Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Side 11
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. 11 =>V____________Útlönd Landamæraverslun við Beriínavmúr Gizur Helgason, DV, Liibeck; Innan skamms munu Berlínarbú- ar veröa vitni að alleinstakri sjón. Verkamenn frá Vestur-Berlín munu heíjast handa viö aö brjóta niður hinn illræmda múr á landamærun- um. Hér verður þó aöeins um að ræöa niöurrif á ákveðnum hluta. Öldungadeild þingsins í Vestur- Berlín og stjóm Austur-Þýskalands hafa orðið ásáttar um „vömskipti" sem viðkoma nokkrum ómönnuðum svæðum beggja vegna múrsins. Vest- ur-Berlínarbúar fá níutíu hektara en Austur-Berlínarbúar áttatíu og fjóra hektara, auk sjötíu og sex milljóna marka. Mikilvægasta svæðið að mati yfirvalda í Vestur-Berlín hggur aust- an við múrsins og lega þess er sem fleygur inn í Vestur-Berlín við Post- damer Platz. Með þessum viðskiptum munu margar götur opnast á ný sem ann- ars hafa endað sem blindgötur beint á múrinn. Vestur-þýskir matjurtagarðaeig- endur, sem hafa átt garða sína austan múrsins, sleppa nú við að fara gegn- um jámtjaldið á leið sinni til gulró- tanna. Bflastríð í uppsiglingu? Einkaréttur og dreifing: ARNAR-VIDEO MYNDBANDAUMBOÐ simi 82128 DREIFIIMG í DAG, 4. MARS THE GATE NR. 2 Á KVIKMYNDAMARKAÐI í USA '87 Æsispennandi, ný mynd. Þeim tókst að opna hliðið og hústað hins illa. Þetta voru mistök og afleiðingunum munu þau aldrei gleyma. Erlendir blaðadómar: ..Ahorfendur héldu niðri i sér andanum." GT ..Aðrar cins brellur hafa aldrei sést. Hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim." Film & Video. ,,Ein best gerða mynd i þessum flokki mynda." Times. ..Gott handrit. vel leikstýrð, frábærar brellur og góður leikur." Variety. ..Myndin nær strax tökum á þér og sleppir þeim ekki fyrr en henni lýkur." Today. Brellurnar i myndinni eru gerðar af Randell William Cook (Ghostbusters, Polter- geist). Dreifing 11. mars GAME OF LOVE Skemmtileg, ný mynd sem fjallar um hvernig ástin getur komið fólki i vanda. Aðalhlutverk: Ed Mar- inaro (Hill Steet Blues), Belinda Bauer (Flashdance), Tracy Nelson (Hotel, Down and out in Beverly Aima Bjamason, DV, Denver Einn af þingmönnum demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, John Dingell frá Michigan, hefur komið fram með þá fullyrðingu að Japanir flytji árlega til Bandaríkj- anna að minnsta kosti tvö hundruð þúsund bíla og skemmtivrgna á fólskum forsendum vegna smugu í samningum sem þeir gerðu við bandarfsk innfiutningsyfirvöld. Þingmaöurinn segir að japönsku bílaframleiðendumir hafi notfært sér þessa smugu í þrjú ár. Þá fengu bandarískir samstaifsmenn Toy- ota, Suzuki og Isuzu bílaverksmiðj- anna heimild til að flytja inn og selja ódýra jeppatrukka. Kunnastir þessara bila era Suzuki Samurai og Toyota 4-ranner. Eftir að bílamir eru komnir til Bandaríkjanna hafa bandarískir samstarfsmenn framleiðendanna sett í þá aftursæti, stereohátalara, öskubakka og fleira og teppalagt þá að auki. í raun hefur þessum trakkum verið breytt í farþega- og skemratiferöabila. Dingell, þingmaður frá Michigan, þar sem vagga bandaríska bílaiðn- aðarins stendur, segir að hér sé um að ræða skýlaust brot á reglum varðandi bílainnflutning Japana til Bandaríkjanna. Innflutningsyfirvöld hafa haflð rannsókn á málinu. Frelsið hefst bak við rimla Gizur Helgascm, DV, Lubedc Austur-Þjóðveiji, sem flúði til Vestur-Berlínar á síðasta ári, kemur ekki til með að upplifa hinn frjálsa heim á þann hátt sem hann hafði upphaflega ímyndað sér. Fyrstu þrjú árin mun hann sitja bak viö lás og slá. Maöurinn varð heimsfrægur er honum skaut upp í Vestur-Berlín og sagði frá því hvemig honum hefði tekist aö sleppa gegnum múrinn í bfl sem í sátu þijár brúður í sovéskum einkennisbúningum. Það kom fljót- lega í ljós að sagan var uppspuni frá rótum og að hann hafði dvalist í Vest- ur-Berlín í margar vikur. Það var og í Vestur-Berlín sem hann dundaði sér við að búa til ein- kennisbúningana sem síðan vora sýndir á skjánum um víða veröld í tengslum við þennan ævintýrlega flótta. Það kom síðar í ljós að hann hafði fjármagnað flóttann með því að snuða þijár austur-þýskar konur um mörg þúsund mörk og auk þess feng- ið 72 ára gamlan mann til þess að selja sér frímerkjasafnið sitt á um einn tíunda hluta raunverös. Eftir komuna vestur seldi hann svo sögu sína til vikublaðs fyrir um hundrað þúsund þýsk mörk. Frímerkjasafnarinn mætti sem vitni í málinu og útskýrði aö frímerk- in hefðu átt að gera honum lífið léttara í ellinni. Grandaði eyðni heilli fýölskyldu? P4D Vflhjálmssan, DV. Osló: Þriggja manna norsk fjölskylda lést af óþekktum sjúkdómi á miðj- um síðasta áratug. Læknirinn, sem hafði fjölskvlduna tfl meðferðar, telur líklegt að sjúkdómurinn eyðni hafi grandað fjölskyldunni. Stig Fröland, yfirlæknir við ríkis- sjúkrahúsiö í Osló, segir í viðtali við Aftenposten að sér hafi alltaf verið ráðgáta úr hvaða sjúkdómi fjölskyldan dó. Fjölskyldumeðlim- irnir, faðir, móðir og ung dóttir, létust með skömmu mfllibili fyrir fimmtán árum og Fröland segir sjúkdómseinkennin hafa veriö svipuð þeim sem eyðnisjúklingar hafa. Blóðsýni, sem tekin vora úr fjölskyldunni, eru nú til rannsókn- ar. Eyönismit greindist i fyrsta skipti í sjúklingi í Bandaríkjunum 1981. Um aldur og uppruna eyðnivei- runnar veit enginn með vissu. Nýlega bárust fréttir um að eyðni- veiran hafi fundist í blóðsýni sem tekið var úr fimmtán ára gömlum bandarískum unglingi sem dó 1969. Flugfélag í mál gegn veðurfræðingum Anna Bjamason, DV, Denver Réttarhöld í máli Delta Air flugfé- lagsins gegn tilteknum veðurfræð- ingum og flugumferðarstjórum eru nú hafin. Flugfélagið telur þá ábyrga fyrir því að ein af vélum félagsins fórst árið 1985 en í flugslysinu fórast hundrað þijátíu og sjö manns. Verjandi veðurfræðinganna og flugumferðarstjóranna sagði í upp- hafi réttarhaldanna að lagðar yrðu fram sannanir um að flugstjórinn hefði verið undir áhrifum róandi lyíja og hann hefði ekki átt að hafa flugstjóraréttindi. Jón Ólalsson Guómundur Jónsson FRUMSÝNINGt í KVÖLÐ! FRUMSÝNING í KVÖLÐ! I L ÓDAUÐLEGUR SONGLEIKUR EFTIR ANDREW LLOYD WEBBER OG TIM RICE Öll bestu lögin úr þessum frábæra söngleik hljóma í Evrópu í kvöld. Fram koma: Jón Ólafsson, Eyjólf- ur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, Elín Ólafs- dóttir, Arnhildur Guðmundsdóttir, Rafn Jónsson, Haraldur Þorsteinsson og Guðmundur Jónsson. Slelán HUmareeon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.