Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Síða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Dýrahald
Stór og glæsilegur ganghestur til sölu,
undan Orvari frá Hömrum. Uppl. í
síma 91-689159 e.kl. 18.
Stór páfagaukur. Til sölu african grey
í góðu búri. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9084.
Til sölu falleg, skapgóð en viljug sex
vetra klárgeng, rauð meri, alættuð frá
Kolkuósi. Uppl. í síma 46720 e. kl. 18.
2 fallegir kettlingar fást gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 91-13312 e.kl. 17.
3 fallega kettlinga vantar gott heimili.
Sími 91-651081.
Góóur töltari. 9 vetra, góður töltari er
til sölu. Uppl. í síma 91-34345.
Kettlingar fást gefins á gott heimili.
Uppl. í sima 91-24574 á kvöldin.
Mjög efnllegur 5 vetra hestur, af góðu
'kyni, til sölu. Uppl. í síma 91-45641.
Nokkur hross til sölu, flest 5 vetra.
Uppl. í síma 93-51392.
3 hestar til sölu. Sími 93-11154 e.kl. 20.
■ Hjól
MSD hjálmarnir komnir, verð frá kr.
2.490, leðurhanskar, kr. 2.450, nýma-
belti, kr. 690 og dekk, 300-16, kr.1.800.
Póstsendum. Karl H. Cooper & co,
Njálsgötu 47, s. 10220.
Óska eftir fjórhjóli, góðu og ódýru,
(staðgreitt). Á sama stað er til sölu,
farsími. Uppl. í síma 91-40391 og 985-
25204.
Óska eftir mjög ódýru mótorhjóli,
margt kemur til greina (ekki 50cc).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9097.
Fjórhjól, Kawasaki KIS 300, árs-
gamalt, lítið ekið, til sölu. Uppl. í
síma 38944.
Fjórhjól til sölu: Polaris trail boss ’86,
í mjög góðu lagi. Verðhugmynd ca 115
þús. Uppl. í síma 99-5656 á kvöldin.
Suzuki Quadracer 250 R til sölu, tópp
hjól í góðu standi. Uppl. í síma
96-61393.
Suzuki TS 50 ’87 til sölu, ekinn 3.500
km, vel með farið. Uppl. í síma 94-7404
eftir kl. 20.
Vil kaupa Hondu MT 50, ekki eldri en
’84, eða Hondu MTX í góðu lagi. Uppl.
í síma 94-4953.
BMX hjól til sölu, nýlegt, í góðu lagi,
plastgjarðir. Uppl. í síma 50819 í dag.
Kawasaki 650 Z árg. '80 til sölu, tilboð.
Uppl. í síma 71183.
Suzuki Dakar 600 til sýnis og sölu hjá
Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Mjög góð kerra, yfirbyggð með segli,
til sölu, breidd 1,50, lengd 2,50, einnig
til sölu Codiak 4ra manna bátur, sem
nýr, og Subaru 1600 '79 á kr. 50.000
staðgr., lítur vel út. Uppl. í síma 71981.
Til sölu ný fólksbílakerra. Smíða allar
stærðir af kerrum og einnig dráttar-
króka undir alla bíla, fast verð. Látið
fagmann vinna verkið. Sími 44905.
Ný fólksbílakerra til sölu, vönduð og
góð, á góðu verði, aðeins kr. 35 þús.
Uppl. í síma 681438 og 79483 e.kl. 19.
Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi
til sölu, verð kr. 75 þús. Uppl. í síma
91-84972.
Combi Camp tjaldvagn. Til sölu vel
með farinn Combi Camp tjaldvagn.
Uppl. í síma 91-37238 e. kl. 17.
Óska eftlr notuðu hjólhýsi sem mætti
greiðast með skuldabréfi. Uppl. í síma
673503.________________________-
Comti Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í
síma 91-641367.
Ný fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma
92-11405.
Óska eftir 5 mahna hústjaldi til kaups.
Uppl. í síma 667242.
Óska eftir aö kaupa tjaldvagn. Uppl. í
síma 99-2040 eða 2094.
■ Til bygginga
Nú er veöur til aö byggja. Til sölu bog-
ar fyrir bragga (ca 6,40x15 m). Tilvalið
t.d. fyrir skemmur og gróðurhús. Uppl.
í síma 667098.
Mótatimbur, 2x4 og 1x6, til sölu. Uppl.
í síma 600500.
■ Hug___________________
Tll sölu 1/5 hlutl I Cessna-182 Skylane.
Uppl. í s. 83008 í kv. og næstu kvöld.
m/%i^CCTY Modesty hörfar og virðist
IflUULO I T gieyma göngunum bak við’
BLAISE sig, og
by PETER O'DONNELL
dr»> by NEVILLE C0LVIN
Modesty ýtir með öllu afli á sveifina
og steinninn fellur niður.
Þegar við höfum náð þvi \ Meira að segja kjáninn hann Eg held
sem við viljum í bankanum j Gilhooly lögreglumaður ég vinni þig
skiljum við þetta eftir þar J hlýtur að geta ráðið þessa ekki, enda eru
svo það finnist. í[\ x----------'v gátu' Jiffy' húsbóndi minn
Ekki sýna
meðaumkun
þess végna.
Þeir náðu I eitthvað \ Fylgst er
þarna inni og eru að j nákvæmlega með
horfa á það, hvað
skyldi það vera?
'TARZAN®
' Tradomsrk TARZAN ownod by Edgar Rics
Burrough*. Inc. snd U*«d by Psrmission
Þorpsbúar hafa
trúaö i blindm ...
á töfralækninn
og skilja þvi
ekk. hvað
hann er ad
gera
CzíáxjO
Móri
'Það eru til
1 ýmsárleíðir til pess ao egna motnerjann,
sumar felast I því að halda fyrir þeim bóltan-