Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 1988.
íþróttir
Gervigrasið
tekurtoll
Víðtr agurdsaon, DV, HoÐandi:
GervigrasvöRurinn í Laugardai
hefurót vírætt haft sína kosti fyr-
ir íslenska knattspymu síðustu
tvö árin - en hann hefur líka sína
galla. Sigurjón Sigurösson, lækn-
ir íslenska ólympíuliðsins, sagöi
í spjalli við DV í gær að það væri
áberandi aö leikmennirnir væru
stífir og stiröir eftir æfingar og
leiki á gervigrasinu.
Sigurjón sagði að þeir væru
með stífa vöðva og eymsli og
meiðsh í nára og baki væru mjög
algeng í hóþnum. Gervigrasið
væri þaö hart að álagið á vööva-
festingar yrði of mikið og þær
gæfu sig smám saman. Þorsteinn
Geirharðsson, nuddari hðsins,
hefur haft ærinn starfa hér í Hol-
landi af þessum sökum.
Ólafur Þórðarson frá Akranesi
er gott dæmi um þetta. Hann hef-
ur komið óundirbúinn á æfingar
á gervigrasinu með ólympíulið-
inu síðustu vikur og það hefur
sagt til sín. Hann gat ekki æft
með iiöinu hér í Hollandi á
sunnudagskvöld ogí gærmorgun,
en í gærkvöldi var hann með og
horfumar góðar á að hann verði
í lagi annað kvöld. Enda er sá
piltur ekki mikið fyrir að barma
sér og talaö er um að ekki þurfi
minna en fótbrot til að útiloka
hann frá keppni.
Erfftt að
spá í leikinn
Víöir Siguxösson, DV, HoUandi:
„Ég held að Hollendingar gangi
til leiksins með því hugarfari að
þeir verði að sigra til aö bjarga
andlitinu. Þeir segja við sjálfa sig:
Ef við vinnum ekki ísiand, hvetja
vinnum við þá?“ sagði Sigfried
Held, landsliðsþjálfari íslands, í
samtali viö DV í gær um ólympíu-
leikinn gegn Hollendingum í
Doetinchem annaö kvöld.
„Það er mjög erfitt að spá í
þennan leik. Hollendingar era án
flestra þeirra sem lóku á Laugar-
dalsvellinum í fyrra en era samt
með gott lið. Þetta eru eintómir
atvinnumenn úr 1. deildar liðum
sem eru langt komnir meö sitt
keppnistimabii. Á meöan eru ís-
lensku leikmennirnir ekki í
leikæfingu, hafa einungis æft á
gervigrasi og möi og ekki fengiö
rétta tiifinningu fyrir knettinum.
Flest viröist því vera okkur í
óhag, eins og yfirleitt, en við von-
um að gæfan verði okkur hlið-
hoil,“ sagði Sigffied Held.
Sviss:
Sigurður
skoraði
Sigurður Grétarsson átti n\jög
góðan leik með Luzem gegn
Grasshoppers um helgina. Sig-
urður lagði grunninn aö 1-2 sigri
Luzem með því að ieggja upp
fyrra mark liösins og skora það
síðara. Sigurður fékk knöttinn
viö miðju vailarins, lék á nokkra
varnarmenn Grasshoppers og
renndi síöan knettinum fram hjá
markverðinum. Siguröur fékk
mjög góöa dóma í biöðum í Sviss
fyrir leik sinn. Luzem, sem er í
flmmta sætl í gifurlega tvisýnni
úrslitakeppni, leikur í kvöld gegn
Servette á útívelli. Luzem á
ágæta möguMkaá EUFA-sæti.
Markakóngurinn tekur við nýliðum ÍBV:
Siggi Gunn til Eyja
„erum þrælmontnir/' segir formaður ÍBV
Erum þrælmontnir
„Við erum þrælmontnir af því að
geta teflt Sigurði fram í hði okkar,“
sagði Friðrik Már Sigurðsson, for-
maður handknattleiksdeildar ÍBV, í
samtali við DV í gærkvöldi. „Með
komu Sigurðar gerum við okkur
vonir um að tryggja Eyjaliðinu
áframhald í fyrstu deildinni."
Þess má geta að Sigurður Gunnars-
son hreppti markakrúnuna á þessum
vetri og var að auki kjörinn besti
sóknarmaður tímabilsins.
-JÖG
, Landsliðsmaðurinn Sigurður
Gunnarsson, sem sinnti lykilhlut-
verki hjá Víkingum á nýloknu
tímabili, mun þjálfa og spila með ÍBV
í fyrstu deildinni næsta vetur:
„Mér líst ágætlega á að starfa í
Eyjum en það er ljóst að þetta verður
erfitt. Það eru mikil viðbrigði hjá
óreyndu hði að fara upp í fyrstu
deildina en aðalatriðið er að gera sér
grein fyrir stöðunni og líta þetta allt
raunsæjum augum. Ákvörðunin var
vissulega erfið því hjartað slær alltaf
í Bústaðahverfinu en það má segja
að ég sé nú að hasla mér völl á nýjum
vettvangi," sagði Sigurður Gunnars-
son í spjalli við DV í gærkvöldi.
- Nú ert þú einn lykilmanna í
landsliði íslands og erfið verkefni eru
framundan hjá því hði vegna ólymp-
íuleikanna. Rekst ekki starf lands-
hðsins á við undirbúning Eyjamanna
fyrir íslandsmótið?
„Auðvitað kemur þetta til með að
rekast á með einhverjum hætti. Það
er til dæmis slæmt hvað ég fæ lítinn
tíma til að móta hðið. Leikmenn
munu þó æfa eftir prógrammi frá
mér í sumar og ég mun fylgjast náið
með gangi mála. Ég fæ síðan tæpan
mánuð til uppbyggingar eftir að
ólympíuleikunum lýkur og þann
tíma mun ég nota vel,“ sagði Sigurð-
ur.
Bundesligufélag á
eftir Sigurði Jónssyni
- ætlar að njósna í Búdapest á leik íslendinga og Ungverja
Víðir Sigurðsson, DV, Hollandi:
Sigurður Jónsson, atvinnumaður
hjá Sheffield Wednesday, leggur allt
kapp á að fá að leika með íslenska
landsliðinu gegn Ungverjum í Búda-
pest þann 4. maí þrátt fyrir að lið
hans eigi leik í ensku 1. deildinni
sama kvöld.
Þaö er ekki aðeins metnaður Sig-
urðar að leika fyrir íslands hönd,,
sem þó ailtaf er með afbrigðum mik-
ih, sem þar spilar inn í. DV hefur
eftir öruggum heimildum að útsend-
arar frá vestur-þýsku Bundeshgunni
eða úrvalsdeildarhði mæti til leiks í
Búdapest, gagngert til að fylgjast
með Sigurði. Samningur hans við
Sheff. Wed. rennur út nú í vor og
varla er að efa að hann tæki hag-
stæðu boði frá félagi í Vestur-Þýska-
landi.
• Þorbjörn Jensson, fyrrum
fyrirliði landsliðsins í hand-
knattleik, ákvað í gærkvötdi að
ieika með Valsmönnum i 1.
deildinni næsta vetur. Ákvörð-
un þessi kemur mjög á óvart
þar sem talið var vist að hann
myndi þjálfa lið í 1. deild. Þor-
björn mun hafa yfirumsjón með
þjálfun yngri flokka hjá Val
Paris St. G. njósnar í Brussel:
Paris St Germain
hefur hug á Amóri
- segir belgíska blaðið Het Nieuwsblatt
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
„Það vakti athygli blaðamanna á
leik Anderlecht og Antwerpen nú um
helgina að Borelli, forseti Paris St.
Germain, skyldi vera á meðal áhorf-
enda. Talið er að hann hafi mikinn
áhuga á aö ná í leikmann frá Belgíu
og þeir sem taldir eru efstir á hans
óskahsta, að sögn Het Nieuwsblatt,
eru það varnarmennirnir De Groote
og Keshi og leikstjórnandinn Arnór
Guðjohnsen, alhr frá Anderlecht, og
miðjumaðurinn Van Rooy frá And-
erlecht.
í samtali við DV kvaðst Amór hafa
heyrt það eftir leikinn að Borelh
heföi verið meðal áhorfenda. Sagði
Arnór að Borelli heíði ekki haft
samráð wið sig enn.
Áfall hjá handboltalandsliðinu:
Valdimar Grímsson
er ristarbrotinn
- fór í uppskurð í morgun
Valdimar Grímsson, handknatt-
leiksmaður úr Val, fór á skurðar-
borðið í morgun. Var aðgerðin
tvíþætt en Valdimar var með lið-
þófaáverka á vinstra hné annars
vegar en brotið bein í rist hægri fótar
hins vegar. Teljast síðartöldu meiðsl-
in öhu verri en að sögn Valdimars
er um eins konar beinæxh að ræða
í ristinni sem hefur með tímanum
orsakað brot.
í samtah við DV í gær sagði Valdi-
mar að skafa þyrfti úr mjaðmar-
grindinni og færa vef þaðan til
ígræðslu í ristinni.
Það er þvi ljóst að Valdimar mun
hvorki æfa né spila handknattleik
næstu vikumar. Missir hann því
nokkuð úr undirbúningi íslenska
landsliðsins fyrir ólympíuleikana í
Seoul. Meðal annars má Valdimar,
sem hefur átt frábært tímabil með
Valshðinu í vetur, sætta sig við að
sitja heima á meðan landshðið held-
ur utan til Japans í dag.
-JÖG
Arnór Guðjohnsen átti mjög góðan leik um siðustu helgi en þá fylgdist forseti stórlið
ins Paris St. Germain með honum. Belgíska blaðið Het Nieuwsblatt segir að frans
liðið hafi jafnvel hug á að fá Arnór til sín. DV-mynd De Wae