Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Side 7
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. 7 Fréttir Ibuðakaupendur verða að sækja um húsnæðisbætur Húsnæðisbætur eru nýtt fyrir- eða byggir í fyrsta sinn húsnæði til greiðslu þannig að upphæðin tvö- bæri innan skattakerfisins sem tók eigin nota. Verður hann að sækja faldast. gildi frá og með 'l. janúar um leið sérstaklega um bætumar til skatt- og staðgreiðslukerfi skatta komst stjóra þegar gengið hefur verið frá Sérreglur gilda fyrir þá sem fest á. Þeir sem kaupa eða í byggja í kaupum eða byijað er að byggja. hafakaupáíbúðarhúsnæðiífyrsta fyrsta sinn eiga rétt á húsnæðis- Ef viðkomandi sækir ekki um bæ- sinn á árunum 1984-1987 og ekki bótunum. Athygli vekur að ein- tumar fær hann þær ekki sjálf- notiö vaxtafrádráttar. Þessir aðilar staklingur verður að sækja um krafa og gæti því hugsanlega farið eiga einnig rétt á að fá húsnæðis- húsnæðisbæturnar til skattstjóra á mis við þær. Ef viðkomandi sæk- bætur en þeir þurfa þá að byrja á en fær þær ekki sjálfkrafa þó íbúð- ir um fær hann borgaða ákveöna því að sækja um bætumar sjálfir. arkaup hans komi fram á skatt- upphæö árlega næstu 6 árin. Upp- Viö upphaf greiðslna er ekki borg- skýrslu. Gert er ráö fyrir að hæðin er nú tæpar 42.500 kr. á ári að aftur í tímann heldur era húsnæðisbætumarveröisendarút fyrir einstakling miðað við lán- húsnæðisbætumar greiddar í 6 ár í fyrsta sinn í ágúst á þessu ári. skjaravísitölu í desember 1987. Ef frá og með árinu 1988 þó viökom-. Einstaklingur hefur rétt á að fá um er að ræða hjón eða fólk í sam- andi hafi fest kaup á húsnæöinu húsnæðisbætur þegar hann kaupir búð fær hvor aðiii fýrir sig fulla 1984 eöa seinna. Þeir sem nýttu sér vaxtafrádráttinn í gamla skatta- kerfinu fa nú svokallaöan vaxtaaf- slátt. Munurimi á þessu tvennu er að vaxtafrádrátturinn var reiknað- ur frá tekjuskattsstofni en vaxtaaf- slátturinn er viss upphæð sem gefin er í afslátt af skatti og reiknuð út eftir ákveðnum reglum. Sam- kvæmt upplýsingum frá skrifstofu ríkisskattstjóra eiga vaxtafrádrátt- ur og vaxtaafsláttur að koma ipjög svipað út yfir heildina en það getur þó verið mjög einstaklingsbundið hvort er hagstæðara. Vaxtaafsláttarleiðin fellur niður eför 6 ár þar sem sífellt færri munu notfæra sér hana. Veröa húsnæðis- bætur þáeini möguleikinn fyrir þá sem era að byggja eða kaupa í fyrsta sinn til að minnka skattbyrði sína. Á næstunni er væntanleg reglu- gerð firá fjármálaráðuneyti sem kveður nánar á um húsnæðis- bætumar, s.s. hvenær húsbygging hefst, hvort hún hefst við fyrstu skóflustungu eða þegar húsið er fokhelt. -JBj Skattframtölin: Eyðublöðin á leiðinni Byrjað er að bera út eyðublöð til skattframtals, samkvæmt upplýsing- um frá ríkisskattstjóra. Frestur til að skila skattframtölun- um fyrir launþega er til 10. febrúar næstkomandi en atvinnurekendur þurfa að skila sínum framtölum í seinasta lagi 15. mars næstkomandi. -JBj Ályktun Tjamarsamtakanna: Allt komið fram áður - segir borgarstjóri Ályktun fundar samtakanna Tjömin lifir sem samþykkt var á fjöl- mennum fundi þeirra á Hótel Borg á sunnudaginn var hefur verið lögð fram í borgarráði. „Þetta var ekki tekið fyrir á neinn hátt heldur aðeins lagt fram eins og hver önnur ályktun. Allt sem kom fram í þessari ályktun hefur komið fram áður og hef ég ekkert frekar um það að segja,“ sagði Davíð Odds- son borgarstjóri um ályktunina. -SMJ Vestfirðir: Samningamir samþykktir Félagsmenn í verkalýðsfélaginu Baldri á Vestfjörðum samþykktu nýgerðan kjarasamning með mikl- um meirihiuta atkvæða á fundi sínum í fyrrakvöld. Fóru' leikar þannig að samningurinn var sam- þykktur með 46 atkvæðum gegn 25 og 13 sátu hjá. Samningarnir voru einnig sam- þykktir í verkalýðsfélaginu Vörn á Bíldudal meö 34 atkvæðum gegn 3. Áöur höfðu þeir verið samþykktir samhljóða á félagsfundi í Verkalýðs- félaginu Súganda á Suðureyri. -JSS Leiðrétting í frétt í DV í fyrradag misritaðist í fyrirsögn það magn úrgangsefna sem fellur til hér á landi á hverju ári. Þar átti aö standa 120.000 tonn eins og kom fram í greininni en þijú núll féllu niður. Þá var einnig farið ranglega með nafn Ásgeirs Einarssonar, forstjóra Sindrastáls, og er hann beðinn vel- virðingar á því. ítt-átjá og tundr I eru byrjaöar sýningar ársins á fjörugum og eldhressum Þórskabarett sem hlotið hefur nafiiiö Svart & hvítt á tjá og tundri. Söngur, dans, glens og grín eru allsráðandi í grínveislu ársins sem stendur öll föstudágs- og laugardagskvöld fram á vor - og dugar ekki til!!! Þríréttuð veislumáltíð. Verðið kemur sérstaklega á óvart!! Borðapantanir og nánari upplýsingar hjá veitingastjórum alla virka daga milli klukkan 10.00 og 21.00 í símum: 23333 og 23335. mundsson Leikstjóri: Saga Jónsdöttir s Ólafsson Lagasmiöar. Karl Möller Jónsdóttir Útsetningar: Þorleifur Gíslason ri Jónsson Kari Möller nediktsson Danshöfundur: Hafdís JónSdóttir jvavarsson Hljóðstjórn: Björgvin Gíslason Óskarsson Lýsing:.Jón Vigfússoi. rbjörnsson Búningar: Ragnheiður Ólafsaóttir ir Gislason Anna Ásgeirsdóttir Dinnertónlist: Leone Tinganelli : r—-________ á tjá og tundrí Dansstúdió Dísu mmmm . A .íV-.k<(.vJ,Vy* , Tommv - - ■. • -v • í,* '.í/ .■ i ■ wr « m \ , • ftí***.^ ■ "e- i * - róíW \ mSmsm. fs§| ÆíjBurgeisar: Þórskabarett - litrik skemmtun vid allra hæfi! |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.