Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1988, Side 37
37 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1988. Skák Jón L. Árnason Á Reykjavíkurskákmótinu, sem nú er nýlokið, kom þessi staða upp í skák ung- verska stórmeistarans Ádorjan, sem haíði hvítt og átti leik, og ísfirðingsins unga, Guðmimdar Gíslasonar. Guð- mundur hafnaði tvívegis jafnteflisboði Ungverjans en síðan tók að halla undan fæti og er hér var komið sögu fann Ung- verjinn fallega vinningsleið: abcdefgh 33. Dxe5!! Re8 Eftir 22. - Hxe5 34. Rxe5 blasir sú ömurlega staöreynd viö svörtum aö hann fær ekki hindr- aö 35. Ref7 + sem gefur hvítum unniö endatafl. 34. DxfB Rxf6 35. Re5! Rxh7 36. Rg6+ Kg7 37. Rxe7 Rxg5 38. Bc8 Bxc8 39. Rxc8 Re4 40. d6 RÍ6 41. Rxb6 og hvítur vann létt. Bridge Hallur Símonarson Sveitakeppni sjónvarpsins hófst sl. laugardag og tókst að mörgu leyti vei. Þar spiluðu sveitir Amar Amþórssonar og Jóns Baldurssonar 16 spila leik og vom nokkur spil sýnd og útskýrð. Lög- mennirnir Jakob Möller og Jón Steinar Gunnlaugsson, forseti Bridgesambands íslands, hafa umsjón með þáttunum en Jakob og Sigurður B. Þorsteinsson lækn- ir útskýra spilin. Sveit Arnar sigraði 30- 21 og spilar til úrslita í keppninni. Hér er spil úr leiknum. • 987 V D10862 ♦ 73 + Á107 * D1053 ¥ -- ♦ Á109865 + 642 * KG ¥ ÁG53 * D * KDG853 * Á642 ¥ K974 ♦ K942 + 9 Gömlu landsliöskappamir Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson náðu fallegri lokasögn á spilið í A/V - 5 laufum. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur Aðalst. Hjalti Ragnar Ási 1* pass 1¥ 2+ 2» • 3♦ 3¥ pass pass 4* pass 5+ pass pass pass - Aðalsteinn Jörgensen í suður spilaði út hjartafjarka. Ásmundur trompaði og var fljótur að vinna spilið. Spaði á kóng, suð- ur gaf og hjarta trompað. Þá spaði á gosa. Suður drap á ás og spilaði laufi. Trompás- inn var síðasti slagur vamarinnar. 400 til A/V. Á hinu borðinu vom Sigurður Sverrisson og Ásgeir Ásbjömsson með spil A/V en Guðlaugur Jóhannsson og Órn með spil N/S. Eftir „fjöldjöflaopn- un“ vesturs á 2 laufum varð lokasögnin 3 grönd í austur. Vonlaust spil til vinn- ings eftir að suður spilaði út hjarta. Sveit Amar vann 10 impa á því. Krossgáta skjót, 10 gubba, 11 kjána, 12 ætíö, 13 ílát, 14 stífir, 16 topp, 17 fljótið, 19, kvæði, 20 hávaði. Lóðrétt: 1 gustar, 2 ofursmátt, 3 at- orkumikill, 4 orku, 5 lofinu, 6 flakkir, 8 ber, 14 eldstæöi, 15 miskunn, 18 rykkorn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 logn, 5 sút, 8 ýfa, 9 ýttu, 10 samtals, 12 ón, 13 anga, 14 mæli, 16 rum, 18 sleipa, 20 kariö, 21 at. Lóðrétt: 1 lýs, 2 ofan, 3 gamall, 4 nýtni, 5 stag, 6 út, 7 tusk, 11 laupa, 12 ómak, 15 æsa, 16 riö, 17 mat, 19 ei. Ég tek ráðleggingum, er það ekki kærkomið? Lalli og Lína Slökkvjlið-lögregla Reykjavík: Lögreglan síini 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið simi 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4.-10. mars 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nfesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dága kl. 9-19 nema iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Uþplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsféiagsins virka daga kl. 9-11 i síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og iyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðínu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga-kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 9. mars Socialistar og kommúnistar ætla að fella Chautemps. Hann neyðist að líkindum til þess að biðjast lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt í kvöld. Spákmæli Sannleikur eins er annars lygi Oscar Wilde Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar rnn borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5,—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið aila virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnaríjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sinw- 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. , Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. mars. Vatnsberinn (20. jan-18. febr.): Þig skortir ekki hugmyndir og þú þolir ekki aðgerðaleysi. Það gæti verið erfitt að fá aðra til að taka þátt en það ætti ekki að draga úr skemmtun þinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur mikið að gera í dag og það stendur í sambandi við einhvern sem hefur gert mistök. Þú ættir að gefa þér tima því þú færð til baka mjög gott kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): Það er ekki ólíklegt að þú fáir til baka núna eitthvað sem þú gerðir fyrir einhvern fyrir löngu síðan. Þetta verður góöur dagur fyrir félagslifið. Þér líður ekki sem best innan um marga eða í miklum hávaða. Nautið (20. apríl-20. maí): Það fer aö verða líf og fjör í kringum þig á næstunni. Þú ættir að stokka upp og ákveöa hvað er mikilvægast í lífi þínu. Þú verður að vera ákveðinn og taka ekki of mikið tillit til þeirra sem reyna að troða þ'ér um tær. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Ef dagurinn byrjar á óöruggan hátt þarftu ékki að hafa áhyggjur því það líður hjá. Þú ættir samt að halda þér í líflegum og skemmtilegum félagsskap. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir þurft aö treysta algjörlega á sjálfan þig. Haltu þig í skemmtilegum félagsskap. Taktu vel á móti þeim sem þurfa huggunar við, lofaöu þeim aö gráta við öxl þína. Ljónið (23. júií-22. ágúst): Það gæti eitthvað gerst sem eyðileggur daginn ef þú ert ekki á verði. Þú vilt nýjan félagsskap eða hafa eitthvað nýtt og spennandi fyrir stafni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): • Þetta verður frekar rólegur dagur. Þú ættir að ná upp ein- hveiju sem hefur dregist aftur úr hjá þér. Kvöldið verður tjörugra. Vogin (23. sept.-21. nóv.): Þú ættir að reyna að sjá hlutina í réttu ljósi. Það skiptir ekki máli þótt allt gangi hægt fyrir sig svo framarlega að allt sé rétt og sanngjamt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sumir af þeim sem eru í kringum þig erú frekar daprir og þú þarft að hafa mikiö fyrir þeim. Hlutimir em óraun- verulegir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmenn em mjög umhyggjusamir við aðra. Láttu ekki aðra stjóma þér og ákveða hvað þú vilt, jafnvel þótt það þýði seinkun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert óþolinmóður að gera það sem þú veist að þarf að gerast. Vertu ekki of metnaðarfullur. Þú ættir að láta aðra taka fyrstu skrefin í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.