Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988. 37 Skák Jón L. Arnason Litlu munaði að áhugamaðurinn Diirst kæmi höggi á sjálfan Anatoly Karpov í fjöltefli þess síðamefnda í Sviss eigi alls fyrir löngu. Diirst þessi lagði kænlega gildru fyrir heimsmeistarann fyrrver- andi og mátti hafa sig allan við til að halda höfði er Karpov var búinn að bíta á agnið. Diirst hafði svart og lék síðast biskupi sínum til bl: Hermt er að Karpov hafi í fyrstu leikiö drotthingarhróknum tO d2 en áður en hann var búinn að sleppa hróknum skynjaði hann hættuna og lét sér nægja 1. Hb2!Hvað var það sem hann óttaðist? Eftir 1. Hd2? hefði svartur séð sér leik á borði með 1. - Rxf2! 2. Kxf2 Rg4+ 3. Kgl Re3! og nú er drottning hvíts inn- lyksa á upphafsreitnum. Þessi málalok hefðu varla verið Karpov að skapi! Bridge Hallur Símonarson Franskur spilari, Pierre Rimbaud, hlaut Martell-verðlaunin fyrir besta sóknarspilið á síðasta ári í keppni á veg- um Martells og Miðjarðarhafsklúbbsins franska. Vestur spilaði út hjartagosa í 5 spöðum suðurs, dobluðum. * 8743 V 9 ♦ G1042 + G854 * KD65 V G103 ♦ 54 + Á763 N V A S V D87642 ♦ K6 + KD1092 ♦ ÁG1092 ¥ ÁK5 ♦ ÁD873 Austur gaf, N/S á hættu. Sagnir: Austur Suður Vestur Norður 1» 1* 3» pass 4» 54 pass pass dobl pass pass 54 pass pass dobl P/h Samningurinn viröist vonlaus vegna tromplegunnar. Ekki hægt að trompa hjarta í blindum vegna styttings í laufi og ef trompásnum er spilað og haldiö áfram í trompinu, getur vestur tekið slagi á tromphjónin og spilað fjóröa trompinu. Þá fást aðeins 10 slagir. Pierre Rimbaud dró réttar ályktamir af sögnum. Austur sagði pass við 5 spöð- um og bauð þar með upp á slemmu. Með eyðu eða einspil í spaða. Spaðahjónin því í vestur en tigulkóngur hjá austri vegna opunarinnar. Eftir að hafa drepið hjartagosa spilaði Rimbaud spaðagosa í öðrum slag. Vestur drap og spilaöi laufás. Suður trompaði með níunni og spilaði tromptíunni. Vest- ur átti slaginn og spilaði laun, sem Rim- baud trompaði með ás. Átti enn tvistinn og spilaði bhndum inn á trompsjöið. Tók trompið af vestri meö spaðaáttu, kastaði sjálfur hjarta. Svínaði tígulgosa. 11 slagir sem verðskulduðu verðlaun. Krossgáta Lárétt: 1 rými, 6 leit, 8 hestur, 9 kjáni, 10 ítreka, 12 hratt, 14 stækkuð, 15 kven- dýrið, 17 flas, 18 sólguð, 19 eldstæði, 20 mikli. Lóðrétt: 1 blikk, 2 fugl, 3 tilhneigingin, 4 sálmabók, 5 tottuðu, 6 lélegan, 7 forfaðir, 11 þekkta, 13 þjóð, 16 egg. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 borgar, 8 áfall, 9 jó, 10 guma, 11 bók, 13 urmull 14 reimina, 17 ofn, 18 skýr, 19 Finnar. Lóðrétt: 1 bágur, 2 ofur, 3 ramminn, 4 glaums, 5 al, 6 rjól, 7 þó, 11 blika, 12 kjarr, 15 efi, 16 nýr, 17 of. Eg veit að það þarf tvo til aö það veröi slys en það þarf bara þig eina og hvað sem er annað. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnartjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið oq sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 27. maí til 2. júní 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl.. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upþlýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, simi 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá iögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 31. maí Tékkneskum flugforingja refsað fyrir að fljúga yfir landamæri Þýskalands Spakmæli Hver maður hefur þrenns konar skap- gerð, þá sem hann temur sér, þá sem hann hefur og þá sem hann telur sig hafa Alphonse Karr Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eftir atorkusaman dag í gær gefst þér tími til þess aö slaka á og safna kröftum í dag. Þú ættir að njóta þess sem best þú kannt. Hittu gamla kunningja til að rifja upp gamla daga. Það gæti falliö í kramið hjá þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú virðist hafa allan þann tíma til að gera hvað sem þú vilt í dag, án þess aö neinn sé að skipta sér af þér. Spilaðu rétt úr og þú átt yndislegan dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir ekki að hanga í kringum fjölskyldu þína mikiö í dag þvi það gæti valdið spennu. Það mundi gera þér gott að skipta um umhverfi í smátíma. Nautið (20. apríl-20. maí): Naut eru tflvaldir friðarboðar.Það er ótrúlegt við hverja og við hvaða aðstæður þeir geta náð sáttum. Þú þarft að vera sérstaklega orövar í viðkvæmum málum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Reyndu að vera ekki að hugsa um fortíöina og einhver atvik sem þér líka ekki á einhvem hátt. Hugsaðu fram á veginn og ryóttu skemmtflegu minninganna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú siglir í stórum öldum og það getur verið töluverður mót- vindur. Þú ættir ekki að gera þér of háar vonir varðandi eitthvað, því þú verður bara fyrir meiri vonbrigðum. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Það er alveg tflvalinn tími einmitt núna að heimsækja vini eða bjóða þeim heim. Ekki eingöngu til skemmtunar heldur tfl að ná samkomulagi um eitthvað spennandi líka. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér líkar best í eigin félagsskap með þín persónulegu áhuga- mál í dag. Reyndu bara að halda góðu andrúmslofti í kring- um þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú færð ekki þann stuðning og aöstoð sem þú vonaðist eftir skaltu ekki taka neina áhættu. Vertu þolinmóður og bíddu í smátíma. Þá verða sjömumar þér hagstæðari. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óvissa þín um hvað annað fólk ætlar að gera heldur aftur af þér fyrri partinn. Þú ættir samt að ræða málin og fá þau á hreint fyrr en seinna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Velgengni þín er frekar af annarra völdum. Þú ættir að reyna að snúa dæminu dálítið við og treysta betur á sjálfan þig. Gerðu í því að byggja upp sjálfstraustiö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ekki besti dagurinn tfl að ná góðum árangri upp á eigin spýtur. Þú ættir að leita eftir samvinnu við einhvem sem þú getur treyst vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.