Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. 25 Elías kemur heim. Höfundur: Auöur Haralds. Teikningar: Brian Pilkington. Útgefandi: Iðunn 1987. komið matvörunnar er leystur en íjöl- skyldan stendur frammi fyrir því aö komast ekki lengur fyrir í eld- húsinu. Mamma er ólétt og leggst Höfundur Elíasar hefur lýst því yfir aö þetta sé síðasta bókin í flokki Elíasarbókanna. Söguhetjan er enda oröin 14 ára svo varla er hægt aö teygja lopann um barna- brek hennar öllu lengur. Bókmeimtir Hildur Hermóðsdóttir Elías dugar Hér segir frá því er Elías og for- eldrar hans snúa heim úr útlanda- dvöl sinni. Síðustu atburðir á Ítalíu eru rifjaðir upp en þaö er ferðalag í villtan dýragarö þar sem fjöl- skyldpn er hætt komin í viðskipt- um viö trylltan fíl. Þessi frásögn er sú skondnasta í bókinni enaörar uppákomur einnkennast af fremur tilviljanakenndum ýkjubröndur- um, aðallega á kostnað pabbans. Guðmundur pabbi Elíasar er næst- um aö segja óalandi og óferjandi taugahrúga og misheppnast flest sem hann tekur sér fyrir hendur. Kraftar Elíasar fara mestmegnis í að bjarga heimilismálunum eftir heimskupör hans. Guðmund vant- ar allt sem heitir dómgreind og skynsemi. Hann er t.d. „búðar- brjálaður" og eftir fyrstu verslun- arferðina heima verður Elías að draga matarbirgðirnar um alla blokk til geymslu, eftir að hafa fyllt alla skápa í íbúðinni. Skáparnir voru svo fullir, að það var hættulegt að ferðast um eldhúsið. Enn hættulegra að hósta. Þá kæmi matarskriða út úr skápunum, eins og snjó- skriöa í Ölpunum. (51) Guðmundur er drifinn út til að kaupa ísskáp og velur einn sem nægir fyrir stórt mötuneyti. Vandi í rúmið og kemur til kasta Elíasar að hjúkra henni og hughreysta og undirbúa komu litla bróður sem verður reyndar við fæðinguna að lítilli Elísu. Hér dugar Elías þegar fullorðna fólkið bregst. Gálgahúmor Allir lesendur Auðar Haralds þekkja gálgahúmor hennar, ýkjur og hraustlegt orðafar. Það er ein- mitt þetta sem bókin byggist á en innihaldið undir niðri er harla rýrt enda söguhetjan að vaxa frá höf- undi sínum og kannski erfltt að finna viðfangsefni við hennar hæfi. Nokkur gullkom leynast þó innan- um í þessari sögu t.d. varðandi mannleg samskipti og sýndar- mennsku. En maður verður hálfof- mettaður af mörgum lýsingum á borð við tilvitnunina hér á undan. Það sem vantar til að gera gálgahú- morinn áhugaverðan er eitthvert takmark eða tilgangur uml'ram það að vera bara fyndinn. Elías kemur hér hvorki fram sem unglingur né barn og ég átta mig ekki alveg á til hvaöa aldurshóps þessi bók á að höfða. Því sýnist mér rétt metið hjá höfundi að nú sé komið nóg. Frágangur bókarinar er allur til fyrirmyndar eins og á öörum bamabókum frá Iðunni og teikn- ingar Brians Pilkington smellnar að vanda. HH Menning Ein af teikningum Brians Pilkington i bókinni. Þórskabarett - litrík skemmtun við allra hæfi! Stórsöngvarinn og grín- istinn TOMMY HUNT, sem sló í gegn í Þórs- kabarett í fyrra, er mættur með glænýtt pró- gramm i ferðatöskunni. Söngur Glens Grín 3 Svart & hvítt - á tjá og tundri í Þórskabarett koma fram: Jörundur Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Saga Jónsdóttir, dansarar frá Dansstúdíói Dísu, hljómsveitin Burgeisar, Þor- leifur Gíslason og Tommy Hunt. Brautarholti 20, símar 23333 og 23335. Geymið auglýsinguna - hún gæti orðið safngripur - og til minningar um fjörugt kvöld í Þórscafé. LEONE TINGANELLI flytur Ijúfa dinnermúsík fyrir matarqesti. Helgina 22.-23. janúar næstkomandi hefjast sýningar ársins á fjörugum og eldhressum Þórskabarett, sem hlotið hefur nafnið Svart & hvítt á tjá og tundri. Söngur, dans, glens og grín eru allsráðandi í grínveislu ársins sem stendur öll föstudags- og laugardagskvöld fram á vor - og dugar ekki til!!! Þríréttuð veislumáltíð. Verðið kemur sérstaklega á óvart!! Borðapantanir og nánari upplýsingar hjá veitingastjórum alla virka daga milli klukkan 10.00 og 21.00 í símum: 23333 og 23335. Hafið samband sem fyrst, í fyrra komust færri að en vildu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.