Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988. Þriðjudagur 31. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). 20. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 27. maí. Umsjón: Steingrímur Ólafs- son. Samsetning: Asgrimur Sverrisson. 19.50 Landiö þitt Island - Endursýndur þáttur frá 21. maí. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Keltar (The Celts). - Þriöji þáttur: Heiöin þrenning. Breskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.30 Rif úr mannsins siðu. (Rikets kult- ur) Um mannsins tvikynja eðli. Um- raeðuþáttur um fornar arfsagnir um tvíkynja uppruna mannsins. Leitast er við að sjá hvernig það endurspeglast I listsköpun manna fyrr og síðar. Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. (Nord- vision - Saenska sjónvarpið) 22.05 Taggart (Taggart - Murder in Sea: son).- Annar þáttur - Skoskur mynda- flokkur I þremur þáttum. Aðalhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23 00 Úvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.40 Leynifundir. Brief Encounter. Mynd þessi er byggð á leikriti eftir Noel Cow- ard. Anna Jesson er hamingjusamlega gift kona með tvö börn. Þegar hún af tilviljun hittir mann, sem hún hrífst af, gerir hún heiðarlega tilraun til þess að standast freistinguna. Aðalhlutverk: Sophia Loren og Richard Burton. Leik- stjóri: Alan Bridges. Framleiðendur: Carlo Ponti og Cecil Clarke. Þýðandi: Björn Baldursson. ITC 1975. Sýning- artími 100 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð- andi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.45 Buflalo Bill. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. Lorimar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Aftur til Gulleyjar. Returntfr-Tfeas- ure Island. FramhaldsjuyntfUyrir alla fjölskylduna.^jL-þáítur af 10. Aðal- hlutverk: BrrSn Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleiðandi: Alan Clayton. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. HTV. 21.25 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 22.25 Fríða og dýriö. Beauty and the Beast. Vincent og Catherine eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að hlut- skipti þeirra sé ólíkt. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Þýð- andi: Davíð Þór Jónsson. Republic 1987. 23.10 Saga á síðkvöldi - Morðin i Chelsea. Armchair Thrillers: Chelsea Murders. Framhaldsmynd um dularfull morð sém framin eru í Chelsea I London. 5. hluti af 6. Aðalhlutverk: Dave King, Anthpny Carrick og Christopher Bram- well. Leikstjóri: Derek Bennett. Fram- leiðandi: Joan Rodker. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Thames Televisi- on. 23.35 Leikfléttur. Games Mother Never Taught Vou. Ung kona hyggur á frama hjá stóru fyrirtæki. Hún kemst þó fljótt að því að konur eru ekki vel séðar og eftir því sem hún kemst ofar í metorða- stiganum eykst andstaðan. Aðalhlut- verk: Loretta Swit og Sam Waterstone. Leikstjóri: Lieb Phillips. Framleiðandi: Tristine Rainer. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. CBS 1984. Sýningartlmi 90 mín. 1.10 Dagskrárlok 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.-20 Hádegistréttir. 12.45 yeðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ú. Erlings- son þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les 01). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Tónlist 15.20 Landpósturinn - Frá Suöurlandi - Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sæverud og Svendsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Flutt verk eftir pólsku tónskáldin Krzysztof Penderecki og Karol Szymanowski við textann „Sta- bat- mater '. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. (Endurtekinn lokaþáttur- Asdísar Skúladóttur frá fimmtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- Son þýddi. Jón Júlíusson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvölþsins. 22.15 Veðurfreg'nir. 22.20 Leikrit: „Þrjár konur” eftir Sylviu Plath. Þýðandi: Hallberg Hallmunds- son. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikend- ur. Þórunn Magnea' Magnúsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Aður flutt í október sl.) 23.10 Tónlist eftir Györgi Ligeti. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) - NæturútvaFp á samtengdum rásum til morguns. Ámi Magnússon stýrir mannlega þættinum á Stjörnunni. Stjaman kl. 16.00: Mannlegi þátturinn Mannlegi Iþátturinn, sem Árni Magnússon stýrir, hefst klukkan 16.00 í dag. Árni verður sam- kvæmt venju meö ljúf lög til að létta mönnum heimferðina úr vinnunni. Fréttir ög fréttatengt efni verða- einnig á dagskránni hjá honum. Hann ætlar að líta á ítöisku vik- ima á Holiday Inn. Þar hefur staðið yfir mikjl kynning á Ítalíu og. ítölskum mat. í dag hefst hjá Gigtarlækningafélagi íslands ráðstefna um'gigt. Fjallað verður rnn þessa meinsemd þjóðarinnar og rætt við menn sem hafa þekk- ingu á sjúkdómi þessum. Komið hefur í íjós að stór hluti íslend- inga þjáist af þessum ólæknandi sjúkdómi og að hann reynist þjóðfélaginu dýr og erfiöur. Árni mun íjalla um veðrið, umferðina og annað sem snertir hið daglega líf. -EG. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll máia. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá 18.00 Kvöldskattur. Umsjón: Gunnar Sal- varsson: < 19.00 Kvöldfréttir. , 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. -Valgeir Skagfjörð kynhir djass og blús. 23.00 Af fingrúm fram. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúlvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæóisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. DV Rás 1 kl. 22.20: Leikrit um 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik síödegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson lita yfir fréttir dagsins. Frétt- ir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjúnnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturvakt Bylgjunn^r - Bjarni Ólaf- ur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni.D. Jónsspn. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gbmalt og gott leikið með hæfilegri tHöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. G ullaldartónl ist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siökvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. sængurkonur Útvarpsleikritið Þrjár konur verður endurflutt í kvöld. Leikritið er eftir bresku skáldkonuna Sylviu Plath. Þýðinguna gerði Hallberg HaUmundsson en leikstjóri er Árni Blandon. Áður en leikritið hefst flytur Árni leikstjóri nokkur formálsorð. Hann mun rekja ævi skáldkonunnar og lesin verða nokkur ljóð eftir hana í þýðingu Hallbergs. Leikritið segir frá þremur konum sem liggja á fæðingardeild og bíða þess sem koma skal. Verkið lýsir á ljóðrænan hátt tilfinningum þeirra gagnvart umhverfinu og því sem er að gerast í lífi þeirra. Konurnar þrjár leika þær Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Tæknimaður er Friðrik Stefáns- son. Leikritið var áður á dagskrá rásar eitt þann 24. október sl. -ÓTT. Árni Blandon leikstýrir leikritinu Þrjár konur eftir Sylviu Plath. Leik- ritið fjallar um þrjár sængurkonur á fæðingardeild. Stöð 2 kl. 16.40: - ást í meinum Anna Jesson er hamingjusamlega gift kona með tvö börn. Eitt sinn þegar hún fer í stórmarkaðinn að gera helgarinnkaupin hittir hún af til- viijun lækni nokkum sem hún hrífst ákaflega af og þau eiga saman ástar- ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs- ins I umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráosdóttur. 22.00-24 TrausL Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Breytt viðhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Framhaldssaga: Sitji guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, framhald. 24.00 Dagskrárlok. fund. Þau ákveða að hittast ekki aftur og maðurinn flytur á braut. En kon- unni finnst hægara sagt en gert að standast þá freistingu að hafa sam- band við elskhuga sinn aftur. Myndin, sem er byggð á leikriti eftir Noel Coward, er endursýnd á Stöð- inni. Kvikmyndahandbók Halliwells gefur henni fjórar stjömur og segir hana hvort tveggja í senn hrífandi og vel gerða. FM 91,7 I þætti Sjónvarpsins, Rif úr mannsins siðu, verður fjallað um tvíkynja eðli mannsins. 16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 21.30: Rif úr mannsins síðu Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist i eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Timi tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Slgrióur Sigursveinsdóttir lelkur ró- lega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Tvíkynja eðli mannsins veröur tekið fyrir í þessum þætti sem sænska sjónvarpið hefur gert. Fjallað verður um fornar arfsagnir um tvíkynja eðh mannsins. Leitast er við að sjá hvernig þetta endurspeglast í listsköp- un manna fyrr og síðar. Þar má nefna bókmenntir og myndlist, ballett og popptórúist. Popparinn Michael Jackson er einn þeirra sem rætt verð- ur um í þættinum. í þessu sambandi verða viðtöl tekin við heimspeking um frumhugsun á bak við tvíkynja eðli mannsins. Þar má nefna viðfangsefnið Adam og Evu sem drepið verður á. Einnig verður rætt við norskan grafíklista- mann sem teiknar gjama myndir af kvenfólki í karimannlegum fötum. Að lokum má nefna að innskot veröa úr leikriti sem gert var á 18. öld. Aðalpersóna þess er maður sem hefur tvíkynja tilhneigingu. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.