Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988.
27
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Barnavöruverslun til sölu, í Reykjavík,
vel staðsett, góð aðstaða. Uppl. í síma
985-25898.___________________________
Lítill skyndibitastaður til sölu á mjög
sanngjömu verði. Uppl. í síma
91-612030 eftir kl. 17.
■ Bátar
Bátavélar-Rafstöövar. Vorum að fá
beint frá Kína 20 Hp bátavélar m. gír
á aðeins 116 þús. 9 Hp díeselvélar á
aðeins 44 þús. 5 Kw díselrafstöðvar á
64 þús án sölusk. Fáum síðar í sumar
42 Hp, 91 Hp, 114 Hp, 124 Hp og 135
Hp vélar með gír á sambærilegu verði.
Kínavélar hf. Eldshöfða 17 s. 674067.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 100-
34-20-18-17-15-12-11-10-9-8-7-6 og 5
tonna þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og
gerðir opinna báta. Kvöld- helgarsími
51119 og 75042. Skipasala Hraun-
hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar-
firði, sími 54511.
„Huginn 650“ 3,5 tonna plastklárir fiski-
þátar til afhendingar í júní. Verð að-
eins 420 þús. Með 20 ha. vél, gír og
skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð
greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Elds-
höfða 17, s. 674067.
Sómi 800. Til sölu er Sómi 800 árg. ’85
með 165 ha. Volvo Penta vél og Dou-
propp drifi, báturinn er fullbúinn
tækjum, bátur og tæki í sérflokki.
Uppl. gefur Marteinn í síma 93-61252
í Ölafsvík.
Útgerðarmenn. Við bætum ykkar hag.
Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor
rafgeymunum fyrir færarúllur, verð
aðeins kr. 10.900. Sendum í póstkröfu.
Skorri hfi, Bíldshöfða 12, s. 680010.
Einstakt tækifæri. Tveir þrælvanir óska
eftir bát til leigu, útbúnum ú hand-
færaveiðar. Gert er út frá sunnan-
verðum Vestfjörðum. Uppl. í síma
94-1367.
Til sölu mjög fallegur og í toppástandi
18 feta sportbátur ú trailer. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9012.
Eberspácher hitablásarar, bensín og
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbínur. I. Erlingsson hfi, s. 688843.
Vikingsskrokkur til sölu, ca 5,7, með
ákomnu kjöljámi og gúmílista, fæst á
góðum kjörum eða skuldabréfí. Uppl.
í síma 92-12863.
7-11 tonna bátur óskast í skiptum fyrir
5 tonna dekkaðan plastbát. Uppl.
gefnar í Bátar og búnaður, sími
622554.
Góður, frambyggður trébátur til sölu,
2,3 tonn að stærð, með 10 ha. Sabb,
talstöð, dýptarmælir, 3 færarúllur,
selst á góðum kjörum. Sími 96-33189.
Óska eftir frambyggðum plastbáti,
„planandi", með dísilvél, stærð u.þ.b.
2,5-3 rúml. Æskilegt að vagn fylgi.
Staðgr. Uppl. óskast í s. 82144 e.kl. 18.
Vantar íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu í skiptum fyrir tæplega 8 tonna,
frambyggðan bút. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9080.
23 feta hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu strax, ágætlega útbúinn. Uppl. í
síma 96-61766 eða 96-61775 e. kl. 19.
Tæplega 3ja tonna súðbyrt trilla til
sölu, selst tilbúin á handfæraveiðar.
Uppl. í síma 92-13187 eftir kl. 19.
JR tölvurúlla ’87 til sölu, mjög gott verð.
Uppl. í síma 985-27098.
Óska eftir 12 volta rafmagnsrúllu. Uppl.
í síma 92-16064 e. kl. 20.
Óska eftir að kaupa handfæravindur.
Uppl. í síma 91-651512.
Sómi 800 til sölu, 3 tölvurúllur fylgja.
Uppl. í síma 96-27262 og 92-16937.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fiölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Nýtt á íslandi. Yfirfærum amerískar
spólur NTSC yfir á Evrópukerfið Pal
og einnig Pal yfir á NTSC. Leiga á
myndavélum, M 7, og monitorum.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Heimildir samtímans,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Næstum ónotuð videoupptökuvél, sem
notar litlar spólur, til sölu, hægt er
að spila af á VHS videotæki. Uppl. í
síma 688517 í dag.
■ Varahlutir
Varahlutir i: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore ’86, Toyota Corolla
’85, Suzuki Alto ’83, Opel Corsa ’87,
Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84,
Mazda 323 ’82, 626 ’80, 929 ’83. Citroen
BX16,’84. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Su-
zuki Swift ’85, Charade ’81-’83, Fiat
Uno 45S ’83, Chevrolet Monte Carlo
’79. Vélar í Lada 1300, Suzuki Alto
’81-’85, Suzuki Swift’85, Chevrolet, 8
cyl., 305, ’79, Fiat Uno 45S ’83. Gír-
kassi í Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki
Swift, 5 gíra ’85, Fiat Uno 45S,
Charade ’80. Sjálfskipting í Chevrolet
Monte Carlo ’79. Upp. gefur Arnljótur
Einarsson bifvélavirkjameistari, sími
77560 og 985-24551.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88,
Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch.
Mpnza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet '81, Accord
'81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83,
Justy ’85, Nissan Bluebird '81, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82,
BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC
Concord ’79, Dodge Omni o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Bílameistarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA '84,
Fairmont ’79, Lada Samara ’86, Saab
99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto
’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida
’79, Lada Sport ’78. Eigum úrval vara-
hluta í fl. teg.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Lancer ’81, Cressida '81, Colt ’81,
Charade ’83, Bluebird ’81, Civic ’81,
Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’81 og
’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Es-
cort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf„
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’80-’81 2000,
Lancer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux,
Samara ’86, Lada st. ’87, Cþarade
’80-’82, ’85, Oldsmobile D ’80, Civic
’81, Galant '79 o.fl. Sími 54057.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Erum að rífa Wagon-
eer ’76, 8 cyl. Range Rover ’72, Eigum
til varahluti í flestar tegundir jeppa.
Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og
671065 e.kl. 19,______________________
Bilarif, Njarðvík, simi 92-13106. Erum
að rífa: BMW 325 i ’87, BMW 316 ’80,
Daihatsu Charade ’86, Citroen Axeí
’86, Toyota Carina ’80. Eigum mikið
úrval af varahlutum í flesta bíla.
Sendum um allt land.
Nýja bilaþjónustan. Varahlutir f Bzaser
’74, Ford Econoline ’78, Fairmont ’78,
Bronco ’74, Volary ’78, Daihatsu
Charmant og Charade ’79. Lyfta, gas
og vélaþvóttur á staðnum. Sími
686628.
Vantar hurðarhún á Mözdu 929 hardtop
’83, vinstra megin að innanverðu. A
hurðarhún í pöntun sem gæti komið
í staðinn, greiði allt að 10 þús. kr.
fyrir réttan hún. Hótel Nes, Olafsvík,
s. 93-6300, Steinar í herb. 3.
Er að rifa: Mözdu 626 ’80, 2ja og 4ra
dyra, 929 ’82, 2ja dyra, margir góðir
hlutir, 2000 vél, sjálfskipting og 5 gíra
kassar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 666949.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahl. í flestar
teg. jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
S. 79920 og e. kl. 19 672332.
Peningar. V-6, 2,8 vél óskast. Kaup-
andi í síma 628301.
Óska eftir VW rúgbrauði til niðurrifs
eða bara vél. Uppl. í síma 91-28173.
■ BQaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum, sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
■ Vörubflar
Volvo, Scania, MAN, M. Benz, Hensc-
hel o.fl. Varahlutir, nýir og notaðir.
Boddíhlutir úr trefjaplasti. Fjaðrir í
flestar gerðir vörubíla og vagna. Hjól-
koppar á vöru- og sendiþfla. Útvegum
varahluti í vörubíla og ýmis tæki.
Kaupum bíla til niðurrifs. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320, 79780, 46005
og 985-20338.
Volvo F86 vörubifreiö, árg. ’73, til sölu,
góður bíll. Uppl. í s. 99-3819 og 985-
20562.___________________________________
Vörubilspallur. Til sölu upphitaður
efnispallur, m/sturtu, fyrir 10 hjóla
bíl, mjög góður. Uppl. í síma 96-43561.
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hrað-
pöntunarþjón. I. Erlingsson hfi, s.
688843.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
M.Benz 0517, 61 farþega rúta til sölu,
hátt og lágt drifi plusklædd sæti, loft-
kæling, tvöfallt gler. Sími 9741315.
■ Vinnuvélar
Zetor traktor 6718, árg. '77 til sölu,
með tvívirkum ámoksturstækjum. Tií
greina kemur að taka minni traktor
upp í. Sími 93-71178 á daginn.
Traktorsgrafa, Case 580 G 4x4, með
opnanlegri framskóflu og útskots-
bómu. Uppl. í síma 985-28345 og 40579.
Óska eftir Leyland vél, tegund 680.
Uppl. í síma 92-16094.
Traktorsgrafa, Case árg. ’79, til sölu.
Uppl. í síma 94-4102 eftir kl. 19.
■ Sendibflar
Benz 307 '86 til sölu, ekinn 82 þús. km,
hlutabréf í Nýju sendibílastöðinni,
mælir og talðtöð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9075.
Ford D 910 '77 til sölu, með kassa og
lyftu, nýupptekin vél, gott verð fyrir
góðan þfl ef samið er strax. Uppl. í
síma 91-30610.
Greiðabill. Til sölu Subaru E 10 ’85,
ekinn 44.000, mælir, talstöð og leyfi,
fæst á skuldabréfi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9088.
Nissan Vanetta sendibill '87 til sölu,
ekinn 17 þús. km, möguleiki á skulda-
bréfi. Uppl. í síma 91-51570 á daginn
og 651030 á kvöldin.
Suzuki ’81 til sölu, gjaldmælir og
stöðvarleyfi geta fylgt, góð kjör eða
skipti. Uppl. í síma 78438.
Benz 207 ’80 til sölu, með kúlutopp,
talstöð, mæli og hlutabréf í stöð. Uppl.
í síma 91-22198 eftir kl. 21.
Mercedes Benz 307, lengri gerð, með
kúlutopp og gluggum, árg. ’82, til sölu.
Uppl. í síma 53952 eftir kl. 18.
Toyota Hiace 4x4 ’87 til sölu, ekinn 60
þús. km, kaupleiga. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9045.
VW ’71 húsbill til sölu, eldavél, vaskur
og öll þægindi, verðhugm. 150-175
þús. Uppl. í síma 97-41315.
■ Lyftarar
Nýlr og notaðir rafinagns- og dísillyft-
arar. Einnig hvers konar aukaút-
búnaður fyrir lyftara, s.s. sópar, snún-
ingsgafflar, hliðarfærslur o.fl. Vélav.
Sigurjóns Jónssonar hf. S. 91-625835.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hfi, afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
E.G. bilaleigan, Borgartúni 25, sími
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir,
og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er
hagstæðara. Hs. 35358.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bilaleigan Greiði hf„ Dalshrauni 9.
Leigjum út margar gerðir fólksbíla,
station, 4x4, sendibíla og jeppa. Sími
52424, símsvari um helgar.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, kerrur. Sími 688177.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bilaleigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni. Japanskir bílar. Hagstætt
verð. Sími 19800.
■ Bflar óskast
Þarft þú að selja bilinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Kreditkortaþjónusta.
Þarft þú að selja bilinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Kreditkortaþjónusta.
Subaru station ’84. OSka eftir að kaupa
lítið ekinn Subaru station GL ’84,
aðeins gott eintak kemur til gr. Gr. í
tvennu lagi, 1. gr. 20. sept. ’88 (65%)
og svo 20. nóv. ’88 (35%). S. 96-27116.
Land Rover óskast m/dísilvél, árgerð
skiptir ekki máli. Bíllinn þarf að vera
snyrtilegur og í nokkuð góðu lagi. S.
672041 e. kl. 18, í dag og næstu daga.
Mazda 323 eða Toyota Corolla, árg.
’85-’86, óskast í skiptum fyrir Isuzu
Gemini ’81. Milligjöf staðgreidd. Uppl.
í símum 641024 og 71687. Margrét.
Sendibill óskast, t.d. VW rúgbrauð,
sk. ’88 og í góðu ástandi. Greiðslur 10
þús. út og 10 á mán. upp í 100 þús„ á
sama stað óskast 8 m álstigi. S. 666177.
Toyota, Colt, Mazda eða sambærilegur
bíll, árg. ’87 eða ’88, sjálfskiptur og
með vökvastýri, óskast. Uppl. í síma
41383 og 985-20003.__________________
Staðgreiðsla. Vil kaupa nýlegan bíl,
gegn 300 þús. kr. staðgreiðslu, Toyota
Corolla eða svipaðan. Uppl. í síma
91-32487.
Vantar 4ra eða 5 dyra, árg. ’85, Co-
rolla, Kadett, Lancer, lítið keyrðan
og vel með farinn. Staðgreiðsla 310
þús. Uppl. í síma 46630 eftir kl. 17.
Citroen AX ’87-’88, 5 dyra, óskast. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9095.
Óska eftir ódýrum bíl, skoðuðum ’87
eða ’88. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9096.
Óska eftir góðum bil í skiptum fyrir
Mitsubishi Colt ’80,100-120 þús. stað-
greiðsla á milli. Uppl. í síma 42909.
Óska eftir góðum bíl fyrir 70-100 þús.
staðgr. Uppl. í síma 91-45827 eða
985-23250.
Óska eftir Lada Sport árg. ’82-’83, í
skiptum fyrr Mazda 626 ’81. Uppl. í
síma 92-11405.
Óska eftir Suzuki Swift GLX árg. ’87,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 23287 e.kl.
19. ___________
Suzuki Fox. Nýlegur vel með farinn
Suzuki Fox jeppi óskast til kaups.
Uppl. í síma 666668 eftir kl. 19.
Vil kaupa vel meö farinn 4 cyl. bíl fyrir
kr. 100 þús. staðgreitt eða minna.
Uppl. í síma 91-41104 eftir kl. 18.
Óska eftir skoðuðum, ódýrum bíl, helst
station. Uppl. í síma 35033.
■ Bflar tíl sölu
Bronco II ’87, ekinn 26 þús. km, 5 gíra,
overdrive. Verð 1.150 þús. Chevrolet
Celebrity ’84, ekinn 70 þús. km, sjálf-
skiptur. Verð 650 þús. Chrysler Tur-
ismo ’87, 2ja dyra, ekinn 18 þús. km,
sjálfskiptur. Verð 650 þús. Mazda 626
2000 ’83, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 70
þús. km. Verð 350 þús. Ford Taunus
’87, 4ra dyra, sjálfskiptur,’ ekinn 13
þús. km. Verð 1.020.000. VW Tran-
sport ’82, ný vatnskæld bensínvél,
nýmálaður. Verð 380 þús. Dodge Day-
tona ’85, turbo, beinskiptur. Verð 700
þús. Honda fjórhjól ’87, 4x4, 350 cub.
Verð 350 þús. Uppl. í síma 83744 á
daginn og 671288 á kvöldin.
Volvo 244 GL ’81 til sölu, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 91-83226 e.kl. 18.
Charade ’79 til sölu, 4ra dyra, skoðað-
ur ’88, sumar- og vetrardekk, útvarp
og segulband, verð 85 þús„ VW hús-
bíll ’71, þarínast lagfæringar, ekki á
númerum, verð ca 30 þús. Góð kjör.
Uppl. í síma 42207 e.kl. 19.
Nissan Bluebird 2000 disll '85, góður
bíll, Chevrolet Luve pickup ’79, upp-
hækkaður á nýjum dekkjum og króm-
felgum, Audi 100 dísil ’82, góður bíll.
Góð kjör, góður staðgreiðsluafsl.
Uppl. í síma 92-46534.
Bifreiðaeigendur. 10-25% lækkun á
nýjum sumardekkjum, flestar stærðir.
Dunlop - Marshall. Hjólbarðaverk-
stæðið Hagbarði hfi, Ármúla 1, s.
687377. Ekið inn frú Háaleitisbraut.
Lada Sport 79 til sölu, sk. ’88, ekinn
ca 75 þús. km, nýbólstruð sæti, ný
kúpling, breið dekk, álfelgur + origi-
nal gangur, grindur að framan og aft-
an o.fl. S. 91-79445 og 74294 e.kl. 17.
Lada Sport ’80, skoðaður ’88, ekinn
66.000, verð 145 þús„ staðgr. 120 þús.
Uppl. í síma 651653 e. kl. 19 í dag og
næstu daga. Ath„ mjög vel með far-
inn,_White Spoke felgur, 151! dekk.
Sérhannaður húsbíll frá USA,
svefnpláss fyrir 8-10 manns, salemis-
aðstaða, sturta. Bíllinn er nýyfirfar-
inn. Til sýnis við sölutjaldið, Borgar-
túni 26 (bak við Bílanaust). S. 626644.
Til sölu 2 bilar. Wagoneer ’77, upp-
hækkaður, þarfnast viðgerðar áx''
boddíi og MMC Lancer ’84. Uppl. gef-
ur Sigurjón í síma 91-50393 og 651827
e.kl. 18.
V 12 Jagúar. Til sölu er Jagúar V 12,
beinskiptur, rafmagn, central, leður-
innrétting, mjög lítið ryð, bifreiðin
þarfiiast laghents manns sem getur
yfirfarið hana og sjænað. S. 91-674070.
Vantar þig Volvo 144 71 með góðu
krami, svolítið lasinn á boddíi? Alls
kyns varahlutir fylgja. 4 aukahjól-
barðar á felgum. Verð tilboð. Uppl. í
síma 13923.
Willy’s ódýr. Willy’s á kr. 70 þús. stað-
greitt, ný blæja, læst afturdrif, Volvo
B18 góð véj, breið dekk á Spoke felg-
um. Uppl. í síma 29440 frá kl. 8-17 og
eftir kl. 17 33158.
Ég óska eftir Volvo 245 ’78-’84, á MMC
Lancer ’80, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 91-621462 á daginn og 641265 á
kvöldin.
Bilaáhugamenn ath. 2ja dyra Buick
Century Luzus ’74, 8 cyl„ sjálfskiptur,
alfstýri og -bremsur, veítistýri. Verð
85 þús. S. 83470 til kl. 18. Logi.
BMW 318i '82 til sölu, sumar- og vetrar-
dekk, útvarp- og segulband, gott lakk,
skoð. ’88, fæst með 15 þús. út og 15 á
mún. á 385 þús. S. 78152 e. kl. 20.
Bronco. Til sölu hvítur Bronco '74,
302, beinsk., aflstýri, upphækkaður,
óryðgaður, mjög góð greiðslukjör,
skipti, verð 230-240 þús. Sími 40122.
Daihatsu Charade XTE Runabout ’80,
bíll í góðu standi, 40 þús. kr. Pioneer
bílgræjur fylgja, nýtt pústk. vatnsk.
oghjólk., v. kr. 100 þ. staðgr. S. 83945.
Datsun Cherry 79 til sölu, skoðaður
’88, og Volvo 142 ’72, ekki á skrá.
Óska eftir skiptum, helst á Lödu
Sport. Sími 92-68467 e. kl. 18.
Ódýrt! Mazda 323 1,5, sjúlfskiptur, með
vökvastýri, ekinn 55 þús. km, árg. ’84,
rauður, toppbíll. Selst ódýrt vegna
flutninga. Uppl. í síma 91-73618.
Einn eigandi. Buick Skylark Ltd, árg.
1981, útvarp/segulband, V-6 vél,
sjálfsk., vökvast. o.fl. Verð kr. 350
þús. Uppl. í síma 611116.
Góð kjör. Bronco ’73 til solu, 8 cyl„
beinskiptur, mjög fallegur, upphækk-
aður, breið dekk. Verð 280 þús. Uppl.
í síma 673503.
Galant GLS '83 til sölu, bein sala eða
skipti á ódýrari, allar gerðir koma til
greina, bæði jeppar og fólksbílar. Verð
280-300 þús. Uppl. í s. 95-6477 e.kl. 19.
Honda Civic 75 (Amerikumódel) til
sölu, allur nýyfirfarinn, fallegur bíll,
einnig lítið notaður barnavagn, Silver
Cross m/stálbotni. S. 91-46530 e.kl. 14.
Lada Sport árg. ’85 til sölu, 4ra gíra,
ekinn 35.000 km, létt stýri, litur dökk-
drapp, útvarp/segulband. Góður bíll,
staðgr. 240 þús„ Sími 42591 e.kl. 19.
Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 74 þús.
km, ný kúpling, nýjar bremsur, mjög
fallegur og vel með farinn, til greina
kemur skuldabréf. S. 673503 e.kl. 18.
Mazda 323 1,3 árg. '86 til sölu, ekinn
50.000 km, sjálfsk., 5 dyra, blár að lit,
sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í
síma 99-3310 eftir kl. 19.
MMC Starion turbo '83 til sölu, ekinn
71 þús. km, einnig MMC Lancer '81,
ekinn 105 þús. km. Góðir bílar, á góðu
verði. Uppl. í síma 91-78819 e.kl. 19.
Saab 99 2000 75, í þokkalegu standi,
tilboð, einnig 4 smnar- og 4 vetrardekk
frá Pirelli, sama og ekkert notuð,
stærð 185x15. Sími 92-11649.
Skoda 120 L árg. '80 til sölu, skoðaður
’88, verð 35 þús„ á sama stað Candy
þvottavél, verð 8 þús. Uppl. í síma
45196.
Suzuki sendibíll '82 til sölu, einnig
Ford Cortina 1600 ’79, ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 54057 og 985-21314,
Hjalti.
Toyota 4Runner SR5 árg. ’85 til sölu.
Topplúga, sportsæti, rafrúður, útvarp,
segulband o.fl. Bein innspýting. Ek-
inn 79 þús. km. S. 611116.
Toyota LandCruiser '85, Toyota Hilux
dísil ’84 og Nissan Patrol '84 til sölu.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Bílasala Vesturlands, s, 93-71577.
Útsala. Til sölu Citroen Axel '87, hvít-
ur, ekinn 20 þús„ fæst með 15 þús. út
og 10 á mún. á 195 þús. S. 79732 e. kl.
20____________________________________
Vélar. Get útvegað með stuttum fyrir-
vara notðaðar bensín- og dísilvélar í
flestar gerðir þýskra, japanskra og
franskra bíla. Sími 40122.
Volvo 244 '80 til sölu, brúnn, skemmd-
ur að framan eftir úrekstur. Verð
60-70 þús. Uppl. í síma 611719 til kl.
15 og 685008 eftir kl. 15.