Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
47
DV
Útvarp - Sjónvarp
Sjonvarp kl. 22.20:
Á hálum ís
Síðust á dagskrá sjónvarps er
myndin Á hálum ís, The Double
McGuífin.
Myndin segir frá unglingahópi í
smábæ nokkrum. Unglingamir
komast á snoðir um að erlendur
forsætisráðherra sé væntanlegur
til bæjarins. Fyrstu viðbrögð þeirra
við fréttinni eru gleði og eftirvænt-
ing en það breytist þegar þau
uppgötva fyrir tilviljun að búið er
að leggja á ráðin um að myrða ráð-
herrann á hátíðarsamkomu í skóla
nokkrum. Lögreglan vill ekki
leggja trúnaö á frásögn þeirra og
því neyðast þeir til að grípa til eig-
in ráða.
Með aðalhlutverkin fara Ernest
Borgnine, George Kennedy og Elke
Sommer. Leikstjóri er Joe Camp.
Stöð 2 kl. 21.00:
Níubíó
í níubíói Stöðvar 2 er að þessu
sinni boðið upp á fjölskyldumynd-
ina Þegar mamma kemur, Wait
Till Your Mother Gets Home.
Myndin fjaUar á gamansaman hátt
um hlutverkaskiptingu kynjanna.
Fullfrískur, fílefldur íþróttaþjálfari
og heimilisfaðir neyðist til að taka
að sér húsmóðurstörfin meðan eig-
inkonan er úti á vinnumarkaðnum.
í fyrstunni er hann hálfklaufskur
við heimiiisstörfin og margt skond-
ið sem kemur upp á yfir grautar-
pottunum.
Upp á hvað skyldi húsfaðirinn
bjóða í kvöldverð.'
Albert Finney leikur einkaspæjarann Dewey Wilson.
Stöð 2 kl. 23.15:
Vaigamir
- einkaspæjari rannsakar dularfull morð
Vargarnir er hryllingsmynd sem
íjallar um einkaspæjara í New York
sem fær það verkefni aö rannsaka
dularfull morð. Fómarlömbin eru
illa útleikin og sýnt þykir að ekki sé
við venjulegan morðingja að etja. Og
margir eiga eftir að faUa í valinn
áður en yfir lýkur.
Albert Finney leikur einkaspæjar-
annn Dewey WUson sem hefur sér
til fuUtingis ungan sálfræðing, Re-
bekku Neff, sem Diane Venora
leikur.
Föstudacjui'
29. janúar
Sjónvazp
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson. 49. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Börnin i Kandolim. (Barnen í Can-
dolim). Sænsk sjónvarpsmynd fyrir
börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks
i litlu þorpi á Indlandi. Sögumaður:
Guðrún Kristín Magnúsdóttir. Þýð-
andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið.)
18.40 Litli höfrungurinn. (Den lilla delfin-
ungen) Finnsk teiknimynd um lítinn
höfrung sem ákveður að kanna hvaðan
vindurinn kemur. (Nordvision -
finnska sjónvarpið)
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Staupasteinn. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guöni Kol-
beinsson.
19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandariska vin-
sældalistans tekin upp i Los Angeles.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaöur Helgi E.
Helgason.
20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni
eru það nemendur Fjölbrautaskólans í
Vestmannaeyjum sem sýna hvað I
þeim býr. Umsjónarmaður Eirikur Guð-
mundsson.
21.25 Mannaveiöar. (Der Fahnder.) Þýsk-
ur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri
Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus
Wennemann. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.20 Á hátum ís. (The Double McGuffin)
Bandarísk spennumynd frá 1979.
Leikstjóri Joe Camp. Aöalhlutverk Er-
nest Borgnine, George Kennedy og
Elke Sommer. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
16.25 Uppreisnarmennirnir á fijótinu.
White Water Rebels. Framkvæmda-
menn hyggjast virkja fljót til byggingar
raforkuvers. Blaðamaður á ferð um
fljótið kynnist viðhorfum heimamanna
og tekur afstöðu með þeim. Aðalhlut-
verk: Catherine Bach og James Brolin.
Leikstjóri: Reza S. Badiyi. Þýðandi:
Alfreð Sturla Böðvarsson. CBS 1983.
Sýningarími 90 mín.
17.55 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum.
19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.30 Bjartasta vonin. The New States-
man. Nýr breskur gamanmyndaflokkur
um ungan og efnilegan þingmann.
Yorkshire Television 1987.
21.00 Þegar mamma kemurl Wait Till
Your Mother Gets Home! Mynd þessi
fjallar á gamansaman hátt um hlut-
verkaskiptingu kynjanna. Aðalhlut-
verk: Paul Michael Glaser, Dee
Wallace og Peggy McKay. Leikstjóri:
Bill Persky. NBC 1983. Sýningartimi
100 mín.
22.30 Hasarleikur. Moonlighting. David
verður fyrir miklum vonbrigðum þegar
Maddie tilkynnir hinum að henni hafi
ekki verið alvara kvöldið góða. Þýð-
andi: Ólafur Jónsson. ABC.
23.15 Vargamir. Wolfen. Einkaspæjari I
New York fær það verkefni að rann-
saka óhugnanleg og dularfull morð.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Rebecca
Neff og Eddie Holt. Leikstjóri: Michael
Wadleigh. Framleiðandi: Rupert Hitz-
ig. Warner 1981. Sýningartími 95 mín.
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Apríldagar. The April Fools. Gaman-
mynd um kaupsýslumann sem býr við
mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir
fagra konu I hanastélsboöi og Verður
ástfanginn. I Ijós kemur að hún er gift
yfirmanni hans. Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Catherine Deneuve, Peter
Lawford, Sally Kellerman, Myrna Loy
og Charles Boyer. Leikstjóri er Stuart
Rosenberg. Framleiðandi: Gordon
Carroll. Þýðandi: Ástráður Haraldsson.
CBS 1969. Sýningartími 90 mín.
02.45 Dagskrárlok.
Utvaip iás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tjlkynningar. Tónlist.
13.35 Miödegissagan: „Óskráöar minn-
ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les
þýðingu sína (10).
14.00 Fréttir. Tiikynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Upplýsingaþjóöfélagiö - Þróun fjar-
skipta og fréttamiðlunar. Þriðji þáttur
af fjórum. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir.
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi.)
Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpió - Kista Drakúla og
símafjör. Lokaþáttur framhaldsleikrits-
ins um Drakúla greifa, Edda varúlf, sör
Arthúr, Boris, Loga flreka og strákinn
Fredda. Skari símsvari lætur gamminn
geisa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir..
19.30 Tilkynningar,- Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur.
20.00 Lúörajiytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma
Matthlassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „Leitaö svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð i eyra“. Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helgina: Steinunn Siguröar-
dóttir flytur föstudagshugrenningar.
Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjórnmál, menning og
ómenning í víðum skilningi viðfangs-
efni dægurmálaútvarpsins i síðasta
þætti vikunnar I umsjá Ævars Kjartans-
sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur,
Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns
Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftlriæti. Umsjón: Valtýr Björn Val-
týsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagöar klukkan 7.00,7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvazp
á Rás 2
18.03-19.00 Svæöisútvaip Noröurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu-
dagsstemningin heldur áfram og eykst.
Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guómundsson og sió-
degisbylgjan. Föstudagsstemningin
nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
viksiödegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn-
ar. Hallgrímur litur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með hressilegri tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, sér okkur fyrir hressilegri
helgartónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján
Jonsson leikur tónlist.
Útvazp Hafnarfiörður
FM 87,7
16.00-1900. Hafnarfjörður i helgarbyrjun.
Gísli Ásgeirsson og Matthías Kristians-
en segja frá þvi helsta I menningar-,
iþrótta,- og félagslífi á komandi helgi.
17.30 Sigurður Pétur meö fiskmarkaós-
fréttir.
Hljóðbylgjan
Rkureyn
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við
hlustendur og fjallar um skemmtanalíf
Norðlendinga um komandi helgi.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlisL
13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist,
kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.001 sigtinu. Fjallað verður um helgarat-
burði i tali og tónum. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hress tónlist leikin ókynnt.
20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öll-
um áttum, óskalög og kveðjur.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
Útzás FM 88,6
16.00-18.00 IR.
18.00-20.00 MS.
20.00-22.00 Kvennó.
22.00-24.00 MH.
24.00-04.00 Næturvakt.
Stjaman FM 102£
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni, innlent jafnt sem er-
lent, I takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Sfiörnufréttir(fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudegi.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 I
eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ast-
valdsson.
19.00 Stjömutiminn. Gullaldartónlistin
flutt af meisturum.
20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn
í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld-
ið.
22.00 Bjami Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjömuvaktln.
Ljósvafeum FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós-
vakans. Auk tónlistar og frétta á heila
tímanum kynnir Bergljót dagskrá Al-
þingis þá daga sem þingfundir eru
haldnir.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Útvazp Rót
13.00 Endurt. - Sagan. Framhaldssaga
Eyvindar Eirikssonar.
13.30 Ehdurt. - Kvennaútvarpið. Umsjón:
Kvenréttindafélag Islands.
14.30 Tónafljót. Umsjón: Tónlistarhópur
Útvarps Rótar.
15.00 EndurL - Barnaefni.
15.30 EndurL - Unglingaþátturinn.
16.00 Endurt. - Samtökin 78 Þáttur um
málefni homma og lesbla.
16.30 Endurt. - Dagskrá Esperantosam-
bandsins. Fyrirhuguð Esperanto-
kennsla á Útvarpi Rót kynnt.
17.30 EndurL - Viö og umhverfiö. Umsjón:
Dagskrárhópur um umhverfisvernd.
18.00 Hvað er á seyðl?
19.00 Tónafljót. Umsjón: Tónlistarhópur
Útvarps Rótar.
19.30 Barnaefni.
20.00 Unglingaþátturinn.
20.30 Listátónar. Tónlistarþáttur í umsjón:
Guðmundar R. Guömundssonar.
21.00 Ræðuhomiö. Umsjón: Skráið ykkur
á mælendaskrá.
22.00 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
opinn sími.
23.00 Rótardraugar. Umsjón: Draugadeild
Útvarps Rótar.
23.15 Dagskrárlok.
Útvazp zás n
Veður
Austanátt, víöa allhvöss eða hvöss í
dag en hægari í nótt, él við suöaust-
ur- og austurströndina og á annnesj-
um norðanlands en víða léttskýjað á
Vesturlandi og í innsveitum nyrst á
landinu. Hiti nálægt frostmarki.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyrí hálfskýjað -2
Egilsstaöir hálfskýjað -2
Galtarviti hálfskýjað 1
Hjaröames skýjað 1
Ketla víkwflugvöUur skýj að 2
Kirkjubæjarklausturskýiað 1
Raufarhöfn skýjað 0
Reykjavik skýjað 2
Sauöárkrókur léttskýjað -2
Vestmannaeyjar úrkoma 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 2
Helsinki skýjað -8
Kaupmannahöfn þoka 3
Ósló slydda 1
Stokkhólmur snjókoma -1
Þórshöfn alskýjað 4
Algarve alskýjað 14
Amsterdam skýjað 9
Barcelona skýjað 13
Berlín þokumóða 5
Chicago heiðskírt -3
Frankfurt skýjað 8
Glasgow rigning 3
Hamborg skýjað 6
London rign/súld 7
LosAngeles skýjað 16
Lúxemborg rigning 6
Madríd skýjað 8
Malaga þokumóða 8
Mallorca léttskýjað 14
Montreal heiðskirt -19
New York heiðskírt -6
Nuuk skýjað -13
Oríando heiöskirt 7
París rigning 8
Vín þokumóða 4
Winnipeg ísnálar -9
Valencia léttskýjað -15
Gengið
Gengisskráning nr. 19 - 29. janúar
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng
Dollar 36.880 37,000 35.990
Pund 65.381 65,594 66,797
Kan.dollar 28.931 29,025 27,568
Dönsk kr. 5,7549 5,7736 5,8236
Norsk kr. 5.7928 5,8117 5,7222
Sænsk kr. 6,1303 6,1503 6,1443
Fi.mark 9,0703 9,0999 9,0325
Fra.franki 6,5350 6,5562 6,6249
Belg. franki 1,0545 1,0579 1,0740
Sviss.franki 27,0838 27,1719 27,6636
Holl. gyllini 19,6276 19.6913 19,9556
Vþ. mark 22,0376 22,1094 22,4587
ít. lira 0,02991 0,03001 0,03051
Aust. sch. 3,1341 3,1443 3,1878
Port. escudo 0,2691 0,2700 0,2747
Spá.peseti 0,3249 0,3260 0,3300
Jap.yen 0,28914 0,29008 0,29095
Írskt pund 58,567 58,758 59,833
SDR 50,4452 50.6093 50.5433
ECU 45,5044 45,6525 46,2939
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
28. janúar seldust alls 3S.2 tonn.
Magn i
Verð í krónum
tonnum Meðal Hæsta Laegsta
Þotskur 0.6 36,50 36,60 36.50
Ýsa 18,2 38,51 21.00 47,00
Karfi 4,4 18.54 17,00 21,00
Ufsi 5,2 22,81 19,00 23,00
Steinbitur 4,4 16,34 15,00 18,00
Langa 1,7 31,17 15,00 34,50
Lúöa 1,1 65,66 60,00 102.00
Hlýri 3,5 18.00 18,00 18,00
i dag verður selt úr dagróðrarbátum.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
28. janúai saldust alls 3 tonn.
Ufsi
3,0 27,50 27,50 27,50
Fiskmarkaður
29. janúar seldust alls 31
Hafnarfjarðar
.3 tonn.
Ýsa 3,0 48,29 35.00 49,00
Koli 0,051 35,00 35,00 35,00
Karfi 0,148 18,50 18,50 18.50
Undirmál 0.5 18,00 18,00 18,00
Þorskurósl. 1,4 39.00 39.00 39.00
Steinbitur ósl. 3.1 10,00 10,00 10,00
Blandað 0.2 10,00 10,00 10,00
Ýsaósl. 7,3 39,92 37,00 46.00
Þorskur 11.6 44,19 43,00 46,50
Lúóa 0.2 121,05 70,00 153.00
Steinbitur 0.4 10,06 10,00 15.00
Keila ósl. 3,3 10.90 10,00 15,00
1. febrúar verður boðinn upp afli úr Karlsefni.
AlfaFM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Biblíunni. Stjórnendur Agúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-1
son.
24.00 Dagskárlok.