Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Blaðsíða 1
QPR sækist eftir Sigurði Jónssyni! - Sheffield Wednesday býður honum nýjan samning „Queens Park Rangers er meö léttleikandi og undir uppskurð vegna kviösiits v skemmtilegt lið og ætlar að auki að hætta með gervi- seint á síðasta ári en hefur verið grasið í vor og leika á náttúrulegu grasi næsta vetur. ná sér hægt og. bítandi á strik ?aö ‘Æsrr.6„ v‘ð6rifði að LSncon T ^SSSmímSSSSt£ eg myndi ekki kviða þvi að nemu leyti, sagði Sigurð- og er því kominn i ágæta ieik- ur Jónsson, landsliðsmaður 1 knattspyrnu, í samtali æfingu. Snerpan er komin aftur og við DV í gærkvöldi. ég hef sjaldan veríð í betra formi en einmitt nú. Við urðum fyrir Þrjú ensk blöð greindu frá því í mér að semja til eins árs - lengur áfalli um helgina þegar einn mið- gær að 1. deildarlið QPR hefði ætla ég alls ekki að vera hér. En varðanna ökklabrotnaði og svo áhuga á að kaupa Sigurö frá Shef- ég vil leika áfram hér í ensku 1. gæti farið að ég leiki í vörninni field Wednesday. „Ég hef sjálfur deildinni - ætla mér að sanna að næsta leik. Ég spilaði nokkra leiki ekkert heyrt enda snúa félögin sér ég geti staðist þæt; kröfur sem hér með varaliðinu sem „sweeper" fyr- jafnan beint til framkvæmdastjór- eru gerðarf' sagði Sigurður. ir skömmu. Mér gekk vel í leiknum anna, ekki leikmannanna. Ég fer á Sigurður lék á laugardaginn raeð á Old Traffbrd, lék sem annar fund með stjóm Sheffield Wed. nú Sheff. Wed. gegn Manchester Unit- tveggja tengiiiða, en við fengum á i vikunni og þá skýrast málin. Fé- ed á Old Trafford i 1. deildarkeppn- okkur tvö mörk í byrjun og áttum lagið hefur boðið mér nýjan inni og var það hans fyrsti leikur aldrei verulega möguleika eftir samning en ég hef tilkynnt stjórn- i byrjunarliði félagsins frá 28. sept- það, töpuðum 4-1, sagði Sigurður. • Sigurður Jónsson lék með She«. Wed. gegn Manchester Unlted á imii að aðeins komi til greina hjá ember. Hann þurfti að gangast -EJ/VS laugardaginn. DV-mynd Eirikur Jónsson Amor skoraði gegn Winteislag - sjá bls. 35 AIK um íslands- mótið í hand- knattleik — sjá bls. 31-33 SIS Þórsarar sendu Breiðablik hálfa leið út úr úrvalsdeild- inni með því að sigra í framlengdum úrslitaleik í fallbaráttunni. Allt um íslandsmótið í körfuknattleik á bls. 28. DV-mynd Gylfi Kristjánsson HK-menn höfðu ærna ástæðu til að fagna i gærkvöldi eftir að hafa sigrað Þrótt í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn i blaki. Allt um leiki helgarinnar er á bls. 26. DV-mynd G.Bender Ivar Webster gefur aftur kost á sér í landsliðið - sjá bls. 27 . • Ragnheiður setti ís- landsmet og fékk silfur - sjá bls. 27 Axel missir næstu leiki Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjum; Axel Nikulásson, hinn öflugi körfuknattleiksmaður úr ÍBK, meidd- ist illa á fæti í úrvalsdeildarleik gegn KR á fimmtudagskvöldið. Hann missir af tveimur næstu leikjum Keflvíkinga en ætti að geta leikið með liðinu í úrslitakeppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.