Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Page 33
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1988. 33 DV LífsstOl Svona sundlaug er hægt að fá 15-30 fermetra stóra og kostar hún upp i 160.000 kr. in er því meiri líkur eru á að byggja þurfi kringum hana til stuðnings í þeim mikla vatnsþrýstingi sem myndast. Oft er talað um þá reglu að við átta metra sundlaug veröi að styðja með meiru en eingöngu burð- arþolsgrind sem ósteyptar sundlaug- ar eru byggðar með. Samsettar sundlaugar eru venju- legast úr stálþili og klæddar með dúkum. Heilbrigðiseftirlit ríkisins skyldar sundlaugareigendur til að hafa hreinsitæki þannig að kostnað- ur eykst við það. Auðvitaö er best að hafa sundlaugar þar sem hitaveita er fyrir hendi en hægt er að fá raf- Héimilið magnstúpur, svokallaðar, með sem fylgibúnað. Með góðra vina hjálp á ekki að vera svo erfitt að setja upp sundlaug á eigin spýtur. Það getur tekið nokkra daga. Fyrst ber að huga að undirlagi með grús og sandi. Ofan á það kemur einangrunarplast fyrir botn sundlaugarinnar og hliðarnar eru klæddar svampi. Rammi er sett- ur upp, gengið er frá niðurfóllum og hlutar laugarinnar, sem oft eru úr plasti, eru limdir saman. Síðan kem- ur dúkur ofan á, sem við uppsetningu verður að gæta vel að sé lofttæmdur, þannig að ekki myndist loft á milli hans og plastsins. Dúknum er smellt upp á kantana og hann látinn renna, mýktur upp með vatni, þannig að hann falli vel út í alla laugina. Eitt horn er opið þar sem lofttæming er framkvæmd. í þeim verslunum, sem selja úti- sundlaugar, eru seld tæki og tól sem tilheyra rekstri slíkra sundlauga. Má þar nefna hvers konar hreinsi- tæki, klórdælur og óteljandi smá- hluti, svo sem 12 volta lágspennt sundlaugarljós. Varla er nokkur betri samveru- staður til fyrir fjölskylduna en sundlaug, innan- eða utanhúss. Nú er víða unnt að útvega sér efni sem hægt er að byggja úr yfir sundlaugar á nokkuð ódýran hátt. -ÓTT. Hér á eftir fara upplýsingar um verð og stærðir sundlaugarinnar sem hægt er að flytja a milli staða á einfaldan hátt. Radíus botns Hæð Vatnsmagn i lítrum Eigin þyngd Verð 3,50 m 0,90 m 7.000-8.0001 45 kg 67.350 kr. 5,00 m 1,20 m 18.000-20.0001 65 kg 96.875 kr. 6,00 m 1,20 m 26.000-29.000 1 80 kg 113.850 kr. 7,00 m 1,20 m 36.000-40.000 1 100 kg 139.250 kr. Sundlaug sem byggir sig sjálf - hentar vel við fjölbýlishús Nú heldur innreið sína hér á landi ný gerð af sundlaugum til einkanota. Þessar sundlaugar eru nokkuð sér- stakar og eru talsvert frábrugðnar laugum sem seldar hafa veriö hér á landi til þessa. Þessa tegund sund- lauga er hægt að fá með allt frá 3,5 metra og upp i 7 metra radíus. Þær eru ailar hringlaga. Það sem gerir þessar laugar frá- brugðnar hinum hefðbundnu fer- hyrndu sundlaugum er fyrst og fremst það aö þær eru í einu lagi, ósamsettar. Þannig er hægt að taka þær niður eða ferðast með þær á milli staða án mikillar fyrirhafnar og um vatnstengingar og annaö við laugina er ekki að ræða. Vatnið sér að mestu um að setja laugina upp á meðan það er aö renna í hana. Kant- arnir eru ávalir og má segja að þeir séu flothringir sem haida lauginni saman. Engin hætta er á að börn detti ofan í laugina því kanturinn er hár þar sem laugin er ekki niðurgrafin. Ekki eru heldur harðir kantar eða horn, sem unnt er að skaða sig á, þar sem laugin er úr dúk úr polyester-efni og er hann sterkur og nær ómögulegt að setja gat á hann. Dúkur þessi á að geta haldið átta tonnum af vatni á hvern fermetra. Með þessum sundlaugum er hægt að fá hvers kyns hreinsitæki, dælur, niöurföll, stiga og annan búnað sem venjulega fylgir sundlaugum. Þessar dúk-sundlaugar hafa reynst vel á Norðurlöndum hvað varðar gæöi og notagildi. ' Félagasamtök hvers konar ættu að geta notfært sér svona laugar á mörgum stöðum, t.d. við sumarbústaði. Svo ekki sé talað um blokkir og íjölbýlishús þar sem margir geta tekið sig saman um framkvæmdir við laugina og kostn- aö. Laugina má síðan taka inn á veturna og þarf hún ekki mikið geymslurými. Þegar búið er að taka laugina saman tekur hún um einn rúmmetra. -ÓTT. Svona sundlaug hentar vel við (jölbýlishús eða við sumarbústaöi N \ / V ÍSLENSKAR GETRAUNIR íþróttamiðstóðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 27. LEIKVIKA - 5. MARS 1988 VINNIIMGSRÖÐ: 1 XX-1 22-2X1-X1 X 1. VINNINGUR, kr. 641.904,48, flyst yfir á 28. leikviku þar sem enginn röð kom fram með 12 rétta. 2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 91.700,00 5186 47131 127315 Kærufrestur er til mánudagsins 28.03/88 kl. 12.00 á hádegi. KONUR! SNYRTINÁMSKEIÐ VERÐA HALDIN DAGANA 9,10,11, & 12 MARS NK. KL 20,00 TEKIÐ VEROUR FYRIR. -ANDLITSHREINSUN. -NOTKUN KREMA OG MASKA. -DAG OG KVÖLD FÖRÐUN. -LJÓSMYNDA FÖRÐUN. -CELLULITE OG BRJÓSTAMEÐFERÐ. Þátttaka tilkynnist i s. 31666 Heicfdis Steinsdóttir sn.fr. og módel SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 Mánudagskvöldið 7. mars 1988 Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hvem að verðmæti kr. 50.000, frá Hljómbæ. 19, 85, 71, 4, 58, 36, 20, 48, 1, 79, 15, 89, 32, 73, 7, 82 Spjöld nr. 22219 Þegar talan 82 kom upp var hætt að spila upp á aukavinningana. Þegar spilað var um bílinn komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur (eitt spjald). 26, 70, 42, 17, 62, 88, 50, 64, 38, 90, 53, 43, 60, 18, 63, 72, 37, 5, 49, 61, 55, 34, 65, 83, 56, 31, 12, 9, 74 Spjald nr. 12162 OGUR STYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.