Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MHug
■ Til sölu
Loksins úr tolli: Ledins heilsumatur,
Mineral, Selen, Kelp o.m.fl. Gott úrval
af vítamínum og fæðubótarefnum.
Útsölu á skartgripum, nærfötum,
treflum, vettlingum o.íl. lýkur 13. feb.
Verið velkomin. Græna línan, Týs-
götu 3, sími 622820.
Trésmíðavélar: fræsari með 8 hraða
framdrifi ásamt fylgihlutum;
bandslípivél með rafmagnsdrifinni
hæðarstillingu, opin í endann, 7800
mm band; loftþvingur, færanlegar á.
grind (Stálvirkinn); þykktarhefill, 40".
Uppl. í síma 51402-52547-52025.
Trésmíöavélar til sölu: afréttari, þykkt-
arhefill, keðjubor, loftpressa, fræsari,
hjólsög og 3ja poka spónsög. Til sýnis
að Laufbrekku 10 (Dalbrekkumegin)
laugardaginn 30. jan. frá kl. 10-20.
Uppl. í síma 38220 til kl. 15 og í s.
45365 eftir kvöldmat.
Oökkur sjónvarps eða tölvuskápur til
sölu, svo til nýr, einnig ljós fururvegg-
samstæða, tvær einingar, tveir
bambusstólar .+ borð, selst ódýrt.
Uppl. í síma 667536 e.kl. 18.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar.
50397 og 651740.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kieppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Dancall farsími til sölu, nýr og ónotað-
ur, tilbúinn til ífeetningar í bíl, verð
107.000 + afnotagjald. Uppl. í síma
96-27495 e. kl. 17.
Eldhúsinnrétting með plötum, bökunar-
ofni, vaski og blöndunartækjum til
sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í
síma 33752.
Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum
með uppsetningu, skiptum um borð-
plötur á eldhúsinnrétt. o.fl.
THB, Smiðsbúð 12, sími 641818.
Billiardborð til sölu. Til sölu er 8 feta
snokerborð. Uppl. í símum 97-11858
og 97-11007.
Kjúklingaþrýstipottur til sölu ásamt
hitaskáp, lítið notað. Uppl. í síma 93-
11856 og 93-12003.
Sófasett, sófaborð og veggsamstæða til
sölu, selst ódýrt. Öppl. í síma 18089
e.kl. 20.
Vandaður hefilbekkur til sölu, milli-
stærð, selst á hálfvirði. Uppl. í síma
91-19451.
Vasasjónvarp, gengur fyrir rafhlöðum
og 220 v, einnig hægt að hafa í bíl.
Uppl. í síma 42873.
Lister 6 k, dísilrafstöð. Uppl. í síma
99-8186 og 99-8117 á kvöldin.
Sykursöltuð síld og kryddsild í 10 kg
fötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747.
■ Óskast keypt
Gjaldeyrir óskast. Óska eftir að kaupa
nokkurt magn af gjaldeyri. Uppl. 'í
síma 52429 eftir kl. 18.
Óska efti ódýrri lítilli eldhúsinnréttingu
og eldavél, einnig svigskíðum, 150 cm.
Sími 44480.
■ Fatnaður
Vantar góð föt gefins á unga konu í
stærðum 30-32 og ýmislegt annað, allt
þegið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7214.
M Fyxir ungböm
Léttur Mothercare barnavagn/kerra,
þ.e. hjólagrind, burðarrúm, kerra,
glær skermir og svunta. Maxi-Cosi
stóll, systkynasæti og magapoki til
sölu. Óska eftir kerru sem hægt er að
sofa í og snjóþotu með baki. S. 45497.
Silver Cross barnavagn, leikgrind,
barnastóll, hoppróla, burðarrúm,
burðarpoki og burðarstóll til sölu.
Uppl. í síma 671646.
■ Verslun
Ekkert vandamál lengur! Við höfum
vandaðan fatnað á háar konur, versl-
unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu
108, sími 21414.
Góð þjónusta, gott verö. Allur almenn-
ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir
í vinnusloppum, vinnusamfestingum
og vinnubuxum. Verslunin Strákar,
Grensásvegi 50, s. 82477.
Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388.
■ Heimilistæki
8 ára KitchenAid uppþvottavél til sölu,
aðeins fyrir heitt vatn. Á sama stað
óskast samskonar vél sem tekur inn á
sigjcalt vatn. Uppl. í síma 53852.
Nokkrar nýyfirfarnar þvottavélar til
sölu, seljast með 6 mán. ábyrgð.
Mandala, Smiðjuvegi 8D. Uppl. í síma
73340 til kl. 20.
ísskápur, frystikista, 270 1, og grillofn
til sölu. Uppl. í síma 675360 e.kl. 19.
■ Hljóðfæri
Rokkbúðin - búðin þín. Ný og notuð
hljóðfæri, vantar hljóðfæri á sölu,
grimm sala - láttu sjá þig. Rokkbúðin,
Grettisgötu 46, sími 12028.
Roland 120 Jazz Chorus gítarmagnari
til sölu, einnig Weston gítar, selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 96-22537 eftir
kl. 19.
Til sölu lítið notað Tascam 38, átta rása
upptökuvél, ’/i " real. Uppl. í síma
688240.
Óskum efti Roland PA 250,8 rása mixer
með innbyggðum 250 w magnara.
Uppl. í síma 99-2103.
4ra rása Porta One mini studíó til sölu.
Uppl. í síma 78690.
Píanó til sölu. Uppl. í síma 30395 e.kl.
17.
Píanóstillingar. Isólfur Pálmarsson, s:
30257 eftir kl. 19.
■ Húsgögn
Grár svefnsófi í barnaherbergi til sölu,
sama sem ekkert notaður. Uppl. í síma
13964.
Veggsamstæða. Til sölu svört vegg-
samstæða, 3 einingar, verð 20 þús.
Uppl. í síma 39286.
Hvít skápasamstæöa til sölu. ,Uppl. í
síma 21047.
IKEA furuhjónarúm, stærð 1,80 x 2,00,
á kr. 6500. Uppl. í síma 30777.
Ljóst hjónarúm til sölu, nýlegt. Uppl.
í síma 656082.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh SE til sölu með 2 diskadrif-
um ásamt Image Writer II prentara
og fjölda forrita. Uppl. í síma 622883.
Apþle lle til sölu ásamt prentara og
ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma
687704.
Macintosh plus, 4 mán., til sölu, stað-
greiðsluverð 70 þús. Uppl. í síma 77705
á kvöldin.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Útsala. Notuð, innflutt litsjónvörp til
sölu, ný sending, nýtt verð. Ábyrgð á
öllum tækjum. Loftnetaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
sími 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Sem nýtt 14" Sharp litsjónvarpstæki
til sölu. Uppl. í síma 78715 e. kl. 19.
Ágætis litsjónvarp til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 71570.
M Dýrahald______________
Reiðnámskeið í Reiðhöllinni í Víðidal.
Kennari Erling Sigurðsson. Kennt
verður í eftirtöldu: Lftið vanir knap-
ar, vanir knapar, undirbúningur fyrir
gæðingakeppni, íþróttakeppni og upp-
bygging skeiðhesta. ATH. nemendur
á eigin hestum. Námskeiðið hefst
næstkomandi laugardag. Uppl. í síma
667076.
Sörlafélagar. Höfuðfatadansleikur
verður haldinn í Iðnaðarmannahús-
inu í Hafnarfirði laugardaginn 30.
janúar næstkomandi. Húsið opnað kl.
22 og verður dansað til kl. 3. Vín-
veitingar á staðnum og miðnæturmat-
ur. Mætum öll með sem frumlegast
höfuðfat. Skemmtinefndin.
Ungl.klúbbur í Reiðhöllinni. Tímar
3svar í viku fram á vor, í fyrsta sinn
föstudaginn 29. jan. kl. 17.50. Þrír
áfangar: brons, silfur og gullmerki.
Leiðbeinandi Tómas Ragnarsson.
Lokaskráning í símum 33679 (á dag-
inn), 672621 og 72722 (á kvöldin).
Tamningafólk ath. Óskum eftir að ráða
manneskju til tamninga, þarf að geta
aðstoðað lítillega innanhúss. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7209.
450 I fiskabúr til sölu með öllum fylgi-
hlutum og mörgum tegundum af
skrautfiskum. Nánari uppl. í síma
44961 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa gyltur með fangi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7119.
Hundafólk! Hundasleði frá Segebaden
til sölu ásamt eyki. Uppl. í síma
656215.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig-
urðsson.
Tveir islenskir hnakkar til sölu, annar
nýuppgerður. Gott verð. Uppl. í síma
675080 og vs. 30700.
3 kettlingar fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 84117 e.kl. 17.
Fákur. Opnum kaffistofuna aftur, opið
laugardag-sunnudag frá 14-18. Fákur.
Mjög gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-
2613 eftir kl. 20.
Tek að mér hesta í tamningu og þjálf-
un, vönduð vinna. Uppl. í síma 13416.
Ullarkaninur til sölu, búr geta fylgt.
Uppl. í sima 9341496.
■ Vetrarvörur
Óska eftir að kaupa skíði, 120-130 cm.
Uppl. í síma 71220.
■ Hjól____________________________
Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað-
ur, regngallar, hanskar, nýrnabelti,
vatnsþétt stígvél, hlýir, vatnsþéttir-
gallar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3,
símar 12052 og 25604.
Kawasaki 300 ’87 til sölu, lítið notað,
góður staðgreiðsluafsláttur, einnig
Yamaha MR 50 ’82. Uppl. í símum
97-81862 og 97-81237.
Suzuki fjórhjól, 4x4, sem nýtt, keyrt 250
km, verð 230.000, staðgreitt 200.000,
útborgun samkomulag. Uppl. í hs.
43974 og vs. 83466.
Til sölu Kawasaki Mojave 250 '87, mjög
vel með farið, ekið ca 30-40 tíma, stað-
greiðsluverð ca 120.000. Uppl. í síma
671764 eða 666842.
Honda XR 500 R til sölu, árg. ’84, skráð
í sept. ’87, mjög lítið ekið. Úppl. í síma
76230.
Pólaris 4x4 fjórhjól til sölu, ónotað.
Uppl. gefa Hafsteinn eða Baldur í síma
61615/31815 milli kl. 8 og 19.
Suzuki LT-F 300 fjórhjól ’87 til sölu,
ekið 1260 km. Uppl. í síma 41107 og
985-25410.
Óska effir varahlutum í Yamaha XJ600
’85, dempurum, mælaborði, hlífum
o.m.fl. Uppl. í síma 92-11073 e. kl. 19.
3 hjól. Honda ATC 200 3 hjól til sölu.
Uppl. í síma 92-46617 eftir kl. 18.
Suzuki LT 250 fjórhjól til sölu, skipti
möguleg. Uppl. í síma 42626.
■ Vagnar
Hjólhýsi. Stórt hjólhýsi til sölu, lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 92-46685 eft-
ir kl. 19 föstud., allan laugard.
Smfða dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Paritið tímanlega í síma
44905.
■ Byssur
Veiðihúslð auglýsir. Verslið við
fagmann. Landsins mesta úrval af
byssum og skotfærum. Tökum byssur
í umboðssölu. Tökum gamlar byssur
upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar-
þjónusta á staðnum. Nýkomnar
Remington pumpur á kr. 28.700. Dan
Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk
pakka. Sendum um allt land.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Óska eftir að kaupa 22 kalibera riffil.
Uppl. í síma 45523 eftir kl. 19.
PA-28-180 Cherokee til sölu, með ca
1000 tfina eftir á mótor. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7218.
Gjaldeyrir óskast. Óska eftir að kaupa
nokkurt magn af gjaldeyri. Uppl. í
síma 52429 eftir kl. 18.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús. Til á lager 22 fm sumar-
hús, einnig til leigu sams konar hús
allan veturinn. Uppl. í síma 93-51385.
■ Fasteignir
Óskum eftir íbúðum og fyrirtækjum á
skrá. Höfum verið beðnir að útvega
2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarð-
vík. Fasteigna- og fyrirtækjasalan,
Tryggvagötu 4, sfini 11740, hs. 92-
14530.
■ Bátar
Sýningarbátur. Höfum fengið sýning-
arbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð.
Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur
og 3 m breiður. Vél: Volvo Penta
Tamd31, 130 hestöfl, ganghraði 15
sjómílur á klukkustund. Framleiðandi
verður til viðtals 30. og 31. janúar
1988. VELTIR HF„ símar 91-691600
og 91-691610.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal-
þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr.
10 og 12, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, FISKI-
TRDLL. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750.
Óska eftir Volvodrifi í hraðbát, 100 eða
280, má þarfnast lagfæringar. Hafið
samband við auglþj. DV í sfina 27022.
H-7216.
5 m óyfirbyggður bátur með 35 ha utan-
borðsmótor til sölu, skipti á vélsleða
koma til greina. Uppl. í vs. 94-2115 og
hs. 98-2188.
Faxabátar. Faxi, 5,4 tn„ planandi fiski-
bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið
dekkpláss, ca 8 m2. Eyjaplast sf„ sími
98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347.
Útvegum frá U.K. notaða eða nýja
vatna- og sjóbáta, einnig allar stærðir
nýrra og nýuppgerðra utanborðsmót-
ora. Sími 91-19106.
Bátur til sölu, 4 tonn, selst til úrelding-
ar, einnig 22 ha. Sabb. Uppl. í síma
93-86823 e.kl. 19.
Notaðir netateinar (blý) til sölu, ca 50
stk. Uppl. í síma 84418.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig ut videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
800-1000 myndbönd til sölu. Alls konar
skipti koma til greina. Uppl. í síma
13416.
Fyrir videoleigur: Videobox afspilunar-
tæki.til sölu. Uppl. í síma 14099 milli
kl. 12 og 18 alla daga.
Philips videotæki. Til sölu nýlegt
Philips videotæki VHS. Uppl. í síma
680158 og 10461 eftir kl.19.
Sony 50E videoupptökuvél til sölu,
skipti möguleg á litlum bíl. Uppl. í
síma 78690.
Oskast keypt. Ódýrt video óskast
keypt. Uppl. í síma 78864 eftir kl 17.
■ Varahlutir
Bflapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: CH Monza '87,
D. Charade ’88, Saab 900 ’81 og 99 '78,
Honda Quintet '81, Daihatsu Char-
mant ’83, CH Citation ’80, CH Nova
'78, AMC Concord '78, Mazda 323 ’81,
Isuzu Gemini ’81, BMW 728 '79-316
’80, MMC Colt '81, Subaru ’83, Subaru
Justy 10 '85, Lada '82, D. Charade ’80,
Dodge Omni, Nissan Laurel '81, Toy-
ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota
Cressida ’79, Ópel Kadett ’85,_ o.m.íl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Mazda 929 st. varahlutlr. Vantar vel
nothæfar fjaðrir í Mözdu 929 st. '81.
Uppl. í síma 51811 eftir hádegi.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
Range Rover, Land-Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Landdtover ’80-’82, Colt ’80-’83,
Galant ’81—'82, Daihatsu ’79-’83, Toy-
ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78,
Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi
100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda
626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE
’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20.'Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 '80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco '74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, v
’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir
’82, Fiat Ritmo '87, Escort ’82, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80,
Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge
’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og
608. Eigum einnig mikið af boddí-
hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf„
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’81, Lancer ’83,
Lada Safir ’81-’86, Samara ’86, Lada ■
st. ’87, Charade ’80-’82, ’85, Oldsmo-
bile D ’80, Citation ’80, Taunus ’80,
Civic ’81, Galant ’79, Volvo 343 ’82 o.fl.
Opið kl. 9-19, sími 54057.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Bilameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi, Charmant, Charade, Cherry,
Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132
og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval
varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19
og 10-16 laugardaga.
Bilarif, Njarövík, simi 92-13106. Er að
rífa: Colt '80, Mazda 323 ’82, Mazda
323 Saloon ’84, Daihatsu Charade ’80,
Mazda station 929 ’80, Honda Accord
’79, Honda Accord ’85, Bronco ’74.
Einnig mikið úrval af varahlutum í
aðra bíla. Séndum land allt,
Varahlutir i: Daihatsu Cuore ’86, Toy-
ota Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Colt
’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84,
Citroen BX-16 ’84, Mazda 323 ’82, 626
’80, 929 st. ’81. Varahlutir, Dranga-
hrauni 6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417.
Bílgarður sf„ s. 686267, Stórhöfða 20.
Erum að rífa Nissan Cherry ’86, <
Honda Prelude ’79, Escort ’86, Citroen
BX ’84, Lada Samara ’86, Lada 1300 S
’81 og Lada 1500 st. ’82.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til
niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19 672332.
Benz 1113 partar til sölu: hásingasett,
millikassi, gírkassi frá túrbínuvél o.fl.
hlutir. Uppl. í síma 97-11468 og 97-
61499.
Bílvirkinn, s. 72060. Viðgerða- og vara-
hlutaþj. Ryðbætingar og alm. bílavið-
gerðir. Varahl. í flestar gerðir bifreiða.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Erum að byrja að rífa: Nissan Sunny
’87 og Mazda 929 ’83. Varahlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími
54816 og hs. 72417.
Nýja bílaþjónustan. Varahlutir í Blazer
’74, Wagoneer ’72, Fairmont ’78,
Mazda 323, 929, Saab 99 o.fl. Kaupum
bíla til niðurrifs. S. 686628.
Notaðir varahlutir í Mazda 626 '86 dís-
il, Daihatsu sendibíl ’85, Uno '84, Ford
Fiesta '80, Daihatsu Charade og Pe-
ugout 505. Uppl. í síma 84024.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki
800 ’81 og ’84, 3ja dyra, Charade, 2ja
dyra, XTE ’83. S. 77560 og 985-24551.
Óska eftir B20 Volvovél með beinni inn-
spýtingu ’74-’76, Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7213.
Óska eftlr vél i Galant 1600 ’81. Uppl.
í síma 675380 eftir kl. 16.
■ Vélar
Vél ur Mazda 929 2000 til sölu, sjálf- , ,
skipting fylgir. Uppl. í sfina 13005.
■ Verðbréf