Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Qupperneq 18
18
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
íþróttir
Innlendir
frétta-
stúfar
• Einn leikmaður úr 3. deild,
Sveinbjöm Hákonarson frá
Akranesi, sem leikur meö Stjöm-
unni næsta sumar, er í 27 manna
ólympíuhópnum í knattspyrnu
sem heftir æfingar á morgun.
Annar var reyndar valinn, NjáU
Eiðsson úr Einheija, en hann gaf
ekki kost á sér. Þrír eru erlendis
og veröa því ekki virkir hér
heima, Friðrik Friöriksson úr B
1909 í Danmörku, Guðni Bergs-
son frá 1860 Múnchen og
Guðmundur Torfason frá Wint-
erslag. Hinir 23 koma úr islensku
1. deildinni og eru: Úr KR: Páll
Ólafsson, Ágúst Már Jónsson,
Loftur Ólafsson, Rúnar Kristins-
son og Þorsteinn Guðjónsson. Úr
Fram: Birkir Kristinsson, Guö-
mundur Steinsson, Kristinn R.
Jónsson, Kristján Jónsson, Orm-
arr Örlygsson, Pétur Araþórs-
son, Viðar Þorkelsson og
Þorsteinn Þorsteinsson. Úr Val:
Ingvar Guðmundsson, Jón Grét-
ar Jónsson og Válur Valsson. Ör
Þór: Halldór Áskelsson, Hlynur
Birgisson og Siguróli Kristjáns-
son. Úr ÍA: Heimir Guðmundsson
og Ólafur Þórðarson. Úr Vjkingi:
Guðmundur Hreiöarsson. Úr KA:
Þorvaldur Örlygsson.
• Stefán Steinsen, sóknarmaö-
ur úr KR, er genginn til liðs viö
2. deildar liö Fylkis. Hann léK
Qóra leiki meö KR í 1. deildinni í
fyrra.
• Valur Ingimundarson,
landsliösmaður í körfuknattleik
frá Njarðvík, þjálfar 4. deildar lið
Vals á Reyðarfirði í knattspymu
næsta sumar. Valur hefur leikið
knattspyrnu með Njarövík í 2.
deild og Höfnum í 4. deild. Reyð-
firðingar era að byggja grasvöll
og stefna að því aö leika á honum
seinni part sumars.
• Meira frá Reyöarfirði. Ung-
mennafélagiö Valur heiðraöi
fyrir skömmu átta einstaklinga
fyrir afrek á síðasta ári. Það voru
Telma Ríkharðsdóttir, sundmað-
ur ársins, Sigrún Ferdinands-
dóttir, sem sýndi mestar
framfarir í sundi, Amar Már
Árnason sem var vahnn öjáls-
iþróttamaður ársins, Heiörún
Arnþórsdóttir, knattspyrnukona
ársins, Steindór Stefánsson,
knattspyrnumaður ársins í
meistaraflokki, Sigutjón Rúnars-
son í 4. flokki, Siguijón Gísli
Rúnarsson í 5. flokki og Daöi Þor-
valdsson í 6. flokki. Daði var
markakóngur félagsins 1987 með
37 mörk.
• Knattspymulið Njarðvfk-
inga hefúr misst marga góða
leikmenn síðustu árin en einn er
þó kominn aftur. Þaö er Helgi
Amarson sem lék með Þrótti,
Reykjavík, í 2. deildinni í fyrra.
• íslandsmótið i 2. og 3. flokki
kvenna í innanhússknattspymu
verður leikið á Akranesi um helg-
ina. Fjórtán lið keppa í 2. flokki
en þrettán í 3. flokki. Mótið hefst
kl. 13 á laugardag og iýkur um
kl. 15.30 á sunnudag.
• íslensku landsliösmennirnir
í handknattleik era geysilega vin-
sælir, það fékk Einar Þorvaröar-
son markvörður að reyna á
miðvikudagskvöldið þegar hann
lék með Valsmönnum gegn Reyni
í Sandgerði. Eftir leikinn þyrpt-
ust að honum tugir aðdáenda og
hann mátti eyða dijúgum tíma í
að gefa þeim eiginhandaráritanir.
• Þróttur varð í gærkvöldi
fyrsta félagiö til að nýta sér boð
fræðslunefndar HSÍ um aðstoð
við þjálfun. Hilmar Bjömsson
9tjómaði æfingum þjá öllum
flokkum félagsins í gærkvöldi og
sagði til, jafnt leikmönnum 9em
ijálfurum félagsins. Þrír gamal-
kunnir Þróttarar ætla aö þjálpa
félaginu til að freista þess aö
koraast upp úr 3. deildinni í vet-
ur, þeir Einar Sveinsson, Trausti
Þorgrímsson og Þór Ottesen eru
allir famir aö æfa af kappi.
Stuttgartliðið í æfingabúðum:
Ásgeir meiddist á
öxl á Costa Rica
- en segist bjartsýnn á skjótan bata
Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Lið Ásgeirs Sigurvinssonar,
Stuttgart, hefur dvahst í æfingabúð-
um á Costa Rica undanfamar vikur
til að búa sig undir seinni hluta deild-
arkeppninnar sem hefst í febrúar.
Liðið kom aftur til Þýskalands í vi-
kunni.
Stuttgart lék í ferðinni gegn lands-
meistumm Costa Rica, liði að nafni
Alejula, og sigraði Stuttgart í leikn-
um, 3-0. Buchwald og Algöwer
skomðu mörk liðsins en eitt markið
var sjálfsmark.
e Ásgeir Sigurvinsson varð fyrir
því óláni að meiðast á öxl í leiknum.
í stuttu spjalii við DV í gær sagði
Ásgeir að gömul meiðsli heíðu tekið
sig upp. Mikið kalk væri komið í
þessi meiðsli en samt sem áður væri
hann bjartsýnn að þetta myndi lag-
ast fljótlega svo framarlega sem hann
fengi ekki högg á öxlina.
e Ásgeir er í sérmeðferð vegna
meiðslanna og var á séræflngu í
gær. Fyrirhugað var að Stuttgart
færi í æfingabúðir á Ítalíu 7. febrúar
en ekki er ljóst hvort af þeirri ferð
verður.
Fer Gaiy Lineker
frá Barcelona?
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Frá Spáni berast þær fréttir að
enski markaskorarinn Gary Lineker
hafi gefið í skyn aö hann vilji losna
frá Barcelona en þá komi aðeins til
greina að fara til Ítalíu. Umboðsmað-
ur hans, John Holmes, er farinn til
viðræðna við Pellegrini, forseta Inter
•Milano, sem hefur látið þau orð falla
að hann ætli að eyða 10 milljörðum
líra (300 milljónum ísl. kr.) til kaupa
á leikmönnum í vor. Pellegrini er
sagður hafa mest dálæti á Lineker
og Vestur-Þjóðverjanum Lothari
Matthaus. Lineker er með samning
við Barcelona til ársins 1992. Hann
skoraði 21 mark í fyrra en á erfiöa
daga um þessar mundir og var settur
á varamannabekk hðsins fyrir hálf-
um mánuði.
• Jóhann Ingi Gunnarsson: Menn mega ekki heyra sálfræði nefnda án
þess að tryllast og fara að tala um töfralækningar og fleira í þeim dúr.
HandknatUeikur - þing Evrópuþjóða:
„Stórt skrefverður stigið"
sagði einn utanfara, Kjartan Steinbach, stjómarmaður í HSÍ
Jón Hjaltalín Magnússon, formað-
ur HSÍ, hélt utan til Prag í gærmorg-
un ásamt Kjartani Steinbach,
stjórnarmanni í handknattleikssam-
bandinu.
Munu þeir sitja ráðstefnu hand-
knattleikssambanda Evrópuþjóða
ásamt Gunnari Kjartanssyni, gjald-
kera HSÍ, en sá síðasttaldi er í
útlöndum.
„Þetta er í fyrsta sinn sem austur-
blokkin kemur í heild til fundar við
V-Evrópulöndin,“ sagði Kjartan
Steinbach, einn utanfaranna, í spjalli
við DV í fyrradag.
„Það er búið að vinna talsvert lengi
að þessu þingi og HSÍ hefur til að
mynda lagt fram heildartillögur um
reglugerð er varðar uppbyggingu
Evrópusambandsins, nefndir þess og
störf þeirra og síðast en ekki síst þær
keppnir sem haldnar yrðu á vegum
sambandsins, þar á meðal er Evrópu-
keppni landsliða. Þá er hugmynd HSÍ
að hið nýja Evrópusamband yfirtaki
Evrópumót félagsliða, þ.e.a.s. mót
meistaraliða og bikarhafa. Skrefið er
stórt sem stigið verður á þessu þingi
þar sem A-Evrópuþjóöimar eru nú
loksins fúsar til viðræðna. Mér er þó
til efs að takist að stofna Evrópusam-
bandið núna,“ sagði Kjartan.
„Þá hggja fyrir á þinginu tillögur
framkvæmdanefndar IHF um breyt-
ingu á fyrirkomulagi heimsmeistara-
mótanna og ólympíuleikanna," sagði
Kjartan jafnframt í samtalinu. „í
þeim felst að núverandi fyrirkomu-
lag haldi áfram á ólympíuleikum árið
1988 og í A-keppni heimsmeistara-
mótsins árið 1990 og aftur á OL1992.
í kjölfar þeirra leika á hið nýja form
síðan að taka við. Samkvæmt tillög-
unum verður HM fyrst haldið að
hinum nýja hætti árið 1993 og síðan
aftur árið 1995. Ólympíuleikar verða
síðan árið 1996 og síðan A-HM mót
árin 1997 og 1999. Loks verða ólymp-
íuleikar aftur árið 2000. Þetta merkir
í raun að á hveiju 4ra ára tímabili,
frá ólympíuleikum til ólympíuleika,
eru a.m.k. þrjú ár undirlögö af stór-
mótum - svo fremi að ísland haldist
á meðal þeirra bestu. Að öðram kosti
getur verið um stórmót að ræða ár-
lega fyrir íslenska landsliðið," sagði
Kjartan.
Þess má jafnframt geta í sambandi
við fór þeirra þremenninga að á
blaöamannafundi, sem fór fram í
fyrradag vegna samnings Flugleiða
og HSÍ, kvaðst Jón Hjaltalín ætla að
ræða við fulltrúa þeirra þjóða á þing-
inu sem enn hafa ekki lýst stuðningi
við umsókn íslands þess efnis að
halda HM á íslandi árið 1994 éða árið
1993 verði hið nýja mótakerfi tekið
upp. -JÖG
„Mér líst vel á
úrslitakeppnina"
- segir Sigurður Grétarsson hjá Luzem
„Það hafa veriö stanslausar þrek-
æfingar að undanfórnu. Við munum
halda í æfmgabúðir til Alicante á
Spáni 11. febrúar og dvelja þar í hálf-
an mánuð. Einnig munum við leika
þar nokkra æfingaleiki," sagði Sig-
urður Grétarsson, landsliðsmaður
sem leikur með svissneska liðinu
Luzern, í samtali við DV. Luzern
vann sér sæti í úrslitakeppni um
svissneska meistartitlinn sem hefst
7. mars en átta efstu liðin unnu sér
rétt í þá keppni eftir að venjulegri
deildarkeppni lauk fyrir áramót.
• „Mér líst vel á úrshtakeppnina
sem framundan er. Búið er að raða
leikjunum niöur og við leikum fyrsta
leikinn á heimavelli gegn Grass-
hoppers sem er mjög gott fyrir okkur.
Það verða 16 þúsund áhorfendur á
þeim leik og sigur myndi gefa okkur
byr undir báða vængi. Annan leik
eigum við síðan gegn Xamax á úti-
velli,“ sagði Sigurður Grétarsson.
• Liðin í úrshtakeppninni fara
með helming stiga sinna úr deildar-
keppninni og er Luzem þá með 12
stig en Xamax er efst með 16 stig.
Veðriö í Sviss hefur verið eins og að
vorlagi í vetur og knattspyrnuvell-
imir í góðu ásigkomulagi og hefði
ekkert verið til fyrirstöðu að leika á
þeim. Fólk er almennt smeykt við að
vetur konungur eigi eftir að berja á
dyr.
-JKS
--------------------------------
Markakóngur Stuttgart á förum?
Inter hefur rætt
Sigurður Bjömsson, DV, V-ÞýskaL:
ítalska stórliöið Inter Milan
ætlar greinilega mæta sterkt til
leiks á næsta keppnistíraabili.
Eins og sagt var frá í DV gær
er u allar líkur á að Lothar Matt-
haus gangi til liös viö liöið. Inter
Milan hefur ekki látið staöar
numiö þvi forráöaraenn liösins
hafa mikinn áhuga á Júrgen
Klinsraann hjá Stuttgart en
frétt ura þetta efni kom fram í
Kicker sem kom út í gær.
„ítalska liöið hefur ræit við
mig en formlegt tilboö hefur
ekki borist. Ég hef mikinn
áhuga aö aö leika á ítaliu en
fyrst verð ég að ræöa við félag
mitt en ég er samningsbundinn
við Stuttgart til ársins 1989. Ef
Stuttgart vill lúns vegar halda
mér út þann tíma verða þeir
bjóða mér meira,“ sagöi Júrgen
Klinsman í samtali við Kicker
í gær.
Hi
]
hi
Þi