Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Síða 32
48 FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. ISL. LISTINN LONDON 1. (1 ) ISHOULO BE SO LUCKY Kylie Minogue 2. (2) BEATDIS Bomb The Bass 3. (3) GET OUTTA MY DREAMS, GETINTO MY CAR Billy Ocean 4. (9) TOGETHERFOREVER Rick Astley 5. (6) SUEDHEAD Morrissay 6. (4) TELLITTO MYHEART Taylor Dayne 7. (14) JOE LETAXI Vanessa Paradise 8. (8) GIMME HOPE JO'ANNA Eddy Grant 9. (10) DOCTORIN’ THE HOUSE Coldcut Yazz & Plastic Pop- ulation 10. (5) ITHINKWE’REALONE NOW Tiffany 1. (1 TURN BACKTHE CLOCK Johnny Hates Jazz 2. (2) DEVIL’S RADIO George Harrison 3. (8) RÉTTNÚMER Bubbi Morthens 4. (3) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 5. (4) HORFÐUÁBJÖRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Storinsker 6. (10) I FOUND SOMEONE Cher 7. (5) HOTINTHECITY Billy Idol 8. (7) HEREI GO AGAIN Whitesnake 9. (27) WHEN WEWAS FAB George Harrison 10. (14) VALENTINE T’Pau NEW YORIC ísland (LP-plötur Terence Trent D’Arby - sjö vikur samfleytt á toppnum. Bretland (LP-plötur 1. (1) INTROUDUCING ........Terence Trent D'Arby 2. (2) BRIDGEOFSPIES...................T'Pau 3. (18) GIVE METHE REASON.....LutherVandross 4. (3) POPPEDIN SOULED OUT........Wet WetWet 5. (8) WHENEVERYOU NEEDSOMEBODY ...........................Rick Astley 6. (6) TURN BACK THE CLOCK ....Johnny Hates Jazz 7. (5) TIFFANY.......................Tiffany 8. (4) CHRISTIANS.................Christians 9. (9) BAD...................MichaelJackson 10. (22) HEARSAY...............Alexander O'Neal Bandaríkin (LP-plötur Johnny Hates Jazz - algjör toppur á Islandi ekki tölu félaginu leynt og ljóst. Ráöamenn notfæra sér þessar töfraþulur til aö sanna eöa afsanna málin eftir hentugleika; segja okkur blákalt að kjör manna hafi stórbatnað, sam- kvæmt vísitölunni, þó svo aö almenningur sé á hvínandi kúpunni vegna hækkana á matvöru. Málið er bara það að með því að lækka ísskápa, hrærivélar og ryksugur er hægt að lækka vísitöluna og segja þjóðinni að hagur hennar fari stöðugt batnandi. Enn er allt við það sama í efsta sæti DV-breiðskífulistans en AC/DC tekur nú aftur við sér og fer upp í annað sætið. Dónadansinn kemur aftur inn á listann af miklum krafti og T’Pau birtist í fyrsta sinn, merkilegt nokk. -SþS- 1. (1 ) TURN BACKTHE CLOCK Johnny Hates Jazz 2. (2) NEEDYOUTONIGHT INXS 3. (4) VALENTINE T'Pau 4. (3) SIGNYOURNAME Terence Trent D'Arby 5. (9) FATHERFIGURE George Michael 6. (6) HUNGRY EYES Eric Carmen 7. (8) NEWSENSATION INXS 8. (12) GET OUTTA MY DREAMS, GETINTO MY CAR Billy Ocean 9. (7) ALWAYSON MY MIND Pet Shop Boys 10. (5) CHINA IN YOUR HAND T’Pau 1. (1 ) FATHER FIGURE George Michael 2. (4) NEVERGONNAGIVEYOU UP Rick Astley 3. (3) SHE'SLIKETHEWIND Patrick Swayze 4. (8) IGETWEAK Belinda Carlisle 5. (2) WHATHAVEIDONETO DESERVE THIS Pet Shop Boys & Dusty Springfield 6. (10) CAN'T STAY AWAY FROM YOU GloriaEstefan&Miami Sound Machine 7. (12) JUSTLIKEPARADISE David Lee Roth 8. (15) ENDLESS SUMMER NIGHTS Richard Marx 9. (17) MAN INTHE MIRROR Michael Jackson 10. (14) IFOUND SOMEONE Cher Éghef Tölur skipa veglegan sess í nútímaþjóðfélaginu og þá er ekki átt við buxnatölur heldur tölur á borð við 29785,50. Á hverjum degi hellast yflr okkur tölur og aftur tölur um hitt og þetta, tölur sem við munum ekki deginum lengur. Aflur sérfræðingabúskapur hér á landi byggist á tölum. Og allra handana sérfræðingar eru töframenn nútímaþjóð- félagsins og á þá trúum við og þeirra tölur. Þeir birtast okkur hvar sem er í fjölmiðlum og romsa upp úr sér talnar- unum og prósentum hingað og þangað og þjóðin gapir agndofa, án þess að skilja neitt í neinu en verður að taka tölumar trúanlegar, vegna þess að hún veit ekki betur. Þannig erum við trakteruð á alls kyns vísitölum sem sér- fræðingar hafa fundið upp og þessar tölur stjórna þjóð- Sömu lög skipa toppsæti listanna I fjögurra og í síðustu viku. Og hvað Ivarðar innlendu listana er ekki ólík llegt að Johnny Hates Jazz haldi Itoppsætinu eina vikuna enn. Bubbi Morthens gæti sett strik í þann reikning á rásarlistanum en tæplega I aðrir. A íslenska listanum eru það I helst T’Pau og George Michael sem Ikeppa við Johnny um toppsætið. I Lundúnalistinn er nokkuð staðnaður I hvað varðar toppsgetin þrjú en Rick I Astley hlýtur að sprengja það upp í I næstu viku ásamt Vanessu Paradise, I hugsanlega. Morrissey tapar' dampi I og nær ekki mikið ofar. Ef Rick Ast- lley nær góðu stökki gæti hann átt toppsætin beggja vegna hafsins í næstu viku því hann ýtir George Michael vafalaust til hliöar í New I York í næstu viku. Síðar má búast Ivið mikilli keppni um toppsætin I vestra því mikill fjöldi laga er á upp- I leið á listanum. -SþS- T’Pau - íslendingar taka við sér. (1) FAITH George Michael (2) DIRTY DANCING... (3) KICK INXS (4) TIFFANY (5) BAD (6) (7) SKYSCRAPER OUTOFTHE BLUE. DebbieGibson (8) HYSTERIA Def Leppard (9) THE LONESOME JUBILEE ..John Cougar Mellancamp (10) CLOUDNINE ...George Harrison 1. (1) TURN BACKTHE CLOCK...Johnny Hates Jazz 2. (5) BLOWUPYOURVIDEO.............AC/DC 3. (Al) DIRTY DANCING..........Úrkvikmynd 4. (7) INTRODUCING......TerenceTrentD'Arby 5. (6) SKYSCRAPER............David Lee Roth 6. (-) BRIDGEOFSPIES.............. T'Pau 7. (2) KICK.........................INXS 8. (10) FAITH................George Michael 9. (8) LABAMBA.................Úrkvikmynd 10. (3) WHITESNAKE1987.........Whitesnake John Cougar Mellancamp - allt við það sama.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.