Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Blaðsíða 21
20
t
21
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988. MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988.
Iþróttir
Iþróttir
Brementók
Schalke 04
í bakaríið
Krístiansen
reynir við met
„Eg þekki aðstæður vel í London
og þar er mjög gott að hlaupa. Ef
meiðsli setja ekki strik í reikninginn
er alveg möguleiki á því að mér tak-
ist að hlaupa á nýju meti,“ segir
norska húsmóðirin Ingrid Kristian-
sen en í apríl ætlar hún að reyna að
setja nýtt heimsmet í London-mara-
þonhlaupinu og verða fyrst kvenna
til að hlaupa vegalengdina undir 2
klukkustundum og tuttugu mínút-
um. Kristiansen á heimsmetin í 5000
og 10000 metra hlaupum og er núver-
andi heimsmeistari og Evrópumeist-
ari 1 10000 metra hlaupi. -SK
Sigurðiir Bjömsson, DV, V-Þýskalandi
Werder Bremen tók Schalke 04 í
kennslustund í vestur-þýsku Bun-
deshgunni í gærkvöldi. Lokatölur
leiksins urðu 5-0 en í hálfleik var
staðan 1-0. Leik þessara liöa hafði
verið frestað frá því fyrr í vetur.
• Leikurinn var einstefna af hálfu
Werder Bremen frá upphafi til enda.
Riedle og Ordenewitz skoruðu tvö
mörk hvor en Maier gerði eitt. Toni
Schumacher, markvöröiu- Schalke,
átti stórleik og kom í veg fyrir enn
stærri sigur Werder Bremen í leikn-
um.
• Klaus Fichtel hjá Schalke setti
leikjamet í Bundesligunni í gær-
kvöldi er hann lék sinn 542 leik.
Fichtel sem 43 ára lék sinn fyrsta
leik í Bundesligunni 1965 og þá 68
kg en í dag er kappinn 69 kg. Fichtel
átti ágætis leik með liði sínu í gær-
kvöldi.
• Ingrid Kristiansen ætlar að setja
heimsmet í London.
„Jú, ég get ekki neitað þvi að svissneskt 1.
deildar lið hefur sýnt mér áhuga. Þetta er
mjög óljóst sem stendur og málið er mjög við-
kvæmt en að öðru leyti vil ég ekki að svo
stöddu tjá mig meira um málið,“ sagði Geir
Sveinsson, landsliðsmaður í handknattleik,
úr Val í^samtali^við^DV í gærkvöldi.
og nýársUiðið vantor tilfinnanlega pF ^ *
sterkanvarnarmannensemslíkur ,
er Geir fimasterkur eins og flestir ^ JTO ' jflBC
vita og ltklega eiim sterkasti vam- í ' ' Æ
armaður landsins í dag. Liðið hefur 1* .
innan sinna vébanda tvo sviss- ^
neska landsliðsmenn. ....'
Eins og að framan greinir er jr
málið á viðkvæmu stigi en það ætti wjHÍgyf/MF v v
að öUum likindum að skýrast á sgw
allra næstu dögum hvort Geir |É9|||^«9b|
SveinssonheldurtilSvisseðaekki.
-JKS • Geir Sveinsson skorar fyrir Val.
Forráðamenn Nottingham Forest .yf
hafa enn á ný komist að þeirri niður- lg| 4
stöðuaöneitaskuliBrianCloughum ‘
að taka viö stjórninni hjá velska t
landsliöinu. „Við höfum sent velska ,
knattspyrnusambandinu bréf þar ’
sem viö tilkynnum afstöðu okkar og
þar með er málinu lokið,“ sagöi einn
forráðaraanna Nottingham Forest í »«»
gærkvöldi. Samningur Cloughs viö v ’ ;
Forest rennur út í maí og þá er ekki
gott að segja hvað þessi kjaftfori Wmu*$m '
framkvæmdastjóri gerir. -SK • Brian Clough'
JUXXOXVCl J.CU. l\JLOJLX\JXVJ I knattspyrnu lelkur
I kvðld vlnáttulandsleik gegn israelum I Tel Aviv. Elns og gefur að
skilja hefur lögreglan haft mikinn viðbúnað samfara veru enska líðs-
ins I borglnni. Á efrl myndinni er útherjinn John Barnes, Liverpool,
að mæta á æfingu I gær I fylgd Iðgregluþjóns en á þeirrí neðri er
annar Uverpoolleikmaður, Steve McMahon, aö ræða málin víð lands-
liöseinvaldinn Bobby Robson, en McMahon lelkur f kvðld sinn fyrsta
landsleik fyrir Ertgland I fjarveru fyrirliðans, Bryans Robson.
Simamynd Reuter
lan Woosnam
er meiddur
Allt gengur nú á afturfótunum hjá kylf-
ingnum welska, Ian Woosnam, sem lék
stórkostlegt golf á síðasta keppnistímabili
og vann sér þá inn um 60 milljónir króna.
Kappinn á viö bakmeiðsli að striða og þar
að auki er golfið hans úr lagi gengið.
„Hvert einasta högg mitt fer langt til
hægri. Ég er að reyna aö komast að því
hvað er að. Ég er nýbúinn aö skipta um
golfsett og maður verður að fara varlega í
hlutina. Þegar menn æfa mikið geta þeir
glatað tilfinningunni fyrir leiknum," segir
Woosnam. Inn í vandræði hans spila sterk-
ar verkjatöflur sem hann tekur við
bakmeiðslunum. Woosnam missir af
„Austraiián Open“ sem hefst á morgun.
-SK
Urslit í
Calgary
Pirmin Zurbriggen sigraði í gær í
bruni í alpatvíkeppninni en hann
sigraði líka í brunkeppninni í fyrra-
dag. Annar í gær varö Franck
Piccard frá Frakklandi. Zurbriggen
fékk tímann 1.46,90 mín. en Frakkinn
kom í mark á 1.47,38 mín. Þriðji varð
Steven Lee frá Ástralíu á 1.47,39 mín.
• í gærkvöldi fóru tveir leikir fram
í ísknattleikskeppninnr. Svíar og Pól-
veijar gerðu jafntefli, 1-1, og Kanada
vann Sviss, 4-2.
mimar öigurgisiason sést hér skora eitt af þremur mörkum sínum gegn Fram i Laugardals-
höllinni i gærkvöldi. Vikingar sýndu snilldarleik og Framarar áttu ekkert svar við stórgóðum leik þeirra. Vonandi
ná Víkingar álíka leik gegn ZSKA Moskva á sunnudaginn í Evrópukeppninni. DV-mynd Brynjar Gauti
• lan Woosnam missir af Austral
ian Open vegna meiösla.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Frostaskjóli 28, þingl. eig. Margrét
Georgsdóttir, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Val-
garð Briem hrl.
B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð,
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 60, talinn eig. Einar Oddur
Garðarsson, föstud. 19. febrúar '88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Bergstaðastræti 21, þingl. eig. Páll
Gunnólfsson, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Birkihlíð 12, hl., þingl. eig. Marselíus
Guðmundsson o.fl., föstud. 19. febrúar
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Dragavegi 11, þingl. eig. Sverrir Sig-
urðsson, föstud. 19. febrúar ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Efstalandi 12, l.t.h., þingl. eig. Lúðvík
Jónasson, föstud. 19. febrúar ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur eru Eggert
B. Ólafsson hdl. og Ólaíur Gústafsson
hrl.
Eyjabakka 28, 2. hæð í vestur, þingl.
eig. Karl Benediktss. og Margrét
Grettisdóttir, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 15.00. Uppboðsbeiðanai er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fannafold 75, talinn eig. Magnús
Matthíasson, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru bæj-
arfógetinn í Kópavogi og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgötu 54B, þingl. eig. Magnús
Arinbjamar og Guðbjörg Erlingsd.,
föstud. 19. febrúar ’88 kl. 15.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Stefán Pálsson hrl., Veð-
deild Landsbanka íslands, Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Guðni Har-
aldsson hdl., Útvegsbanki íslands hf.
og Ámi Guðjónsson hrl.
Gullteigi 4,1. hæð s-enda, þingl. eig.
Jón Elíasson, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Hjarðarhaga 17, 1. hæð, þingl. eig.
Skipafélagið Víkur h£, föstud. 19. fe-
brúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hrafnhólum 8, 3. hæð E, þingl. eig.
Sigurjón Þorláksson og Svanf.
Magnúsd., föstud. 19. febrúar ’88 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Baldur
Guðlaugsson hrl.
Keldulandi 15,1. hæð t.v., talinn eig.
Friðrik Stefánsson, föstud. 19. febrú-
ar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Krummahólum 2, 5. hæð A, þingl.
eig. Anna Jenný Rafasdóttir og Gylfi
Ingólfss., föstud. 19. febrúar ’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Langholtsvegi 164, kjallara, þingl.
eig. Sigurborg J. Svavarsd. og Guðm.
Skúlason, föstud. 19. febrúar ’88 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Laugalæk 52, hluta, þingl. eig. Kjart-
an Gissurarsón, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugamesvegi 37, 2.t.v., þingl. eig.
Sigrún Edda Gunnarsdóttir, föstud.
19. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykja-
vík.____________________________
Laugamesvegi 44, kiallara, þingl. eig.
Jóhann Þorsteinsson, föstud. 19. fe-
brúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands,
Ásgeir Thoroddsen hdl. og Tryggvi
Agnarsson hdl.
Leifsgötu 10, kjallara, þingl. eig. Bogi
Sigurjónsson, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimtustofaun sveitarfélaga, Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Landsbanki
íslands, Verslunarbanki íslands hf.
og Búnaðarbanki íslands.
Maríubakka 6,3. hæð t.h., þfagl. eig.
Kristinn Sigurðss. og Gunnhildur
Magnúsd., föstud. 19. febrúar ’88 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Neshaga 12, hluta, tal. eig. Sigurður
Þórðarson og Helena Kristjánsd.,
föstud. 19. febrúar ’88 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Njálsgötu 62, rishæð, þingl. eig. Tóm-
as Magnús Tómasson, föstud. 19.
febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Jón Þóroddsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Norðurbrún 32, þingl. eig. Finnbjöm
Hjartarson, föstud. 19. febrúar ’88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert
B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rjúpufelli 35, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Halldór V. Karlsson, föstud. 19. fe-
brúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Hákon Ámason hrl. og Ólafar
Gústafsson hrl.
Safamýri 13, 2. hæð, þfagl. eig.
Hrannar G. Haraldsson, föstud. 19.
febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
andi er Jón Ólafsson hrl.
Seiðakvísl 18, talinn eig. Einar Ólafs-
son, föstud. 19. febrúar ’88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Tryggvagötu, Hamarshúsi, 5. hæð,
talinn eig. Gunnar Þór Gunnarsson,
föstud. 19. febrúar ’88 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Sigurður G.
Guðjónsson hdl., Ólafur B. Ámason
hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Vesturbergi 26, 4. hæð f.m., nr. 3,
þingl. eig. Isleifur Sigurðsson, föstud.
19. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Vilhjábnur H. Vil-
hjábnsson hdl. og Gjaldheimtan 1
Reykjavík.
Völvufelb 26, þingl. eig. Kristín
Högnadóttir, föstud. 19. febrúar ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs-
banki íslands hf. og Stefán Pálsson
hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIS í REYKJÁVK
Nauðungaruppboð,
þriðja og síðasta,
á eftirtöldum fasteignum:
Reykási 4, talinn eigandi Benedikt
Aðalsteinsson, fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 19. febr. ’88 U. 16.00.
Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Þorsteinn Eggertsson
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands,
Tryggingastofnun ríkisins, Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl., Útvegsbanki
Íslands hf. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
B0RGARF0GETAEMBÆTTH) Í REYKJAVÍK
• Jiirgen Klinsmann skorar hér glæsi-
legt mark fyrir Stuttgart en hann hetur
skorað mörg slfk fyrir félagið
Míneman fwnm.
msman Tvama
lengdi samning
Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalaxui
Júrgen Klinsman bjá Stuttgart fram-
lengdi samnlng sinn viö félagið í gær-
kvöldi. Klinsman var samningbundinn við
Stuttgart til 1989 en framlengdi til vorsins
1990. ítalska liðíð Inter Milan hafði sýnt
Klinsman mikinn áhuga.
Okonski áfram hjá HSV
eftlr að grænt Ijós barst
frá pólskum stjórnvöldum
Hinn stórskemmtilegi Pólveiji, Miroslav
Okonski bjá Hamburger SV, framlengdi
einxúg samning sbm í gærkvöldi til 1990.
Lengi vel var óvíst hvort af framlengmgu
gæti orðið því málið var lengi að þvælast
hjá pólskum stjórnvöldum en þau gefa
pólskum leikmönnum leyfi til að leika
erlendis.
• Hamburger SV þurfti að greiöa pólsk-
um yíirvöldum 17 mifljónir íslenskar
krónur fyrir leiguna á Okonski.
Víkingar hrukku í gírinn
og óku yfir slaka Framara
- sýndu frábæran leik og rúlluðu Fram upp, 28-17, í gæriwöldi á íslandsmótinu
„Þetta er fyrsti heili leikurinn sem
liðið nær virkilega að sýna hvað í
því býr. Það var góður metnaður hjá
liðinu en það hefur einmitt skort í
leikjunum í vetur. Það bíða liðsins
erfiö verkefni á næstu dögum og því
var skemmtilegt að ná upp stemn-
ingu sem þessari. Þessi sigur er gott
veganesti í Evrópuleikinn sem verð-
ur á sunnudag," sagði Árni Indriða-
son, þjálfari Víkings, í samtali við
DV eftir sigurleik Víkings á Fram,
28-17, á íslandsmótinu í handknatt-
leik í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Víkingar höfðu forystu í hálfleik,
14-9.
• Jafnræði var á milli liðanna
framan af fyrri hálfleik. Víkingar
komust að vísu í 5-2 en Framarar
jöfnuöu, 5-5, og komust síðan yfir í
fyrsta skipti, 5-6. Þá var eins og Vík-
ingar segðu hingað og ekki lengra
og skorðu hvert markið á fætur öðru
og bilið milli bðanna breikkaði stöð-
ugt.
• Víkingar náðu upp mjög góðum
leik, bæði í vörn og sókn, og ekki var
verra að vita af Kristjáni Sigmunds-
syni markmanni fyrir aftan sig en.
hann varði oft á tíðum mjög vel og
er greinilega óðum aö nálgast sitt
gamla góða form. Við þessum góða
leik Víkinga átti Fram ekkert svar
og var liðið hreinlega stundum úti
að aka.
• Víkingar hófu seinni hálfleikinn
af enn meiri krafti. Sýndu oft frábær-
an handknattleik og minnti leikur
þeirra á gömlu góðu dagana. Albr
leikmenn bðsins blómstruðu og
sýndu sínar allra bestu hUðar. Þetta
lúýtur að gefa liðinu byr undir háða’
vængi fyrir Evrópuleikinn gegn einu
sterkasta Uði heims, sovéska Uðinu
ZSKA Moskva sem verður í Laugar-
dalshöll á sunnudag.
• Með svona leik eins og Víkingar
sýndu í gærkvöldi verður Uðið einnig
ekki auðunnið.á íslandsmótinu. Liö-
ið vermir þriðja sæti deUdarinnar og
gæti hæglega blandað sér í baráttuna
um titilinn. Þegar seint var liöið á
leikinn voru Víkingar búnir að ná
tólf marka forystu, 27-15, og það eitt
undirstrikar yíirburði liösins í leikn-
um. Áður en yfir lauk var eUefu
marka sigur staöreynd.
• „Ég var skíthræddur fyrir leik-
inn en effir var þetta mun auðveld-
ara en ég bjóst við. Þessi uppsveifla
hjá Uðinu kemur á góðum tíma.
Vömina og sóknina lékum við mjög
vel. Náum við upp svipaöri baráttu
í Evrópuleiknumn á sunnudag getur
allt gerst,“ sagði Sigurður Gunnars-
son eftir leikinn.
• FramUöiö hefur í undanfómum
leikjum náð að stflla upp sínu sterk-
asta Uðiö efir að sterkustu leikmenn
höfðu átt við meiðsU að stríöa í fyrri
hluta mótsins. Samt sem áður nær
Uðið alls ekki að sýna sínar réttu
hhöar hvar svo sem ástæðumar er
að finna. Þetta er mál sem liðið þarf
að vinna skjótan bug á ef Uðið ætlar
að losna við faUdrauginn sem bankar
áþreifanlega á dyrnar. Birgir Sig-
urðsson var sá eini sem lék af eðh-
legri getu, sömu sögu er aö segja um
Jens Einarsagn markvörð en hann
varði oft vereg verður ekki sakaður
um mörkin.
• Góðir dómarar leiksfas vom
Egill Már Markússon og Ámi Sverr-
isson.
-JKS
Víkingur - Fram 28-17 (14-9)
MÖRK VÍKINGSf
• Bjarki Sigurðsson 7, Sigurður Gunnarsson 5, Guðmundur Guð-
mundsson 5, Siggeir Magnússon 5, Hilmar Sigurgislason 3, Árni
Friðleifsson 2 og Karl Þráinsson 1.
MÖRK FRAM:
Bfrgir Sigurösson 8, Atli Hilmarsson 4, Hannes Leifsson 3/2, Júlíus
Gunnarsson 1 og EgiU Jóhannsson 1.
• Leikinn dæmdu þeir Egill Már Markússon og Áml Sverrisson og
skiluöu þefr sínu hlutverki mjög vel,
Áhorfendur 500,
• Næstu leikir í 1. deild: Þór-KR á Akureyri og BreiöabUk-KA á laug-
ardag og á sunnudag leika FH og Stjarnan.
i