Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. 29 Skák Jón L. Arnason Á opna mótinu í Ziirich um ára- mótin kom þessi staöa upp í skák Geisers og Dimic sem hafði svart og átti leik: a 'o c d a ~ g n 14. - Hxe3! 15. Dxe3 Rg4! 16. Del Hvít- ur áttár sig á því að eftir 16. fxg4 Bd4 tapar hann drottningunni. 16. - Bc4+ 17. Khl Rxh2! 18. Rb5 Staða hvíts er töpuö. Ef 18. Kxh2, þá 18. - Dh4 mát. 18. - Rxfl 19. Rxfl Bxb2 20. Hbl Be5 og með tveim peðum meira vann svartur létt. Bridge Hallur Símonarson Skafti Jónsson, læknanemi í Dan- mörku, tryggði sér ásamt Poul Frederiksen sæti í úrshtum danska meistaramótsins í tvímennings- keppni þegar þeir urðu í 3ja sæti í Kaupmannahafnarriðlinum í síð- ustu viku. Sigurvegarar þar urðu landsliðsmennimir kunnu, Peter Schaltz og Aage Boesgaard en í ööru sæti Danmerkurmeistaramir 1987, Gert Jörgensen og Finn Tjörner. For- keppni var spiluö í 4 riðlum viðs vegar í Danaríki. í riðlinum í Kaupmannahöfn fengu Steen Möller og Dennis Koch topp í eftirfarandi spih. Þeir vom með spil V/A. K105 953 G ÁD10982 Á7 D9864 ÁG72 DIO 10975 ÁK62 K43 G5 G32 K864 D843 76 Norður gaf og opnaði á 3 laufum. Koch í austur sagði pass og suður fór að hræra í hlutunum. Sagði 3 spaða, blekkisögn. Það reyndist dýrt því norður hækkaði í fjóra. Austur doblaöi og flóttinn í 5 lauf kostaði 1700. Hvað með 3 grönd í vestur? - Sér- fræðingaútspihð er laufás, síðan drottning. Þá ekki vinningsvon. Ef norður spilar lauftíu í byrjun á gosi blinds slaginn. Spaði á ás og norður verður að verjast vel - kasta kóngn- um til aö hnekkja spilinu. Krossgáta Lárétt: 1 gerast, 5 kindum, 7 flumbmgangur, 9 látbragð, 10 haf, 12 hindrað, 14 gata, 15 hlass, 16 áfram, 19 bugir. Lóðrétt: 1 hitta, 2 ehegar, 3 men, 4 gat, 5 utan, 6 auðkenni, 8 hreyfði, 11 ástundir, 13 hæð, 14 læsing, 15 fas, 17 ekki, 18 haf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrauka, 8 Jón, 9 reh, 10 ásamt, 11 sá, 12 htu, 14 hm, 15 froha, 17 afglapi, 20 ráin, 21 rak. Lóðrétt: 1 þjálfar, 2 rósir, 3 ana, 4 urmull, 5 ketil, 6 al, 7 Glám, 11 slapa, 13 togi, 16 bik, 18 fá, 19 ar. n____L IpKl Þú hefur heyrt um fólk sem er alltaf á grænu ljósi að flýta sér. Lalli er ahtaf á rauðu. Lal3i og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvhið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. til 21. jan. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga th fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 19-14. Upplýsingar í símsvarg apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgjdögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 i sima 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvákt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadehd kl. 14-18 aha daga. Gjörgæsludehd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Aha daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífUsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimUið Vifllsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ámm 20. jan. Blaðaviðtal við Göring á Capri: Þjóðverjar og ítalar leyfa ekki að kommúnista- ríki sé stofnað á Spáni. Spakmæli Sá sem þekkir aðra er lífsreyndur, sá sem þekkir sjálfan sig er spekingur. Kínverskt orðtak Söfriin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, funmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriöjudaga og funmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga th laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selljamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum thfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá © Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 21. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.) Þú ert fuhur metnaðar í dag og setur markið hátt. Þú get- ur ekki sýnt mikla thlitssemi. Reyndu að hugsa mjög skýrt og skipuleggja, sérstaklega í samstarfl við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það getur reynst auðveldara fyrir þig en þú heldur að ná sambandi við fólk. Þú sviptir hulu af einhveiju. Þú missir ekki af einhverju sem þú hefðir annars misst af. Hrúturinn (21. mars-19. april): Frumkvæðið kemur frá öðrum, fylgdu útskýringum og fyrirmælum. Hugmyndimar lofa góðu. Happatölur þínar eru 8, 21 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að ná góöum árangri í þessari viku. Þú gætir lent í oröasennu. Vertu eins mikið meö íjölskyldunni og þú getur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú kemst vel áfram og ættir að nýta þér góð ráð sem þú færð. Þú mátt reikna með stormasömu ástarsambandi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að halda þig við skipulag þitt eins og þú getur, því annars gætirðu misst þann stuðning sem þú hefur. Félagslíflð gengiu- betur en þú væntir. Happatölur þínar eru 7, 23 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í afslappaðra andrúmslofti heldur en verið hefur og allt gengrn- miklu betur. Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert í frekar æstu skapi og ef það eru bara leiöindi sem hijá þig ættirðu að rífa þig upp úr því og einbeita þér að nýjum hugmyndum. Þú ættir að bijóta niður hefðbundið munstur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum. Einbeittu þér að einu í einu og settu málin í forgangsröð. Þú hefur mikinn áhuga á fjármálum og lögum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir ekki að vanmeta aöra. T.d. gæti beiðni um aöstoð eða áht frá einhverjum verið meira virði heldur en aðstoð- in sem veitt er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurimi byrjar betur en þú þoröir að vona og góða skap- ið ætti aö haldast. Þú ættir að halda jafnvægi eins lengi og þú mögulega getur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að slaka á fyrr en þú veist að málin eru í höfn, sérstaklega ef samkomulag margra þarf. Þú hefur ekki mikinn tíma th að slaka á fyrr en í fyrsta lagi í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.