Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988.
17
Lesendur
Okur í innanlandsflugi:
Athugasemd við skrif
upplýsingadeildar Flugleiða
** ;
W- ^
-i
„Lmgsta farfljald mllll Akureyrar og Reykjavlkur er ekkl kr. 7.234, heldur kr. 3.517“, aeglr I bréflnu.
Athugasemd fra Flugleiðum:
Ekki okur í innanlandsflugi
í gær, mánudaginn 18. apríl, birtist i lesendadálki DV bréf frá „Jóni Sig., V.R.-félaga“ um „okur á innanlands- flugleiöum Flugleiöa". Þar sem bréfritari er meö n\jög al- varlegar ásakanir í garö Flugleiöa og byggir þær á röngum staöhæflng- um um fargjöld. veröur ekki hjá þvi komist aö gera athugasemd viö skrif hans. Jón Sig., V.R.-félagi, segir í grein- inni aö þaö sé 163% dýrara aö fljúga pr. mílu í innanlandsflugi en á Evr- [ópulelðum hjá félaginu, Hann byggir vegar kr. 7.034 (ekki kr. 7.234). Lægsta fargjaidlö til Akureyrar er þvl kr. 11.00 per milu, og til London kr. 8.61 per milu. Munurinn er því 27,6%, en ekki 163% eins og Jón Sig. hélt fram i bréfl sínu. Vona ég aö um einfaldan misskiln- ing hafl veriö aö ræöa þjá Jóni Sig., því þaö er alvörumál og ábyrgöar- hluti aö fara svo rangt meö staö- reyndir, sem hann geröi, í svo haröoröu bréfl, sem hann skrifaöi i DV i fyrradag. Varöandi þann rnismun, scm þó er anna en ella, m.a. vegna þess aö Ijósabúnaö og önnur tæki vantar á flesta flugvelli innanlands. Gefur auga lelö, aö ef aöeins er hægt aö nýta flugvélar i 1500-1700 klst. á ári af þessum sökum (eins og raunln er á íslandi), í staö 2200-2500 klst. eins og tiðkast meö sömu flug- vélategundum erlendis, þá dregur slíkt mJög úr hagkvæmni, einkum cf litiö er til þess, að hver ný flugvél af sambærilcgri gerö kostar á bilinu 300 U1 500 miHJónlr kr. En þrátt fyrir það sem hér hefur
Það er ábyrgðarhluti að fara svo rangt með staðreyndlr sem upplýslnga-
deild Flugleiða gerír, segir Jón I svarbréfi sinu.
Jón Sig., VR-félagi skrifar:
Vegna rangra fullyrðinga frá upp-
lýsingadeild Flugleiða í DV miðviku-
daginn 20. þ.m. skal eftirfarandi
leiðrétting gerð við skrif hennar:
Farmiðinn Reykjavík - Akureyri -
Reykjavík kostar kr. 7.234,- (ekki
3.517,-!). Það er ábyrgðarhluti aö fara
svo rangt með staðreyndir sem upp-
lýsingadeiid Flugleiða gerir og það
gera engir nema óábyrgir aðilar.
Orðrétt segir í bréfi upplýsinga-
deildar Flugleiða: „Lægsta fargjaldið
til Akureyrar er því. kr. 11,00 per
mílu og til London kr. 8,61 per mílu.
Munurinn er því 27,6%...“
Þarna er rangt farið með stað-
reyndir. Hið rétta er: Farmiðinn
Reykjavík - Akureyri - Reykjavík
kostar kr. 7.234,-, það vita þeir sem
flogið hafa þessa leið nýverið, og eru
þetta 320 mílur, svo að mílan kostar
22,60 kr. (ekki 11,00). Farmiöinn
Keflavík - Kaupmannahöfn - Kefla-
vík kostar kr. 22.350,- sem eru 2.624
mílur - mílan kostar því kr. 8,51.
Farmiðinn Keflavík - London -
Keflavík kostar kr. 20.320.- og er leið-
in 2.352 mílur. Mílan kostar því kr.
8,63. Þannig er hver míla í innan-
landsflugi 163% dýrari en hver míla
i Evrópuflugi (ekki 27,6%). Og enn
meiri yrði munurinn ef Ameríku-
flugið væri tekið með í dæmið.
Vona ég því að um reiknings:
skekkju hafi verið að ræöa hjá
upplýsingadeild Flugleiða því að það
er mjög alvarlegt að félag, sem hefur
einokun á mestöllu flugi innanlands
og milh landa, skuli fara svo rangt
með staðreyndir. Og þennan verð-
mun köllum við, fullborgandi far-
þegar, okur, en þeir sem eru á
frímiða kannast vitaskuld ekki við
neitt okur.
Ég er sannfærður um að þaö er
Flugleiöum, jafnt sem landsmönnum
öllum, fyrir bestu að flugsamgöngur
verði gefnar frjálsar sem fyrst.
Bílahappdrætti HandknatUeikssambandsins:
Sendir miða öðru sinni!
Ásmundur hringdi:
Við hér á heimiiinu vorum að fá
inn um bréfalúguna fjögur umslög
með happdrættismiðum frá Hand-
knattieikssambandinu, þar sem er
um að ræða 35-bíla happdrætti að
heildarverðmæti 13,5 milljónir
króna. - Nú er þetta í annað sinn
á skömmum tíma sem við fáum
senda svona miða. Munurinn er
aðeins sá að nú eru 35 bílar í boði,
en áður voru þeir 50!
Ég minnist þess að hafa einmitt
séð lesendabréf í DV um fyrra til-
fellið, þegar þetta sama félag sendi
hverjum heimilismanni miða. Ég
er aldeilis forviða á að sama félag
skuli vera komið aftur af stað með
gíróseðla fyrir hvem heimilis-
mann. Ég hlýt að líta svo á að hér
sé um einhver mistök að ræða, úr
því þetta er sent með svona stuttu
30 SUZUKI SWIFTá kr. 359 þús. hver 5 SUZUKIFOX 4WD JEPPAR á kr. 548 þús. hver
ÚTDRÁTTUR 9. MAI 1988
„Fyrst 50 bila, nú 35-bíla happdrætti“. - Um mistök að ræða?
millibili. Við á okkar heimili feng-
um einnig sendingu til allra
heimilismanna í fyrra skiptið.
Annars er það nú svo með þessa
happdrættismiða, sem berast inn
um bréfalúguna, að þeim er ein-
faldlega hent í ruslatunnuna um
leið og þeir eru teknir úr bréfalúg-
unni. Og svo held ég aö hljóti að
vera raunin víðar.
Og svo er annað varðandi þessar
sendingar; Hvemig fá hin og þessi
félagasamtök nafn mitt og annarra
á heimilinu? Það verður aö fara að
gera eitthvað í þessu máh, að hvaða
félag sem er skuli geta leyft sér að
grafa uppi nafn og númer einstakl-
inga og notfært sér í fjáröflunar-
skyni. - Nýjasta dæmið er að
fjárfestingafélag eða félög hafi graf-
ið upp innistæður sparíjáreigenda
til að geta sent þeim sem eiga ein-
hverja upphæð á sparibókum og
bjóða þeim aðra ávöxtun! Þetta er
alltof langt gengið.
DVALARHEIMILI
Tekið hefur til starfa að Skipholti 21 í
Reykjavík nýtt dvalarheimili fyrir aldraða
undir heitinu
DVALARHEIMILIÐ FELL
Dvalarheimilið starfar samkvæmt rekstrarleyfi heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins á grundvelli
laga nr. 91/1982 um málefni aldraðra. Heimilið er
fyrir 30 vistmenn og veitir alla þá þjónustu og um-
mönnun sem tilheytir slíkri stofnun. Dvalarheimilið
er rekið í húsnæði því sem sjúkrahótel Rauða kross-
ins var rekið í um árabil.
Allar nánari upplýsingar um rekstur heimilisins, þjón-
ustu og vistunarmöguleika veitir forstöðumaður þess
í síma 621671.
Dvalarheimilið Fell
Skipholti 21
105 Reykjavík.
Vinningstölurnar 23. apríl 1988
Heildarvinningsupphæð: 5.292.929,-
1. vinningur var kr. 2.650.788,- *
og skiptist hann á milli 4ra vinningshafa, kr. 662.697,- á mann.
2. vinningur var kr. 794.144,- og skiptist hann á 208 vinningshafa, kr. 3.818,- á mann.
3. vinnlngur var kr. 1.847.997,- og skiptist á 6.099 vinningshafa sem fá 303 krónur hver.
'a
7^0
„Gleðiperur" svokallaðar hafa verið nokkuð
til umræðu upp á síðkastið en þær eiga að
hafa jákvæð áhrif á skammdegisþunglyndi.
En auk gleðiperanna eru aðrir gripir á mark-
aðnum sem eiga að létta lund
og auka vellíðan.
DV lék forvitni á að kynnast þessum gripum
ögn nánar og fá álit sérfróðra á gildi þeirra.
Lesið allt um „gleðiperurnar" og aðra góða
gripi í Lífsstíl á morgun.
Nú er sá árstími þegar þarf
að fara að huga að garðin-
um og umhirðu hans.
Sömuleiðis þarf að huga að
því hvar sé best að staðsetja
nýjar plöntur og Ijúka við
að klippa tré og runna áður
en þau fara að laufgast .
Heimilissíða DV á morgun
lumar á ýmsum góðum ráðum varðandi garðinn og þá vinnu
sem fram undan er í honum. Meðal annars verður sagt frá
garðverkfærum, runna- og trjáklippingum og ýmsu fleiru.