Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Síða 35
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. 51 Skák Jón L. Árnason Boris Spassky er orðinn friðsamur við skákborðið í seinni tið en stöku sinnum sýnir hann þó að fléttuhæfileikamir eru enn fyrir hendi. Í þessari stöðu, úr v-þýsku deilda- keppninni í ár, hefur Spassky svart og á. leik gegn Andntet: 27. - Re5 28. Bb5 Hvítur hefur sennilega búist við 28. - Ref3+ sem hann getur svarað með 29. Khl en Spassky hefur mun snjallari leiö í huga: 28. - Df3!! og hvítur gafst upp. Eftir 29. gxf3 Rexf3 + 30. Khl Bh3! er 31. - Bg2 mát óverjandi hótun. Gullfalleg flétta! Bridge Hallur Símonarson Þau voru mörg falleg spilin á HM í Miami á Flórída 1986 enda spiluðu þar flestir bestu spilarar heims. í spih dagsins var Levit, ísrael, með spil vesturs í vöm gegn 3 gröndum suðurs. Útspil laufQmm: ♦ K75 V 965 ♦ ÁDG104 + G3 ♦ ÁG84 ♦ KG ♦ K32 + D865 N V A S ♦ 1062 ♦ 7432 ♦ 986 + 942 ♦ D93 ♦ ÁD108 ♦ 75 + ÁK107 Norður Austur pass pass 3 G pass Suður 1 G pass Vestur pass pass Laufgosi blinds átti fyrsta slag en Levit fékk þann naesta á hjartagosa þegar hjartatíu var svínað. Um leið og ísraelinn hafði séð spil blinds vissi hann að austur átti ekki punkt. Suður hafði opnað á einu grandi, 15-17 punktar. Sjálfur átti hann 14 og 11 punktar vom í blindum. Samt var möguleiki að hnekkja spilinu því auðvitað vissi suður ekki hvernig punkt- arnir skiptust milh vamarhandanna. í þriðja slag spilaði Levit spaðagosa í þeirri von að sagnhafi myndi álíta hann með G-10 í litnum en ásinn hjá austri. Lítill spaði úr blindum og austur kallaði með sexinu. Suður átti slaginn heima á drottningu, svlnaði síðan tígli. Það gekk og þá var hjarta spilað á drottningu. Levit drap á kóng og spilaði spaðatvisti. Suður féll í gildruna, skiljanlega. Lét htinn spaða úr bUndum. Austur átti slaginn á tíuna og Levit fékk síðan tvo spaðaslagi. Hann nýtti sér vel slakt úrspU suðurs. Einn niöur í „óhnekkjanlegum" samningi. Á hinu borðinu fékk suður 11 slagi í 3 gröndum og ísrael vann 13 impa. Krossgáta ?— á 3 J F c, 7“ s J ii 12 H IS’ , /ú 1? ie i°i 20 J * Lárétt: 1 óstöðug, 5 sjó, 7 fríð, 9 forsögn, 10 dreitill, 11 klæðið, 15 klampinn, 16 ónefndur, 17 kroppi, 19 bleyta, 20 korn, 21 stefnur. Lóðrétt: 1 hætta, 2 tré, 3 lánaði, 4 svik- um, 5 skýjarof, 6 óþétt, 8 tælir, 9 þannig, 12 kúgar, 13 ilmi, 15 egg, 18 gelt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bráðum, 7 lokar, 9 jó, 10 æsi, 11 stóð, 12 rami, 14 asi, 16 snæinn, 18 kul, 19 ljón, 21 mal, 22 átt. Lóðrétt: 1 blær, 2 rosanum, 3 Áki, 4 urt- an, 5 mjó, 6 sóðinn, 8 asi, 13 mæla, 15 snót, 16 ský, 17 Ul, 20 já. Hægðu á þér, Lína, ef þú lendir í árekstri segja blöðin frá því hvað þú ert gömul • Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 4.-10. mars 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Ópið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað íaugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (siysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá-kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Ki. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Allá daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Suhnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 4. mars Flughöfn má ekki vera við Shell-víkina. Vatnagarðar eiga að vera stöð fyrir sjóflug- vélar. Spakmæli Maður er ekki eins örlátur á neitt eins og góð ráð La Rochefocaulrí Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kí. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14r-17. - Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá m$ Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.) illt gengur vel, sérstaklega fyrripartinn. Þú verður samt að fara að öllu meö gát til að koma í veg fyrir árekstra. Reyndu að vinna úr málum í samvinnu viö aðra. Þetta verður ánægjulegur dagur. Fiskarnir (19. febr.-2o. mars): Þú ert áfjáður að gera eitthvaö sem er öðrum undruna- refni. Þú ættir að nota dómgreind þína í ákveðnum málum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að geta veriö ánægður með að eitthvaö rætist úr þínum málum á næstunni og þú hefur meiri tima fyrir sjálfan þig. Þú ættir að taka til hendinni og létta undir með verkefni sem þú getur búist við að þurfa að inna af hendi. Nautið (20. apríl-20. mai); Þú getur búist við að dagurinn verði mjög ánægjulegur og fólk samvinnuþýtt. Reyndu ekki óvæntar uppákomur, þeim verður sennilega ekki vel tekið. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Taktu því vel ef fólk vill bæta fyrir misgjörðir sínar. Þú ættir ekki að byrja á neinu nýju. Hreinsaðu út misskilning sem að öðrúm kosti gæti vaxið yfir höfuðið á þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú verður að vera á verði, sérstaklega gagnvart einhverj- um sem er aö grafa undan fjárhagsstööu þinni. Þú ættir að ræða málin og fá á hreint skoðanir annarra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta veröur mjög hefðbundinn dagur hjá þér, einhver þér nákominn gæti samt lætt inn einhverju skemmtilegu og spennandi. Þú getur nýtt þér upplýsingar, sem þú færð, þér til hagnaðar seinna í vikunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir aö reyna aö gera eitthvað annað en hefðbundin verk í dag, þau geta verið svo Ieiðigjörn. Þú ættir að ein- beita þér að einu í einu. Happatölur þínar eru 4,22 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Rifrildi lægir ef hlutaðeigendur taka frekar tillit til velferð- ar málsins en eigin stolts. Ákvarðanir gætu veðrast dálítið í sumum málum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að einbeita þér að langtíma skipulagi eins og þú getur og vertu ekki fyrir vonbrigðum þótt sumir hlutir gangi hægt fyrir sig. Ástamálin blómstra i dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Seinkun á einhverju er ekki eins slæm og hún lítur kannski út fyrir í fyrstu. Aðstæðurnar gætu orðiö betri og auðveld- ara aö framkvæma ýmislegt þegar góður viljierá bak við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir fengið ýmislegt mjög nýtilegt út á vináttu. Þú ættir að taka tillit til ákveðinnar persónu og það hjálpar ekkert að gera áhlaup. Happatölur þinar eru 5, 21 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.