Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. F r UgllUUUI þjálfara aust- ur-þýska skautahlauparans Christu Rotenburger var mikill og datt hann i tvígang i fagnaðarlátunum. Fljót- lega komst hann á fætur aftur og faömaði afrekskonuna. Simamynd Reuter Veðurfarið hefur verið í sviðsljósinu í Calgary. Á upphafs- dögum OL var 26 stiga frost en þegar þessi mynd var tekin var hit- inn kominn i 15 stig og menn fylgdust léttklæddir með atburðum. Simamynd Reuter Kj&IqcXL y UUI £, var upplýst er vetrarleikunum í Kanada var slitið. Flugeldasýningin var mjög glæsileg og tókst allt mjög vel hjá Kanadamönnum. Nú eiga Frakkar næsta leik en þar fara 16. vetrarólympiuleikarnir fram árið 1992, nánar tiltekið í Albertville. Símamynd .Reuter Alberto Tomba frá Italíu varð sigursæll i Calgary. Hann fékk Ferrari bifreið frá föður sínum fyrir sigurinn í stórsviginu og ef að lik- um lætur hefur hann fengið einbýlishús frá föður sínum eftir að hafa sigrað alla keppinauta sína i sviginu skömmu siðar. Mikil harka var í mörgum leikjum ísknattleikskeppn- innar og hér slást leikmenn úr liöi Frakka og Norðmanna með hnefum og kylfum. Símamynd Reuter iVIdl gll keppendur í skauta- hlaupinu duttu á afturendann en flestir komust þó klakklaust í mark enda studdu margir sig viö ísinn í beygjunum. Simamynd Reuter Minnstu munaði Jochen Behle að stórslys yrði í bobsleðakeppninni. Fjórmenningamir frá Jamaika veltu sleða sínum og runnu þeir nánast á hjálmunum niður brautina. Allir sluppu þeir ómeiddir og það var fyrir öllu. Simamynd Reuter frá Vestur-Þýskalandi lenti í miklum ævintýrum í 4x10 km skíðagöngunnj. Hér sést hann stingast á endann og styðja sig við keppinaut sinn. Sannarlega sérstök mynd úr skíðagöngu. Símamynd Reuter :V::: Mikið hefur Lrj ctllcll I Debi Thomas í list- hlaupinu var oft óánægður með verið rætt og ritað um fegurð þeirra Katarinu jPHHIP- ^ ;JJ| - • ..-aJ — - ****«*■■■•■, , M WB&gl ~ ii*V: íþróttir dv Svi pmyndir frá 15. vetraió lyn ipíul lei kunum í Cal Igaiy: Þessi myndvar tekin þegar verið var að setja 15. vetrarólympíuleikana í Kanada. Eins og sjá má er þétt setinn bekkurinn á áhorfendapöllunum. Setningarhátíðin þótti takast framar vonum sem og öll framkvæmd leikanna. Símamynd Reuter einkunnir lærlíngsins og hér lætur hann óánægju sjna í Ijós með því að grípa um nef sér. Símamynd Reuter Witt, til hægri, og Debi Thomas og listhlaupið oft setið á hakanum. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.