Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v ■ Atvinna í boði Fyrirtæki í austurbænum óskar eftir að ráða vanan starfskraft til ræstinga ca 2 tíma seinnipart dags, hreinlegt, nýtt húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7825. Hótelstörf. Óskum að ráða í eftirtalin störf: Herbergisþernu, vaktavinna, ennfremur konu til starfa í þvotta- húsi. Nánari uppl. á staðnum og í síma 25640 eða 25224. Hótel Óðinsvé. 88 ára gömul kona, sem býr í Klepps- holti, óskar eftir aðstoð þrisvar í viku, 4 tíma á dag, milli kl. 10.30 og 14.30. Nánari uppl. í síma 53087 e.kl. 18. Aðstoðarfólk - ræstingar. Viljum ráða aðstoðarfólk og mann til ræstinga í bakarí okkar á Smiðjuvegi. Nýja kökuhúsið, sími 77060 og 78125. Aðstoðarmaður óskast á trésmíðaverk- stæði nú þegar, reglusemi og stundvísi áskilin (staðsetning Árbæjarhverfi). Sími 687660. Afgreiðslustörf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríið í Nýjabæ og Bankastræti. Uppl. i síma 71667, Sveinn Bakari. Ath. Höfum margar lausar stöður. Vant- ar starfsfólk, t.d. í verktakafyrirtæki o.m.fl. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, sími 73014 og 985-24712. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Röskir og hressir starfskraftar óskast til að sjá um létt þrif á veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7749. Ráðskona. Ráðskona óskast á lítið og gott heimili í kaupstað á Faxaflóa- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7829. Stýrimann vantar á 75 tonna netabát frá Grindavík, sem fer síðar á humar- veiðar. Uppl. í símum 985-22996 og 92-68035 og eftir kl. 19 92-68544. Sölumennska. Viljum ráða starfskraft til sölu á sælgæti, salan fer fram úr bíl. Vinnutími þri. til fim. frá kl. 13-17.30. Uppl. í síma 83991. Trésmiði og lagtæka menn vantar til almennrar trésmíðavinnu, helst vana vélum, inni- og útivinna, góð laun. Símar 41070, 21608 og 12381. Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Verkamenn. Óskum að ráða vana verkamenn í byggingavinnu í Kópa- vogi, góð laun. Uppl. í síma 41699. Guðjón Þorvaldsson Óskum eftir vönu starfsfólki til kjöt- og almennra afgreiðslustarfa í matvöru- verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7826. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Fóstra eða starfsmaður óskast strax á leikskólann Barónsborg. Uppl. í síma 10196. Hárgreiðslustofa. Aðstoðarstúlka ósk- ast 3 daga í viku frá kl. 13-18. Uppl. í síma 33133 eða 673675. Háseta vantar á netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. á daginn í síma 985-20367 og á kvöldin í síma 99-3771. Starfskraftur óskast til að sjá um kaffi- stofu og ræstingu, vinnutími ca 9-17. Uppl. í síma 40733. Byggingafélagið. Byggingaverkamenn óskast strax. Uppl. í síma 985-27777 milli kl. 9 og 17. Einn til tveir smiðir óskast í mótasmíði o.fl. Uppl. í síma 686224. ■ Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, er vön símavörslu og sölumennsku. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 30658 eftir kl. 18. Kona óskar eftir verslunarstarfi, hefur rekið eigin verslun sl. 6 ár. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7824. Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, hefur talsverða reynslu af tölvuskráningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7822. Er 19 ára og bráðvantar vinnu um helgar, helst sem lengstan vinnudag. Uppl. í síma 32083 eftir kl. 20. Árni. Þrítug kona óskar eftir vel launuðu starfi, reynsla í verslunar-, skrifstofu- og veitingastörfum. Uppl. í síma 73293. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuaíl, ráðningarþjónusta, sími 73014. 27 ára gamall maður óskar eftir fram- tíðarstarfi, góð laun æskileg. Uppl. í síma 79572. ■ Bamagæsla Góð manneskja óskast til að gæta 7 mánaða gamallar stúlku í Skerjafirði, hálfan daginn. Uppl. í síma 16773 á kvöldin. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja bama í vesturbæ nokkur kvöld í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7827.___________________ ■ Ýmislegt Sársaukalaus hárméðferð með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. ■ Einkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú em 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. 'Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Ég er 5 ára. Mig og mömmu langar að kynnast góðum manni sem vini, 27-32 ára. Svar ásamt mynd sendist. DV, merkt „Vinur 9988“, fyrir 26.3. ’88. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Halló! Konan, sem hringdi sunnud. 28. febr., milli kl. 7 og 8, og var svarað „er ekki hér“, vinsaml. hringi aftur í sama símanr. Viðar, H.vík. Myndarlegur maður um þrítugur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30- 50 ára. Tilboð sendist DV, merkt „Gaman ’88“. ■ Kennsla Ertu á gati? Viltu taka þig á? Tungu- málakennsla, raungreinakennsla. Námskeið, einkakennsla. Þjálfaðir háskólamenntaðir kennarar. Skóli sf., Hallveigarstíg 8, s. 18520. Hugleiðslunámskeið Dans - hreyfing - hugleiðsla. Helgamámskeið 9.-10. apríl kl. 10-18. Nánari uppl. í s. 17923 milli kl. 16.30 og 18.30 og 14857 milli kl. 18 og 20. ■ Spákonur Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“. Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. M Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Onnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilbóð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottúr, vönduð vinna. Uppl. frá 10—17 virka daga í síma 10447. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tökum að okkur að djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstjj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillum og lagfærum eldri hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingcuneistara. Sími 641366 og 11335. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á fs- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. - Fjarlægjum móðu á milli rúða með sérhæfðum tækjum. - Verktak hf., s. 7-88-22 og 985-21270. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Múrarar geta bætt við sig verkefnum: inni- og útipússningu, húsaviðgerðum og flísalögnum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 667419 og 675254 eftir kl. 18 virka daga. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Allt viðkomandi flísalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, öll smíðavinna, t.d. park- etlagnir og hurðaísetningar. Geri tilboð. Uppl. í símum 79742 og 78358. Pípulagnir. Húseigendur - byggingar- féíög, tökum að okkur alhliða pípu- lagningavinnu, lögg. meistari, vanir fagmenn. Fjölhæfni hf., sími 39792. Annast dreifingu á hrossaskít á bletti við einbýlis- og fjölbýlishús. Uppl. í síma 71335 eftir kl. 18. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað' er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Tek að mér hvers kyns ritvinnslu, t.d. ritgerðir, skýrslur o.fl. Uppl. gefur Edda, í síma 10305 e.kl. 18. Trésmiðurinn sf. getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 985-25449 og heimasími 611253 milli kl. 19 og 20. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand- ur til mosaeyðingar. Sanngjamt verð, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24, 40364, 611536 og 985-20388. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Trjáklippingar.vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj umeistari, sími 31623. LAGERHUSNÆÐI 0SKAST Óskum eftir að taka á leigu lagerhúsnæði, ca 150-200 ferm., með góðum aðkeyrsludyrum, einnig kemur til greina að fá skrifstofuhúsnæði á sama stað, ca 100 ferm. Upplýsingar í síma 621640 ' frá kl. 8-5 á daginn. GSvarahlutir Hamarshöfða 1 Símar: 83744 og 36510 Lyftigeta: 1,5 tonn. Lyftisvið 13-39 cm. Þyngd: 9 kg. Lengd: 47 cm. Breidd: 32 cm. Hæð: 17 cm. Verð- lækkun Nýr hjólatjakkur Þriðjungi styttri en lyftir þó sömu þyngd i sömu hæð. Verð aðeins kr. 1.850,- i sérstöku plastboxi. Gerið verðsaman- burð. DANSVIÐBURÐUR ÁRSINS Islandsmeistmkeppni í smkvœmisdönsum. Keppt verður í öllum aldursflokkutn í suðuramerískum og samkvœmisdönsum DÓMARAR ERU FRÁ ENGLANDI: John Knight Michael Sandham Marie Pownall DANSSÝNINGAR: Parið Michael Sandham og Marie Pownall sýna. Einnig sýna nemendur jassballett. KEPPNIN HEFST LAUGARDAGINN 12. MARS Á HÓTEL ÍSLANDI KL. 10 F.H. Aldur 7 ára og yngri latin/standard 8- 9 ára latin/standard 10-11 ára latin/standard Kl. 13 Aldur 12-13 ára standard KEPPNIN VERÐUR SÍÐAN í LAUGARDALSHÖLL SUNNUDAGINN 13. MARS SETNINGARATHÖFN OG SÝNINGAR KL. 14. KEPPNI HEFST KL. 14.45. VERÐLAUNAAF- HENDING, SEINNI HLUTI, HEFST EFTIR HLÉ KL. 20.00. Dag Kvöld Aldur 12-13 ára latin 14-15 ára standard latin 16-24 ára standard latin 25-34 ára latin standard 35-49 ára standard latin 50ára ogeldri 'latin standard Kennarariðill standard latin Miðaverð: Hótel ísland Börn kr. 300 Fullorðnir kr. 400 Laugardalshöll Börn kr. 300 Fullorðnir kr. 500 Húsin opna 1 klst. fyrir keppni. Við þökkum Bókabúð Braga lán á Amstrad-tölvum við útreikning á stigum dómara í keppninni. DANSRÁÐ ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.