Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Qupperneq 34
46
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
Leikhús
HAROLD PINTER
HEIMKOMAN
í GAMLA BÍÓI
Leikarar:
Róbert Arnfmnson, Rúrik
Haraldsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Halldór Björnsson,
Hákon Waage, Ragnheiður
Elfa Arnardóttir.
Leikstjórn:
Andrés Sigurvinsson
Aukasýning.
Miðnætursýning
í kvöld kl. 23.30.
Miðapantanir í síma 14920
allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Gamla bíói frá
kl. 16-19 alla daga.
Sími 11475.
Framhaldsskólar ATH.
Verulegur skólaafsláttur, svo
og getið þið keypt ósóttar
miðapantanir 2 tímum fyrir
sýningar.
Kreditkortaþjónusta
i gegnum síma.
P-leikhópurinn
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Hamborgarahæðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á vaktinni
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.05.
Sagan furðulega
Sýnd kl. 5 og 7.
Lögga til leigu
Sýnd kl. 9 og 11.
Bíóhöllin
Spaceballs
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allir i stuði
Sýnd kl. 5. 7,9 og 11.
Undraferðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Týndir drengir
Sýnd kl. 9 og 11.
Stórkarlar
Sýnd kl. 5 og 7.
Skothylkið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Kæri sáli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarásbíó
Salur A
Öll sund lokuð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Salur B
Stórifótur
Sýnd kl. 5.
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Draumalandið
Sýnd kl. 5.
Loðinbarði
S'ýnd kl. 7, 9 og 11.
Regnboginn
Otto II.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hinn skotheldi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasti keisarinn
Sýnd kl. 3, 6 og 9.10.
i djörfum öansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Stjúpfaðirinn
Sýnd kl. 3, 5, 7.
Alliance francaises,
stórhreingerning.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Stjörnubíó
Madine
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ROXANNE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dagur vonar
eftir Birgi Sigurðsson.
Laugardag 30. jan. kl. 20.00.
Laugardag 6. febr. kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Barrie Keefe.
Föstudag 29. jan. kl. 2Q.30.
Fimmtudag 4. febr. kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag 7. febr. kl. 20.30.
VÍLgiöRt
RugL
eftir Christopher Durang
Sunnudag 31. jan. kl. 20.30.
Föstudag 5. febr. kl. 20.30.
Á
cur
SOIJTH ^
£ SILDLV I
EK 85
KOMIN
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
I Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
10. sýn. i kvöld kl. 20.00, uppselt,
bleik kort.
Sun. 31. jan. kl. 20.00, uppselt.
Þri. 2. febr. kl. 20.00.
Fim. 4, febr. kl. 20.00.
Fös. 5. febr. kl. 20.00, uppselt.
Sun. 7. febr. kl. 20.00.
Mið. 10 febr. kl. 20.00, uppselt.
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir í síma
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími
13303.
ÞARSEM
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonár.
Sýnd i Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Lau. 30. jan. kl. 20.00, uppselt.
Mið. 3. febr. kl. 20.00, uppselt.
Lau. 6. febr. kl. 20.00, uppselt.
Þri. 9. febr. kl. 20.00.
Miðasala
I Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka daga frá
kl. 10 á allar sýningar til 28. febrúar.
Miðasala í Skemmu, sími 15610. Miða-
salan í Leikskemmu LR við Meistarvelli er
opin daglega frá kl. 16-20.
Þjóðleikhúsið
clb
Les Misérables
\£salingamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.00.
I kvöld.
uppselt I sal og á neðri svölum.
Laugardag,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag,
uppselt í sal og á neðri svölum.
Föstudag 5. febr.,
uppselt I sal og á neðri svölum.
Laugardag 6. febr.,
uppselt í sal og á neðri svölum.
Sunnudag 7. febr., uppselt i sal og á
neðri svölum.
Miðvikudag 10. febr., fáein sæti laus.
Föstudag 12. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 13. febr.,
uppselt I sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 17. febr., laus sæti.
Föstudag 19. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 20. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvlkudag 24. febr., laus sæti.
Fimmtudag 25. febr., laus sæti.
Laugardag 27. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sýningar á Vesalingunum i mars
komnar i sölu. Sýningardagar í mars:
Mi. 2., fö. 4., lau. 5„ fi. 10., fö. 11., lau.
12., su. 13., fö. 18., lau. 19., mi. 23., fö.
25., lau. 26- mi. 30., fi. 31.
Litla sviðið,
Lindargötu 7
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Laugardag kl. 16.00, uppselt.
Sunnudag kl. 16.00, uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30, uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30, uppselt.
Laugdardag 6. febr. kl. 16.00, uppselt.
su. 7. febr. (16.00). Þri. 9. febr. (20.30),
fi. 11. febr. (20.30), uppselt, lau. 13. febr.
(16.00), uppselt,
su. 14. febr. (20.30), uppselt, þri. 16. febr.
(20.30), fi. 18. febr. (20.30), uppselt, lau.
20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), þri. 23.2.
(20.30), fö. 26.2. (20.30), uppselt. lau.
27.2. (16.00), su. 28.2. (20.30).
Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-
20.00.
Miðapantanir einnig i sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13.00-18.00.
E
10-15%
kynningarafsláttur
á öllu smurðu
brauði útjanúar
Brauðstofan
Pantanir í síma 15355 / brauðstofan /
- eftir lokun 43740. ,<...*.7
/ GLEYM-MÉR-B /
Opið alla daga nema sunnudaga kl. 10-19
Nóa»
túni
17
Kvikmyndir_______dv
Laugarásbíó - Loðinbarði:
Ættgengur
sjúkdómur
Teen Wolf Too
Sýnd í Laugarásblói
Aðalhlutverk: Jason Bateman, Kim
Darby og John Astin
Það skyldi þó ekki vera að ein-
hverjir af yngri kynslóðinni, sem
stundað hafa bíóhúsin grimmt,
kannist við eftirfarandi uppskrift:
Strákur fer í skóla, eignast nýja
vini, verður vinsæll, snýr baki við
vinum sínum, sér að sér og snýr
aftur til vina sinna. Og allt endar
vel. Ef svo er þá er hana líka að
finna í Loðinbarða, eða Teen Wolf
Too.
Það þarf ekki að agnúast út í
uppskriftina sem slíka enda er
hana að finna víða í kringum okk-
ur, öll tökum við einhvern tíma
breytingum, þó með misjöfnum
hætti. Hins vegar er voðinn vís
þegar farið er eins illa með efnið
og í Loðinbarða, eða hvað?
Breytingamar, sem skólastrákur-
inn tekur, eru á þá leið að hann
verður að úlfi þegar adrenalínið
spýtist út í blóðið, og verður vin-
sæll sakir þess hve góður hnefa-
leikamaður hann verður í þeim
ham. Vinsældir hans felast því í
þeim erfðaeiginleikum sem honum
era í blóð bomir. Ef þessir eigin-
leikar era hins vegar notaðir í óhófi
líkjast þeir meira ættgengum sjúk-
dómi. Sama má segja um Teen
Wolf- og varúlfsmyndir yfirleitt,
þær era orðnar ættgengur sjúk-
dómur sem erfitt er að finna
lækningu við, því fleiri myndir því
lakari.
Flest við þessa mynd er langt fyr-
ir neðan meðallag og meira að segja
gervið, sem úifurinn ber, er eitt það
lakasta sem sést hefur ef miðað er
við fyrri myndir í sama dúr. Því
ber að segja um þessa mynd að hún
sé öllu heldur andvarpsmynd en
gamanmynd. -Gkr
ÍSLENSKA ÓPERAN
___lllll CAMLA BlO INGOLFSSTRÆT1
ÍSLENSKA ÓPERAN
Frumsýning á Akranesi
30. janúar 1988
LITLI SÓTARINN
eftir Benjamin Britten
Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Una Collins.
Lýsing: Jóhann Pálmason.
Sýningastjórar: Kristín S. Kristjáns-
dóttir og Guðný Helgadóttir.
I hlutverkum eru: Hrönn Hafliðadóttir,
Ellsabet Erlingsdóttir, John Speight, Ágúst
Guðmundsson, Jón Stefánsson, Guðný
Helgadóttir, Marta G. Halldórsdóttir, Ivar
Helgason, Þorleifur Arnarsson, Finnur Geir
Beck, Markús Þór Andrésson, Bryndis As-
mundsóttir, Hrafnhildur Atladóttir, Aðal-
heiður Halldórsdóttir, Sara B. Guðbrands-
dóttir, Atli Már Sveinsson, Páll Rúnar
Kristjánsson, Björgvin Sigurðsson og Gylfi
Hafsteinsson.
Frumsýn. á Akranesi 30. jan. kl. 14.00
2. sýn. á Akranesi 30. jan. kl. 17.00
3. sýn. á Akranesi 31. jan. kl. 15.00
Sýningar i Islensku Úperunni í
febrúar:
3. febr. kl. 17.00, 4. febr. kl. 17.00, 6. febr.
kl. 14.00, 6. febr. kl. 17.00, 7. febr. kl.
16.00, 9. febr. kl. 17.00,10. febr. kl. 17.00,
21. febr. kl. 16.00, 22. febr. kl. 17.00, 24.
febr. kl. 17.00, 27. febr. kl. 16.00, 28. febr.
kl. 16.00.
Miðapantanir í síma 621077 alla daga frá
kl. 15.00-19.00.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á sr.áauglýs-
ingadeild
Þverholti 11, sími 27022
I kvöld kl. 20.30, uppselt.
Laugardag kl. 20.30, laus sæti.
Sunnudag kl. 16.00, uppselt.
Fimmtudag 4. febr. kl. 18.00.
Föstudag 5. febr. kl. 20.30.
Laugardag 6. febr. kl. 20.30.
Sunnudag 7. febr. kl. 16.00.
Ath. næstsiðasta sýningar-
helgi.
Ath. breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
MIÐASALA
SlMI
96-24073
IGKFÉLAG AKURGYRAR
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
IHLAÐVARPANUM
EINS KONAR ALASKA
OG KVEÐJUSKÁL
17. sýn. I kvöld kl. 20.30,
uppselt.
Aðrar sýningar:
1. febr., 5. febr„ 7. febr., 8.
febr., 13. febr., 14. febr. kl.
16.00.
Allar sýningar kl. 20.30.
Miðasala allan sólarhringinn í
síma 15185 og á skrifstofu Al-
þýðuleikhússins, Vesturgötu 3,
2. hæð, kl. 14-16 virka daga.
Osóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
HL
HADEGISLEIKHUS
sýmr a
Veitingastaðnum
Mandaríanum
,A
5. sýn. laug. 30. jan. kl. 13.00.
6. sýn. þri. 2. febr. kl. 12.00.
7. sýn. fim. 4. febr. kl. 12.00.
Leiksýning og hádegisverður.
Ljúfferig fjórrétta máltíð:
1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækj-
ur, 4. kjúklingur í ostasósu, borinn
fram m. steiktum hrísgrjónum.
Miðapantanir á Mandarínanum,
sími 23950
HADEGISLEIKHUS