Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Qupperneq 20
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988.
* 20
íþróttir
Körfuknattleikur:
Hndastóll feti
fra úrvalsdeild
Erlendir
frétta-
stúfar
Sovéski lyftingamaðuriim, Alex-
ander Popov, setti á dögunum
nýtt heimsmet í jafnhöttun
ólympískra lyftinga. Hann lyfti
242,5 kg og bætti eldra heimsmet
landa síns, Pavels Kuznetsov, um
eitt kOó.
Hlaupadrottningin Zola Budd
fékk nokkra uppreisn æru um
síðustu helgi er hún sigraði í
víðavangshlaupi með miklum
yfirburðum en hlaupið fór fram
í Englandi. Budd sigraöi með
miklum yfirburöum og kom hún
í mark rúmum 13 mínútum á
undan næsta hlaupara.
Matti Nykaenen, sem vann
þrenn gullverðlaun á nýafstöðn-
um ólympiuleikum í Kanada,
lætur ekki deigan síga, Um síð-
ustu heigi sigraði Nykaenen í
stökki af 90 metra palli í heims-.
bikamum en sigur hans var þó í
naumara lagi. Hann stökk 87 og
86 metra og hlaut fyrir það 214,8
stig. Svíinn Jan Bokloev varð
annar með 89,5 og 82 metra og
207,9 stig.
John Aldridgeer enn marka-
hæstur í ensku 1. deildar keppn-
inni i knattspyrnu og hefur
skoraö 21 mark. Kappinn skoraðí
ekki um síöustu helgi eníia lék
hann ekki með Liverpool. Brian
McClair hjá Manchester United
hefur einhig skorað 21 mark en
þriðji markahæsti leikmaðurinn
er Graeme Sharp hjá Everton
með 19 mörk. í 2. deild er David
Currie hjá Barnsley markahæst-
ur með'25 mörk. Næstir koma
þeir David Platt, Aston Villa og
Jimmy Quinn hjá Swindon með
24 mörk.
Bandaríkjamaðurinn Tony
Tubbs er kokhraustur fyrir bar-
daga sipn við Mike Tyson í-
þungavigt hnefaleika en kapp-
amir munu berjast í Japan síðar
í þessum mánuði. Við komuna
sagði Tubbs aö hann myndi rota
Tyson í 8.-10. lotu. Tyson sigraði
Larry Holmes á rothöggi í 4. lotu
í síðasta bardaga sínum og flestir
véðja á auðveldan sigur hans
gegn Tubbs.
Kinverska stúlkan, Zhao You-
feng, varð sigurvegari í miklu
maraþonhlaupi sem fram fór í
Japan um síðustu helgi. Sú kín-
verska kom í mark á 2:27:56 klst.
og varð um minútu á undan
Cörlu Beurskens frá Hollandi
sem fékk tímann 2:28:58 klst.
Greg Norman frá Ástraiíu, sem
er talinn besti kylfingur heims
um bessar mundir, fór hreinlega
á kostum á alþjóðlegu golfmóti í
heimalandi sínu um síðustu
helgi. Norman fór holu í höggi á
)riöja hringnum og lék af ein-
stöku öryggi. Lokastaðan hjá
efstu mönnum varð þessi:
Greg Norman..67-67-68-68 = 270
David Graham ...69-69-70-70 = 278
Peter Senior..67-72-70-69 = 278
Kirk Triplett.71-73-69-66 = 279
Roger MacKay ...70-68-72-69=279
Graham Marsh ..71-69-67-73=280
RodgerDavis..70-70-71-69=280
Greg Normanér enn sem fyrr í
efsta sætinu á listanum yfir bestu
kylfinga heims. Norman hefur
mikla forystu, er með 1325 stig,
en næsti maður, Severiano Ball-
kesteros, er með 1143 stig. Þriðji
er sem fyrr Vestur-Þjóðverjinn
Bernhard Lapger meö 1099 stig.
Ian Rush er ekki á leiöinni til
skoska félagsins Glasgow Rang-
ers. Blöð á Bretlandseyjum hafa
sagt frá því á síöustu dögum að
Rush sé á leiðinni til félagsins og
kaupveröiö hafi verið sagt 3 millj-
ónir punda enda hafi hann átt í
miklum erfiðleikum með að
skora í ítölsku knattspymunni.
Þessar fréttir hafa verið bornar
til baka af einum af forráðamönn-
um Juventus. Og sá hinn sami
hafði eftir Rush: „Ég er ekki á
leiöinni frá Juventus. Ég er á-
nægður hjá félaginu.“
Tindastóll frá Sauðárkróki er kom-
inn' með annan fótinn upp í úrvals-
deildina eftir stórsigur á UÍA í
toppslag liðanna á Egilsstöðum um
helgina, 109-77. Sauökrækingar eiga
eftir tvo heimaleiki, gegn Reyni og
UÍA, og vinni þeir báða er stóra tak-
markinu náð. Tapi þeir hins vegar
fyrír UÍA bendir allt til þess aö ÍS
vinni 1. deildina óg hreppi úrvals-
deildarsætið. Þá yrðu IS, UÍA og
Tindastóll væntanlega öll jöfn að
stigum en ÍS þá með bestu útkomuna
í innbyrðis leikjum. ÍS á éftir að leika
viðÍA og Skallagrím og ætti að vinna
auðvelda sigra þar og UÍA á eftir
sína og
Ægir Már Karason, DV, Suöumesjum;
Jónas Gestsson sigraði á púttmóti
sem fram fór hjá Golfklúbbi Suöur-
nesja um síðustu helgi. Jónas lék til
úrslita gegn Jóhanni Benediktssyni
og vann nauman sigur. Þess má geta
að Jónas varð í öðru sæti með forgjöf
á púttmótinu í Kringlunni á dögun-
um.
í keppninni um þriðja sætið háðu
Tveir Akureyringar hafa brotið
blað í sögu goifiþróttarinnar hér á
landi. Það eru þeir Skúli Ágústsson,
einn Kennedybræðranna, og Þórar-
inn B. Jónsson sem keypt hafa bílana
og munu þeir félagar aka um golf-
brautir vallarins að Jaðri við
Akureyri í sumar.
Þetta eru fyrstu golíbílamir sem
keyptir eru til landsins en þeir eru
mjög algengir á golfvöllum erlendis.
Til að þeir félagar geti ekið um golf-
völlinn nyrðra í sumar á nýju
heimaleik við HSK, auk leiksins á
Sauðárkróki.
Staðan í deildinni er þessi:
Tindastóll ....12 11 1 1085-817 22
ís ; ...12 10 2 882-687 20
UÍA ...12 10 2 824-711 20
Léttir ...12 5 7 752-832 10
ÍA ...11 4 7 696-785 8
HSK ...11 4 7 693-759 8
Reynir ...11 2 9 616-746 4
Skallagr ...11 0 11 713-924 0
Efsta.liðið fer beint upp í úrvals-
deildina en lið númer tvö fær
aukaleiki við næstneðsta lið úrvals-
deildar um sæti í henni. -VS
bronsið
mæðgin harða keppni. Það voru þau
Páll Gunnarsson og Ásta Pálsdóttir
móðir hans sem kepptu um brons-
verðlaunin og hafði sonurinn betur.
• Golfklúbbur Suðumesja gengst
fyrir síðasta púttmótinu á þessu vori
um næstu helgi og geta menn haft
samband við Ornar Jónannsson hjá
GS til að fá frekari upplýsingar um
mótið.
bílunum verður að gera nokkrar
breytingar á Jaðarsvellinum. Þær
eru einkum fólgnar í breikkun
göngustíga og brúa yfir skurði og
samkvæmt heimildum DV munu
þeir félagar ætla að sjá alfarið sjálfir,
um þessar framkvæmdir. Búast má
við að fleiri muni fylgja fordæmi
Akureyringanna og eflaust veröur
þess ekki langt að bíða að kylfingar
aki í auknum mæli á golfbílum sín-
um um golfvelli landsins.
-SK
Púttkeppni - gotf:
Sonurinn vann móður
PÚTTAÐ I HOLU einbeitingin leynir sér ekki hjá þessum kylfingi sem býr
sig þarna undir að setja kúluna i holu.
Fyrstu golfbflamir
keyptirtil íslands
-Tveir Akureyringar aka um á Jaðri í sumar
EINAR BOLLASON stjórnar hér sigursöng Breiðhyltinga en þeir brutu blac
þeir þá fyrstir til að komast áfram í bikarkeppni án þess að vinna sigur. G
Bikarslagur í Grindavík:
Annað sógu-
legt jafntefli
- ÍR-ingar áfram á stigum sínum á útivelli
Lið Grindavíkur og ÍR skildu jöfn í
gærkvöldi í íþróttahúsinu í Grinda-
vík, 68-68. Með þeim úrslitum
tryggðu Breiðhyltingar sér framhald
í bikarkeppni KKÍ en þeir gerðu fleiri
stig á útivelli. Fyrri leiknum lauk
einnig með sögulegu jafntefli, 63-63.
Viðureignin í gærkvöldi var stór-
skemmtileg og æsispennandi, bæði
liö börðust af krafti frá upphafi til
enda. Þó gætti taugaóstyrks í byrjun
en er á leið hvarf hann og leikmenn
gáfu þá lítið eða ekki eftir.
Heimamenn vóru atkvæðameiri á
fyrstu mínútum leiksins en ÍR-ingar
voru aldrei langt undan og jöfnuðu
margsinnis. Fóru þeir í fyrsta skipti
yfir um miðjan hálfleik og létu ekki
forystuna af hendi þaö sem eftir var.
í hléinu var staðan 27-33.
Seinni hálfleikinn byrjuðu heima-
menn mjög vel og minnkuðu forskot-
ið, hélst þá leikurinn í jafnvægi og
var spennan gífurleg þótt Breiðhylt-
ingar hefðu ávallt frumkvæðið.
Forysta ÍR-inga var þó lengst af
naum en í lokiri stefndi þó allt í sigur
þeirra. Voru ÍR-ingar þá yfir, 56-63.
Þá tóku Grindvíkingar hins vegar á
Afrekalisti í
Nýr listi yfir mestu afreks-
menn heims í badminton var
birtur í gær. Við gerð hans var
hliðsjón höfð af afrekum íþrótta-
fólksins í Uber og Thomas cup en
þau mót fóru fram nú nýverið.
• Þessir eru bestir í hópi karla:
1 Jens P. Nierhoff (Dan.).360 st.
sig rögg - minnkuðu bilið og náðu
að jafna þegar 40 sekúndur voru eft-
ir. Var þá allt vitlaust í húsinu en
gífurlegur stuðningur áhorfenda
dugði ekki heimamönnum til sigurs.
Þó gerðu Grindvíkingar körfu en
fullsöint því leikurinn var úti. Töldu
þeir þó stigin gild til skamms tíma
og fógnuðu meira en lítið. Veður
skipuðust hins vegar snögglega því
stigin voru ekki dæmd gild og ÍR-
ingar höfðu einir ástæðu .til að
gleðjast. Enda komnir i fjögurra liða
úrslit í bikarkeppni KKÍ ásamt
Haukum óg KR.
Grindavík-ÍR 68-68 (27-33)
Stig Grindavíkur: Hjálmar Hall-
grímsson 14, Steinþór Helgason 13,
Guðmundur Bragason 11, Rúnar
Ámason 8, Jón Páll Haraldsson 8,
Guðlaugur Jónsson 5, Sveinbjörn
Sigurðsson 5, Eyjólfur Guðlaugsson
4.
Stig ÍR.-Karl Guðlaugsson 18, Ragnar
Torfason 15, Vignir Hilmarsson 11,
Jón Öm Guðmundsson 9, Jóhannes
Sveinsson 8, Bragi Reynisson 7.
Áhorfendur:290
badminton
1 Morten Frost (Dan.) ...360 st.
3NickYates (Eng.) • í hópi kvenna: ...320 st.
lHanÁping(Kín.) ...420 st.
2 Kirsten Larsen (Dan.).... ...375 st.
3 Pernille Nederg. (Dan.).. ...360 st. -JÖG