Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. 31 Stöð 2 kl. 21.40: Ovænt endalok Hrollvekjuþættimir Óvænt enda- lok hafa veriö færöir til í dagskránni svo að nú geta kvöldsvæfir einnig notið þess að fá smáhroll fyrir hátt- inn. í kvöld fylgjumst við með innbrots- þjófi og fallegri stúlku sem skipu- leggja saman mikið rán. Þau halda að þau hafi hnýtt alla lausa enda en ekki fer allt samkvæmt áætlun og parinu sést yfir eitt mjög mikilvægt atriði sem kemur yfirvöldum á spor- ið. Að vanda eiga endalokin eftir að koma áhorfendum heldur betur á óvart. Stöð 2 kl. 22.05 Shaka Zulu - Nandi elur son í síðasta þætti myndailokksins var horfið til þess tíma er Nandi og Senz- angakona hittust í fyrsta sinn og Nandi varð barnshafandi af hans völdum. Sökum þess að samband kynjanna af ólikum ættbálkum er bannað hafnaði Senzangakona Nandi og giftist Mkabi. í millitíðinni liggur faðir Senzangakonu banaleg- una og áður en hann gefur upp öndina varar hann son sinn við því að Nandi ali af sér afkvæmið. Sanz- angakona bruggar Nandi launráð en töfralæknirinn kemur henni til bjargar og heilbrigður drengur fæð- ist. Er spádómurinn að rætast? Upplýstur verður hluti af leyndar- dómum Shaka Zulu-ættbálksins í þættinum í kvöld. Mfövikudagur 20. janúar Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasógur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi. (Les grands mo- mentsdu Cirque.) Franskur mynda- flokkur þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kúrekar norðursins.lslensk heim- ildamynd frá 1985. Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson. Sumarið 1984 var haldin fyrsta „kántrýhátíð" á Islandi. Allir helstu kúrekar landsins mættu til leiks á Skagaströnd eina helgi I júlí- mánuði. Kvikmyndin lýsir þessari samkomu en fram koma söngvararnir Hallbjörn Hjartarson, Johnny King, Siggi Helgi og hljómsveitirnar Týról frá Sauðárkróki og Gautar frá Siglufirði. A undan sýningu myndarinnar ræðir Hrafn Gunnlaugsson við Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmann. 22.15 Listmunasalinn. (Lovejoy). Breskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.10 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöd 2 16.55 Dreginn á tálar. Betrayed By Innoc- ence. Mynd um hjón sem vinna bæði mikið og gefa sér ekki tíma til að hlúa að ástinni i hjónabandinu._ Inn í lif þeirra kemur unglingsstúlka sem tál- dregur eiginmanninn. Faðir hennar ákæiir manninn fyrir að hafa mök við stúlku undir lögaldri. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Lee Purcell, Cristen Kauffman. Leikstjórn Elliot Silverstein. Framleiðandi Micheline H. Keller. ITC 1986. Sýningartími 95 min. 18.25 Kaldir krakkar. Terry and the Gun- runners. Spennandi framhaldsmynda- flokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. Þýðandi Hersteinn Pálsson. Central. 18.50 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um seinheppnu frændurna Larry og Balki sem deila íbúð í Chicago. Þýðandi Tryggvi Þór- hallsson. Lorimar. 19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Tubbs freistar þess að koma upp um eituriyfjasala. Hann eltir þá í fangelsi þar sem hann haettir lifi sínu. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Saundra Santiago. Þýðandi Björn Baldursson. MCA................................... 21.15 Plánetan jörð - umhverfisvernd. Earthfile. Glænýir og sérlega vandaðir þættir sem fjalla um umhverfisverndun og framtíð jarðarinhar. WTN 1987. 21.40 Óvænt endalok.Tales of Unex- pected. Slunginn innbrotsþjófur ög falleg stúlka hyggjast fremja rán. Þau skipuleggja ránið út í ystu æsar en sést þó yfir mikilvægt atriði. Aðalhlut- verk: Edward Albert og Roxanne Hart. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.05 Shaka Zulu. Framhaldsmyndaflokk- ur í tíu þáttum um Zulu þjóðina I Afriku og hernaðarsnilli þá er hún sýndi í baráttunni gegn breskum heimsvalda- sinnum. 4. hluti. Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri William C. Faure. Framleið- andi Ed Harper. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. Harmony Gold 1985. 23.00 Barist um börnin. Not in Front of the Children. Þegar fráskilin kona með tvær dætur fer I sambúð krefst fyrri eiginmaður hennar forræðis barnanna. Aðalhlutverk: Linda Gray, John Getz og John Lithgow. Leikstjóri Joseph Hardy. Framleiðandi Edward S. Feld- man. Þýðandi Halldóra Filipusdóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 90 mín. 00.35 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmónikuþáttur. Urnsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Tón- list. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Eru dýr einsog menn? Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. - Stravinsky og Hindemith. a. Tvöfaldur kanon eftir Igor Stravinsky. Alban Berg kvartettinn leikur. b. „Eldfuglinn", ballettónlisteft- ir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. c. „Svanahirðirinn" eftir Paul Hindemith. Daniel Benyamini leikur á lágfiðlu með Parísarhljómsveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Witold Lutoslavski og tónlist hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgis- sonar. 20.40. íslenskir tónmenntaþættir. Fram- hald þáttanna frá því í fyrra. Dr. Hallgrimur Helgason flytur 19. erindi sitt Útvarp - Sjónvarp Hallbjörn Hjartarson sveitasöngvari fer með stórt hlutverk í myndinni Kúrek- ar norðursins. Sjónvarp kl. 20.35: Kúrekar norðursins - fyrsta „kántríhátíð“ á íslandi Sumarið 1984 var haldin fyrsta „kántríhátíð“ á íslandi. Allir helstu kúrekar landsins mættu til leiks á Skagaströnd eina helgi í júlímánuði. Kvikmyndin lýsir þessari fyrstu kántríhátíð. Fram koma margir af fremstu sveitasöngvurum þessa lands með óumdeilanlegan foringja sinn, Hallbjörn Hjartarson, fremstan í flokki. Myndin fékk á sínum tíma mjög misjafna dóma og skiptust gagnrýnendur á að lofa myndina sem einhverja merkilegustu heimildar- 21.30 Úr fórum sproðdreka. Þáttur I um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur- Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás n ~ 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannllfinu í landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. - Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp I réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist I lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- > kvöldið er hafið með góðri tónlist. 21.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. mynd sem gerð hefði verið hér á landi eða rakka hana niður sem ómerkilega lágkúru. Aðrir sem fram koma í myndinni eru Johnny King, Siggi Helgi og hljómsveitirnar Týról frá Sauðárkróki og Gautar frá Siglu- firði. Leikstjóri myndarinnar er Friörik Þór Guðmundsson, kvikmyndatöku önnuöust þeir Einar Bergmundur Ambjörnsson og Gunnlaugur Þór Pálsson. Stjaznan FM 1Q2£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin I eina klukku- stund. 20.00 Síókvöld á Stjörnunnl. Gæðatónlist leikin fram.eftir kvöldi. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakinn FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir vió hljóönem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassískt aó kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Úfzás 16.00-18.00 FB. 18.00-20.00 Kvennó. 20.00-22.00 MH. 22.00-01.00 MS. Veður í dag gengur í norðan og norðaustan hvassviðri með snjókomu eða élja- gangi á Austur- og Norðurlandi. En hæg noröaustan átt verður ríkjandi og þurrt að mestu á Suður- og Vest- urlandi. Ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -8 EgUsstaðir snjókoma -5 Galtarviti léttskýjað -1 Hjarðames skýjað -1 Keíla víkurflugvöllur léttskýj að -3 Kirkjubæjarklausturheiðstírt -3 Raufarhöfn alskýjaö -1 Reykjavík hálfskýjað -4 Sauðárkrókur heiðskírt -9 Vestmannaeyjar léttskýjað -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 7 Helsinki þokumóða 1 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Osló rigningars- úld 2 Stokkhólmur þokumóða 1 Þórshöfn rigning 6 Algarve heiðskírt 7 Amsterdam skýjað 7 Barcelona þokumóða 9 Berlín þokumóða 0 Chicago rigning 2 Frankfurt súld 1 Glasgow rigning 4 Hamborg þokumóöa 0 LosAngeles heiðskirt 11 Lúxemborg þoka 1 Madrid hálfskýjaö 3 Malaga hálfskýjaö 9 Maliorca léttskýjað 5 Montreal skýjaö -3 New York alskýiað 4 Nuuk snjóéí -15 Paris rigning 8 Vín súld 1 Valencia léttskýjað 9 Gengið Gengisskráning nr. 12 - 20. janúar 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,770 37,890 35,990 Pund 65.653 65,867 66,797 Kan. dollar 28.616 28,709 27,568 Oönsk kt. 5,7503 5,7690 6,8236 Norsk kt. 5,7746 5,7935 5,7222 Sænsk kt. 6,1314 6,1514 6,1443 Fi.mark 9,0880 9,1176 9,0325 Fta.franki 6,5398 6,5611 6,6249 Belg. frankl 1,0563 1.0598 1,0740 Sviss. franki 27,1425 27,2311 27,6636 Holl. gyllini 19,6526 19,7167 19,9556 Vþ. mark 22,0775 22,1495 22,4587 It. lira 0.03008 0,03018 0,03051 Aust.sch. 3,1380 3,1483 3,1878 Port. escudo 0,2697 0,2706 0,2747 Spá. peseti 0,3251 0,3262 0,3300 Jap.yen 0,28788 0,28882 0,29095 Irskt pund 58,558 58,747 59,833 SDR 50,4036 50,5681 50,5433 ECU 45,6334 45,7823 46,2939 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á siráauglýs- ingadeild Þverholti 11. sími 27022 Aktu ÖKUM EINS OG MENN! eins q ig þú viit að ai Srir aki! -ökum af skynsemi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.