Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Síða 13
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. 13 DV Formannafundur LH Eyfirðingar verða boðaðir Stjórn Landssambands hesta- og yröu þaö þar til á næsta lands- mátt skilja á sér aö hann viidi ekki mannafélaga hefur ákveöiö að þingi. ræöa framar viö Eyfiröinga. Leifur halda formannafund í Reykjavík Áformannafundinumverðastörf sagöi að svo væri ekki, hann heföi laugardaginn 12. mars. Aö sögn LH rædd og framtíöarskipulag átt viö aö hann teldi fjölmiðla ekki Leifs Kr. Jóhamiessonar formanns landsmóta. í LH eru 46 félög og rétta vettvanginn. Leifur sagöi að verða formenn þeirra félaga, sem veröa formenn þeirra allra boöaöir hann væri tilbúinn aö ræöa allt þaö ákveðiö hafa aö segja sig úr LH, á fundinn. sem Eyfirðingar hafa fram að færa boðaöir á fundinn. Leifur sagöist Leifur Kr. Jóhannesson sagði aö til sátta í deilunum. lita svo á að félögin væru enn í LH í viðtali í DV fyrir skömmu hefði -sme Formaður Léttis á Akureyri: Erum farnir úr Landssambandinu Jón Ólafur Sigfússon, formaöur skuli tekin fyrir á næsta ársþingi allar þær tillögur sem LH leggur Hestamannafélagsins Léttis á Ak- eftir að hún er tilkynnt. fram til sátta. „Viö erum ekki leng- ureyri, segir aö skoöa verði vel Á þeim forsendum sendir stjórn ur í LH og því er þaö ekki okkar fundarboð stjórnar LH á form- LH formönnum allra félaga, líka aöleggjatilbreytingarástarfiþess. annafundi sem halda á í Reykjavík. þeirra eyfirsku, boð um formanna- Ef hins vegar koma fram tillögur, Eyfirðingar eru ekki í LH, eftir því fund sem halda á í Reykjavik 12. sem við getum sætt okkur viö, þá sem Jón Ólafur segir. Hann telur mars. Á fundinum verða störf LH erum viö tílbúnir að ræöa þær,“ aðfélöginhafiöllsagtsigúrLands- og framtíöarskipan landsmóta sagði Jón Ólafur Sigfússon, form- sambandinu. í reglum LH um rædd. aöur Léttis á Akureyri. úrsögn er kveðiö á um aö úrsögn Eyfirðingar eru tilbúnir aö ræöa -sme Fréttir Sjö stúlkur keppa um titilinn fegurðardrottning Suðurlands á Hótel Örk á laugardag. Þær eru frá vinstri: Hanna Björk Sigurðardóttir, Anna Berglind Júlíusdóttir, Sigrún Ágústsdóttir, Karen Kristjánsdóttir, Kristjana Þórey Ól- afsdóttir, Linda Hrönn Ævarsdóttir og Eygló Linda Hallgrímsdóttir. Fegurðardrottn- ing Suðurlands valin á Hótel Örk Feguröardrottning Suðurlands 1988 veröur krýnd á Hótel Örk í Hveragerði næstkomandi laugardag. Sjö stúlkur keppa um titilinn og voru þær valdar úr hópi 15 stúlkna sem tóku þátt í forkeppni sem haldin var á Hótel Selfossi í nóvember síöast- Uönum. Stúlkurnar sjö, sem keppa um titil- inn, eru Anna Berglind Júlíusdóttir, danskennari frá Þorlákshöfn, Eygló Linda Hallgrímsdóttir, þjónanemi frá Selfossi, Hanna Björk Sigurðar- dóttir, afgreiöslustúlka frá Nesjavöll- um, Karen Kristjánsdóttir, hjúkrunarnemi frá Ingólfshvoli í Ölf- usi, Kristjana Þórey Ólafsdóttir, afgreiöslustúlka í Vestmannaeyjum, Linda Hrönn Ævarsdóttir, starf- stúlka hjá Fiskvinnslunni í Vest- mannaeyjum, og Sigrún Ágústsdótt- ir, sjúkraUði frá Vestmannaeyjum. Fimm manna dómnefnd velur feg- uröardrottningu Suöurlands úr þessum hópi og mun sigurvegarinn svo keppa um titilinn Feguröar- drottning íslands 1988 á Hótel íslandi í vor. -JBj Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, lætur ekki sitt eftir liggja til stuðnings þjóðarátaki i umferðarmálum. Auk þess að ávarpa þjóðina í öllum útvarps- og sjónvarpsstöðvum kvöldið fyrir gildistöku nýrra um- ferðarlaga sýnir hún auðvitað gott fordæmi og spennir beltið. Myndin er tekin fyrir framan skrifstofu forseta i Stjórnarráðshúsinu þann 1. mars. Ljósm. Jóhannes Long Nýju umferðarlögin: Nokkur tiyggingafé- laganna hafa ekki dreift skýrslum Full ástæða til að reyna nýja bónusfyrirkomulagið hér - segir Hrafnkell A. Jónsson, formaður Arvakurs á Eskiflrði Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Merk tilraun er nú í gangi meö breytt bónusfyrirkomulag hjá Hrað- frystihúsi Eskifjarðar h/f, þaö er svokaUað hópbónusfyrirkomulag. Hrafnkell A. Jónsson, formaður Verkamannafélagsins Árvakurs á Eskifirði, hefur sýnt þessu máli afar mikinn áhuga. Það er fyrir atbeina Árvakurs sem þessi tilraun er nú í gangi hér á Eskifirði, eins og fram hefur komið áöur hér í blaðinu. DV sneri sér til Hrafnkels nýlega og hann haföi þetta um málið að segja: „Upphaf málsins er þaö aö þegar farið var aö vinna eftir ákveðnu bón- usfyrirkomulagi hjá íshúsfélagi ísaijaröar sl. haust þá fylgdumst við með því af áhuga þar sem þarna var um afar merkilega tilraun að ræða. Ég lít svo á að hópbónuskerfið, sem tekiö var upp á Vestfjörðum, sé af- leiðing tilraunar íshúsfélagsins og því var það aö þegar fariö var aö vinna eftir annarri útfærslu, þaö er á bónus á Flateyri og hjá Noröur- tanganum á ísafiröi, töldum við fulla ástæöu til aö kynna okkur það nán- ar. í framhaldi af því fór varaformað- ur Árvakurs, Sigurður Ingvarsson, vestur um miðjan desember og heim- sótti þessi hús. Þar ræddi hann viö starfsfólkið og stjórnendur þess, auk Hrafnkell A. Jónsson, formaóur Ár- vakurs á Eskifirði. DV-mynd Emil Thorarensen þess sem hann kynnti sér uppbygg- ingu kerfisins." Ástæða til að reyna „Niöurstaða þessarar athugunar var sú að full ástæða væri til aö reyna þetta nýja fyrirkomulag hér á Eski- firði og þess vegna óskaöi verka- mannafélagiö eftir því viö Hrað- frystihús Eskifjarðar aö viðræður yrðu teknar upp varöandi þetta mál og fyrirkomulagiö reynt í frystihús- inu. Að lokinni ítarlegri kynningu, sem SH og Arvakur stóðu aö meöal starfsfólksins, samþykkti þaö að reyna þetta bónusfyrirkomulag í sex vikur. Byrjaö var aö vinna eftir því 1. febrúar sl. Sú reynsla, sem nú hefur fengist, lofar góöu. Þetta virðist skila hærri launum til starfsfólksins. Þó er rétt aö geta þess aö sumir hækka verulega en aðrir standa í staö eða jafnvel lækka. Hins vegar er megin- kosturinn viö þetta nýja kerfi sá að þaö er mun mannesKjulegra en gamla bónusfyrirkomulagið. Þegar þessari sex vikna tilraun lýkur tekur starfsfólkið ákvöröun fyrir sitt leyti hvort þaö vill halda þessu áfram.“ Eiga heiður skilinn „Eg vil geta þess aö þó aö ég sé fyrir mitt leyti ekkert afskaplega ánægður með almenna niðurstöðu Vestfj aröasamninganna þá tel ég aö forystumenn Alþýöusambands Vest- fjarða eigi heiöur skilinn fyrir það frumkvæöi sem þeir hafa átt að þeirri breytingu sem nú hefur átt sér staö á bónuskerfinu,“ sagöi Hrafn- kell A. Jónsson að lokum. Þess má geta aö Hraðfrystihús Eskifjarðar h/f er eina fiskvinnslu- fyrirtækið á Austíjörðum sem tekið hefur upp hiö nýja bónusfyrirkomu- lag. Árekstrarskýrslur, sem nú eiga aö vera í öllum bifreiðum, hafa ekki verið sendar til ailra bifreiðaeigenda. Tryggingafélögin dreifa skýrslunum hvert til sinna viðskiptavina. Sum félaganna hafa þegar dreift skýrslun- um en önnur eiga þaö eftir. Engin sekt er við því aö hafa ekki skýrslu- eyöublööin í bílunum. Á skýrslunum segir meðal annars aö ef bifreiö sé stolið skuli aöeins fylla út annan reitinn og eins ef bif- reiö brennur. Ef bifreiö er stoliö getur eigandi bifreiðarinnar fengið sér skýrslueyðublað og fyllt þaö út með upplýsingum um ástand bifreið- arinnar þegar henni var stolið. Skýrslunni á síðan aö skila til viö- komandi tryggingafélags. Ef bifreiö brennur þarf eigandi hennar að hafa sama hátt á og ef bifreið er stolið. Upplýsingabæklingur um nýju umferöarlögin, sem á að senda á hvert heimili í landinu, er nú í dreif- ingu og reiknað er meö að bæklingn- um veröi að fullu dreift fyrir næstu helgi. -sme Þingmenn fari út á akrana I þingsályktun sem nú hefur veriö lögö fram á Alþingi er kveðiö á um að bæta skuli vettvangsþekkingu þingmanna. Flutningsmaöur tillög- unna er Unnur Sólrún Bragadóttir, varaþingmaöur Alþýðubandalags- ins. Vill hún senda þingmenn einu sinni á ári í tveggja vikna störf í sínu kjördæmi. Þar eigi þeir aö vinna viö almenn framleiðslu- og þjónuststörf, m.ö.o. fara út á akrana meöal fólks eins og var reyndar eitt af slagorðum menningarbyltingarinnar kín- versku. í greinargerð meö frumvarpinu er bent á aö eðlilegt sé aö þau fyrirtæki sem taki við þingmönnunum þurfi ekki að greiða þeim laun. Þess í staö fái þeir þinmannalaun sem veröi þó skert til samræmis við það sem þeir hefðu fengið á viðkomand stað. Nú, ef launin væru hærri þá fengju þeir væntanlega hærri laun en þing- mannakaup. Tekiö er fram aö það þurfi að finna þingmönnum störf sem hæfi líkamlegu atgervi þeirra. Tilgangur frumvarpsins er að auka íjölbreytni þekkingar þeirra svo að Alþingi endurspegli sem best það samfélag.sem])að stjórnar. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.