Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Qupperneq 5
FÖSTÚDAGUR 29. JANÚAR 1988.
5
Fréttir
Tekinn með
amfetamín
- er í gæsluvarðhaldi
Maður um þrítugt var handtekinn
á Keflavíkurflugvelli fyrir að reyna
að koma til landsins amfetamíni.
Maðurinn var að koma ásamt konu
sinni frá Amsterdam. Þau voru bæði
handtekin í fyrstu. Konunni var
sleppt aftur sama dag.
Það var á mánudag sem fólkið kom
til landsins og á þriðjudag var mað-
u'rinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
til 2. febrúar. Starfsmenn fikniefna-
deildar eru manninum kunnugir
vegna fyrri afskipta þeirra af fram-
ferði hans. Arnar Jensson, deildar-
stjóri fíkniefnadeildar, sagði að ekki
lægi fyrir um hve mikið magn af
amfetamíni væri að ræða.
Ákæra fyrir
manndráp
Svanur Elí Elíasson hefur veriö
ákærður fyrir að hafa orðið Jóhann-
esi Halldóri Péturssyni að bana í íbúð
sinni síðla nætur 7. nóvember síðast-
hðinn.
Svanur Elí hefur játað að hafa hert
bindi, sem hnýtt hafði verið á renni-
lykkja, að hálsi Jóhannesar Halldórs
Péturssonar.
Helgi I. Jónsson sakadómari segist
stefna að því aö dómur liggi fyrir í
málinu áður en gæsluvarðhaldsúr-
skurður yfir Svani Elí rennur út en
þaö er 3. mars næstkomandi. Helgi á
eftir að yflrheyra ákærða og vitni.
Hann telur mögulegt að ljúka yfir-
heyrslum snemma í næstu viku.
Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttar-
lögmaður er verjandi Svans Elí. Af
hálfu ákæruvaldsins sækir málið
Jón Erlendsson.
-sme
Stefht að dómi
fyrir mánaðamót
Dómstóll í ávana- og fíkniefnamál-
um hefur fengið í hendur gögn í
máli brasilíska mannsins sem tekinn
var með 450 grömm af kókaíni á gisti-
húsi í Hveragerði um miðjan októb-
er. Maðurinn hefur nú verið í
gæsluvarðhaldi í þrjá og hálfan mán-
uð. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir
manninum rennur út 1. febrúar.
Ásgeir Friðjónsson, dómari í
ávana- og fíkniefnamálum, sagðist
vonast til þess að takast mætti að
fella dóm í málinu áður en gæslu-
varðhaldsúrskurðurinn rynni út.
Kona frá sama landi var handtekin
á gistihúsinu ásamt manninum.
Nokkuð er liðið síðan konunni var
sleppt úr gæsluvarðhaldi. Við rann-
sókn málsins kom ekkert fram sem
benti til þess að konan hefði verið í
vitorði með manninum.
99
NÝ KYNSLÖÐ
FELGUR
ALLAR STÆRÐIR 0G GEROIR
►
1/ERO T.D.
15 x 10 Kr. 2700,-
15 x 8 Kr. 2300 -
BUCKSHOT RADIAL MUDDER
”MESTA BYLTING í JEPPADEKKJUM FRÁ U.S.A. í ARATUG”
Á ÓTRÚLEGU VERÐI
29 - 9 Kr. 4950,-
32-10 Kr. 6300,-
34-11 Kr. 6950,-
36-12 Kr. 8950,-
36 - 14,5 Kr. 10500.-.
EINNIG HIN VÍÐFÖRLU
MONSTER MUDDER
38,5-15 x 15 Kr. 8700,-
40 -17 x 15 Kr. 12200,-
44 -18,5 x 15 Kr. 15500,-
MUDDER - RANCHO - TRAILIVIASTER - DC - TRW - SPICER - DflNfl - MR, GflSKET - MSD - KN - RUGGED TRfllL - WARN - APPLYANCE - TX2
| UPPHÆKKUNARSETT
BRONCO - CHEROKEE - RLAZER - TOYOTA - OG FLEIRI
:í:
*}V*
*}\«
-U* Bíla-
. bú&rE..
+ Berma
:u:
*ij*
*}»«
»}>«
*\\«
.}>•
*\>«
.>)«-----------------------------———— --------------------------------------------------------------------------
MUDDER - RANCHO - TRAILMASTER - DC - TRW - SPICER - DANA - MR. GASKET - MSD - KN - RUGGED TRAIL - WARN - APPLYANCE - TX2
*}»• ; ------------------------------------------------------------------------■---------1----------------------
»}»*
*}»«
*»»•
*}>*
•}>*
•}>•
*}>•
«»»«
•}>*
*»»«
*}»•
»}»«
*»»«
*}»■
»}>■
•}>•
»}>•
»}>•
•}>•
•}>•
»}>■
•}>*
»}>*
*>»r
VATNSKASSAR í AMERlSKAR BIFREIDAR
SPICER DRIFHLUTFÖLL ARB L0FTLÆSINGAR
TX2 SPIL RANCHO FJAÐRIR - DEMPARAR
TRW VÉLAHLUTIR TRAILMASTER UPPHÆKKUNARSETT
NO SPIN DRIFLÁSAR BUSHWACKER BRETTAKANTAR
I
DÆMI UM VERÐ:
SPICER DRIFLÁS I DANA 44 Kr. 14900,-
VATNSKASSI I BLAZER 78, 8CYL. KR 981
•}>*
•}>* i
*}>* A
I
SÉRPÖNTUM í ALLAR
AMERÍSKAR BIFREIÐAR
•}»•
•}»•
»}>*
•}»■
*}»•
•}»«
*}>«
.}»•
•}»«
*}»«
*}»«
•}>«
*}»«
*}»■
•}>«
*}»«
•}»«
•}»«
•}}•
*}»•
*}»«
»}>*
-}»•
•}»•
•}}•
*}»«
•}»•
.}»*
•}»«
*}»•
»}>*
»}>•
*}»•
*}»•
*}»*
*}»«
»}\«
•}»«
»}>«
•}»«
*}»«
*}»«
•}»«
*}>«
*}»«
•}\«
•}»«
*}»«
•}\«
•}\«
•}\«
•}»«
•}\*
«•>«
»}\«
•}»•
•}»•
•}»«
*}»«
•}»«
•}>*
•}»«
•(»«
•}\«
■}\«
*}»«
:p
:U:
•;»•
•}»«
•}»«
•}»«
•}»«
.;>«
»}>•
*}»•
*}»«
*}»«
*}»«
•}»«
■}\«
•}»«
•}»«
•}}•
•}\«
•}»•
•}»•
•}\«
•}}•
•}\«
•}\«
•}»•
■;\«
•}»•
•}\«
»}\«
•}»«
•}\«
»}\«
»}\«
»}\*
»}\«
VERKSTÆÐI OKKAR ANNAST ALLAR BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR
GERUM FÖST VERÐTILBOÐ
— «*«•«*,--------------------------------------------
Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir
VAGNHÖFÐA 23 - SÍMI 91-685825
0PIÐ LAUGARDAGA TIL KL. 16.00.
Sjáum viáþig um helgina?
Mánaklúbburinn - kærkomin nýjung í skemmtanalífi landsmanna
Hljómsveit Mánaklúbbsins, skipuð þaulreyndum tónlistarmönnum, leikur fyrir dansi á
föstudags- og laugardagskvöld. Steikur og Ijúfir smáréttir bornir fram til kl. 2.30.
Við minnum á að hinn glæsilegi „A LA CAfíTE" veitingasalur er
opinn fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.
Borðapantanir teknar daglega í símum 29098 og 23335.
Ætlar þú ekki að slást í hópinn?
Brautarholti 20, símar 29098 og 23335.
Gengið inn frá horni Brautarholts og Nóatúns.