Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 11
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
11
Útlönd
Hungur og
sjúkdómar
verstu óvinirnir
Baráttan við uppreisnarmenn
kommúnista hefur nú staðið í full
nítján ár og sér ekki fyrir endann
á, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórn-
valda um vægðarlausar aðgerðir
gegn skæruliðum þeirra. í viku
hverri, nær hvem dag, tekur stríð-
ið sinn toll, ekki aðeins átökin við
kommúnista, því ofbeldisverk
vegna annarra og oft flóknari inn-
anríkisdeilna gefa skæruhemaðin-
um ekkert eftir. Á síðastliðnu ári
létust um þrjú þúsund og sjö
hundmð Filippseyingar í átökum.
Að jafnaöi 4,6 uppreisnarmenn,
þrír stjómarhermenn og 2,6 al-
mennir borgarar á hveijum degi
ársins.
Ofangreindar tölur ná þó aðeins
til þeirra sem stjórnvöld viður-
kenna að hafi fallið í beinum
átökum. Ótaldir em þeir sem deil-
umar verða að fjörtjóni eftir
óbeinum leiðum. Þar á meðal þeir
sem látast af hungri, sjúkdómum
og öðrum fylgifiskum stríðsástands
þess sem rikt hefur á stórum svæð-
um á eyjunum undanfarin ár.
Versti óvinurinn
Þeir stjórnarhermenn, sem em á
höttunum eftir skæruhðum komm-
únista á Fihppseyjum, verða að
berjast við hungur og sjúkdóma,
ekki síður en skæruhðana sjálfa.
Þótt þeir óttist sífellt fyrirsát
kommúnistanna stendur þeim ekki
síður ógn af þessum óvinum, þótt
þeir séu óræðari.
Einn af yfirmönnum filipps-
eyskra landgönguhða fuhyrðir aö
malaría sé í raun versti óvinur
hermannsins. Segir hann að meiri-
hluti þeirra sem falla í valinn látist
af völdum sjúkdóma af einhveiju
tagi og af þeim sé malarían skæð:
ust.
Segir yfirmaðurinn erfiðlega
ganga að fá hermenn til að taka lyf
gegn malaríunni. Lyfin, sem öllum
hermönnum er séð fyrir, eru
bragðvond og erfitt að kyngja þeim.
Flestir hermannanna freistast því
fremur th að fleygja þeim.
„Góður hðsforingi lætur menn
sína skipa sér í röð einu sinni á dag
og stingur lyfjunum upp í hvern
og einn,“ segir einn af yfirmönnum
sérsveita fhippseyska hersins einn-
ig. Og gagnrýnisröddum, sem telja
óþarft að umgangast hermenn sem
böm væm, er bent á að flestir
þeirra séu vart búnir að shta
bamsskónum.
Hungur
Hungur er einnig alvarlegt
vandamál meöal stjómarher-
manna, einkum landgönguliðanna
og sérsveitanna. Flokkar þeirra em
nær sífellt á eftirhtsferðum og þótt
þær eigi yfirleitt að vera stuttar
vih oft dragast vikum saman að
hermennimir koínist th búða sinna
að nýju. Það stafar einkum af því
að eftirhtsferðimar breytast oft í
beinar hernaðaraðgerðir og matar-
birgðir hermanna em þá ekki í
samræmi við lengd úthalds.
Komið hefur fyrir aö hersveitir
hafi hfað í tvær vikur á nokkrum
kexkökum.
Svartsýni
Stjómarhermenn eru jafnframt
svartsýnir á framvindu baráttunn-
ar gegn skæmhðum. Fyrirsátir
kommúnista era yfirleitt mann-
skæðar, enda eiga þeir hestir mikla
reynslu af skæruhemaði að baki.
Talsmenn stjómarhersins fagna
vissulega þeim stuðningi sem ríkis-
sljóm eyjanna hefur sýnt þeim
undanfarið. Þeir telja hann þó
hvergi nærri nægan th þess að
vinna á uppreisnarmönnum. „Við
höfum í raun aha yfirburði yfir
Stjórnarhermenn á Filippseyjum eru þjálfaðir eftir því sem kostur er.
Hér láta tveir þeirra sig renna niður trévegg, með höfuðið á undan.
Varla er þessi þjálfun þó fullnægjandi undirbúningur fyrir baráttu við
samanlagt afl skæruliða, hungurs og malariu. Simamynd Reuter
skærahðana,“ segja þeir, „því þótt
þeir séu góðir í fyrirsátum mega
þeir sín í raun lítils í návígi. En á
meðan ríkisstjómin getur ekki
fengið íbúa þorpanna úti á lands-
hýggðinni ofan af stuðningi sínum
við skæruhðana getur þetta stríð
dregist endalaust á langinn."
Þetta er ekki ný saga. Skæruhð-
inn hetur víða hyggt afkomu sína
á þessu tvennu, að beijast án þess •
að sýna sig og njóta aðstoðar al-
múgans á áhrifasvæðum sínum.
Og á meðan þurfa hermenn stjóm-
arinnar að beijast áfram, ekki
aðeins við skæruhðann og óvhd
stuðningsfólks hans, heldur jafn-
framt þessa aldagömlu óvini
mannsins, hungur og pestir.
Fomleifafræðingar á slóðir Alexanders mikla
Fomleiiafræðingar að vinnu við nokkurra alda gamalt virki á eyjunni Bah-
rain.
Á eyjunni Bahrain í Persaflóa von-
ast fornleifafræðingar nú th að geta
meðal annars varpaö ljósi á hvemig
umhorfs var í Miðausturlöndum þeg-
ár Alexander mikh fór þar um.
Fomleifafræðingar og arkitektar
munu th að byrja með kanna og end-
urbyggja portúgalskt virki frá sext-
ándu öld sem er á hæð á norður-
strönd eyjarinnar. Hæðin, sem er níu
metra há, er í sjálfu sér menjar velda
Rómverja, Grikkja, Babýloníu-
manna, Persa, Assyríumanna og
Súmera.
Monik Kevran, franskur fomleifa-
fræðingur, sem er einn þeirra er
vinna að greftinum, segir hið um-
rædda svæði víðáttumikið og vel
varðveitt. Hún hefur stundað rann-
sóknir á svæðinu í tíu ár og í
nóvember síðasthðnum hóf hún
fomleifagröft við virkið. Sameinuðu
þjóðimar hafa veitt fjárstyrk th
vinnunnar í tvö ár en eftir það munu
yfirvöld í Bahrain veita fjárhagsleg-
an stuðning við fornleifagröftinn.
Einnig munu þau gera umbætur á
staönum.
Það mun taka aht að sex ár að gera
við allt virkið og á meðan vonast
arkitektamir th að geta kastað ljósi
á þróun menningar Grikkja eftir að
Alexander mikh, sem lést 323 f. Kr„
lagöi undir sig Miðausturlönd. í sig-
urfór sinni sendi hann tvo hðsfor-
ingja sína til að rannsaka Persaflóa-
svæðið. Þeir tóku land í Bahrain, sem
þeir kölluðu Tylos, og skrifuðu ná-
kvæma frásögn af ferð sinni. Nálægt
portúgalska virkinu er virki byggt í
grískum sth en múhameðstrúar-
menn hafa byggt við það.
Að því er hinir fornu Mesópótam-
íumenn töldu var Bahrain heilagur
staður og hreint land þar sem menn
urðu aldrei gamhr. Vegna stærðar
eyjarinnar og staðsetningar þykir
fomleifafræðingunum líklegt að hún
hafi verið höfuðborg veldis kaup-
manna frá Súmer. í þjóölegum
fræðum Súmera er veldi þeirra kall-
að paradís. Eyjan hefur aha tíð verið
eðhlegur viðkomustaður skipa, bæði
vegna legu sinnar og þess fjölda linda
sem þar er.
Fomleifafræðingamir vonast
einnig til að finna lykihnn að fjögur
þúsund ára gamalli sögu um hetjuna
Gilgamesh þar sem segir frá flóði er
grandaði hinum forna heimi. í leit
að ódauðleika kom Ghgamesh, sem
Simamynd Reuter
er þekktasta hetja Súmera, th Bahra-
in th þess að hafa uppi á Ziuzudra
en hann lifði af flóðiö. Ziuzudra sagði
Ghgamesh að fmna perlu ódauðleik-
ans með því að binda stein við fót sér
og stinga sér í sjóinn. Þá aðferð not-
uðu reýndar perluveiðarar á þessum
slóðum lengi vel. í sögunni fann
Ghgamesh perluna en snákur rændi
henni frá honum er hann var á leið
heim.
Við uppgröftinn nálægt virkinu á
Bahrain hafa fundist skálar, skreytt-
ar myndum af snáki sem hefur
hringað sig utan um perlu. Skálarnar
era sagðar vera gerðar um tvö þús-
und árum eftir daga Ghgamesh.
....ÍT1......
Ódýr og vandaður
HHHRMBWSKKHPSwSiSSWIiMttMnWKIHBWIINHNHMMIMMMMMRMMMMHMMMn
| Fæst i nýrri
fatadeild í
SS-búðinni
Glæsibæ.
i
Iþróttasokkar
3pör
Efni:
80% bómull
20% polyamid