Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988.
JS_
DV
■ Bátar
Nýlegur 33 feta hraðfiskibátur til sölu.
Vel útbúinn tækjum. Tilbúinn til línu-
og handfæraveiða. Tilboð sendist DV,
merkt ^298“.
■ BQar til sölu
WflErflDa©
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís-
lenska bílaleigan í heiminum í hjarta
Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. Islenskt starfsfólk. Sími í
Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í
Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333.
Dodge ’71, innréttaður húsbíll, til sölu,
svefnaðstaða fyrir fjóra, skápur, snún-
ingsstólar og margt fleira, 8 cyl., 318,
sjálfskiptur, með öllu, toppbíll. Skipti
möguleg. Skuldabréf. Uppl. í síma
92-14622.
Chevrolet Blazer '83, 6.2L, dísil, til
sölu. Ný dekk + F.L. Verð 1100- 1200
þús. Uppl. í síma 690556, vinna, og
17093, heima. Helgi.
Volvo B 57 rúta til sölu, ’71, 48 sæta, 6
cyl., túrbína, hátt og lágt drif, góð
kjör eða skipti. Uppl. í síma 83628,
985-27098 og 985-24704.
Range Rover ’74. Þessi vel með farni
bíll er til sölu. Uppl. hjá Bílanesi,
Keflavík, sími 92-13776, eða í síma
91-667112.
Daihatsu Rocky Wagon ’88, bensín 2,0,
5 gíra, ekinn 6 þús. km, vökvastýri,
sóllúga, dráttarkúla, útvarp/segulb., 4
hátalarar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8978.
Chevrolet Camaro Z-28 '84, 5 gíra, 8
cyl., m/öllu. Sími 624945.
Subaru 1800 ’87 S/W GL 4WD turbo,
sjálfskiptur, vökvastýri, litur hvítur,
fallegur bíll. Uppl. í síma 92-13138.
Ómar.
Volvo station 245 DL ’81 til sölu, bíll í
sérflokki. Uppl. í síma 681305.
■ Ymislegt
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.
Torfærukeppni. Torfærukeppnin á
Hellu verður haldin laugard. 11. júní
næskomandi. Keppt verður í tveimur
flokkum: 1. Flokki sérbúinna torfæru-
bifreiða. 2. Flokki almennra torfæru-
bifreiða. Keppendur skrái sig í síðasta
lagi mánudaginn 11. júní í síma
99-5353 eða 99-5165. Flugbjörgunar-
sveitin Hellu.
Wibau steypudæla, BPF-50,20-17, til
sölu. Ýmis skipti möguleg, t.d. bíll,
bátur eða sumarbústaður. Uppl. í síma
76827 á kvöldin og um helgar.
■ Þjónusta
Vélalelga Arnars. Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu, gerum föst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma
46419, 985-27674 og 985-27673.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ljósin í lagi
- lundin gódr
Slík áhrlf hafa
rétt stillt Ijós
í umferöinni.
«IXF
FERÐAR
■ Þjónusta
Minigrafa til leigu. Hentar vel inni á
eldri lóðum, við sumarbústaðinn og á
fleiri stöðum, t.d. í gröft fyrir dren-
lögnum, gróðurhúsum, hitapottum,
trjábeðum, hellulagningu eða síma og
rafmagni í sumarbústaðinn o.fl. Uppl.
hjá Guðmundi, sími 667554.
BLAÐ
BURÐARFÓLK
Reykjavik
Laufásveg
Miðstræti STRAX
Austurströnd
Seilugranda
Eiðistorg
Stórholt
Brautarholt
Skipholt 2-30
Norðurbrún
Austurbrún
Vesturbrún
Miklubraut
Efstasund 30-út
Skipasund 30-út
Langholtsvegur 50-132
Hraunbæ 102-150
V
4 4 4 4 4 4 4 4 4 4
fl A fl- fl fl fl fl ■ fl fl fl
lir f; if t
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
liPl
SIMI 27022
BÍLA
MARKADUR
...á fuHri ferd
Á bílamarkaði DV á
laugardögum, auglýsa
fjöldi bllasala og
bílaumboöa fjölbreytt
úrval bfla af öllum
geróum og í öllum
verðflokkum.
J
L_
AUGLÝSENDUR
ATHUGIÐ!
Auglýsingar I bllakálf
þurfa að berast í slðasta
lagi fyrir kl. 17:00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar í helgar-
blað þurfa að berast fyrir
kl. 17:00 föstudaga.
Slminn er 27022
BLAÐAUKI
ALIA
LAUGARDAGA