Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólíbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar v' djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og husgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, 'jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðihn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Málningarvinna. Tökum að okkur alla almerina málningarvinnu, utanhúss, gerum föst verðtilboð. Símar 30081 og 53627. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst til- boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. ATH. Tek að mér að rífa niður móta- timbur, skafa og naglhreinsa. Uppl. í síma 91-73134. Flisa- og dúkalagnir, geri föst tilboð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9100. Múrviðgerðir. Getum bætt við okkur minniháttar múrviðgerðum. Uppl. í síma 687194 eftir kl. 19. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 73275 e.kl. 20. ■ Líkamsrækt Nudd, Ijós, heitur pottur. Hvemig væri að hressa upp á útlitið og sálina með því að fara í nudd, ljós, gufu og heitan pott? Góð og snyrtileg aðstaða. Uppl. í síma 23131. Nudd- og gufubaðsstofan Hótel Sögu. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál og trélistar. Smellu og álrammar, plagöt-myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s: 92-25054. ■ Garðyrkja Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Set upp ný grindverk og sólskýli, geri við gömul, einnig .alls konar girðing- ar, hreinsa og lagá lóðir, ek heim húsdýraáburði og dreifi honum. Sér- stök áhersla logð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helgason, sími 30126. Garðúöun. Bjóðum sem fyrr PERM- ASECT, trjáúðun, lyfið er óskaðlegt mönnum, og dýrum með heitt blóð. 100% ábyrgð. Upplýsingar og pantan- ir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarson garðyrkjufi*æðingar. Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun, trjáklippingar, kúamykja, girðingar, túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o. fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón- usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388. Garöeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds. 99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D12. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- lagning, hitalagnir, vegghleðslur, girðingar, skjólveggir, sólskýli, tún- þökur, jarðvegsskipti o.m.fl. J. Hall- dórsson, sími 985-27776 og 651964. fl Húsaviðgerðir Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefiium. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar, þak- og sprungu- i viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Foreldrar. Get tekið 2 börn á aldrinum 8-10 ára í sveit í 1 mánuð. Er á Vest- urlandi. Uppl. í síma 93-71828 e.kl. 20. Málarar geta bætt við sig verkefnúm. Ath., fagmenn. Uppl. í síma 91-622251. ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóia, Gnúpverja- hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir böm á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti, sundlaug, fárið á hestbak, skoðunarferð að sveilabæ, leikir, kvöldvökur o.fl.'Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968. Dugleg og ábyggileg 12-13 ára telpa óskast í sveit á Suðurlandi að gæta 4ra ára barns og vinna létt garðyrkju- og sveitastörf. Úppl. í síma 99-6008 frá kl. 19 á kvöldin. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Óska eftir ráðskonustöðu í ca 6-7 vik- ur, helst á Suðurlandi, helst innivinna ef mögulegt er, er með 1 bam. Uppl. gefur Ingibjörg e.kl. 19 í dag, s. 76043. Sumardvalarheimilið Súluholti í Flóa tekur til starfa 1. júní. Reiðnámskeið fyrir böm á sama stað. Uppl. í síma 99-6331. Óska eftir að taka börn í sveit gegn meðgreiðslu. Uppl. í síma 99-6316. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri, nýtt og notað. • Biðjið um ókeypis vörulista okkar. Kaupum eða tökum í umboðssölu not- uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður- inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar ’og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ititco Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju- vegi 28, sími 75015. BEmBÉ PARKETT & AVALAFELL HF. HEILDVERSLUN Gegnheilt eikarparket í hæsta gæða- flokki. Komum á staðinn og gerum tilboð. Valafell hf, heildverslun, Mjölnisholti 12, sími 12555. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett. borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. ■ Ökukennsla Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975 Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451 Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jqnas Traustason, s. 84686, MMC Tfedia 4WD, bílas. 985-28382. R 860 Honda Accord sport. Læríð fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson, löggiltur ökukennari. Uppl. í símum - 675152 og 24066 eða 671112._________ , GyHI K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir állan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kennl á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kennl á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. 672239 og 985-25226. -Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu Permasekt, skaðlaust mönnum. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari; sími 31623. Garðsláttur. Tökum að okkur allan almennan garðslátt. Föst verðtilboð. Euro/Visa. Garðvinir sf. Uppl. í síma 78599 og 670108. ' Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu vgrði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sírni 74455 og 985-22018. Garðsláttur. Vantar þig garðslátt?- Hringdu til okkar. Góð þjónusta, sanngjamt verð. Sími 44284 frá kl. 10-13 og 41758 kl, 17-19.30 virka daga. Garðvinur á ferð. Sé um klippingar á trjám, grasi og almenna garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garð- vinur, sími 74593. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst til- boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf.___________ Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Hellu- og hitalagnir, þakmálun o.m.fl. Garðvinir sf. Uppl. í síma 78599 og 670108.'_____________________________ Sumarúðun. Almenn garðvinna. Út- vegum einnig mold í heð. Sími 75287, 78557, 766Ó7 og 16359. Til sölu húsdýraáburður, sama lága verðið og í fyrra, dreift ef óskað er. Visa, Euro. UppL í síma 667545. Túnþökur. Til, sölu góðar túnþökur. Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar. Hellu- og túnþökulagning, hef gröfu, einnig alhliða garyrkjuvinna. Uppl. í síma 91-35033. Garðaúðun, pantfð timanlega. Símar 686444 og 38174. Garðsláttuþjónusta, snögg og ömgg þjónusta. Sími 91-35033. Túnþökur til sölu. Túnþökusalan sf., simi 985-24430 eða 99-2668. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. B Til sölu Brother tölvuprentarar. Eitt mesta prentaraúrvalið á landinu eða um 10 mismunandi gerðir af Brother tölvu- prenturum. Einstakt tilboð, Brother 1409, kr. 25.900, ath. verð áður kr. 32.140 (fyrir gengisfellingu). Ath. tak- markað magn. Aðrir prentarar á verði fyrir gengisfellingu. Nýkomin Brother 1209, verð kr. 21.072 stgr. (prentkapall innif. í öllum verðum). Digital-vörur, Skipholti 9, símar 622455, 623566. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf., Skipholti 9. símar 622455 og 623566. J.V.C. Vldeomovie vélin er komin. Leys- er hf., Nótúni 21, sími 623890. fl Verslun Mikið úrval af fallegum myndum, bó- mullargam í ljósum sumarlitum. Póstsendum. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1 og Aðalstræti 9, s. 91-13031 og 91-17566. Pearlle tannfarðlnn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- IN - innflutningsv., póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjamames. Verð kr. 690. Bílaáklæði (cover) og mottur. Sætahlíf- ar á nýja og gamla bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin vali, sérsniðin, slit- sterk og eldtefjandi. Betri endursala. Gott verð og kreditkortaþjónusta. THORSQN hf„ sími 687144 kl. 9 til 17. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju- vegi 20D, Kóp„ sími 71640. Veljum íslenskt. ■ Bátar „Huginn 650“ 3,5 tonna plasklárir fiski- þátar til afhendingar í júní. Verð að- eins 420 þús. Með 20 Hp vél, gír og skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábátasmiðjan Elds- höfða 17 s. 674067. Bátavélar - rafstöðvar. Vorum að fá beint frá Kína 20 ha. bátavélar m. gír á aðeins 116 þús„ 9 ha. dísilvélar á aðeins 44 þús„ 5 kw dísilrafstöðvar á 64 þús. án sölusk. Fáum síðar í sumar 42 ha„ 91 ha„ 114 ha„ 124 ha. og 135 ha. vélar með gír á sambærilegu verði. Kípavélar hf„ Eldshöfða 17, s. 674067. Rafalar (alternatorar) í bíla, í báta, í vinnuvélar, verð frá kr. 4723. Bíla- naust, Borgartúni 26, sími 622262.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.