Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 28
40 FÖS.TUDAGUR 29. JANÚAR 1988. Veljendur innlendu vinsældalist- anna eru nokkuð íhaldssamir þessar vikurnar. Sömu lögin hafa nú vermt toppsæti listanna í nokkrar vikur samfleytt en, vel aö merkja, ekki sömu lögin á báðum stöðum. Topplag íslenska listans er til dæmis á niöurleið á rásarlist- anum en topplag rásarlistans stendur í stað í þriðja sæti íslenska listans. Það lag sem hins vegar er í hvað mestri sókn á báðum listun- um er Need You Tonight með áströlsku hljómsveitinni INXS og kemst eflaust á toppinn á öðrum hvorum staönum. Þetta ágæta lag er nú komiö á topp New York-list- ans en að því sækja kvenmenn í næstu sætum fyrir neðan og það kjarnakvenfólk sem ekki kallar allt ömmu sína í toppslagnum. Tiffany hin unga hefur þar forystuna og hún er nú í fyrsta sinn sest í há- sæti Lundúnalistans, leysti þar stöllu sína Belindu Carlisle af hólmi og ég spái því að Tiffany sitji á toppnum næstu tvær vikur hið minnsta. ISL. LISTINN 1. (1) CHINAIN YOUR HAND T'Pau 2. (2) TIMEOFMYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 3. (3) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 4. (10) NEED YOUTONIGHT INXS 5. (5) HEREI GOAGAIN Whitesnake 6. (8) HORFÐU Á BJÚRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker 7. (15) TURN BACKTHE CLOCK Johnny Hates Jazz 8. (12) MANSTU Bubbi Morthens 9. (6) TOGETHERFOREVER Rick Astley 10. (4) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 1. (1 ) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 2. (4) NEED YOU TONIGHT INXS 3. (10) HORFOU Á BJÖRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker 4. (7) HEREIGOAGAIN Whitesnake 5. (6) ÖMMUBÆN Bjarni Arason 6. (5) CHINAINYOURHAND T'Pau 7. (8) MANSTU Bubbi Morthens 8. (2) REYKJAVÍKURNÆTUR Megas 9. (30) FATHER FIGURE George Michael 10. (14) COLDSWEAT Sykurmolarnir -SÞS- LONDON 1. (3) ITHINK WE'RE ALONE NOW Tiffany 2. (1 ) HEAVENIS A PLACE ON EARTH Belinda Carlisle 3. (2) SIGNYOURNAME Terence Trent D'Arby 4. (4) HOUSEARREST Krush 5. (5) STUTTERRAP(NOSLEEP TILL BEDTIME) Morris Minor & The Majors 6. (16) WHEN WILLI BE FAMOUS The Bros 7. (8) COMEINTOMYLIFE JoyceSims 8. (14) ROKDA HOUSE Beatmasters Feat Cookie Crew 9. (18) 0 L’AMOUR Dollar • 10. (10) RISE TO THE OCCASION Climie Fisher NEW YORK 1. (2) NEEDYOUTONIGHT INXS 2. (3) COULD VE BEEN Tiffany 3f'(5) HAZY SHADE OF WlNTER Bangles 4. (1 ) THEWAYYOU MAKEME FEEL Michael Jackson 5. (8) SEASONSCHANGE Expose 6. (10) IWANTTOBEYOURMAN Roger 7. (4) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 8. (11) HUNGRYEYES Eric Carmen 9. (6) CANDLEINTHEWIND Elton John 10. (7) TELLITTO MYHEART Taylor Dayne Tiffany - alein á toppnum Að spá í stöðuna Þessa dagana snýst öll umræða manna á meðal hérlendis um skák enda okkar maður kominn í fremstu röð skák- manna heimsins og stendur nú í ströngu vestur í Könödu. Það hefur lengi verið þjóðarmetnaður íslendinga að eiga frambærilega skákmenn því skák er kölluð íþrótt hugans og fjöldi góðra skákmanna að margra áliti mælikvarði á gáfnafar þjóðarinnar. Blað nokkurt innti vegfarendur eftir því síðastliðið haust hvemig stæði á því að íslendingar væru jafnklárir í skák og raun ber vitni og flestir svöruðu því til að það væri vegna framúrskarandi gáfna þjóðarinn- ar. Skák er sem sagt gáfumannaíþrótt í augum þjóðarinnar og almennur skákáhugi því í rökréttu framhaldi hvergi meiri á byggðu bóli en einmitt hérlendis. Þannig getur margur meðalskussinn, sem aldrei hefur ræst neitt úr, bor- ið höfuðið hátt ef hann kann eitthvað fyrir sér í skák og getur talað fjálglega um enska og spánska leikinn, Nimzo INXS - slegið f gegn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) TIFFANY.....................Tiffany 2. (2) FAITH..................GeorgeMichael 3. (3) DIRTYDANCING.............Úrkvikmynd 4. (6) KICK...........................INXS 5. (4) BAD...................MichaelJackson 6. (5) WHITESNAKE1987............Whitesnake 7. (7) THE LONSOME JUBILEE ...............John Cougar Mellancamp 8. (10) HYSTERIA..................Def Leppard 9. (8) CLOUDNINE ............GeorgeHarrison 10. (11) A MOMENTARY LAPSE OF REASON iu<un4ut.uL>igi|n,iuuH>iuilji'LUi|JVi PjokFlpyd.. eða kóngsindverska vöm og opin eða lokuð afbrigði af þessu öllu saman ásamt tempói og tímahraki. Fjöldann allan af þessum mönnum má sjá á hveiju skákmóti sem haldið er hérlendis þar sem þeir spá í stöðurnar og koma auga á hvem stórleikinn á fætur öðrum sem stórmeisturunum yfirsést. Það er eiginlega stórfurðulegt að við skulum ekki eiga fleiri stórmeistara en sex. Stórmeistari íslenska plötulistans er Bubbi Morthens og hann stendur stöðugur á tindinum hvað sem á dynur fyrir neðan. Þannig hrapa Greifarnir og Bjartmar nú niður með skraðningum en útlendu plöturnar ryðjast upp í þeirra stað. Sverrir Stormsker var nokkuð seint á ferð fyrir jólin og er nú fyrst að skríða inná listann. Aðrir nýliðar á listanum eru INXS sem virðast vera að slá í gegn um allan heim fyr- ir alvöru. -SþS- Sverrir Stormsker- seint koma sumir . . . ísland (LP-plötur 1. (1) DÖGUN................Bubbi Morthens 2. (Al) DIRTY DANCING...........Úrkvikmynd 3í (AÍ) WHITESNAKE1987..........Whitesnake 4. (10) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY Pjplr Actlpu 5. (-) STORMSKERS GUÐSPJÖLL ......................Sverrir Stormsker 6. (Al) BAD..................Michael Jackson 7. (9)ACTUALLY ................PetShopBoys 8. (-) KICK ..........................INXS 9. (2) DÚBLÍHORN................Greifarnir 10. (3) Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM — - m! ■ ÍjX'J LU U1.U L'J VUJ t.U Utu l* .BjartmarGuölaugsson Pogues - glæsilegt stökk. Bretland (LP-plötur 1. (3) INTRODUCING........TerenceTrentD'Arby 2. (1) TURN BACKTHE CLOCK ..Johnny Hates Jazz 3. (-) IFISHOULD FALLFROM GRACE WITH GOD .............................Pogues 4. (4) CHRISTIANS...............Christians 5. (2) POPPEDINSOULEDOUT......:..WetWetWet 6. (7) HEAVENONEARTH.........BelindaCarlisle 7. (5) BAD...................Michael Jackson 8. (16) COMEINTO MYLIFE..........JoyceSims 9. (6) FAITH..................GeorgeMichael 10. (8) THEBESTOFMIRAGEJACKMIX'88.Mirage

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.