiðslugetu og annað sem máli skiptir sendist DV fyrir laug., 9 jan., merkt „Selin 123“. 40 ferm einstaklingsibúð í efra Breið- holti til leigu frá 12. jan. til 1. des. ’88. Leiga 20 þús. á mán. Allt fyrir- fram. Uppl. í s. 673883 e.kl. 20 í kvöld. 4ra herb. íbúð í Lauagarneshverfi, án baðaðstöðu, til leigu í 5-6 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Ábyrgð 6810“. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Einnig til leigu' bílskúr á sama stað. Uppl. í síma 84382 eftir kl. 17. Litió forstofuherbergi til leigu, morgun- matur og kvöldmatur innifalinn 5 daga vikunnar. Tilboð sendist DV fyr- ir mánudag, merkt „86“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Falleg 2ja herb. ibúð til leigu í nýju fjölbýlishúsi í vesturbæ (Granda). Til- boð sendist DV, merkt „J 6786“. Góður upphitaður bilskúr til leigu, 28 fm, í 8-10 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Bílskúr 77“, fyrir 10. janúar. Litil 2ja herb. íbúð til leigu, 1 árs fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 6801“. Ný 3ja herb. íbúð til leigu, 35 þús. á mán, 6 mán fyrirfram. Uppl. í síma 673301 eftir kl. 19. ■ Húsnæöi óskast 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu fyrir 40 ára karlmann. Skilvísum greiðsl- um, góðri umgengni og reglusemi heitið. Viðkomandi er í góðri atvinnu og getur tekið að sér heimilishjálp ef með þarf. Uppl. gefur Örn í síma 687022 á vinnutíma. P.s. Húsnæðið má þarfnast viðgerðar. SOS. Erum 2 systkini með 2 börn, 6 ára dreng og 14 ára stúlku. Erum á götunni. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð, erum bæði reglusöm, þrifin og tillits- söm. Einhver fyrirfrgr., góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 43191. Sflyrtimennska - reglusemi. Ung hjón, sem neyta hvorki áfengis né tóbaks og eiga von á bami, óska eftir hús- næði til leigu á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 40626 kl. 17-20 daglega. Ungur og reglusamur maður óskar eft- ir rúmgóðu herbergi með eldunarað- stöðu, einhver fyrirframgreiðsla. Hafið samb. við DV í síma 27022. H- 6787 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Seljahverfi, leiguskipti á góðu einbýlishúsi í Vest- mannaeyjum koma einnig til greina. Uppl. í síma 77433. A.T.H. Stór íbúð eða einbýli óskast, góðri umgengni og öruggum mánað- argreiðslum lofað. Verðhugmynd 40-45 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6779. Ungt barnlaust par bráðvantar ein- staklings eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 19068 e.kl. 19. 27 ára reglusöm stúlka óskar eftir íbúð, helst í austurhluta borgarinnar, mjög góð meðmæli. Uppl. á daginn í síma 667152 og 687261 á kvöldin. Barnlaust par úr Strandasýslu bráð- vantar 2-3 herb. íbúð sem fyrst til aprílloka. Fyrirframgreiðsla kemur vel til greina. Sími 75076 eftir kl. 19. Vantar ekki einhvern meðleigjanda? Ég er 36 ára reglusamur karlmaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6795. Fimm manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 1. feb., leigutími 4-6 mán. Uppl. í síma 44153. Hafnfiröingar, ath.l Reglusamur náms- maður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu strax. Uppl. í síma 92-68310. Óskum eftir að taka íbúð á leigu strax, erum á götunni. Skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 51145 á daginn og 651797 e.kl. 19. Ung kona óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið, 100 þús. fyrirfram, meðmæli. Sími 31135 og 688869. íris. Við erum ungt par með eitt barn og óskum eftir íbúð á leigu, erum reglu- söm og lofum öruggum greiðslum. Uppl. í síma 74069 á kvpldin, Signý. Agæti húsráðandi. Ungt reglusamt áreiðanlegt par óskar eftir húsnæði vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 13525. Óska eftir einstaklingsibúö í Hafnar- firði til leigu. Þarf að vera laus strax eða fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6764. Óska eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi með aðgangi að snyrtingu, (helst sérinngangi) á leigu í minnst 6 mán. Uppl. í síma 78967 eftir kl. 19. Óska eftir íbúð fyrir 15. jan., má þarfn- ast standsetningar. Góð umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 92- 68321. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í síma 43191. Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu, rólegri umgengni og reglusemi lofað, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 36777 og 33362. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra-6 herb. íbúð óskast strax. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 10315. Ungt par óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 43964. Herb. óskast á leigu nálægt Skerjafirði sem fyrst. Uppl. í síma 93-12142. Reglusamt ungt par óskar eftir íbúð. Nánari uppl. í síma 92-68689. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu á Ártúnshöfða gott húsnæði sem er götuhæð með 2 innkeyrsludyr- um, ca 250 ferm, sem má skipta, efri hæð, 250 ferm, sem einnig má skipta. Hentar fyrir teiknistofu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 46916. Til leigu 380 ferm á annarri hæð í nýju húsi í Hafnarfirði. Margir möguleikar á nýtingu og skiptingu á húsnæðinu. Uppl. í símum 31810 og 52721. Til leigu á Ártúnshöfða fullbúið, 80 ferm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð, fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 37900 .til kl. 17 í dag og næstu daga. Óska eftir atvinnuhúsnæði, 100 ferm, í Árbæjar- eða Seláshverfi, fyrir hrein- legan rekstur. Uppl. eftir kl. 19 í síma 685216. Iðnaöarhúsnæði óskast undir verk- stæði og skylda starfsemi, ca 100- 250 m2. Uppl. í síma 23560 og 71572. Verslunarhúsnæöi, um 25 ferm, til leigu í miðborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6808. Óska efir aö taka á leigu verslunar- húsnæði á góðum stað, ca 80-150 ferm. Uppl. í síma 675289. ■ Atvinna í boði Hresst fólk óskast. Skyndibitastað í Kópavogi vantar fólk í eftirtalin störf: 1. Frá kl. 17.30-22.30, 2 daga aðra vik- una og 5 daga hina. 2. Frá kl. 18-22.30, 2 daga í viku. 3. Frá kl. 10-17.30 aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6797. Vaktavinna. Vegna mikilla verkefna getum við bætt duglegu starfsfólki í hópinn. Mikil vinna framundan. Góð laun fyrir efnilega starfsmenn. Vin- samlegast hafið samband við Hjört Erlendsson milli kl. 14 og 17. Hampiðj- an hf., Stakkholti 4. Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa við ýmis eldhússtörf. Góður vinnutími og góð laun. Uppl. í síma 672770 eftir hádegi eða í Matborðinu sf., Bíldshöfða 18. Söluturn í Kópavogi óskar eftir starfs- krafti á besta aldri, unnið í 6 daga, frí 2 daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6801. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðsla - ræsting. Óskum eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu og ræst- ingu, vinnutími frá 8-18, unnið tvo daga aðra vikuna en 3 hina, laun kr. 30 þús. á mán. Hress, líkamsrækt og ljós, s. 652212. Austurborg er dagheimili fyrir börn á aldrinum 3ja mán. til 6 ára. Við sem þar vinnum höfum því upp á að bjóða fjölbreytileg og lifandi störf. Komið því við að Háaleitisbraut 70 eða hring- ið í síma 38545 ef þið hafið áhuga. Tommahamborgarar, Hafnarfirði. Óskum eftir fólki í afgreiðslustörf o.fl., unnið er 12 tíma í senn, 15 daga í mán. Uppl. veittar á staðnum rriilli kl. 14 og 16 næstu daga. Tommaham- borgarar, Reykjavíkurvegi 68. Veitingastarf í vesturbæ Kópavogs. Óska eftir starfskrafti, karli eða konu, í þrif frá kl. 13-17 og fólki vönu veit- ingastörfum í eldhús um helgár, ígripavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 2702^ H-6800. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- ið, Kaffihús við Austurvöll, Lauga- vegi 20, JL-húsið og vagninn, einnig aðstoð í smurbrauð. Uppl. í síma 77060 og 30668. Bakarí - Breiðholt. Starfskraftur ósk- ast til afgreiðslu og fleiri starfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum milli kl. 11 og 12, og 17 og 18, ekki í síma. Nes- bakarí, Arnarbakka 4-6. Bakarí. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Verður að geta byrj- að strax. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6807. Brauðsölubúð - Fjarðarkaup. Starfs- kraftur óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. fyrir hádegi í síma 54040 eða í Kökubankanum, Miðvangi 41. Kökubankinn, Hafnaríírði. Salernisverðir. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegt og ábyggilegt fólk til starfa á salernum hótelsins, helgar- vinna. Uppl. gefnar á staðnum. Hótel Borg. Sólbaðsstofa Breiðholti. Starfskraftur, •sem getur starfað sjálfstætt, óskast á sólbaðsstofu í Breiðholti. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6788. Vanan beitingamann vantar á 200 tonna bát, húsnæði og fæði á staðnum, einnig vantar vanan háseta á línu- veiðar. Uppl. í síma 92-14745 og 92-46545. Vefnaðarvöruverslunín Virka óskar eftir að ráða afgreiðslufólk til starfa, vinnutími 15-19 og laugardaga 12-16 eða eftir samkomulagi. Uppl. gefur Helgi í síma 75960. Vélvirkja eöa sambærilegan vantar strax til niðursetningar á vélum o.fl. í nýja báta, bjartur og skemmtilegur vinnustaður, góð laun. Mótun hf, Dalshrauni 4. Óskum eftir manneskju til ræstinga eftir hádegi. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Fyrsta vélstjóra, vélavörð og háseta vantar á 100 tonna bát frá Grindavík til netaveiða. Uppl. í símum 92-68308 og 92-68035. Hótel Lind óskar að ráða starfsfólk til þjónustustarfa í veitingasal, vakta- vinna. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Hótel Lind óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf við herbergjaræstingu, vakta- vinna. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Rafvirkjar óskast til starfa í Reykjavík, þurfa helst að geta hafið störf sem fyrst, góð laun í boði fyrir rétta menn. Uppl. í síma 91-82339. Röskur starfskraftur óskast í söluturn frá kl. 16-23.30 alla virka daga. Frí laugardag og sunnudag. Uppl. í síma 673536 eftir kl. 16. Starfskraftur óskast í sölutum nú þegar á fulla vakt, tvískiptar vaktir, einnig vantar í afleysingar aðra hvora helgi. Uppl. í síma 84639 e.kl. 16. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 11-19, annan hvem dag, virka daga. Café Myllan, Skeif- unni 11, sími 83277. Stýrimann, yfirvélstjóra og beitninga- menn vantar á 75 tonna bát frá Grindavík til línu- og netaveiða. Uppl. í símum 92-68330 og 92-68035. Verkamenn. Óskum eftir dugmiklum mönnum, vönum byggingarvinnu. Uppl. á staðnum, Grandavegi 45, og í síma 29295 daglega. ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs- kraftur óskpst strax, aðallega kvöld- og helgarvinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. ísbúðin, Laugalæk 6. Óskum eftir fólki (körlum eða konum) til starfa við húsgagnaframleiðslu. Uppl. í síma 686822. TM húsgögn, Síð- umúla 30. Afgreiöslufólk óskast strax í söluvagn, góð vinna, góð laun. Uppl. í síma 84231 e.kl. 17. Kjötvinnsla. Starfsfólk óskast við kjöt- vinnslu. Uppl. í síma 33020, Meistar- inn hf. Konur og karlar óskast til iðnaðar- starfa. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6790. Salatgerð og pökkun. Starfsfólk óskast við salatgerð og pökkun. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Starfsfólk óskast í hlutastarf á skóla- dagheimilið Heiðargerði. Uppl. í síma 33805. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Western Fried. Vantar smiði eða samhentan vinnu- flokk í mótauppslátt. Uppl. í síma 52684 og 985-25055. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í nýja miðbænum. Uppl. í síma 46941 eftir kl. 19. Óska eftir vönum beitningarmanni á m/b Hamra-svan sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 93-66694 eða 93-66667. Afgreiðslumenn óskast. Uppl. hjá verk- stjóra. Landflutningar hf„ sími 84600. Frysti- og kælibill til leigu. Uppl. í síma 39153. Greiðabíll með stöðvarleyfi til sölu. Uppl. í síma 71547. Starfskraftur óskast í söluturn í Kópa- vogi. Uppl. í símá 34186 eftir kl. 18. Trésmiöir óskast. Uppl. í síma 46941 eftir kl. 19. Vélstjóra vantar á bát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-61250. ■ Atvirma óskast 30 ára, hraustan og áreiðanlegan fjöl- skyldumann vantar vel launaða vinnu strax til frambúðar eða í stuttan tíma, hefur reynslu á rafmagnssviði og meirapróf, ýmislegt kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6813. Ég er rúmlega tvitugur að aldri með meiraprófsréttindi, einnig með mjög góða vélritunarkunnáttu, mig vantar aukavinnu sem fyrst, þ.e. á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6792. Húsgagnasmiður - næturvinna. Hús- gagnasmiður á miðjum aldri óskar eftir næturvinnu eða léttri lager- vinnu, fleira kemur til greina. Uppl- í síma 22228 eftir kl. 20. Tæplega 21 árs gamall maður með rútuprófsréttindi, nokkuð vanur leigubílaakstri, óskar eftir staríí við hæfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6794. Ung kona óskar eftir starfi frá ca 8-9 á morgnana til 2-3 á daginn, flest kemur til greina. Er vön sölumennsku, tölvu- ritun, bankast., afgreiðslu o.fl. Uppl. í síma 34266 e.kl. 19. 22 ára maöur m/stúdentspróf óskar eft- ir vel launuðu starfi, vanur að vinna sjálfstætt, margt kemur til greina. Hafið samb. v/ DV, s. 27022. H-6789. 25 ára giftur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6809. Stúdent, 21 árs, dugleg og áreiðanleg stúlka, óskar eftir vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6804. Getum bætt við okkur verkefnum í vöru- dreifingu, vörusölu, blaðadreifingu og innheimtu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6745. Ræsting. Fyrirtæki, einstaklingar, húsfélög, getum bætt við okkur ræst- ingum strax. Hreinsir, sími 652333 á skrifstofutíma. Tvítug stúlka með verslunarpróf óskar eftir vel launuðu starfi, helst á skrif- stofu. Margt annað kemur til greina. Getur byijað strax. Uppl. í síma 76269. 21 árs gamlan mann bráðvantar vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 41309. Guðmundur. 22ja ára karlstúdent af viðskiptasviði vantar vinnu strax, er vanur ýmsu, margt kemur til greina, er með rútu- próf. Uppl. í síma 79830. 28 ára maður óskar eftir vel launaðri vinnu, flest kemur til greina, hefur einnig áhuga á samningi í kokkinum, getur byrjað fljótlega. S. 20174. 21 árs maður óskar eftir framtíðar- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 20388. 25 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er með meirapróf og lyftarapróf. Uppl. í síma 687393. 29 ára gömul kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 73293. Við erum tvær 17 ára stelpur, okkur bráðvantar vinnu strax. Uppl. í símum 71435 og 72707. 26 ára mann vantar mikla vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 672355. 21 árs stúlku vantar vinnu strax, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 666486, Unnur. Heimavinna óskast, saumar o.fl. kemur til greina. Uppl. í síma 675344. Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu strax. Uppl. í síma 74809. ■ Bamagæsla Ég er 7 mán. gamall strákur sem vant- ar pössun á meðan mamma kennir 3 morgna í viku, frá janúar-maí. Sími 14148. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta 4ra mánaða gamals barns frá kl. 15-19 mánudaga til fimmtudaga, í austurborginni. S. 687701 e. kl. 13. Barngóöur unglingur, 13-15 ára, óskast til að gæta 16 mán. stúlku tvö kvöld í viku (erum á Langholtsveginum). Uppl. í síma 38613 eftir kl. 19. Unglingur óskast til að gæta 4 ára bams nokkur kvöld í mánuði, helst í Lauganeshverfi. Uppl. í síma 37223 eftir kl. 18. 17 ára skólastúlka óskar eftir að passa börn öðru hvoru á kvöldin. Uppl. í síma 686877. Ágústa. Get tekið börn í pössun, hálfan eða allan daginn, góð aðstaða. Uppl. í síma 10112. Get tekið að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn, bý í Bökkunum í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 78988. Menntaskólafólk. Vantar fasta bama- píu, stundum á daginn og kvöldin, borga vel. Uppl. í síma 623413. Tek börn í gæslu fyrir hádegi. Hef leyfi, bý í Hólunum. Góð aðstaða. Uppl. í síma 72268. Óska eftir barnfóstru, 12-13 ára, til að passa 3ja ára strák á kvöldin, er í Asparfelli. Uppl. í síma 78691 e.kl. 19. M Tapað fimdið Gullarmband tapaöist á Hótel íslandi laugardagskvöldið 2. janúar. Skilvís finnandi hringi í síma 84888. ■ Einkamál Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. ■ Spákonur Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spákona. Langar ykkur ekki að líta inn í framtíðina, spái í spil og bolla, er við eftir kl. 17 í síma 84164. ■ Skemmtanir Hljómsveitin Ó.M. og Garðar, tilvalin stuðhljómsveit til að leika á árshátíð- um, þorrablótum og öllum mannfögn- uðum. Leikum gömlu dansana, gamla rokkið og nýju lögin. Uppl. hjá Garð- ari í síma 37526, Ólafur í síma 31483 og Lárus í síma 79644. Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612, Hjalti, símar 54057, 652057 og 985- 21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími 52612. Stuðhljómsveit fyrir alla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.