Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 25
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. 37 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bækur Hestamenn-bókamenn. Eigum nokkur eintök af bókinni Hrossin frá Kirkjubæ. Bókabúðin Hlöðum, sími 97-11299. Ritsafn Halldórs Laxness 47 bindi til sölu, nýtt, mikill afsláttur og góð kjör, . kostar nýtt 95.000. Uppl. í síma 24853. ■ Skemmtanir Diskótekió Dísa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow“, fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRfÓ ’87. Ingó töframaóur, sem komið hefur fram víða um heim, hefur sniðna dagskrá fyrir hvers kyns fagnaði. Pantanir í síma 73568. ■ Hremgemingar Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppahreinsun m/ kostnaði, 1.500, upp að 30 fm. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 o'g 40577. A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingemingar, sími 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. ^ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaöstoð 1988. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum, veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fasteigna. Góð þjónusta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. FRAMTALSÞJONUSTAN. 27 ára reynsla. Aðstoðum einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals og ársuppgjörs. Bókhalds- þjónusta og ráðgjöf á staðnum. Gunnar Þórir og Ásmundur Karlsson, Skólavörðustíg 28, sími 22920. Framtöl - bókhald. Önnumst framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyr- irtækja og einstaklinga í atvinnu- rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf., Halldór Magnússon, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 43644. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð: • gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), sínjar 687088 og 77166. Tveir viðskiptafræóingar með reynslu í skattamálum veita framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og smærri fyrir- tæki. Uppl. veittar í s. 44069 og 54877. Lögfræðiskrifstofa min tekur að sér að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Góð þjónusta. Uppl. á skrifstofu minni og í síma 623062 frá kl. 9-15. Einar Gautur Steingrímsson lögfræðingur. Tökum að okkur framtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Félagar í Félagi farstöðvaeigenda fá 25% afslátt. Fast- eigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva- götu 4, sími 11740, hs. 92-14530. Jón Olafur Þórðarson endurskoðandi. Lögmaður tekur að sér skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í síma: 14314 og á kvöldin í síma 34231. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók- hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof- an Fell hf., sími 667406. ■ Þjónusta Húseigendaþjónustan. Húseigendur, fyrirtæki sem leigja út fasteignir geta nú fengið traustan aðila til alhliða viðhaldsvinnu á fasteignum sínum, gæslustarfa allan sólarhringinn, einn- ig til innheimtu á leigu (meðmælendur ef óskað er). Upplýsingar frá 7.30-22 í síma 641367 og 44376 allan sólar- hringinn. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs- inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og hs. 18667, 35939. Vantar þig að láta setja upp eða gera við loftnetið hjá þér? Láta §etja saman tölvuskott eða aðra lágstraumskapla? Rafeindaþjónusta V.M., sími 31666 frá kl. 8-22 alla daga. Dúka- og flísalagning. Lausir tímar í dúka- og flísalagningu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7139. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Húsamálarar geta bætt við sig verkefn- um, gerum föst tilboð samdægurs ef óskað er. Uppl. í síma 33217. Málari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 18. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggildir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Tökum að okkur alla almenna járn- smíði, jafnt úti sem inni, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 985-24213. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4wd. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. .kl.20-21. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvegá öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. ■ Garöyrkja Athugið! Trjáklippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203. Útvegum frá U.K. notuð, nýuppgerð garðyrkjutæki, einnig flestar stærðir garðhúsa, sumarhúsa og sólhúsa. Sýn- ingarlisti. Sími 91-19106. Tökum að okkur klippingar á trjám og mnnum. Garðás hf., sími 12003. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla innréttingasmíði, parketlagnir, milliveggi, loft, hurðir, viðhald, breytingar o.m.fl., vönduð vinna, trésmiðir. Uppl. í símum 71228 og 71747 e. kl.18. Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. ■ Til sölu Sumarlistinn, yfir 1000 síður, réttu merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör- ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hf. Sími 52866 Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. Furuhúsgögn Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, auglýsa. Ný gerð af stækkanlegum hvítum barnarúmum ásamt hvítri hillusamstæðu nýkomin, einnig úr furu, barnarúmin vinsælu, stök skrifborð, stólar og borð. Sýning um helgina. Sími 685180. Við smiðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-37631 og 92-37779. Hröðum akstri fylglr: öryggisleysi, orkusóun og sfreita. Ertu sammála? UMFEFCWR RAO Innrétting unga fólksins. Ný gerð, hvítt og grátt. Einnig baðinnréttingar. Sjá- ið sýnishom. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. ■ Verslun Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3, símar 666375 og 33249. Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík. ■ Bátar 9,5 tonna plastbátur í smíðum til af- hendingar í end. febr. Símar 91-622554 og 92-34529. Skipasalan Bátar og bún- aður, Tryggvagötu 4, Reykjavík. ■ BOar til sölu Chev. Blazer ’84 til sölu, ek. 30 þús. km, 6 cyl., 2,81, beinsk., vökvast., upp- hækkaður, litað gler, 2 dekkjagangar, ath. skipti/skuldabréf. Uppl. á bílasöl- unni Braut, sími 681510, 681502 og á kvöldin í síma 44604 og 10631. Til sölu Scania 141, árg. ’79, á grind, lengd milli hjóla 4,20. Bíllinn er í góðu lagi og lítur vel út, skoðaður ’88. Uppl. í síma 688233 og á kvöldin 667549. Escort RS 1600i ’83 til sölu, ekinn 69 þús. km, flækjur, spoiler, 6 framlugtir, topplúga, 12" breið 50% low profile dekk á steyptum álfelgum, litað gler, verð 450 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 92-11281. Pontiac Grand Prix árg. ’85 til sölu, V6, cruise, loftkæling, þjófavamar- kerfi, teinafelgur, útvarp/kassetta o.fl. Skipti á ódýrari og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 25722 eða á Bílasölu Garðars í síma 19615 og 18085. Mazda 626 GLX 2,0 coupé til sölu, ek- inn 60 þús. km, rafmagn í rúðum, centrallæsingar. Uppl. á Aðal Bílasöl- unni í síma 15014 eða 41060 á kvöldin. Ford Mustang ’80, glæsilegt eintak, ryðlaus með öllu, ekinn 117.000 km, verð 240 þús., 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651228 eða 651153. Til sölu þessi glæsilegi M. Benz 280 CE ’78, í toppstandi, ekinn 160 þús., verð 550 þús., gjafverð. Uppl. í síma 621867. Bombarder snjóbíll til sölu, ný belti ög drifhjól. Einnig Lister 6 kW, dísil- rafstöð. Uppl. í síma 99-8186 og 99-8117 á kvöldin. Toyota Hilux, yfirbyggður, árg. '81, mjög góður jeppi, verð 550 þús. Upp- lýsingar í síma 46701 eftir kl. 18. Cherokee ’75, ásamt vandaðri kerru til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 30030. Buick Century Ltd. '85 til sölu, 3,8 V6 vél, ekinn 27 þús. mílur, rafmagn í öllu, centrallæsingar, sóllúga, bein innspýting, glæsilegur bíll. Verð 840 þús., 750 þús. staðgr. Uppl. í síma 52331. ■ Þjónusta „Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi M44, s. 71970. Aðst^Öá til að þv'o og bóna. Verkfæri, ryksúga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.