Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. Söluskattur 'Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermánuð 1987 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. 18. janúar 1988 Fjármálaráðuneytið Jj Kennarar, athugið Vegna forfalla vantar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði kennara sem hér segir: 11. bekk (hálft starf), kennslan ferfram eftir hádegi. í 7. og 8. bekk (fullt starf), kennslugreinar stærð- fræði, danska. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 52911, 52912 og 52915 (heimasími). Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar Félagsstarf aldraðra hjá Reykjavíkurborg auglýsir eftirtalin störf: 1. Laus staða forstöðumanns í félagsmiðstöðinni í Norðurbrún 1, æskilegt menntun og reynsla á fé- lags- og stjórnunarsviði. 2. Starfsmaóur í aóstoð við böðun, 60% starf, í Furu- gerði. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá deildarstjóra, síma 689670 og 39225, frá kl. 10-12. Umsóknar- frestur er til 26. janúar 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar í Póst- hússtræti. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Sandkom Kvensjúk- dómadeild Reykjavíkur- hafnar Á blaösíðu 301 í síma- skránni stendur efst í 3ja dálki: Reykjavíkurhöfn frh: heima Safamýri 91.31238. Sérgrein: Kvensjúkd og fæð- ingarhjálp. Vitað var að starfsmenn Reykjavíkurhafnar væru af- bragðs starfsmenn, en að þeir sinntu slíkum störfum og veittu þá þj ónustu sem þarna er auglýst vissu menn ekki fyrr. En án gamans, þama hefur orðið meinleg villa í símaskránni sem þó skýrist ef 2. dálkur neðst er lesinn. Sexvilja w I Hæstarétt Nú er runninn út umsókn- arfrestur um stöðu hæsta- réttardómara. Sex valin- kunnir lögmenn em sagðir hafa sóst eftir stöðunni. Ef þessar óstaðfestu heimildir DV em réttar vekur það at- hygli að enginn dómari við lægri og minna metna dóm- stóla sækist eftir stöðunni. Prófessorar við Háskólann hafa heldur ekki áhuga. Um- sóknir um stöðima koma frá: Sigurði Helgasyni, Jóhannesi L. L. Helgasyni, Hirti Torfa- syni, Sveini Snorrasyni, Skúla J. Pálmasyni og Bened- ikt Blöndal. Af sexmenning- unum er Benedikt Blöndal sagðurlíklegastur. Dóms- málaráðherra kom til lands- ins í morgun og mun hann kynna ákvörðun sína fljót- lega. Frumlegt bréfsefni Ritstjórnum dagblaða ber- ast svo sem vænta má ógrynni af alls konar tilkynn- ingum. Pappírsflóðið er oft þvílíkt að ekki verður við ráðið. Vinsað er úr það sem máh skiptir og sumt endar ævi sína í bréfakörfum. Hug- myndaríkir menn reyna að sjá við þessu. Svo var til dæmis með aðstandendur smíðastofunnar Beykis hf. Þeir buðu í samkvæmi á laug- ardaginn til þess að kynna nýtt húsnæði undir starfsem- ina. Fundarboðið barst fréttastjóra DV í umslagi. Það var þó þyngra en gengur og gerist enda bréfsefnið óvenjulegt, tréklumpur, væntanlega úr beyki. Davíó er væntanlega í nýstraujaóri skyrtu. Með eða án jakka I mjög fjölmennu afmæh Davíðs Oddssonar borgar- stjóra voru fluttar fjölmargar ræður afmæhsbaminu til heiðurs og svaraði afmæhs- barnið jafnan fyrir sig í stuttu ávarpi. Meðal margra gjafa sem Davíð voru færðar í af- mælinu var afsteypa af stytt- unni „Kona með straujám", en hana fékk Davíð frá borg- arstjórninni. Af þessu tilefni lýsti Davíð því yfir að með breyttum tím- um væri það ekki aðeins hlutverk kvenfólks að strjúka lín ogkvaðst hann stundum sjálfur strauja skyrtur sínar. Til dæmis.væri sú skyrta sem hann væri í straujuð af honum sjálfum. Sagði hann að sú regla væri höfð til viðmiðunar í skyrtut- rokum á sínu heimih að ef útht væri fyrir að hann yrði í jakka um kvöldið straujaöi hann skyrtuna en ef hugsan- legt væri að hann færi úr jakkanum þá sæi konan um straujámið... Fundarboóið barst á tréklumpi. Reynir Re> Rcykjavikurhðfn frh: Reynl heima Safamýrt 91 31238 Reynl 20 25 Sérgraln: Kvanajúkd og faaðlngar- Reynl 29 62 hjálp Jak Reynir Guðbjðmsson vlnnuvélarekstur Reynl 78 10 Bjðrk Bessastaðahr 5 22 08 Dyr Reynl )7 82 Reynlr Guðjðnsson matreiðslumaður — Seljabraut16 7 78 21 Ha( Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. IUMFERÐAR RÁÐ - Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 27, þingl. eig. Ámi Guðjóns- son, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gúst- afeon hrl. og Jón Eiríksson hdl. Bræðraborgarstígur 9, íb. 03-02, þingl. eig. Sigurður Knstinsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl. eig. Lilja K. Þorbjömsdóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.00. Bústaðavegur 55, neðri hæð, talinn eig. Haraldur Ásgeir Gíslason, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Bald- ur Guðlaugsson hrl., Sigríður Thorlacius hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kögursel 14, talinn eig. Helgi Frið- geirsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl. og Bæjarfógetinn í Keflavík. Markarvegur 16, íb. 02-02, þingl. eig. Björgvin Jóhannsson, föstud. 22. jan- úar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurður Siguijónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 9, 1. hæð t.v., þingl. eig. Agnar Þorláksson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Baldvin Jónsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skeiðarvogur 77, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Æsufell 6, 04-01, þingl. eig. Magnús Ólason, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugata 9, þingl. eig. Kristján Kristj- ánsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugata 17, þingl. eig. Landakots- spítali, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 50, talinn eig. Baldur Sveins- son, föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl. Álfheimar 2, fiskbúð, þingl. eig. Gunn- laugur Valtýsson og Guðrún Haf- þórsd., föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Baldursgata 19,1. hæð, þingl. eig. Sig- urður Ottósson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Tóm- as Þorvaldsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Guðmundur Markús- son hrl. Barónsstígur 20, þingl. eig. Haukur Ámason, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Birtingakvísl 30, talinn eig. Jóhann S. Einarsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bjargarstígur 2, hluti, talinn eig. Dav- íð Sigurðsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Borgargerði 4,2. hæð, þingl. eig. Júl- íus Bijánsson og Ásta Reynisdóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 59, efri hæð, þingl. eig. Hallur Símonarson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi erBald- ur Guðlaugsson hrl. Garðastræti 6, hluti, þingl. eig. Snorri hf., föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grensásvegur 58, 3.t.v., þingl. eig. Helgi Guðbrandsson, föstud. 22. jan- úar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki Islands h£, Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Grettisgata 54B, þingl. eig. Gunnar Karlsson og Vilborg Karlsdóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Stefán Pálsson hrl., Veð- deÚd Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Guðni Haralds- son hdl., Útvegsbanki íslands hf. og Ámi Guðjónsson hrl. Háaleitisbraut 30, 4. hæð t.v., þingl. eig. Birgir Hermannsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð- jónsdóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 4,1. hæð t.v., þingl. eig. Ingibjörg Torfadóttir, föstud. 22. jan- úar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Finnsson hrl. Hvammsgerði 6, talinn eig. Jóhann Kristjánsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Iðufell 10, 4. hæð t.v., þingl. eig. Ath G. Brynjarsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- mundur Ágústsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Kambasel 16, þingl. eig. Guðmundur H. Gunnarss. og Hrund Hjaltad., föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kögursel 22, þingl. eig. Vilborg Bald- ursdóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Markarvegur 1, þingl. eig. Egill Áma- son, föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Egg- ertsson hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdL, Gísh Baldur Garðarsson hrl., Jón Finnsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Eggert B. Ólafsson hdl., Búnaðar- banki Islands, Ólafur Axelsson hrl., Guðmundur Pétursson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl., Reynir Karls- son hdl., Bjöm Ólafur Hahgrímsson hdl., Gjaldskil sf. og Veðdeild Lands- banka íslands. Nethylur 3, talinn eig. Guðbergur Guðbergsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Torfufeh 44, 4.t.v., þingl. eig. Ásta Magnúsdóttir, föstud. 22. janúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Yrsufeh 30, þingl. eig. Axel Axelsson, föstud. 22. janúar ’88 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTm) IREYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.