Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. 43 pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði 50 ferm, 2ja herb. ibúð til leigu í vestur- bænum í 1 ár. Fyrirframgreiðsla 3 mán. Tilboð sendist DV, merkt „L-7721“. Falleg 3ja herb. íbúð í vesturbæ til leigu ásamt bílskýli, reglusemi og skil- vísi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Góð umgengni 7763“, f.h laugard. Húseigendur. Göngum frá.íbúðar- og atvinnuhúsnæðissamningum. Húseig- endafélagið, Bergstaðastræti lla, opið frá kl. 9-14, sími 15659. Til leigu herb. með aðgangi að eld- húsi, snyrtingu, þvottaherb. o.fl. fyrir reglusama konu á miðjum aldri. Uppl. í síma 71192. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Ung hjón, læknir og bankastarfsmaður með 2 börn, óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða sambærilegt hús- næði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 92-15517. ■ Húsnæði óskast 3 herb. ibúð óskast frá 1. apríl. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er, annars skilvísar greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 623588 og 24506 eftir kl. 19. Ungt par með eitt bam óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð nú þegar, bæði útivinn- andi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 673248 eftir kl. 17. 25 ára sjómaður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á Reykjavíkursvæð- inyu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 652308. Einhleypur verktræðingur óskar eftir góðri 3ja herb. íbúð til leigu í apríl, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 39251 eftir kl. 18. Hjón, rikisstarfsmenn, með 15 ára dreng, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 78393 eft- ir kl. 16. Hollendingur óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu í 3-4 mánuði, helst nálægt miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7741. Hreinlegur og snyrtilegur maður, sem lítið er í borginni, óskar eftir her- bergi, má vera með eldunaraðstöðu eða baði. Uppl. í síma 84164 á kvöldin. Matsveinn á sjó óskar hér með eftir lítilli íbúð. Reglusemi heitið. Er frekar lítið heima. Uppl. í síma 99-4260. Jó- hannes. Ung stúlka i námi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá og með 1. apríl. Uppl. í síma 651394 á laugardag og sunnudag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3-4 herb. ibúð óskast strax. Leiga sam- komulag, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 672557. Litil 2ja herb. íbúð til leigu í Heimunum strax. Tilboð sendist DV, merkt „55“ fyrir mánudag. Óskum eftir að taka einbýlishús á leigu í byrjun maí, helst með bílskúr. 100% ábyrgir menn. Uppl. í síma 623692. Systkin, 33ja og 25 ára, óska eftir að taka á leigu íbúð. Uppl. í vinnusíma 13010, heimasíma 83001. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast á leigu strax, reglusemi góðri umgengi heitið. Uppl. í síma 30821 e. kl. 18. Tvítug, reglusöm stúlka óskar eftir ódýrri einstaklingsíbúð eða herbergi. Uppl. í síma 40562. Sigga. Óska eftir einstaklingsíbúð í Reykjavík frá og með 1. maí. Uppl. í síma 99-3313 eftir kl. 17. Herbergi eða litil íbúð óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 11668. ■ Atviimuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði. 100 fm jarðhæð að Garðastræti 38, 4 herbergi, þar af eitt stórt, rúmgóð innri forstofa, snyrting og kaffistofa, sórinngangur. Bifreiða- stæði við dyrnar. Uppl. í síma 17228. 60-70 fm eldhúsaðstaða með frysti- geymslu t.il matvælaframleiðslu óskast strax á leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 23288. 200-250 m2 húsnæði með stórri lóð óskast til leigu (kaups) undir bama- heimili. Æskileg staðsetning er Grafarvogur, Selás eða gamli vestur- bær. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7764. Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 50 m2 og 95 m2, til leigu í miðbænum, sann- gjamt verð. Uppl. á skrifstofutíma í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Til leigu eða sölu ca 45 fm pláss undir söluturn, nálægt miðbæ, sanngjamt verð og greiðsluskilmálar. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7761. Óska eftir ca 50-100 m2 húsnæði á leigu, snyrtilegu, með góðri aðkomu á götuhæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7743. Óska eftir ca 100 ferm iðnaðarhús- næði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7760. ■ Atvinna í boði Júmbósamlokur óska eftir að ráða starfskraft til starfa í framleiðsludeild. Vinnútími frá kl. 6 f.h. til kl. 15. Enn- fremur óskum við eftir að ráða starfs- kraft til útkeyrslu og framleiðslu- starfa. Uppl. veittar í síma 46694 og á staðnum. Júmbósamlokur, Kársnes- braut 112. Starfskraftur óskast í fullt starf við inn- heimtustörf og sendiferðir í banka, toll og fl„ þarf að hafa bíl til umráða, æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja þekkingu á meðferð og gerð tollskjala. Tilboð sendist DV, merkt „J-7722". Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bílaviðgerðir. Viljum ráða strax menn vana bílaréttingum og bílamálun. Einnig vantar aðstoðarmenn. Góð vinnuaðstaða og góð laun. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7752. Halló, halló! Hefur þú áhuga á vélum og viðgerðum? Okkur vantar slíkan mann á krana og fleiri vélar. Meira- próf. Hafið samband í vinnusíma 685940 og hs. 682548. Lyftir hf. Söluþjónustan - atvinnumiðlun. Ertu að leita að atvinnu? Láttu þá skrá þig hjá okkur. Atvinnurekendur, athugið, vantar ykkur starfsmann? Hafið sam- band. Söluþjónustan, sími 32770. Starfsfólk óskast. Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og roðflettingar á síld í Kópavogi, vesturbæ. Góð að- staða í nýju húsnæði. Uppl. í síma 41455. Sumarstarf - uppeldismenntun. Okkur vantar hressa og mjög barngóða kona með uppeldismenntun til þess að vinna í sumarbúðum. Uppl. í síma 93-38956. Starfskraftur óskast við almenn versl- unarstörf hálfan eða allan daginn í matvöruverslun í Hlíðunum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7731. Byggingaverkamenn óskast á vinnu- svæði: Jöklafold, Ármúli eða Granda- vegur. Uppl. í síma,26609 milli kl. 11 og 12 og 16 og 17. Ámi eða Héðinn. Dagheimilið Hagaborg óskar eftir starfsmanni í eldhús, 6 tíma á dag nú þegar. Uppl. i síma 10268. Forstöðu- maður. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan mann á traktorsgröfu, einnig verkamenn, mikil vinna. Uppl. í síma 54016.______________________________ Neðra Breiðholt. Starfsfólk óskast nú þegar eftir hádegi til að vinna með bömum á leikskólanum Arnarborg. Hringið í síma 73090. Röskir og hressir starfskraftar óskast til að sjá um létt þrif á veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7749. Starfskraftur óskast til ræstingastarfa í verslunarhúsnæði við Laugaveg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-7067.______________________ Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri gmnd? Við emm með allar uppl. og bæklingá. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Verkamenn. Óskum að ráða verka- menn í byggingarvinnu í Kópavogi og Hafnaríirði. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í símum 651761 og 54644. Öryggisverðir, á aldrinum 25-45 ára, óskast til starfa. Unnið í viku og frí í viku. Umsóknir sendist DV, merkt „Öryggisvörður". Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7755. Vanan mann vantar á 60 tonna trollbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3866 eftir kl. 18. Vélavörð vantar á 60 lesta netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 985-23998. Hótel Borg óskar eftir að ráða dugleg- ar herbergisþernur til starfa sem fyrst. Uppl. í síma 11440. Okkur á dagheimilinu Hamraborg vant- ar fólk til starfa strax. Uppl. í síma 36905 og 21238. Okkur vantar trésmið eða menn vana verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 667450 og 673390 á kvöldin. Ræstingafólk óskast á Hótel ísland. Uppl. á staðnum fyrir hádegi eða í síma 687111. Starfskraftur óskast í Nesti, Reykjavík- urvegi 54, Hafnarfirði. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Söluturn. Starfsfólk óskast til af- greiðslu, vaktavinna. Uppl. í síma 37337. Vana menn, matsvein og háseta, vant- ar á 22 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3819 á kvöldin. ■ Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu allan daginn, margt kemur til greina, t.d. létt skrif- stofuvinna, svara í síma eða vinna við tölvu. Uppl. í síma 23489. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422, kv. 73014. 17 ára unglingur óskar eftir vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7765. Óska eftir að komast í leiugbílaakstur, helst fast eða í afleysingar, er vanur. Uppl. á kvöldin í síma 76496. Húsasmiöur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 680171 á kvöldin. 22ja ára stúlka, sem hefur bíl til um- ráða, óskar eftir starfi sem útréttari, einnig koma til greina létt skrifstofu- störf. Góð vélritunar- og telexkunn- átta. Uppl. í síma 73179. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu um helgar, helst ræstingu, uppvask eða þ.h. en fiest kemur til greina, er að leita að starfi til lengri tíma. Uppl. í síma 71489 e.kl. 18. ■ Bamagæsla Barngóö manneskja óskast til að ann- ast heimili í Þingholtunum. Á heimil- inu eru tvö börn, 3 og 5 ára, vinnutími frá kl. 8-16, getur haft með sér barn. Sími 12564 næstu kvöld. ■ Emkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Iðnaðarmaður, nálægt 60, óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 50-60 ára, með góða vináttu í huga. Svar sendist DV, merkt „2919“. Vill ekki einhver skvisa, sem er gnastí, vera með mér úti á lífinu fram yfir 1. maí. Svar sendist DV, merkt „Strák- ur“, fyrir 10. mars. Ungt par óskar eftir að kynnast konu. Sú sem hefur áhuga sendi skilaboð í pósthólf 533, 121 Reykjavík. Viðar. Vinsamlega hringdu, A. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62 • 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVfK S 62 10 05 OG 62 35 50 ■ Kennsla Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Skernmtanir Diskótekiö Dollý! Fjölbreytt, blönduð tónlist f/alla aldurshópa í einkasam- kvæmið, á árshátíðina og þorrablótið. Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa- show“ ef óskað er. Endalausir mögu- leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar lága (föstudags-) verð. 10. starfsár. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjómun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á ís- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun ræst- ingar. Onnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetnirigar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962. Allt viðkomandi flísalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Flísa- og dúkalagnir. Tek að mér flísa- og dúkalagnir. Vönduð vinna, gerL föst tilboð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7697. Sandblásum sfórt og smátt. Sérstök aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d. boddíjárn. Stáltak hf., Skipholti 25, sími 28933. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tek að mér aðstoð við tollskýrslugerð, tollflokkun og annað tengt innflutn- ingi, áratuga reynsla. Uppl. í síma 671759. Halló, halló. Vantar þig heiðarlega og samviskusama manneskju til að taka til hjá þér einu sinni í viku eða hálfs- mánaðarlega, 2, 4 eða 6 tíma í senn? Uppl. í síma 74987 e.kl. 20. Tveir smiöir lausir sfrax! Innréttingar, skilrúm, parket, hurðir, loft - allt fyr- ir ferminguna. Lipur og góð þjónusta. Símar 79751 og 77515. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10-17 virka daga í síma 10447. Málarameistari getur bætt við sig x verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað' er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595'. Valdimar. Málari getur bætt við sig málarastörf- um. Uppl. í síma 38344. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- ireinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Líkamsrækt Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Nuddkúrar, Quick Slim, fótaaðgerðir, andlistsböð, húðhreinsanir. Nýjar perur í sólbekknum. Snyrti- og nudd- stofan, Paradís, s. 31330. ■ Framtalsaöstoö ■ Sveit Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bilstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Jörð til leigu. Jörðin Kirkjuból í Norð- fjarðarhreppi, S-Múl., er_ laus til ábúðar á fardögum 1988. Á jörðinni er enginn framleiðsluréttur í hefð- bundnum búskap fyrr en 1990 vegna riðuniðurskurðar á sauðfé sl. haust. Á jörðinni er stórt íbúðarhús, útihús og ræktun. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist oddvita Norðfjarðar- hrepps, Hákoni Guðröðarsyni, Efri- Miðbæ, 740 Neskaupstað, fyrir 20. mars 1988. Allar nánari uppl. veittar í símum 97-71244 og 97-71498. Hrepps- nefnd Norðfjarðarhrepps. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Framnesi, Reyðarfjarðarhreppi, þinglesinn eigandi Ingvar Róbert Valdimarsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. mars 1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Arni Halldórsson hrl., Jón Egilsson lögfr., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Andri Árnason hdl., Sigurður I. Halldórs hdl., Árni Pálsson hdl. og Landsbanki islands. Sýslumaður Suður-Múlasýslu VERKTAKAR-VÉLALEIGA jarðvegsskipti og fyllingarefni HLAÐVERK HF. Uppl. í sima 641779 kl. 8-12 og 18-19 Verslunarhúsnæði óskast Verslunin Rúmfatalagerinn óskar eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði á Reykjavík- ursvæðinu, 800-1600 m2. Þarf ekki að vera vandað. Tilboö óskast fyrir 7.3. Upplýsingar í símum 76522 og 79706.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.