Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 3
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988. 3 Fréttir Nýtt álver: Vlðræður við þrjú erlend álfyrir- tæki standa yfir - niðurstöðu að vænta í byrjun júní Álviöræðunefndin svokallaða hef- m- haldið,utan til viðræðna við þijú álfyrirtæki í Evrópu um stofnun fé- lags til að byggja nýtt álver hér á landi. Það er Jóhannes Nordal sem stjómar viðræðunum og mun nefnd- in ræða við eitt hollenskt álfyrir- tæki, eitt sænskt og eitt austurrískt. Alusuisse fyrirtækið, sem á hlut í álverinu í Straumsvík, er ekki inni í þessum viðræðum. Hófst for við- ræðunefndarinnar íslensku í Amst- erdam í Hollandi en þaöan verður m.a. farið til Austurríkis. „Nú er ætlunin að leggja fyrir þessa aðila frekari gögn um fyrirhugað ál- ver. Er búist við að þeir segi af eða á um hvort þeir hafi áhuga á verkefn- inu og hvort af þessu verði í byrjun næsta mánaðar," sagði Páll Flygen- ring, ráðuneytisstjóri í iðnaðarráðu- neytinu í samtah við DV. Páll sagði aö von væri á sendinefndinni heim á næstu dögum. Áætlaður kostnaður við nýtt álver er um 20 milljarðar króna eins og DV hefur skýrt frá. Áætlað er að nýja álverið verði gegnt því gamla, hinum megin við Reykjanesbraut- ina. Þau yrðu tengd saman með und- irgöngum. -JBj Sparisjóður Rauðasandshrepps: Fjárreiður í rannsókn Rannsóknarlögregla ríkisins vinn- ur að rannsókn á fjárreiöum í Spari- sjóði Rauðasandshrepps. Það var um síðustu áramót aö bankaeftirlitið hóf að rannsaka bókhald sparisjóðsins, sem er einn sá minnsti á landinu. Eftir að bankaeftirlitið haföi lokið rannsók sinni var máhð sent til Rannsóknarlögreglu ríkisins. Fyrr- verandi sparisjóðsstjóri hefur sagt í samtali við DV að upp hafi komið ágreiningur um sín launamál. Tahð er að sparisjóðsstjórinn fyrrverandi hafi tekiö sér mun hærri laun en stjórnin taldi að honum bæri. Eigið fé Sparisjóðs Rauðasands- hrepps er um 400 þúsund krónur. -sme ALLA HELGINA Landsins stærsta úrval af bólstruðum húsgögnum Hornsófar - sófasett - svefnsófar - hvíldarstólar. Margir litir - góð húsgögn - gott verð. mM Bamadeild Herradeild Joggingfatnaður frá 450.- Buxur ffá 690.- Peysur frá 650.- Skyrtur ffá590.- Buxur ffá 490.- Peysur frá 890.- Bórnullarbolir ffá 595.- ! Mikill afslðttur 3ja manna Ijald 3.695.- Skór á alla fjölskylduna. Leikföng. Búsáhöld. Gjafavara o.fl. o.fl. KAUPSTADUR ÍMJÓDD-SÍMI73900 Buxur frá 490.- Joggingfatnaður ffá 650.- Bolir frá 480.- Peysur frá 750.- Peysur ffá 450.- Pils frá 590.- _ / 3.H4Ð Ungbarnadeild Dömudeild Jogginggallar frá 590,- Buxur frá 690,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.