Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Blaðsíða 14
38 MÁNUDAGUR 14. MARS 1988. ÚTBOÐ RÖNTGENTÆKI Óskaö er tilboða í röntgentæki fyrir Fjóröungssjúkra- húsið á Akureyri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 3. maí 1988 kl. 11.00 f.h. ll\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RÍKISIIUS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Skákkeppni framhalds- skóla 1988 hefst að Grensásvegi 46 föstudag 18. mars nk. kl. 13 - 19 og lýkur sunnudag 20. mars kl. 13 - 17. Keppt er í fjögurra manna sveitum (fyrir nemendur f. 1966 og síðar) og er öllum framhaldsskólum heim- il þátttaka í mótinu. Þátttöku í mótið má tilkynna í síma Taflfélags Reykja- víkur á kvöldin kl. 20-22, í síðasta lagi fimmtudag 17. mars. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR Grensásvegi 44 - 46, Reykjavík Símar: 83540 og 681690 NYJAR PERUR A NYJAR PERUR Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms Grettisgötu 18 - sími 28705 Nýjar perur Nýjar perur Nýjar perur Nýjar perur Nýjar perur Nýjar perur Nýjar perur Nýjar perur Aldrei verið betri perur en nú! Nýjarperur Nýjarperur Dömur og herrar: Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímar við allra hæfi Ný 5 vikna námskeið hefjast 21. mars Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megr- andi æfingum. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem þjást af vöðvabólgum. Karlmenn! Hinir vinsælu herratímar í hádeginu Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinn- réttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjón- varp í heimilislegri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Sean Kelly , einn þekktasti hjólreiðakappi heims, hefur nú forystu i mikllii hjólreiðakeppni sem . fram fer i Frakklandi. Kelly, sem er íri, hefur forystuna þegar tveir dagar eru eflir og sést hér skömmu eftir | að hann kom i mark á öðrum keppnisdeginum. Hjólað er á milli borganna Parísar og Nice. | Simamynd/Reuter Oður maður með hníf olli dauða þrjátíu áhorfenda - á landsleik í knattspymu í Líbýu Sá hrikalegi atburður átti sér stað angist greip um sig þegar óður mað- á sjúkrahús. á dögunum í höfuðborg Líbýu, Trí- ur, vopnaður hnífi, ógnaöi fjölda Þetta hörmulega atvik minnir polí, að þrjátíu áhorfendur biðu bana manns og þegar áhorfendurnir ætl- óneitanlega á harmleikinn mikla á eftir aö áhorfendapallar hrundu. uðu að forða sér frá brjálæðingnum Heyselleikvanginum á úrslitaleik Slys þetta átti sér staö á landsleik hrundu áhorfendapallarnir og var Juventus og Liverpool en þá létu 39 Líbýu og Möltu og voru um sextíu mildi að fleiri skyldu ekki slasast eða áhorfendur lífiö. þúsund áhorfendur á leiknum. Mikil láta lífið. Fjöldi áhorfenda var fluttur A fundi ólympíunefndar íslands á dögunum afhenti Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra þeim Vilhjálmi Einarssyni og Bjarna Friðrikssyni viðurkenningar fyrir að hafa komist á verðlaunapall á ólympiuleikum. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, ákvað að heiðra þá íþróttamenn um heim allan sem komist hefðu á verðlaunapall á ólympíuleikum. Þeir Vilhjálmur og Bjarni eru einu íslendingarnir sem unnið hafa til verðlauna á ólmpíuleikum og hlutu að launum sérstakt heiðursmerki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.