Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 24
36
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
Smáauglýsiiigar
■ Bílar tíl sölu
Fallegur Ford Mercury Mark 78, 6 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, negld snjó-
dekk, selst ódýrt, 100-120 þús. stað-
greitt. Uppl. í súna 99-6436 og 99-6437.
Ford Escort. Til sölu Ford Escort XR3i
árg. ’83, toppbíll, ýmsir aukahlutir
fylgja, útvarp-segulband. Góð kjör.
Úppl. í síma 76487
Ford pickup 73 til sölu, 4ra gíra, bein-
skiptur, einnig Dodge Powerwagon
pickup 78. Uppl. í síma 92-13106 og
92-13507.
Hvitur Fiat Uno 45 S ’84 til sölu, bíllinn
er í góðu ástandi og selst með góðum
staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma
"^19304 e.kl. 19 og allan laugardag.
MMC L 200 4x4, yfirbyggður pickup
’82, til sölu, verðhugmynd 300 þús.,
skipti koma til greina á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 95-1570 e.kl. 20.
Óska eftir Toyota Tercel 4x4 eða Sunny
4x4 ’87, staðgreiðsla. Uppl. í síma
40379 eftir kl. 19.
BMW 323i árg. ’80 til sölu, góður bíll,
gott verð. Uppl. í síma 22677.
Mazda 626 2000 '82, mjög fallegur bíll,
2 dyra, 2000 hardtop, 5 gíra, beinskipt-
ur, ekinn 80.000 þús. Góð vetrardekk,
hljómtæki. Uppl. í síma 666791.
Mazda 626 2000 GLX ’84 til sölu, 5
dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, lítur út
sem nýr, skipti möguleg. Símar 17770
—»og 688888.
Mánaðargreiðslur. Oldsmobile Royal
Delta árg. 78, einnig Ford Bronco.
Æskileg skipti á pickup. Uppl. í síma
92-14481 eftir kl. 18.
Saab 99 Gl árg. ’82, 5 gíra, ekinn 93
þús. Verð 295 þús., möguleg skipti á
ódýrari eða 240 þús. staðgreitt. Úppl.
í síma 13885 eftir kl. 20.
Skoda árg. '85. Til sölu Skoda 105 S,
með biluðum bendix, að öðru leyti í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 42283
og 686274, Ólafur.
•Subaru sendibíll E10 ’87 til sölu, góður
bíll, fylgihlutir: sími, talstöð, mælir
og sumardekk. Uppl. í síma 73615 á
e.kl. 20 fös. og alla helgina.
Til sölu Mazda 323 1500 station '84,
ekin 66.000 km, verð 330.000, einnig
Mazda 626 79, ekin 80.000, verð
130.000. Uppl. í síma 672797.
Toyota Corolla DX s.c. ’86 til sölu, 5
dyra, ek.~35 þús. km, verð 430 þús.
Uppl. á bílas. Braut, s. 681510, 681502
og á kvöldin í s. 10631 og 44604.
Toyota Hilux '80 til sölu, svartur, með
gráu plasthúsi, læst drif að framan og
aftan, vökvastýri, 33" BF Goodrich
Mudder. Uppl. í síma 675376.
Volvo 244 GL 79 til sölu, sjálfskiptur,
aflstýri, ekinn 112 þús., er á nýjum
•-►snjódekkjum, fallegur og góður bíll.
Uppl. í síma 672075 eftir kl. 18.
30% staðgreiðsluafsláttur. Lada Lux
'84 til sölu, ekinn 60 þús., drapplitað-
ur. Uppl. í síma 26779 eða 10112.
Bíll á 545 kr. Austin Allegro árg. 78.
Ógangfær. Verð: andvirði auglýsing-
arinnar.
Benz 230 '77 til sölu, sjálfskiptur, með
vökvastýri, gott eintak, hjólbogalist-
ar. Uppl. í síma 78155 á daginn.
Bronco 74 til sölu, 6 cyl., lítið ekinn,
góð greiðslukjör. Uppl. í síma 22464
e.kl. 18.______________________________
Ford Capri 2000 77 til sölu, með nýupp-
gerðri vél og mikið yfirfarinn. Uppl. í
síma 641296 og 985-25069 e.kl. 19.
Góður í snjóinn. Til sölu Isuzu Trooper
dísil ’82, mjög gott eintak. Tilbúinn í
ófærðina. Úppl. í síma 99-8235.
Vegna sérstakra aðstæðna fæst Dodge
Omni 024 Sport ’82, skráður ’84, ekinn
45.000 km. Settar á hann 360 þús.,
fæst á 200 þús. Uppl. í síma 675448.
Mazda 323 ’80 til sölu, góður bíll, verð
130 þús., fæst með góðum stað-
greiðsluafslætti. Uppl. í síma 99-5122.
Mazda 929 HT ’83 til sölu, ekinn 42
þús., skuldabréf koma til greina. Uppl.
í síma 92-11190.
Mánaðargreiðslur. Escort ’81 og Escort
-«4600 Ghia ’81, mega greiðast á 12-18
mánuðum. Uppl. í síma 689923 e. kl. 19.
Saab 99 EMS 78 til sölu, upptekin
vél, gírkassi lélegur. Uppl. í síma 27727
e. kl. 17.
Til sölu Datsun 180B ’77, þokkalega
góður bíll, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 52187 e. kl. 17.
>»oppbill. MMC Lancer árg. 82 GRX
til sölu. Uppl. í síma 29269 eftir kl. 19
og um helgina.
- Sími 27022 Þverholti 11
Volvo 340 DL '85 til sölu, 5 dyra, ekinn
44 þús. km, toppeintak. Uppl. í síma
19484 eftir kl. 18.
Þrir bilar til sölu: Datsun dísil ’80,
BMW 318i ’81 og Chevrolet pickup
72. Uppl. í síma 93-13265 og 93-12515.
M Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu.
Leigutími 1 ár frá og með 1. feb. Sími
og húsgögn geta fylgt. Fyrirfram-
greiðsla. Öppl. í síma 611352 eftir kl.
18.
5 herb. ibúð til leigu, sérinngangur í
öll herb., leigist t.d. námsfólki, þvotta-
hús, húsaleigu má greiða að hluta til
með tryggu skuldabréfi. Tilboð sendist
DV, merkt „101 Reykjavík".
Hafnarfjörður. 3ja herb. íbúð til leigu
í 1 ár, tilboð er greini íjölskyldustærð,
greiðslugetu og fyrirframgreiðslu
sendist DV, merkt „Hafnarfjörður
9000“.
Gullfalleg 4ra herb. íbúð í efra Breið-
holti til leigu frá og með 1. apríl.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Efra Breiðholt", f. 4. feb.
Til leigu hæð í tvíbýlishúsi í Norðurbæ
Hafnarfjarðar í 4-6 mánuði, gardínur
og ljós geta fylgt, einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 53054 og 39896.
Til leigu í 4 mán. 2ja herb. íbúð, góð
umgengni skilyrði, fyrirframgreiðsla,
leigist frá 1. feb. Tilboð sendist DV,
merkt „Nýi miðbær".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3ja herb., 100 ferm íbúð í norðurbæ
Hafnarfjarðar til leigu. Laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „JG-1“.
■ Húsnæöi óskast
SOS. Getur þú leigt mér herbergi með
aðgangi að snyrtingu á Reykjavíkur-
svæðinu í nokkra mán.? Ég er reglu-
samur fjölskyldumaður af Suðurlandi
og vinn vaktavinnu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7201.
S.O.S. Ungt par óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð. Skilvísum
greiðslum og umgengni heitið. Uppl.
í síma 79707 eftir kl. 18 eða hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7205._________________________
Maður á mlðjum aldri óskar eftir 2-3
herb. íbúð um tíma í Reykjavík sem
fyrst, jafnar mánaðargreiðslur, fyrsta
flokks umgengni og algjört bindindj.
Uppl. í síma 96-25821 lau. og sun.
Par austan af fjörðum óskar eftir
stúdíóíbúð eða tveggja herbergja,
reglusemi og góðri umgengni heitið,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 43816.
S.O.S. Óskum eftir 3já herb. íbúð
strax, erum á götunni um mánaða-
mót, 100 þús. fyrirfram, meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 671590 og
688869.
Ungt barnlaust par vantar 2-3 herb.
íbúð vestan Kringlumýrarbrautar.
Ymislegt kemur til gréina. Hringið í
Jón í síma 688300 á skrifstofutíma eða
í síma 53457.
Við erum ungt par utan af landi sem
bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Erum
reglusöm. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 689609, um kvöld og helg-
ar í síma 43209.
Hafnartjörður. Róleg fjölskylda óskar
eftir stórri íbúð í norðurbænum, með-
mæli. Vinsamlegast hringið í síma
53908 e.kl. 18.
Algjör reglusemi. Ung stúlka með 1
bam óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu, fyrirfrgr. og öruggar mánaðar-
gr. Uppl. í síma 79852.
Einstaklingur óskar eftir einstaklings-
íbúð eða 2ja herb. íbúð í miðbæ til 2ja
ára. Vinsamlegast hringið í síma 24780
eða 29213 e.kl. 19.
Hjón um fimmtugt utan af landi óska
eftir l-2ja herb. íbúð um óákveðinn
tíma. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7149.__________________
Hafnarfjörður. 5 manna íjölskylda er á
götunni 1. mars. Óskum eftir 3ja^fra
herb. íbúð. Ömggar mánaðargr. Uppl.
milli kl. 18 og 20 í síma 54027.
Ungt par að norðan óskar eftir 2ja
herb. íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Símar 656111 og 666751.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð um
óákveðinn tíma. Leiguskipti koma til
greina á góðri íbúð í Hveragerði.
Úppl. í síma 99-4824 e.kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Bakari og fóstra (barnlaus) óska eftir
góðri íbúð á Rvíkursvæðinu frá og
með 1. júní, fyrirframgreiðsla og með-
mæli. Úppl. í síma 97-71334.
Ungur maður óskar eftir lítilli ibúö eða
herbergi. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022. H-7219.
4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum
611506 og 19636.
Flugfreyja óskar eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst, góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 37505.
Ágæti íbúðareigandi. Ég er kennari og
vantar íbúð sem allra fyrst, reyki ekki.
Uppl. á kvöldin í síma 46623.
Óska eftir góðu geymsluhúsnæði, 4-6
ferm, góð greiðsla. Uppl. í síma 44985
eftir kl. 18.
Óska eftir 3ja herb. íbúð strax, til
greina kemur lagfæring á íbúð. Uppl.
í síma 673004 e. kl. 17.
ibúð eða herb. óskast strax, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 93-11614 eða vs. 91-14164.
■ Atviimuhúsnæði
Á besta stað í bænum skrifstofuhús-
næði, 2x100 m2, 1x50 m2 í lyftuhúsi,
nýstandsett, sanngjörn leiga. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 622780 og á
kvöldin í síma 30657.
Höfum kaupendur að iðnaðar- og skrif-
stofuhúsnæði. Vantar eignir á skrá.
Fasteigna- og fyrirtækjasalan,
Tryggvagötu 4, sími 11740, hs. 92-
14530.
Til leigu 300 mJ húsnæði, skiptist í 150
m2 lagerpláss með innkeyrsluhurð og
150 m2 innréttaðar skrifstofur á efri
hæð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7173.
Til leigu skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð
við Síðumúla, ca. 60 fm. Uppl. í síma
19105.
Gott verslunarhúsnæði tii leigu á góðum
stað. Uppl. í síma 45952 til kl. 20.
■ Atvinna í boði
Húsvörður/fjölbýlishús. Húsvörður
(hjón) óskast sem fyrst fyrir 60 íbúða
fjölbýlishús á rólegum stað í vestur-
bænum. Húsvarðaríbúð fylgir ásamt
fleiri hlunnindum sem eru metin til
launa, þarf að geta unnið sjálfstætt
við umsjón, ræstingu og fleira. Reglu-
semi og meðmæli áskilin, laun
samkvæmt nánara samkomulagi.
Umsóknir, meðal annars með upplýs-
ingum um aldur, fjöldskyldustærð,
fyrri störf, símanúmer og meðmælend-
ur, ef einhverjir eru, berist til auglþj.
DV í síma 27022, fyrir 5. febr. H-7202.
Leikskólinn Hlíöaborg við Eskihlíð
óskar að ráða starfsmann til uppeldis-
starfa hálfan eða allan daginn. Barn
viðkomandi starfsmanns (3-6 ára) get-
ur fengið leikskólavist. Uppl. gefa
forstöðumenn, Lóa og Sesselía, í síma
20096 eða á staðnum.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Aðstoðarfólk - vaktir. Stórt iðnfyrir-
tæki í Reykjavík óskar eftir aðstoðar-
fólki til framtíðarstarfa nú þegar, gott
mötuneyti er á staðnum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7185.
Fatabreytingar. Hlín hf„ sem m.a.
framleiðir hinar þekktu Gazella-
kápur, óskar eftir.fólki í hlutastarf,
4-6 klst. á dag, við fatabreytingar.
Uppl. í síma 686999. Hlín hf., Ármúla
5, Reykjavík.
Húsvörður, hálft starf. Húsvarðarstarf
laust í Hólahverfi, Breiðholti. Góð
laun, sveigjanlegur vinnutími. Gott
starf fyrir hjón, heimavinnandi hús-
móður eða einstakling. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-7199.
Óskum eftir aö ráða duglegt starfsfólk
í pökkun og snyrtingu á fiski hálfan
eða allan daginn, góð laun fyrir dug-
legt fólk, fæði á staðnum. Uppl. í síma
44680 og á kvöldin í síma 685935. Is-
fiskur sf„ Kársnesbraut 106.
Harðduglegur reglusamur maður ósk-
ast til lagerstarfa hjá þekktri heild-
verslun í Reykjavík. Skriflegar
umsóknir ásamt meðmælum leggist
inn á DV, merkt „7200“.
Subaru 1800, 4x4 árg. ’83 station, góð-
ur bíll. Verð 350 þús„ eða 290 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 28756.
Yfirvélstjóra vantar á 75 tonna bát frá
Grindavík sem fer síðar á humar.
Uppl. í síma 92-68330 eða 92-68035.
Afgreiöslustarf-bakarí. Óskum að ráða
hressan og duglegan starfskraft til
afgreiðslu, vinnutími 13-19 og aðra
hverja helgi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7217.
Blómaverslun, vaktavínna. Óskum eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa í
vaktavinnu, helst vönum, æskilegur
aldur 30-45 ár. Blómahöllin, Kópa-
vogi, sími 40380.
Starfsfólk óskast á nýjan veitingastað
í Garðabænum. Um er að ræða vakta-
vinnu og aukavinnu. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 31531 og 985-25919 í dag
og næstu daga.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
618897. Kreditkortaþjónusta.
Au-pair. Starfskraftur óskast til að
gæta eins árs stúlku í New Jersey.
Má ekki reykja. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7208.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir starfskrafti með uppeld-
ismenntun eða reynslu í 50% starf
eftir hádegi. Uppl. í síma 36385.
Starfsfólk vantar nú þegar á skyndi-
bitastað. Góð laun í boði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7203.
Starfskraftur óskast í matvöruverlsun,
vinnutími 9-18 annan daginn og 9-20
hinn daginn, annan hvern laugardag
10-16. Sími 685303.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í kjöt- og nýlenduvöruverslun. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022.
H-7172.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
strax, hálfan eða allan daginn. Helst
ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma
34020.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
strax, hálfan eða allan daginn. Helst
ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma
34020.
Au-pair óskast sem fyrst til New York,
má ekki reykja. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7211.
Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast til
starfa í söluturni, eftir hádegi. Uppl.
í síma 641648.
Snyrtifræðingar, höfum herbergi til
leigu i tengslum við hársnyrtistofu.
Uppl. í símum 27170 og 77537.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
og ýmissa annarra starfa í bakaríi.
Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari.
Óskum að ráða laghenta menn til
glugga- og hurðaframleiðslu. Glugga-
smiðjan, Síðumúla 20.
Óskum eftir að ráða verkamenn í bygg-
ingavinnu. Uppl. í síma 40733. Bygg-
ingafélagið.
Matsvein vantar á 100 tonna netabát
frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68308.
Vanur rafvirki óskast. Uppl. í síma
51688 og hs. á kvöldin 54750 og 53725.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur takið eftir! Ég er 29
ára, reglusamur og heiðarlegur og hef
öll réttindi í ökuskírteini, vann lengi
við greiðabílaakstur en vinn í dag við
akstur strætisvagna. Ég hefði mikinn
áhuga á því að breyta til, t.d. við
sendlastörf, annars kemur allt til
greina. Uppl. í síma 23698 eða skila-
boð.
Tvær hressar. Erum tvær eldhressar
og færar í flestan sjó, okkur vantar
vinnu í 2-3 mánuði. Þarf að vera vel
borgað og mikil vinna. Ef vinnan er
utan höfuðborgarsvæðisins þarf hús-
næði að fylgja. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7193 til
mánudagskvölds.
Starfskraftur fyrir þig! Mann, sem fædd-
ur er í tvíburunum 1965, vantar líflegt,
fjölbreytt starf sem krefst umgengni
við annað fólk og er þokkalega vel
launað. Hefur margvíslega starfs-
reynslu og menntun. Uppl. gefur
Gunnar í síma 53569.
Fyrirtæki - framleiðendur, takið eftir!
Ungur, handlaginn maður óskar eftir
að taka að sér verkefni, tímabundið
eða til lengri tíma, hefur heimaað-
stöðu, margt kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7159.
Reglusöm. Við erum tvö reglusöm og
óskum eftir að leigja 1-3 herb. íbúð,
helst til lengri tíma. Uppl. í síma 23698
milli kl. 18-21 um helgina allan dag-
inn, eða skilaboð.
24 ára karlmaður óskar eftir atvinnu,
aðeins vel launuð vinna kemur til
greina, hefur meirapróf. Uppl. í sima
621867.
Erum tvær sem óskum eftir vel launuð-
um ræsingarstörfum, morgun, seinni-
part eða á kvöldin, erum vanar og
mjög vandvirkar. Uppl. í síma 17916.
Ungur rafvirki óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Getur byrjað mjög
fljótlega. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H 7204.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjöldann allan af fólki á skrá með
ýmsa menntun og starfsreynslu.
Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422.
Óska eftir vinnu strax, hef meirapróf
og vinnuvélaréttindi, allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7182.
Alhliða starfsreynsla. 30 ára maður
með alhliða starfsreynslu óskar eftir
vinnu strax. Uþpl. í síma 38635.
Óska að komast á samning í vélvirkj-
un. Hef grunndeild málmiðna og II.
stig vélskólans. Uppl. í síma 688479.
Sölumaður. 23 ára vanur sölumaður
óskar eftir góðri framtíðarvinnu. Hef-
ur meirapróf og rútupróf. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7177.
Óska eftir vinnu við sendibílaakstur, er
vanur. Uppl. í síma 42873.
■ Bamagæsla
Get bætt við mig börnum hálfan eða
allan daginn, hef leyfi og 13 ára starfs-
reynslu. Uppl. í síma 76302. Breiðholt.
Get tekið börn í pössun, ekki yngri en
3ja ára, hálfan eða allan daginn, er í
Vogahverfinu. Uppl. í síma 36813.
■ Tapað fundið
Bindigarn. 4 pokar af bindigarni töp-
uðust á Kleppsvegi. Uppl. í síma 16268
og 285833.
M Ymislegt__________________
Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku-
punktur og leysigeislameðf., frábær
árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn.
Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275.
■ Einkamál
Bráðmyndarlega konu á miðjum aldri,
sem er fráskilin og á börn sem farin
eru að heiman, langar að kynnast
manni á líku reki eða eldri sem líka
er óbundinn eða ekkill (manngildið
númer eitt). Svar sendist DV, merkt
„Gleði".
Einmana ekkjumaður, 57 ára, fjár-
hagslega sjálfstæður, óskar eftir að
kynnast myndarlegri konu sem svipað
er ástatt fyrir. Áhugamál: ferðalög og
leikhús. Svar óskast sent DV fyrir 4/2,
merkt „Ferðalög".
íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um
700 íslendingar á skrá hjá okkur og
alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá
þig og einmanaleikinn er úr sögunni.
Kreditkortaþj. S. 618897.
Ég er rúmlega fimmtugur og vil kynn-
ast góðri konu á aldrinum 40-50 ára.
Fullum trúnaði heitið. Svar óskast
sent til DV, merkt „Kokkur".
Bréfasamband. Maður um fertugt
óskar eftir bréfasambandi við konu
30-40 ára. Svar sendist til DV merkt
„Bréfaskipti".
Náin kynni. Mann á besta aldri langar
að kynnast konu með náin kynni í
huga. Má éiga börn. Svarbréf óskast
sent til DV, merkt „8000“.
Ung, lituð kona óskar eftir að kynnast
karlmanni. Svar á ensku sendist DV,
merkt „Falleg 6“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf-
magnsorgel-, harmóníku-, gítar-,
blokkflautu- og munnhörpukennsla.
Hóptímar og einkatímar. Innritun í
s. 16239/666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Hugræktarskóli Geirs Ágústssonar.
Hugrækt og hugleiðing. Athygliæf-
ingar. Hugkyrrð. Slökun. Námskeið
hefjast í næstu viku. S. 623224.
Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna
aftur, síðustu námskeiðin í vetur, að-
eins 4 nemendur í hópi. Uppl. hjá
Siggu í síma 17356 kl. 19-20.
Óska eftir aukatíma í iðnteikningu.
Uppl. í síma 671333.
M Spákonur_____________________
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
Les í lófa og tölur, spái í spil. Sími 24416.