Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Page 40
FRETTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir
besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 5.000 krón-
ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifíng: Sími 27022
Svefheyjamálið:
Dómarinn
ekki vanhæfur
„Skammaryrði um dómara gera
íiann almennt ekki vanhæfan til að
fara með mál og gæti ella hver sem
er gert dómara vanhæfan með því
að níða hann“. Svo segir í dómi
Hæstaréttar í máh ákæruvaldsins
gegn Baldvini Björnssyni og Sigrúnu
E. Gunnarsdóttur.
Guðmundur L. Jóhannesson, hér-
aðsdómari i Hafnarfirði, hafði úr-
skurðað sig vanhæfan til að dæma í
Svefneyjamálinu. Ríkissaksóknari
kærði úrskurðinn til Hæstaréttar.
Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr
gildi og verður Guömundur því hér-
aðsdómari í málinu.
Guðmundur taldi að ummæli móð-
ur bams sem tengist Svefneyjamál-
inu og hún viðhafði í fréttatíma sjón-
-V-arpsins 17. ágúst 1987 gerði sig van-
hæfan þar sem ummælin væra æru-
meiðandi og móðgandi. í hæstarétt-
ardómnum segir að þó að Guðmund-
ur eigi hugsanlega skaðabótakröfu á
hendur móðurinni geri það hann
ekki vanhæfan til að dæma mál er
varðar barn hennar.
Lögmaður Baldvins Björnssonar
kærði héraðsdómarann fyrir um-
mæli sem hann hafði í sama frétta-
tíma. Héraðsdómarinn taldi sig ekki
vanhæfan vegna ummæla þeirra er
^hann viðhafði. Hæstiréttur er sömu
skoðunar. Hæstaréttardóminn
kváðu upp dómararnir Guðmundur
Skaftason, Benedikt Blöndal og Guð-
rún Erlendsdóttir.
Ákærur í Svefneyjamálinu voru
gefnar út 15. október 1987. Það er því
liðinn sjö og hálfur mánuður frá því
að málið kom til sakadóms Hafnar-
fjarðar. -sme
Salernispappír
sem eldiviður
Unglingar notuðu salernispappír
sem eldivið eftir að hafa stolið hon-
um úr brotnum glugga í verslun við
"^eljabraut í gærkvöld. Ekki er vitað
hvort unglingarnir, sem eldinn
kveiktu, brutu rúðuna eða hvort aðr-
ir voru þar að verki. Engum stafaði
hætta af þessum sérkennilega bál-
kesti.
-sme
LOKI
-Frekar vil ég nú hafa rotturnar.
dauðar en lifandi.
Grjótaþorpið:
„Dauðar rottur liggja á
víð og dreif um hverfið“
- ástandið orðið óþolandi segja íbúar hveifisins
„Ástandið er vægast sagt óþol- hússins sem þarna átti að rísa en slökkviliðsbílar, hefðu enga mögu- fengið nein svör. Afskiptaleysi
andi. Hér og þar má finna dauðar á því stigi voru framkvæmdir leika á að komast upp götuna og borgaryfirvalda er óviðunandi.“
rottur og svo eru börain að leika stöðvaöar. Lagnir i grunninum að húsum sem standa þarna fyrir Stefán Hermannson aðstoðar-
sér í þessum druilupotti,“ sagði hafa farið í sundur og hafa gang- ofan,“ sagði Sigríöur Þorláksdóttir, borgarverkfræðingur sagöi í sam-
Gerard Lemarquis, íbúi í Grjóta- andi vegfarendur og nágrannamir annar íbúi í Grjótaþorpinu, í sam- tali við DV að búast mætti viö að
þorpinu, í samtali við DV. fundiödauöarrotturþarnaíkring. tali við DV. framkvæmdir við byggingu húss-
Ástæða þessarar óánægju er mik- fbúar Grjótaþorps segja aö „Þaöverðuraðfyllauppíþennan ins hæfust von bráðar. Fram-
ill skurður sem grafinn hefur veriö ástandið sé ekki hvað síst alvarlegt skurð á meðan ekkert er um fram- kvæmdir voru stöövaðar siðastlið-
í Aðalstrætinu á milli Morgun- vegna þess hve Brattagata, sem kvæmdir,“ sagði Gerard. „Að vísu ið haust vegna þess að teikning
blaðshússins og veitingahússins liggur meðfram grunninum, hefur var strax girt kringum grunninn hússins fékkst ekki samþykkt sam-
Fógetans.Síðastliðiðhaustvarhaf- sigið og skemmst sökum sjávar- en börnin klifra yfir til að leika kvæmt Kvosarskipulaginu en 11.
ist handa við byggingarfram- vatns. sér. Um helgar kasta unglingarair mai voru teikningamar samþykkt-
kvæmdir á vegum Sölusambands „Það hefur verið grafið alveg nið- alls kyns óþverra yfir girðinguna ar í byggingarnefnd borgarinnar
íslenskra fiskframleiðenda og ur að sjávarmáli og hefur vatnið en ekkert hefur veriö hreinsað og ætti þá ekkert að vera því til
Sölumiðstöövar hraðfrystihú- náö að skemma Bröttugötu þannig þarna í allan vetur. Við höfum fyrirstöðu aö framkvæmdir hæfust
sanna. Grafið var fyrir grunni að stórir bílar, eins og til dæmis rætt við borgaryfirvöld en ekki að nýju. RóG.
Fjörutíu manna eldhress hópur úr Félagi eldri borgara í Reykjavik og nágrenni lagði af stað í morgun í
tólf daga hringferð um ísland og Færeyjar. Lagt var af stað í rútu frá Umferðarmiðstöðinni og lá leiðin
til Kirkjubæjarklausturs í fyrsta áfanga. Á fimmtudag verður svo siglt með Norrænu frá Seyðisfirði til
Færeyja. Þegar heim kemur, viku seinna, verður svo lokið við hringferðina um ísland. nv . rvA
Veðrið á morgun:
Austanátt
og skýjað
Á morgun verður austanátt og
skýjað um mestallt landið. Þoku-
loft verður eða súld á Austur-
landi og á annesjum norðanlands
en þurrt víðast annars staðar.
Hiti verður á bilinu 3-7 stig við
norður- og austurströndina en
allt að 15 stiga hiti suðvestan-
lands.
Ragnar Kjartansson:
Niðurstaðan
kemur á óvart
„Þessi niðurstaða kom mér, og
þeim lögmönnum sem ég hef rætt
við, á óvart. Ég gæti trúaö að hvert
einasta hlutafjárútboð á seinni tím-
um gæti úrskurðast á sömu leiö ef
farið væri eftir sömu nákvæmni og
fógetaréttur gerir," sagði Ragnar
Kjartansson, fyrrverandi stjórnar-
formaður hjá Hafskip.
Hann sagði þaö hafa komið fram í
réttinum að félagið hefði ætlað að
kaupa hlutafé fyrir um þijár milljón-
ir sem vantaði upp á þær áttatíu sem
að var stefnt í hlutafjárútboðinu.
Félagið hefði haft rétt til að eiga allt
að 10% hlutafjár, eða um 9 milljónir
króna, en það hefði aðeins vantað
um þrjár milljónir til að áttatíu millj-
ónirnar hefðu safnast.
„Það er annars lítið hægt að segja
um þessa niðurstöðu. Hæstiréttur á
eftir að úrskurða í þessu máli,“ sagði
Ragnar Kjartansson.
-sme
Fundur hjá
Framsókn
í dag verður fundur framkvæmda-
stjómar Framsóknarflokksins. Þar
mun dagsetning fyrir miöstjórnar-
fund flokksins verða ákveðin. Á síð-
asta miðstjórnarfundi var ákveðið
að halda hann í fyrri hluta júnímán-
aðar. Þeim fundi er ætlað að meta
stjómarsamstarfið 0g ákveða um
áframhaldandi setu Framsóknar-
flokksins í ríkisstjórn Þorsteins Páls-
sonar.
-gse
Innbrot reynd
í íbúðir
í nótt var reynt að brjótast inn í
íbúðir við Spóahóla og nágrenni.
Þjófnum tókst hvergi að komast inn.
Fólk sá til hans. Honum er lýst sem
ungum, dökkhærðum og grönnum
manni. Hann var klæddur bláum
gallafótum. -sme