Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Side 37
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988.
53
Ágúst og Daniel á snjóþotum en lítill er snjórinn. DV-mynd Ragnar
Júlía Imsland, DV, Hofn:
Lítið hefur verið hægt að nota snjó-
þotur og sleða og önnur snjótæki á
Homafirði í vetur og þegar smávegis
snjóaði á dögunum vom börnin fljót
að drífa sig út á sleða og snjóþotur.
Skíðasnjór er hvergi í nágrenninu
áHöfn
og ekkert hefur veriö hægt að nota
skíðalyftuna í Bergárdal í vetur
vegna snjóleysis. Skíðamenn hér
verða að fara upp á jökul eða austur
á firöi til þess að komast á skíði.
Þessir ungu menn á snjóþotunum á
myndinni eiga heima á Höfn og heita
Ágúst og Daniel.
Sviðsljós
Seldu
ijóma-
bdlur
í
bátana
Júlia Imsland, DV, Höfiu
Konur úr Lionsklúbbnum Kol-
grímu á Höfn bökuðu 600 rjómaboll-
ur fyrir bolludaginn og seldu þær í
bátana. Hér er Inga Kristín Svein-
bjömsdóttir að afhenda brytanum á
Garði, Þorsteini Ólafssyni, rjóma-
bollumar. Allur ágóöi af sölunni
rennur til kaupa á tæKjum handa
heilsugæslustöðinni.
I KVÖLD:
Helgarskemmtun vetrarins
alla laugardaga í Súlnasal.
TónlisteftirMagnús
Eiríksson.
Aðalhlutverk: Pálmi
Gunnarsson, Jóhanna
Linnet, Eyjólfur Kristjáns-
sonogEllen
Kristjánsdóttir.
Söngleikur, danssýning,
leiksýning, matarveisla og
ball, allt í einum pakka.
Miöaverö kr. 3.200.
Nú er lag!
MÍMISBAR er opinn
föstudaga og laugardaga
frákl. 19 til 03. EinarJúl.
og félagar leika á alls oddl.
Sími: 29900
SUPERSTAR
Ódauðlegur söngleikur
eftir Andrew Lloyd Webber
og Tim Rice
Frtun koniii:
Jón Ólafsxon
Eyjólfur Kristjánsson
Steján Hilmarssim
Elin Ölaj'sdóttir
A rnhildur Guómundsdóttir
Rafn Jónsson
Haraldur Þorsteinsson
Guómundur Jónsson
Hjónisveilursljóni: Jón Ólafssnn
HjMsljúrn: Rjarni Friilriksson
Lýsing: tvar Gutlmunt/sson
Aldursltiknmrk 20 ár
AögHnguniiiUiwró kr. 700.-
EJ'lir sýniiii’ti kr. 500.*
í kvöld:
Royal Ballet of Senegal
Kramhúsið
Bigfoot tonlistin
Aðgöngumiðaverð kr. 500,-
Aldurstakmark 20 ár.
Nafnskírteini!
VEITINGAHUSIÐ
I GLÆSIBÆ
GOÐGÁ
skemmtir frá kl. 22.00
föstudagskvöld.
Rúllugjald 500 snyrtilegur klæðnaður
Ölver
Tommy Hunt
Burgeisar
Diskótekið
Jörundur Guðmunds
Magnús Ólafsson
Saga Jónsdóttir
Dansstúdíó Dísu
Borðapantanir í
símum 23333 og 23335.
Húsiö opið frá 19-03, aðgangseyrir 500.
Lifandi tónlist
um helgina
frá kl. 21.00
Munið billiardinn,
pílukastið og taflið.
OPIÐI
KVÖLD
FRÁ KL.
22-03
7SvAsf
/ Tunglsins
snýst í takt við
tilveruna
Café Oýpsenúerjj
er opið tiíÍ\L 02.
•un
20 ára aldurstakmark
Snyrtilegur klæðnaöur.
Miöaverð kr. 650,-
SKEMMJISTAÐIjRNI^
- átticvi Kcc cct ccm ketCftvui /
Þórskabarett