Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 14. MARS 1988. 37 íþróttir Luton - Portsmouth 3-1 Manch. City - Liverpool 0-4 Wimbledon - Watford 2-1 1. deild: Charlton - West Ham 3-0 Chelsea - Everton 0-0 Manch. Utd. - Sheff. Wed 4-1 Southampton - Coventry 1-2 Tottenham - Norwich 1-3 2. deild: Aston Villa - Leeds 1-2 Barnsley L Leicester 1-1 Blackburn - Bournemouth... 3-1 Bradford - WBA 4-1 Ipswich - Hull 2-0 Middlesbro - Huddersfield ... 2-0 Millwall-CrystalPalace 1-1 Oldham - Swindon 4-3 Plymouth - Stoke 3-0 Rpading-Birfningham 1-1 3. deild: Blackpool - Aldershot 3-2 Brentford - Bury 0-3 Brighton - Walsall 2-1 Bristol Rovers - Gillingham . 2-0 Doncaster - Chester 2-2 Grimsby - Chesterfield 1-1 Mansfield - Notts County 1-1 Northampton - Rotherham .. 0-0 Port Vale - Preston 3-2 Southend - Bristol City 2-0 Wigan - Sunderland 2-2 York-Fulham 1-3 4. deild Bolton - Darlington 1-1 Crewe - Torquay 0-1 Exeter - Scarborough 1-0 Halifax - Scunthorpe 2-2 Hartlepool - Burnley 2-1 Hereford - Cardiff 1-2 Leyton Orient - Colchester... 0-0 Newport - Cambridge 0-0 Peterborough - Stockport 0-0 Rochdale - Tranmere 0-0 Wolves - Carlisle 3-1 Wrexham - Swansea 1-2 Liverpool ....28 22 6 0 66-12 72 Man. Utd ....31 16 10 5 48-30 58 Everton ....29 15 8 6 40-16 53 Nott. For ....27 15 7 5 51-24 52 Arsenal ....29 15 6 8 45-27 51 QPR ....29 13 7 9 33-31 46 Wimbledn ....29 12 9 8 42-32 45 Tottenham ... ....32 10 9 13 32-37 39 Luton ....27 11 5 11 40-34 38 South.ton ....31 9 10 12 38-43 37 Newcastle ....29 9 10 10 35-41 37 Sheff.Wed .... ....31 11 4 16 35-53 37 Norwich ....30 10 6 14 30-35 36 Coventry ....29 9 9 11 33-43 36 WestHam ....30 7 12 11 30-40 33 Chelsea ....31 8 9 14 38-53 33 Derby ....29 7 9 13 24-33 30 Portsm ....29 6 12 11 27-46 30 Charlton ....31 6 10 15 31M7 28 Oxford ....28 6 8 14 33-54 26 Watford ....29 5 8 16 18-38 23 2. deild: A. Villa ....36 19 10 7 61-35 67 Blackburn .... ....35-19 10 6 54-35 67 Midd.boro ....35 17 10 8 46-27 61 Millwall ....35 18 7 10 54-41 61 Bradford ....34 18 7 9 54-42 61 Cr. Palace ....35 18 5 12 71-52 59 Leeds ....36 16 9 11 51M6 57 Ipswich ....36 16 7 13 48-39 55 Man. City ....34 15 6 13 64-46 51 Stoke ....34 14 7 13 40-42 49 Hull ....34 13 10 11 45-48 49 Barnsley ....33 13 7 13 49-44 46 Swindon ....31 13 6 12 56-44 45 Oldham ....33 12 7 14 46-50 43 Plymouth 32 12 6 14 49-52 42 Leicester 33 11 8 14 44-42 41 Birmingh ....34 9 11 14 34-53 38 Shrewsb ....35 8 12 15 30-44 36 WBA ....36 10 6 20 38-58 36 Sheff. Utd 35 10 6 19 36 -57 36 Bournemth.. 34 9 8 17 46-57 35 Reading ....34 8 8 18 38-58 32 Huddersf. ....34 5 9 20 34-75 24 England - bikarkeppnin: Þrenn mistök Arsenal - kostuðu tvö mörk og tap. Liverpool, Forest, Luton og Wimbledon í undanúrslit Arsenalvörnin, sem hefur veriö svo þétt og traust í vetur, geröi sig seka um þrenn mistök 1 bikarleiknum gegn Nottingham Forest og það var nóg fyrir Skíris- skógarpiltana sem unnu, 2-1, á Highbury. Rúmlega fimmtíu þúsund manns komust inn á leikvanginn en miklu fleiri höföu áhuga á aö sjá leikinn. Þaö stefndi strax í spennandi leik því tækifærin voru á báða bóga. Arsenal sótti heldur meira í byrjun en ööru hverju beittu leikmenn Nottingham Forest hættulegum skyndisóknum. Á 42. mínútu skor- aöi Paul Wilkinson mark, alveg upp úr þurru. Nigel Clough renndi knettinum til hans fyrir utan víta- teig og Wilkinson var ekkert að tvínóna viö hlutina heldur skaut af miklum krafti á markið út við stöng. Skotiö var svo fast aö John Lukic, markvörður Arsenal, náði ekki aö komast með hendurnar á knöttinn. Þaö var greinilegt að leikmenn Arsenal höfðu fengið sterkt og gott te í hálfleik og hófu þeir þegar stór- sókn að marki Forest. Sókn sem stóð yflr allan síöari hálfleik. En á milli þess sem leikmenn Arsenal skutu á mark Nottingham Forest geystust leikmenn Forest í skyndi- sóknir og léku tvisvar laglega á rangstöðugildru Arsenal. í fyrra skiptið niistókst Crosby aö skjóta á markið en í síðara skiptið skoraði Brian Rice fyrir Forest. Undir lokin var sókn Arsenal orðin svo þung að ljóst var að mark yröi skorað. En þrátt fyrir að David Rocastle tækist að skora fyrir Arsenal tveimur mínútum fyrir leikslok þá tókst Arsenal ekki aö gera meira og sigur Forest var í höfn. • Hafileikur ArsenalogNotting- ham Forest verið dramatískur þá var leikur Wimbledon og Watford það ekki síður. Útlitið var dökkt hjá Wimbledon í hálíleik því að lið- ið var marki og manni undir. Malcolm Allen hafði skoraö fyrir Watford í fyrri hálfleik og varnar- maður Wimbledon, Brian Gayle, var rekinn af velli skömmu síðar fyrir að heilsa Allen að sjómanna- sið. En hinn hávaxni vamarmaður, Eric Young, sem kom í leikinn fyr- ir Alan Cork í hálfleik, skoraði eftir þrjár mínútur og Justin Fashanu skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Það var mikið einstaklingsframtak því að hann vann knöttinn i vörn Watford, lék á John McClellánd og skoraði. Wimbledon er því komið í undanúrslit í fyrsta skipti í knatt- spyrnusögu sinni. • Luton átti ekki í erfiðleikum með að sigra Portsmouth. Danny Wilson skoraði mark með vinstri fæti á 4. mínútu og Mark Stein bætti við öðru í fyrri hálfleik eftir að Mick Harford skallaði knöttinn til hans. Mick Quinn svaraði fyrir Portsmouth en var rekinn af velli skömmu síðar. Harford skoraöi þriðja mark Luton þremur mínút- um fyrir’ lok leiksins með skalla. • Manchester City reyndist Li- verpool ekki mikil hindrun á Maine Road í gær en sótti þó tal- svert í leiknum án teljandi mark- tækifæra. Ray Houghton skoraði fyrsta markið á 32. mínútu effir laglega fyrirgjöf frá John Barnes. Á 53. mínútu var Craig Johnston skellt í vítateig City og Peter Be- ardsley skoraði úr vitaspyrnunni, 0-2. Johnston skoraði þriðja mark- ið effir að hafa leikið á Stowell markvörð á 77. mínútu og John Barnes átti lokaorðið á 85. mínútu eftir að hafa fengið stungusendingu frá Beardsley, 0-4. Liverpool á nú góða möguleika á að leika eftir afrek sitt frá 1986 og sigra bæði í deild og bikar - er með 14 stiga forystu í 1. deild og komið í fjögurra liða úrslit bikarkeppn- innar. -EJ/VS • Colin Foster, varnarmaður Nottingham Forest, stekkur hæst i leiknum gegn Arsenal. Félagi hans, Paul Wilkin- son, aðstoðar hann við að klekkja á framherja Arsenal, Alan Smith. Símamynd/Reuter Enskir stúfar • Charlton, sem spilaði fleslalla heimaleiki sína á The Valley leik- vellinum i London á árum áður, hefur deilt Selhurst Park með Crystal Palace undanfarin tvö og hálft ár. Síðast spilaði liöið á The Valley 21. september 1985 gegn Stoke og nú er búist viö að liðiö muni flytja þangaö á ný fyrir næsta tímabil en aödáendm- Charlton hafa aldrei fellt sig viö Selhurst Park sem heimavöll. • West Ham, Arsenal og Ever- ton hafa öll sýnt áhuga á að kaupa sóknarmanninn og markaskorar- ann Kerry Dixon frá Chelsea. Arsenal er talið hafa boöið 1,2 milljónir punda fyrir Dixon. • Brian Clough hefur nú verið þrettán ár hjá Nottingham Forest og hefrn- stýrt liðinu til sigurs i tveimur deildarbikarkeppnum, tveimur Evrópubikarkeppnum og að auki hefur liðið einu sinni orðiö Englandsmeistari undir hans stjórn. En árangurinn í FA bikar- keppninni er rýr. Nottinghamliöið hefur unnið FA bikarkeppnina árin 1898 og 1959 en það var vitan- lega fyrir tíö Cloughs. Nú er liðið komið í fjögurra liða úrslit og eru margir sparksérfræðingar í Eng- landi búnir að spá Forest úrslita- leik á Wembley. England - deildarkeppnin: Nær Charlton að bjarga sér? Charltonliðið hefur verið að þoka sér upp stigatöfluna undanfarið og er komiö úr neðsta sætinu í þriðja neðsta sætið. West Ham var lagt að velli á heimavelli Charlton, Selhurst Park, og var sigurinn sannfærandi. Garth Crooks skoraöi tvisvar fyrir Charlton en Mark Stuart einu sinni. Crooks hefur verið meiddurlungann úr keppnistímabilinu en hefur þrátt fyrir þaö skorað níu mörk í vetur. Annað mark Crooks var 1000 asta mark Charlton í 1. deiidinni. • Manchester United gekk frá Sheffield Wednesday á fyrstu sex mínútunum. Clayton Blackmore skoraði stórglæsilegt mark strax á fyrstu mínútu. Jesper Olsen tók homspyrnu. Knötturinn barst til Blackmore sem tók hann á lofti við- stöðulaust og þrumaöi i markið hjá Hodge, markmannai Wednesday. Gordon Strachan skaut á 6. mínútu á markið af 20 metra færi. Hodge náði að slæma hendi til knattarins sem barst í stöngina. Brian McClair kom aðvífandi og skoraði. Hann skoraði þriðja mark United áður en Lee Chapman náði að skora mark fyrir Sheffield Wednesday. Peter Da- venport átti síðasta markið fyrir United. Brian McClair er þá orðinn markahæstur í ensku knattspyrn- unni og hefur skorað 23 mörk. • Norwich hefur komið sér af fall- svæðinu með góðum árangri undan- fariö. Nú lagði liðið Tottenham á útivelli. Jeremy Joss skoraði fyrsta mark Norwich, Robert Fleck annað og Kevin Drinkell hið þriöja áður en Nico Claessen skoraði fyrir Totten- ham. • Coventry er að ná sér eftir rýra byrjun í deildarkeppninni. Liðið sigr- aði Southampton eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Danny Wallace skoraði fyrst fyrir Sheffield Wednesday en þeir David Smith og Brian Kilcline skoruðu fyrir Cov- entry. • Aston Villa tapaöi fyrir Leeds á meðan að Blackburn vann Bourne- mouth heima. Liðin eru efst og jöfn með 67 stig en síðan koma Middles- bro, Millwall og Bradford með 61 stig. Það var greinilegt að Leeds var kom- ið á Villa Park til aö ná öllum stigun- um og það tókst. Peter Swan og Bob Taylor skoruöu fyrir Leeds og var mjög svipaður aðdragandi aö báðum mörkunum. Glyn Snodin tók Jiorn- spyrnu og Jim Pearson skallaði knöttinn fyrir markið á markaskor- arana. Blackburn vann Bourne- mouth með mörkum Simon Barker, Chris Price og Steve Archibald. Paul Kerr og Dean Glover (vítaspyrna) skoruöu mörk Middlesbro gegn Huddersfield. Tommy Tynan hefur veriö iðinn við að skora fyrir Ply- mouth og skoraði tvisvar fyrir liðið gegn Stoke. Hann hefur nú gert 200 mörk í deildarkeppninni. E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.