Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988. Viðskipti___________________________________ Eriendir markaðir: Álið snariækkar flugið Verð á áli hefur hrunið frá því í síðustu viku. Og það ekkert smá- ræði. Hiö óraunhæfa staðgreiðslu- verð í síðustu viku var 2.100 sterl- ingspund, nú er það 1.577 sterlings- pund. Yfir 500 sterlingspunda hrun. Það og áframhaldandi lækkun olíu- verðs í Rotterdam ásamt rísandi verði á mjöli, sykri og dollar eru at- hyglisverðustu fréttirnar af erlend- um mörkuðum þessa vikuna. Verð á áh, 3ja mánaða verð, sem mest er notað í álviðskiptum, er 1.515 sterlingspund. Það var 1.540 sterl- ingspund í síðustu viku. 3ja mánaða verð er samningur um kaup í dag en afhendingu og greiðslu eftir þrjá mánuði. Munurinn á staðgreiðslu- kr. ■PT'11111111111' I' I' 111' 11111' I' feb. mars apríl maí júní verðinu og 3ja mánaða verðinu lýsir best eftirspurninni á markaðnum. í síðustu viku var verðmunurinn mik- ill, nú er hann lítill. Umframeftir- spurnin er engin þessa vikuna. Markaðurinn er greinilega í jafn- vægi. Verð á hráolíu og bensíni heldur áfram að lækka þessa vikuna en það byrjaði að lækka í byrjun síðustu viku. Þessi verðlækkun kemur á óvart. Yfirleitt trónir bensínverð á toppnum yfir hásumarið, þegar allir aka út og suöur í sumarfríum sínum. Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað frá því í síðustu viku. Dollar- inn var í gær á um 45,60 krónur en í janúar um 37 krónur. Þetta er mun- ur upp á rösklega 23 prósent. Þetta er dollari á hækkandi flugi. Á meðan dollarinn hækkar í verði lækkar gulhð í verði. Þetta er sam- kvæmt reglunni. Og í þetta skiptið bregst hún ekki. Sojamjölið í Chicago er komið í 311 dollara tonnið. í síðustu viku var það í 303 dollurum. í lok apríl var verðið um 190 dollarar, eins og sjá má í verð- dálki okkar hér'til hliðar frá þeim tíma. En þurrkarnir í Bandaríkjunum hafa breytt sögunni á stuttum tíma. Snaggaraleg verðsveifla upp á við og markaðurinn titrar enn svo um munar. -JGH $ Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö innstæöur sínar meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 8% vöxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru meó hvert innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggöar. Nafnvextir eru 25% og ársávöxtun 25%. Sérbók. Vió innlegg eru nafnvextir 22% en 3% bætast viö eftir hverja þrjá mánuöi án úttekt- ar upp í 29%. Hvert innlegg er meöhöndlaö sérstaklega. Áunniö vaxtastig helst óbreytt óháö úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uöi ef innleggið er snert. Á þriggja mánaöa fresti er gerður samanburður vió ávöxtun þriggja mánaöa verðtryggðra reikninga, nú meö 2% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færö á höfuóstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu eöa ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 4,0% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18 mánuöi á 38% nafnvöxtum og 41,6% ársávöxt- un, eöa ávöxtun verötryggös reiknings meö 4,0% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuöum liönum. Vextir eru færöir hálfsárslega. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverötryggöur reikningur meö 31% nafnvöxtum og 33,4% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 4%. Á sex mánaöa fresti eru borin saman verötryggð og óverð- tryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Heim- ilt er aö taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Vextir færast misserislega á höfuöstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 36% nafnvöxtum og 36% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn- stæöu frá síðustu áramótum eöa stofndegi reiknings síöar greiöast 37,4% nafnvextir (árs- ávöxtun 40,9%) eftir 16 mánuöi og 38% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 41,6%). Á þriggja mán- aöa fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleið- réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 23%, eftir 3 mánuöi 28%, eftir 6 mánuði 36%, eftir 24 mán- uði 37% eöa ársávöxtun 40,42%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaöa verðtryggöum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 36% naínvexti og 39,20% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfsárslega. Af útttekinni upphæó reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn Ábót ber annaóhvort hæstu ávöxtun óverö- tryggöra reikninga í bankanum, nú 29,96% (árs- ávöxtun 30,79%), eöa ávöxtun 3ja mánaöa verðtryggós reiknings, sem ber 2% vexti, sé hún betri. Samanburöur er geröur mánaöarlega og vaxtaábótinni bætt viö höfuöstól en vextir færð- ir í árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóösvextir, 24%, þann mánuö. Heimilt er aö taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess aö ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuöi tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aöar meö hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 31,38-33,15%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Meginreglan er aö inni- stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjóröung, ber 32% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 36,05% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mánaöa verð- tryggös reiknings, nú meö 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjóröung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjóröungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og veröbætur sem færöar hafa veriö á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram þaó breyta kjörunum sem hér segir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 38 prósent nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verötryggöa reikn- inga. Sparisjóðir Trompreikníngur er verötryggöur meö 4% vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaöa er geröur samanburður á ávöxtun meö svokölluö- um trompvöxtum sem eru nú 36% og gefa 40,20% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyföar innstæöur innan mánaðar bera trompvexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaöa, annars almenna sparisjóósvexti, 26%. Vextir færast misserislega. 12 mánaða sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra er meö innstæðu bundna í .12 mánuöi, óverö- tryggóa, en á 41,5% nafnvöxtum. Árlega er ávöxtun Sparibókarinnar borin saman viö ávöxtun verötryggðra reikninga og 5% grunn- vaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færöir síöasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er meö inn- stæöu bundna í 18 mánuöi óverötryggöa á 38% nafnvöxtum og 42,68% ársávöxtun eöa á kjörum 6 mánaöa verótryggðs reiknings, nú meó 5,0% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóöirnir í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufiröi, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, ÁrskógSströnd, Nes- kaupstaö, Patreksfirði og Sparisjóöur Reykjavík- ur og nágrennis bjóöa þessa reikninga. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 22-26 Sp Sparireikningar 3jamán. uppsögn 23-28 Sp 6mán. uppsogn 24-30 Sp 12 mán. uppsögn 26-29 Ab 18mán.uppsögn 36 lb Tékkareikningar, alm. 9-13 Ib.Sp Sértékkareikningar 10-26 Sp Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 4 Allir Innlán með sérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-6.75 Úb Sterlingspund 7-8 Vb.Ab Vestur-þýsk mork 2,25-3 Ab Danskarkrónur 7,25-8,50 Ib.V- b,Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 35-38.5 Bb.Ab Viöskiptavixlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 37-41 Úb.Sb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgenqi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 38-41 Lb.Bb,- Sb Útlán verðtryggð . Skuldabréf 9,25 Vb.lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 32,50-41 Vb.lb SDR 7,75-8,50 Lb.Úb,- Sp Bandarikjadalir 9,25-10 Lb.Úb,- Sp Sterlingspund 10-10,75 Úb.Sp Vestur-þýskmörk 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3.7 á mán MEÐALVEXTIR óverðtr. júní 88 32 Verötr. júní 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júli 2154 stig Bygg ingavisitala júlí 388 stig Byggingavísitala júlí 121,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkar 8% 1. júli. VERÐBREFASJOÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,5959 Einingabréf 1 3.033 Einingabréf 2 1,752 Einingabréf 3 1,901 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,340 Kjarabréf 2,893 Lífeyrisbréf 1.525 Markbréf 1,507 Sjóðsbréf 1 1,463 Sjóðsbréf 2 1,283 Tekjubréf 1.428 Rekstrarbréf 1,1571 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 252 kr. . Flugleiðir 231 kr. Hampiðjan 112 kr. Iðnaðarbankinn 156 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 117 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Svartolía $ Verð á eriendum mórkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt...170$ tonnið eða um.......5,90 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................178$ tonnið BensSn, súper........181$ tonnið eða um.......6,22 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................187$ tonnið Gasolia..............130$ tonnið eða um.......5,04 ísl. kr. lítrinn Verð í siöustu viku Um...................133$ tonniö Svartolía.............83$ tonnið eöa um.......3,50 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................84$ tonnið Hráolía Um..............15,20$ tunnan eöa um......693 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um..............15,50$ tunnan Gull London Um ...............438$ únsan eða um.....19.973 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.................449$ únsan Ál London Um....1.577 sterlingspund tonnið eða um....123.006 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....2.100 sterlingspund tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um.........11,35 dollarar kílóið eða um..........518 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........12,40 dollarar kílóið Bómull New York Um.............68 cent pundið eöa um...,.....66 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um.............66 cent pundið Hrásykur London Um...............280 dollarar tonnið eða um.12.768 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um...............257 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..............!311 dollarar tonnið eða um.14.136 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...............303 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............120 cent pundið eöa um........120 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um.............119 cent pundið Verð á íslenskum vövum eriendis Refaskinn K.höfn., febr. Blárefur 298 d. kr Shadow 299 d. kr. Silfurrefur 692 d. kr. Bluefrost 312 d. kr. Minkaskinn K.höfn., febr. Svartminkur......220 d. kr. Brúnminkur.......227 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1100 þýsk mörk tunnan Loðnumjöl Um.......C665 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.......430 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.