Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. 27 Emma, ef ég hef gert þér eitthvað á móti skapi gætir þú sagt það hreint út. Vesalings Emma Bridge Hallur Símonarson Svíar hlutu 16 stig gegn 14 Norð- manna í Norðurlandariðli Evrópu- bikarins í nóv. sl. Það hafði afgerandi áhrif um sæti í úrslitunum, sem verða í Danmörku. Svíar hlutu 51,5 st. Noregur 50,5, ísland 46 og Finn- land 30 stig. Danir komast beint í úrslit sem gestgjafar. í hinum jafna leik Svía og Norðmanna var einn norsku spilaranna sleginn bridge- blindu. Tapaði einföldu spili og færði Svíum-úrslitasætið á silfurfati. Suö- ur opnaði á 1 tígli og vestur sagði 2 lauf. Norður doblaði, báðir hálitirnir og minnst 10 punktar. Eftir 3 lauf austurs stökk suður í 4 hjörtu. Út- spil laufdrottning. D764 ÁG105 < G5 Á108 K98532 K73 92 Á984 72 KD7642 G95 ÁG10 D864 KD1063 3 Hægt er að fá 12 slagi eins og spihð hggur. Sá norski fékk níu. Átti fyrsta slag á laufás og spilaði tígulgosa og meiri tígh á kóng. Vestur drap á ás og hélt áfram í litnum. Trompað með tíunni og austur kastaði litlum spaða. Sá norski beit þá í sig að vest- ur ætti spaðakóng, austur sennilega hjartakóng. Tók því hjartaás, síðan lítið hjarta á drottningu. Vestur drap og spilaði laufl. Suður trompaði og var alveg heillum horfinn. Spilaði spaðatíu. Austur átti slaginn og hélt áfram í spaöa. Vestur trompaöi og þar var fjórði varnarslagurinn. Svíar unnu 13 impa á spilinu, tvö vinnings- stig. Skák Jón L. Árnason Óþekktur piltungur, Igor Smirin, skaut þekktum stórmeisturum aftur fyrir sig í undankeppni sovéska meistaramótsins í Sverdlovsk fyrir skömmu. Smirin varð efstur í þeirri hörðu keppni með 11 v. af 17, Khalif- man og Kharitonov, báöir ungir og efnilegir skákmenn, komu næstir með 10 !4 v. Þessi staða kom upp í skák Smir- ins, sem haföi hvítt og átti leik, gegn Gelfand: 18. Be3 Db519. Bh3+! Vinningsleik- ur. Eftir 19. - Kc7 20. Dxb5 axb5 21. Bb6 yrði svartur mát. 19. - Rfd7 20. Bxd7 + Kxd7 Og nú er 20. - Rxd7 svar- að með 21. c4 og svarta drottningin fellur. 21. Rxe5+ Kc8. til aö fá reit fyrir drottnínguna en svarta tafhð er tapað. 22. c4 og svartur gaf. Eftir 22. - De8 23. Dg4+ er öllu lokiö. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. til 7. jan. 1988 er í Apóteki Áusturbæjar og Breið- holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt arrnast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl, 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er 1 síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 aha daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: K1.T5-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Þetta hlýtur að vera svefninum að kenna, mér leið stórkost- lega þegar ég fór aö sofa. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt reikna með einhverju dularfullu í dag og ættirðu að leita svara viö ýmsum spumingum áður en þú ferð að sofa. Þú mátt búast við að kunningsskapur breytist í vin- áttu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Einhver mglingur gæti orðið á góðu skipulagi sem þú hefur mikið unnið við. Treystu ekki um of á aðstoð frá öðrum. Hugsaðu vandlega áður en þú lætur uppi álit þitt á einhverju mikilvægu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hrútar em yfirleitt ákveðnir en nú ættirðu að útkljá mál, helst í samráði við annan hrút. Þú ættir að forðast út- * gjöld, sérstaklega þau sem varða félagsmál. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að reyna að horfa til lengri tíma varöandi ákveð- in mál. íhugaðu hvernig þú getur notfært þér hugmyndir í framtíðinni. Happatölur þínar em 4, 13 og 28. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú þarft ekki endilega að gera veikleika og skyssur ann- arra opinberar. Þú ættir að gæta tungu þinnar, sérstaklega þar sem andrúmsloftið er þrungið spennu. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir ekki að flýta þér að taka ákvarðanir í erfiðum málum. Það ætti að duga að halda málunum gangandi þar til viðunandi lausn finnst. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú sveiflast í tilfmningamálum og ættir að taka afstöðu. Þú ættir ekki að taka neina áhættu. Þú ert dálítið fyrir letilíf. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér verður þetta frekar góður og auðveldur dagur. Þú ert vinsæll og allir boðnir og búnir að framfýlgja hugmyndum þínum. Ástamálin ganga ekki sem skytdi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur óþarfar áhyggjur. Ef þú lendir í einhverjum vand- ræðum reyndu þá að slaka á og leysa þau. Þú færð upp 1 hendumar tækifæri sem þú færð ekki mikinn tíma til að íhuga. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sumir í kringum þig em dáhtið stefnulausir og jafnvel léttúöugir þegar þú þarft á ákveðnum og góðum úrlausnum að halda. Hlustaðu ekki á hugmyndir sem segja þér ekkert. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú hefur sett markið hátt. Mikill mglingur getur orðið ef þú færð ekki öll smáat- riði á hreint. Líttu vel í kringum þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn gefur þér meira heldur en þú gerir þér grein fyrir og þá sérstaklega með tilliti til lengri tíma. Happatöl- ur þínar em 3, 20 og 27. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrmginn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfrtín Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: op- ið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan / 2 3 ;J ís> ?- 9 1 9 )0 t J 11. mmm )Z J )5 1 ie 1 2D 2/ J nr~ Lárétt: 1 hrakningar, 5 brún, 8 þeg- ar, 9 vargar, 10 drasl; 11 kyrrð, 12 hyskið, 15 forföður, 17 einstigi, 18 skækju, 19 snæða, 21 fisk, 22 gramur. Lóðrétt: 1 geitungur, 2 megna, 3 svefti, 4 skýjabólstur, 5 mannvæn, 6 jata, 7 tímgunarfruma, 13 þvo, 14 uppvægar, 16 fauti, 18 húð, 20 sam- stæðir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 sKjóla, 8 Ævar, 9 oft, 10 leg, 11 Atli, 12 hraði, 13 at, 15 loðinn, 17 tignuð, 19 far, 20 álma. Lóðrétt: 1 sæl, 2 kver, 3 jagaðir, 4 óraði, 5 lotinn, 6 aflanum, 7 æti, 12 hlif, 14 túða, 16 ota, 18 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.