Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Blaðsíða 32
32
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988.
Innilegar þakkir okkar fyrir auðsýnda vináttu
og hlýhug við andlát og útför móður okkar
önnu Magnúsdóttur
frá Villingavatni.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Sólvangi
fyrir góða umönnun á undanförnum árum.
Ragnhildur Þorgeirsdóttlr Magnús Þorgeisson
Sœmundur Helgason Ingibjörg Þorleifsdóttir
og fjölskyldur.
r
OKEYPIS BÆKLINGUR
Starfsframi, betri vinna, betri laun
Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á
auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú
stundar námið heima hjá þér á þeim hraða sem þér
hentar. Nú stunda rúmar 8 milljónir manna nám í
gegnum ICS-bréfaskólann. Líttú á listann og sjáðu
öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn
hefur örugglega námskeið sem hæfir áhuga þínum
og getu. Prófskírteini 1 lok námskeiða. Sendu miðann
strax í dag og þú færð ókeypis bækling sendan í flug-
pósti. (Setjið kross í aðeins einn reit.) Námskeiðin eru
öll á ensku.
ZTölvuforritun ZAImennt nám Zlnnanhúss
ZRafvirkjun
ZRitstörf
ZBókhald
Z Vélvirkjun
~ Bifvélavirkjun
ZNytjalist
ZStjórnun
fyrirtækja
ZGarðyrkja
ZKjólasaumur
arkitektúr
ZStjórnun hótela
og veitingastaða
ZBlaðamennska
ZKælitækni og
loftræsting
L
Nafn........................................................
Heimilisfang................................................
ICS International Correspondence schools Dept. Y.M.S. 312/314
High Street, Sutton, Surrey SM 1 1PR, England
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringír...27022
Við birtum...
Það ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
E
>.
O
ER SMÁAUGLÝSINGABUXCMD
LífsstíU
Svona karlmannspeysa kostar út úr verslun 3.200 kr. Konan, sem prjónar hana.fær 1.600 kr.ogþááeftiraðdraga
frá um 3-400 kr. I efniskostnað.
Heimilisiðnaður:
1.250-1.500 kr. fást
fyrir lopapeysuna
Hvar er hægt að selja heimaprjónaðar peysur?
Um langan aldur hefur það tíðkast
að konur og jafnvel karlar, þó í
minna mæli sé, taki sér prjóna í hönd
og framleiði lopapeysur. Þessi heim-
ilisiðnaður heldur enn velli. Alltaf
eru einhverjir sem hafa þörf fyrir
þessar kostaílíkur þó komið sé langt
fram á öld klæðagosa og tískudrósa.
Algengt er að sjá fólk stunda hesta-
mennsku eða hvers kyns útiíþróttir
íklætt ullinni góðu.
Sjaldgæft er þó að almenningur
fari og kaupi sér þessar heíðbundnu
ullarflíkur í búðum hérlendis. Oftast
heyrist að það sé mamma eða amma
sem prjónar ullarpeysur þær sem
landinn klæðist. Þær peysur, sem
eru' í búðunum, t.d, í Hafnarstræti,
eru flestar keyptar af eða fyrir út-
lendinga.
En hverjir skyldu nú handprjóna
allar þessar peysur sem á boðstólum
eru? Er kannski hægt að ganga inn
í húð og selja lopapeysur bara sisona?
Heimilissíðan kannaði hvert helst
er hægt að leita varðandi sölu á
heimaprjónuðum ullarvörum.
Handprjónasamband íslands eru
samtök sem stofnuð voru í þeim
megintilgangi aö gera konum kleift
að komast hvenær sem er ársins með
vörur sínar og selja. Samtök þessi
reyna einnig að halda verði markað-
arins sem allra hæstu hveiju sinni.
Sem dæmi má nefná að verð hefur
nýlega hækkað. Þangað er hægt að
leita með lopapeysur og selja hvenær
sem er, síðan er séð um að selja vör-
urnar áfram. Um staðgreiðslu er þó
ekki að ræða. Hjá Handprjónasam-
bandinu er vafalaust best að fá
upplýsingar um öll málefni er snúa
að heimaprjónuðum lopavörum.
Einnig er hægt að kaupa lopa á 480
kr. kílóiö. Það verð, sem fæst fyrir
peysumar, er frá 1.150 kr. og upp í
1.700 kr. Verðið er endurskoðað í
hverjum mánuði m.a. vegna þess að
stöðugt er beðið eftir hreyfingu á
útflutningsverði.
Hjá Hildu hf. fengust þær upplýs-
ingar að mikil eftirspum væri eftir
peysum á Ameríkumarkað, en þang-
að flytur fyrirtækið eingöngu út
vömr. Fyrirtækið er því í mikiili
þörf fyrir handpijónaðar peysur,
einnig húfur og vettlinga. Til marks
um hve mikil umsvif voru hjá Hildu
hf. í fyrra má geta þess að aðeins í
marsmánuði vom skráð nöfn 300
kvenna sem komu og seldu peysur
sínar til fyrirtækisins. Af þessum
fjölda komu sumar konur í hverri
viku. Fyrirtækið gefur kost á ódýrari
lopa til þeirra sem selja því vörur
sínar. Þannig kostar kílóið af lopa 600
Mjög viða sést um húsið á vissum
stöðum. Hér má sjá gang og hol í
senn, eldhús og tröppur upp til
svefnherbergis.
ar komið og skoðað hjá okkur,
sérstaklega Þjóðverjar sem hafa átt
leið um. Þeim finnst þetta allt mjög
spennandi og um leið gert því skóna
að byggja svona hús í heimalandi
sínu. Allir sem hafa komiö inn til
okkar segja að það sé óvenju heimil-
isiegt og þægilegt andrúmsloft
innandyra. Mér eru alltaf minnis-
Úr eldhúsinu.
stæð orð konu einnar sem sagði aö
húsið hreinlega faðmaði sig að sér
þegar hún kæmi inn. Þetta eru dæmi-
gerð viðbrögð þeirra sem hiingað
koma.“
Er dýrt að byggja svona hús?
„Nei, ég get bara sagt það og lofað
þér að það er ekki dýrara að byggja
svona hús heldur en venjulegt hús.
Séð inn til svefnherbergja á tveimur
af þremur pöllum hússins.
Það er örugglega hægt aö gera það
ódýrara með raðsmíði þannig að það
er bjart framundan hvað snertir
kostnað, svo maður tali nú ekki um
kyndingarkostnaðinn. Þar erum við
farin að tala um hluti sem skipta
verulegum upphæðum þegar reikn-
uð er út kynding á ársgrundveli."
-ÓTT